Vísir - 22.01.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1932, Blaðsíða 3
VlSIR ■ kr., til LúBrasveitar Reykjavíkur 1000 kr. Styrkurinn til Kvenna- skoians og lönskólans var hækk- áouf uin icco kr. hvor og mála- -kóla Hendriks Ottóssonar var veittur iooo kr. styrkur. Þessar breyting'ar auka útg’jöld bæjar- sjó'Ss nokkuö og keinur ]>að auö- v.ita'ð frain í hærri útsvörum. — Eina breytingin, sem gerö var til Jækkunar útgjakla, var sú, aö íeldar voni niður 1800 kr., sem etlaöar voru til a'östoöarmanns byg'gingarfull rúa. - í fjárhagsáætlun þessari er gert -ráö.fyrir, aö jafnaö veröi niöur á '.bæjabúa með útsvörum á árinu kt. 1964215.50. Auk þess hækkar þessi upphæð nokkuö vegna breyt- mga þcirra, sem bæjarstjórnin samþykti i gær, og vcröur upp- i:æö útsvaranna því sennilega rúmar 2 milj. kr. Flestum mun þykja sú upphæð altof há í því .árferði, sem nú er og er hætt vi'8, : aö útsvörin innheimtist misjafn- íega. Þó mun jafnaöarmönnum í bæjarstjórninni ekki hafa vaxið þessi upphæö í augum, því a'8 þeir báru frain hreytingartillögur, sem hækkuöu útgjöldin um kr. 465500,00 og útsvarsupphæöina aö sama skapi. Tillögur þessar voru auövitað allar drepnar, þótt sumar væru um fjárveitingar til nytsam- Jegra hluta, því aö gjaldþoli bæj- arbúa er víst mcira en nóg boöið -jueö þeim rúmum 2.milj. kr., sem tafnaö vc-röur niöur á þá. F.ftir aö fundinum var slitiö, uröu nokkrar óspektir í auddyri íundarhússins og fyrir utan þaö. Síðasta máliö á funditium (út- svarsmál) var rætt fyrir luktum dyrum, og' meöan á þvi stóö söfn- uöust: nokkrir kommúnistar sam- an i anddyri hússins og voru þar nieö söng og hávaöa. Tveir eða fleiri lögregluþjónar gættu dyr- vánna aö fundarsalnum, svo aö óeiröaseg'girnir komust ekki inn, en þcgar fundi var slitiö og bæjar- íulltrúarnir bjuggust til heimferö- :\y. var þeim varnaö útgöngu. i .anddyrinu voru mest strákar innan víö tvítugt og nokkrir fullorönir menn, og lét lýötir þessi allófriö- íega. Brátt komu fleiri lögreglu- þjónar á véttvang og ruddti hús- ið og uröu þá nokkrar stymping- ar milli þeirra og kommúnistanna, ,og muh lögreglan hafa oröiö aÖ •gripa til barefla sinna meöan or- ustan stóö sem hæst. Meiöingar iiröu þó engar eöa litlar. Þegar búiö var aö ryöja húsiö, hófu kom- múnistarnir skothríö inti um dyrn- ■ar meö snjóboltum og klakastykkj- íim, en voru brátt hraktir burtu. íGckk lögreglan vasklega fram. KeflaTíkordeilan. —0— Þorvaröur Björnsson hal'n- ^ögumaður kærir Sigurð Ólafs- son, starfsmann Sjómannafé- lags Reykjavikur, fyrir að híndra sig \iö framkvæmd skyldustarfs. Eftirfarandi kærn hefir Þor- vai'ður sent lögreglustjóra. „Eg undirrilaðut' leyfi mér hér með að kæra fyrir Jögreglu- stjóranuni i Reykjavík, Sigurð Ólafsson starfsmann tijá Sjó- mannfélagi Reykjavíkur fyrir það, að ráðast á mig og liindra mig við framkvæmd skyldu- stóri's míns liér við höfnina er eg klukkan laust fyrir 12 í dag var að leiðbeina skipverjum á mötorbátnum „Úðafoss“ frá lieftavík, er lá tiér við stein- bryggjima. Óska eg þess hér með að vera kallaður fyrir rétt, ásamt téðuin Sigurði Ölafssyni, og tekin frek- ari skýrsla af okkur. Virðingarfylst Reykjavík, 20. janúar 1932. txirvarður Björnsson, hafnsögumaður.