Vísir - 22.01.1932, Blaðsíða 4
v } s f f-s
Módurást.
—o—
Hvers hönd er það, sem hjúkrar best ?
Hvers hönd er þa'S, sem vinnur mest?
Hvers hönd, sem styöur hrumt og valt ?
Hvers hönd er þaS, setn lagar a!t.
Ilvers hönd, sem tekur helst aS sér .
þau höröu störf, sem minst á ber?
Hvers hönd, sem lítil láun fær greitt,
en legst til hvildar jafnan þreytt.
Hvers hönd er þaö, sem hjálpar þeim,
sem hjálparlausir koma’ t heim ?•
Hvers hond, sem vaggar vöggu hljótt,
þá vinir allir sofa rótt?
Hvers hönd, sem græöir lijartasár?
Ilvers hönd, scm þerrar barnsins tár,
Hvers hönd er þaö, sem heíir þrótt,
aö hjúkra bæði dag og nótt?
Hvers hönd, sem reisir hníginn mann?
Ilvers hönd, sem jafnan bjargráö kann?
Hvers hönd, sem þolir erfiö ár,
þótt einatt verði þreytt og sár?
Hvers hönd, sem aldrei hlífir sér?
Hvers hönd-er það, sem lipmst er?
Hvers hönd, svo fús að þjóna’ og þjást ? .-
Hún þrek sitt fær hjá móðurást.
Pétur Sigurðsson.
Frá Skattstofunni:
Menn eiga að hafa skilað fratn-
töluin fyrir i. febrúar. AS gefnu
tilefni skal þess getið, að nauð-
synlegt er, að menn telji fram,
enda þótt vinnukaupendur gefi
Skattstofunni upp kaup þeirra. ,
Ennfremur er nauðsynlegt, að :
menn sendi Skattstofunni upplýs-
ingar um hagi sína jafnvel þótt
þeir viti fyrirfram, að þeir muni
ekki komast í skatt vegna lágra
eða engra tekna og eigna. Þeir,
sem ætla að færa sér í nyt aðstoö
Skattstofunnar við útfyllingu
eyðublaða, ættu að koma sem
allra fvrst. í
?
\
]
Mötuneytið.
Eftirtaldar gjafir hafa borist:
2 pokar kartöflur frá Nýlendu-
vöruverslun Jes Zimsen. 2 pok-
ar kartöflur frá Gísla Guöna- ;
syni. 10 pokar gulrófur, 1 poki
strausykur og 1 poki haframjöl
frá H. Benediktssyni & Co. 30
kg. kjötfars og 15 kg. hvítkál
frá Tómasi Jónssyni. 40 kg. nýtt
kjöt frá Sláturfél. Suðurlauds. ;
130 kg. af nýjum fiski frá fislc- '
búðinni á Klapparstíg 8. Enn-
fremur Iiafa borist vörur frá
nokkurum sem ekki vilja láta
nafns síns getið. Peningar hafa
borist frá E. G. 15 kr. Fatagjaf-
ir hafa einnig verið nokkurar
svo sem töluvert af skófatnaði
og ytrifatnaði bæði nýjum og
gömlum. Þrátt fyrir þessar fata-
gjafir héfir ekki verið hægt að
fullnægja þörfinni, þvi hún er
meiri en menn i fljótu bragði
geta gert sér grein fyrir.
Beslu þakkir flyt eg öllum
gefendum.
Reykjavík, 21. jan. 1932.
f.h. Gísla Sigurbjörnssonar
Edw. Frederiksen.
IJtvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýska, l.fl.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. fl.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Ryggingamál, II.
(Jóuas Jónsson, ráð-
heiTa).
20.30 Fréttir.
21,05 Grammófón hljómleikar.
Kvintet í C-dúr, eftir
Schubert. Guitar-sóló.
Falinn eldur.
Orka leyst úr Iæðingi, heitir lít-
iil bæklingur, sem nýlega er kom-
inn út. Höfundurinn er Pétur Sig-
urðsson.