“ Þórhallur Einarsson, form. á v.b. „Úðafoss“ frá Keflavik, hefir sent lögreglustjóra el'tir- farandi kæru: P.t. Reykjavik, 20. jan. '32. Um kl. 5% siðd. i gær (19. jan.) kom eg hingað til Reykja- víkur á vélbátnum „Úðafoss“ G. K. 156, og hafði meðferðis um 10 þús. pund af nýjum fiski, sem eg ætlaði að setjá liér og hafði vissan kaupanda að „Fisk- sölusamlag Reykjavíkur“. Ei’ eg hafði samið um sölu á fiskinum (var verðið ákveðið 9 aura pr. lcg. af þorski og 14 aura pr. kg. af ýsu) og ætlaði að fara að afhenda fiskinn i enskau tog- ax*a, sem hér var og átti að taka fiskinn til útflutnings, fcngum við heimsókn af mörgum mönnum héðan úr bænum, er hindi’uðu okkur með ofheldi í að afhenda fiskinn. Þektum við einn forsprakkann; var það Ól- afur Friðriksson ritstjóri. Einn- ig' liöfum við lieyrt, að einn for- sprakkinn í heimsókn þessari heiti Sigurður Guðmundsson. Ólafur Friðriksson fór einnig út i enska togarann, sem taka átti fisk okkar, og hótaði skipstjóra, að verkbann skyldi lagt á skip lians í Englandi ef hann tæld fisk okkar. Þar sem mér var þannig varnað með ofbeldi að afgreiða fiskinn í enska togarann, er eg taldi mér þó frjálst vera, reyndi cg að selia fiskinn liingað í bæ- inn. En það fór á sörnu leið. Ól- afur Friðriksson og félagar lians vörnuðu mér eiiinig þéss með ofbeldi. Neyddist eg því til að taka fiskinn úr báti rninuin og senda aftur til Keflavíkur, og verður hann mér þar ónýt vara. Þar sem eg tel, að þeir Ólaf- ur Friðriksson og í'élagar lians hafi með þessu framferði sínu framið verknað, sem varðar við lög', krefst eg þess, að þér, hcrra lögreglustjóri, rannsakið mál þetta og komið fram ábyrgð á hendur ofbeldismönnunum. Eg geymi mér rétl til að krefjasl skaðabóla fyrir tiltæki ofbeldismannannu. Yirðingarfylst Þórliallur Kinarsson, form. m.b. Úðáfoss, Keftavik. Keflavík, 22. jan. FR. Útgerðarmenn og verkamenn héldu sameiginlegan fund í gær- kvcldi og er in'i taliö að horfur séu vænlegri um sættir í deil- unni, en engin álcvörðun var þó tekin á fundinum. Framlialds- fundur i dag. Allmiklu af fiski var skipað út í Vestra í fyrradag, en i gær varð ekki unnið að útskipun vegna brims. Um 4 5000 ]>akk- ar eru enn i landi. Gúmraístimplar eru búnir til í Félagsprenísmiöjunni. Yandaðir og ódýrir. KommúDistum mistekst vinnastöðvan í Atvinnurekenchir i Vestmanna- cyjurn hafa boöiö verkamönnum sömu kjör og í fyrra og útgeröar- menn þar háfa cinnig boöi'S sjó- mönnum sömu kjör og s.l. ar, þ. e. aö ráöa upp á hlut. Engrar ó- átiægju hefir oröiö vart á meöal verkamanna ogJ sjómanna út af til- boöum þessum. Komníúnistar hafa þó reynt að hafa áhrif á verka- menn og sjómcnn, til þess aö haína þessism tilboöum. Loks samþyktu kommúnistar á funcli þ. 18. þ. m„ aíi allsherjar vinnustöövun skyldi framkvæma í Eyjum frá og meö 21. þ, ni. (þ. e. í gær). Undir eins og útvegsbændur fréttu )>etta, sam- þyktu ]>cir aö láta koinmúnistum eigi haldast uppi neitt ofbeldi og koma í veg fyrir, aö vinnustööv- vnartilraun þcirra hepnaðist. Kom- múnistar gerðu tilraun til þess í gærmorgain á vinnustöövunum, aö fá nxenn til aö leggja niöur vinnu, en enginn maður vildi veröa viö kröfum þeirra. Höfðu þeir þá í hótunum um aö stöðva vinnu meö valdi. Söfnuöust nú útgerðarmenn, sjómenn og vérkamenn saman og ætluðu að láta hart mæta höröu, ef í ]>aö færi. Var beöið all-lengf eftir kommúnistum og tr þeir loks komtt, lenti þegar í áflogum og ryskingum. Var ]>etta á aðalgötu bæjarins. í lok þessarar „orustu", léttu menn undir meö ísleifi Högnasyni, forsprakka kommún- ista, aö komast heim, og munu fleiri kommúnistar hafa fengiö slíka aðstoð. Aö vontim líta Eyj’a- skeggjar alment svo á, aö á krepputímum, slikum sem nú eru, verði aö korna í veg fyrir þaö, aö atvinna stöövist. Eru þvi engar likur til, að kommúnistum haldist up]>i ofbeldisframkoma í Vest- mannaeyjum. jarðarföi Kristjáns jónssonar, fyrrum bónda i Viöidalstungu, fööur Jóns Kristjánssonar læknis, fer fram á morgun og hefst kl. 1 miðdegis. Veðrið í morgun. liiti í Reykjavik 2, ísafirði 2, Akureyri 1. Seyðisfiröi 1. Yes.tmannaeyjum o, Stykkis- hólmi -4- 3, Blönduósi ~ 3, Rauf- arhöfn -4- 5, Hólum i Hornafiröi 2. Pæreyjum 4, Julianehaab -4- 19, Jan Mayen 4- o. Angmagsalik 4~ 8, Iijaltlandi 5. Tynemouth 7 stig.. (Skeyti vantar frá Grinda- vik og Kaupmannahöín). Mestur liiti i Reykjavik o stig, minstur 4- 3. Úrkoma 0.9 mtn. Sóiskin 0.1 stund. Yfirlit: L.ægöin milli Vestfjarða og Grænlands er kyr- stæð og fer minkancli. . Horfur: Suðvcsturland, Faxaflói, Breiöa- fjöröttr, Vestfiröir : Suövestan átt, með hvössuni snjóéljum. Iiægari í nótt. NórÖurland: Suövestan átt. Allhvass og snjóél vestan til. Norö- austurland, Austfiröir, suöaustur- land : Suðvestan og vestan kaldi. Víöast hjartviöri. Kaupendur Vísis, þeir er verða fyrir vanskilum á blaöiuu, eru vinsamlegast beönir aö gera afgreiöslunni (sími 400) aðvart, svo að hægt sé um aö bæta. Afgreiðslunni er kært og nauðsyn- k-gt aö fá vitneskju urn alla óreglu, sem vera kann á útburöi blaösins, svo að hægt sé aö skifta um út- burðarkrakka, þar sem vanskil eiga sér staö. Þorri byrjar í dag. Y f irheyrslur hafa engar fariö fram enn sem komiö er, út af kærum þeim, sem birtar eru í blaðinu í dag. Hins vcgar hefir veriö tekin skýrsla af formanni Verklýösfélags Kefla- víkur, en hann haföi sem kunnugt er, kært menn þá, sem fluttu hann frá Keflavík til Reykjavíkur. Tunnurán. V.b. Svanur frá Keflavik hefir veriö hér til viögeröar um tima. Formaöúr hátsins, Elcntínus Júl- íusson, hefir veriö hér til ]iess aö hafa eftirlit meö viögerðinni. I gærkveldi stótS t?I, aö báturinn NINON OCOIO • 'Tí NÚ syngur AramDta-útsaun 1 NINON slna slðustn tish! Aðeins ein vika - ]iá er jandarlok og útsalan liMn! Ef þið liafið not fyrir kjól, þá er vist, að þið getið valið fallcgan kjól uppi í NIN O N, sem kostar ekki marga peninga. Óseldip IJtsölukjólar: Nokkurir Ihveedkjólar 12—18- 20 >i af stað ti! Keflavikur. Þegar veriö var að fylla oliugeymi báts- ins, komu Dagsbrúnarmenn þar aö og kröfðust þess, að eigi væri lát- io meira á oliugeyminn. Flaföi Sig- uröur Guömundsson, einii af Dagsbrúnar-leiðtogunum, orð fyr- ir Dagsbrúnarmönnum. Elentínus ákvaö aö hiðja um lögregluvernd og fór á lögreglustööina þeirra er- inda, en hvorki lögreglustjóri eiSa fulltrúar hans voru þar viðstaddir. Þegar Elentínus kom afttir niöur á Zimsensbryggju, en viö hana lá báturinn, var horfin tunna sú, er fylla átti oliugeyminn úr. Höfðu verkamenn, aö sögn, tekið tunnuna og læst hana inni, og neituöu aö Iáta hana af hendi viö Elentínus. Engin kæra var frarn komin út af tunnuráni þessu laust fyrir hádegi i dag. Háskólafyrirlesíur. Dr. Max Keil talar í kveld ld. 6 um heimspeki Kants og lafstööu lians til þýskrar heimspeki. Öllum heimill aðgangur. Eimskipafélagsskipin. Goð'afoss er á Hofsós. Brúar- foss er’i Kaupmannahöfn. Lagár- foss er í Stykkishólmi. Selfoss er í Vestmannaeyjuni. Dettifoss er væntanlegur til Hull i dag. Aflasölur. «. Bragi seldi í gær íyrir 1739 sterlingspund, Skallagrimur fyrir 1876. Otur fyrir 1474, Ari fyrir 1807 og Rán fyrir 1725. Skalla-" grímur mun hafa haft upp undir 2000 körfur, hinir um 1600 körf- ur hvei’. Áleiðis til Englands eru farnir: Geir, meö 1800 körf- ut , og Olafur. með 2300 körfur. Með bátafisk eru nýlega farnir til Englancls cnski togarinn Saint Armand og Draupnir. Njörður kom aí veiöum i gærkveldi meö 2500 körfur. Fer til F.nglands í dag. Selfoss er væntanlegur í dag eöa á morgun frá útlöndum. Nýja. Bíó sýnir i fyrsta sinni i kveld k-vik- myndina ,,Kona kvenlæknisins“. Er ]ietta ámerísk talmynd i 9 þátt- um, tekin aí Fox-félaginu, undir stjórn Frank Borzage. Aöalhlut- verk leika Joan Bennett og War- ner Baxter. Kvikmynd þessi er vel kr. (áður 18—35 kr.). Alullarkjólar 19—21—25 kr. (Aður 29—45 kr.). Franskir Jersey 20 kr. (Áður 35 kr.). Húskjólar 9 kr. (Áður 12,50—15,00). Sííki-Marocain, ljósir, 25 kr. (Áður 45-—65 kr.). Skólakjólar 25 kr. Fram- úrskarandi sterk dni. (Áður 36—38 kr.). Nokknr „eleganle“ Samkvæmis-Modeller skinandi falleg meS eða nndlr innkapjisverði. Nokkrir yndislegir Ballkjðlar 25 kr. (Áður 19—65 kr.) Litlar stærðir 10 15 kr. Mnnið að 10-15°/° er gefið af öllunt kjólum þótt ekki séu á útsölunni. Ef þið liafið ekki pen- inga nú,þá veljið samt sem áður kjólinn. Fæst geynul- ur til mánaðamóta. AUJ-TUR/TRÆTI -12 gerð og aö mörgu eftirtcktarverÖ. Y. Gengið í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................ (>.41 yí 100 sænskar kr........—• 124.14 norskar kr.......•— 120,87 —• danskar kr.........— 121.97 —- rikismörk ........... — 151.85 —\ frakkn. frankar .. — 25.43 — helgur ............ —- 89.47 gyllini ............ - 258.88 —- svissn. fraukar ... —- 125.63 pesetar ............ — 54.09 lírur ............ .12-44 — tékkóslóv. kr......■— 19.15 Kvenfél. Hringurinn heldur nfmælisfagnaö sinn ati Hótel Borg laugárdaginn 30. |>. m. Sjá augl. í blaðinu i dag-. «1 Áheit á Strandarkirkju, afhenl Vísi: 5 kr. frá Breið- firðingi. 12 kr. frá S. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.