Minningarspjðld
Landspítalasjóðs íslands
fást á þessunr stöðum: Á Lauga-
veg 37, hjá frú Lilju Kristjáns-
dóttur, í versluninni Chic, Banka-
stræti 4, og í Túngötu 2, bakhús-
ið, hjá fnt Ólafíu Lárusdóttur. —
Einnig cru nú samúðarskeyti
sjóðsins afgreidd daglega á Lands-
símastöðinni, allan starfstímann.
Samúðarskeytin iná senda til ým-
isra stöðva úti um land, svo og
innanbæjar.
Fyrstu styrkveitingarnar úr.
sjóðnum voru veittar i marsmán-
uði síðastl. ár. Á liðnu ári var alls
veittur styrkur að upphæð kr.
3644.00. Skipulagsskrá sjóðsins
mælir svo fyrir, að ekki niegi
veita minni upphæð en % hluta
sjúkrahúskostnaðar, og er það vit-
anlega fátækum sjúklingum mikil
hjálp. Styrkveitingar sjóðsins hafa
þó alloft farið langt fram úr lág-
marksákvæðinu. í nokkrum til-
fellum hafa sjúklingar fengiö all-
an sjúkrahússkostnað sinn greidd-
an, og hefir það bjargað mörg-'
um frá að jturfa að þiggja af sveit.
Þótt starfstími Minningargjafa-
sjóðs Landspítalans sé enn eigi
langur, er það þegar augljóst, að
sjóðurinn hefir mikiö og gott hlut-
verk að vinna. Hann verðskuldar
hylli altnennings, enda hefir hann
notið hennar hingað til. Er því
ekki síður ástæða til að ætla, að
hann muni halda vinsældum sínum
nú, er hann er byrjaður að inna
af hendi sitt mikla og góða mann-
úðarstarf.
Hitt og þetta.
—s—
Ráöstefnur og ríkisútgjöld.
Þær eru orðnar nokkuð margar
íáðstefnurnar, sem haldnar hafa
verið seinasta áratuginn. Og sann-
ast að segja er altnenn óánægja yf-
ir því með öllum ]tjóðum, hve lítið
gngn er að ráðstefnunum. Kostn-
Akron heitir stærsta loftsíiip
sem bygt hefir. verið og var ný-
lega tekið í notkuu fyrir lofther
Bandaríkjanna. — Akron er rúm-
lega helmingi síærra en Zeppelin
greifi. — Bæði loftskipin nota .ein-
göngu \reedol smurningsolíur til áburðar á vélar skip-
anna, af því að betri oliur og öruggari þekkjast ekki.
Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug-
vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir
nokkurum árum.
Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar
notendum þau i'eikna útgjöld sem orsakast af notkun
lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og
feiti til úburðar á bil yðar.
aðurinn við þær er ntikill og jafn-
vel Bandaríkjamönnum er ekki
orðið um allan þann kostnað og
hafa þeir þó úr meiru að spila
en flestar þjóðir aðrar. Ráðgert
er að útgjöid Bandaríkjanna af af-
vopnunaiTáðstefnunni í Genf verði
upp undir hálfa miljón dollara eða
a. m. k. 55.000 dollarar á mánuði.
Gert cr ráð fyrir, að, ráðstefnan
kunni að standa yfir a. m. k. 7—8
mánuði. í einu áhrifamesta blaði
Bandaríkjanna segir um þetta: —
„Oss finst þetta sannast að segja
nokkuð mikið, því um það getur
ltver einn einasti Bandaríkjamað-
ur verið viss, að Stimson kemur
ekki aftur frá Genf nteð tiu centa
virði handa Bandaríkjunum!“
Nidursoðið.
Buff-karbonaði, grísasulta,
grisahjörtu, kjötbollur, lifrar-
kæfa, kindakæfa, kindakjöt,
fiskabollur, sardinur, sild o. m
fl. með gamla lága verðinu.
VERSLUNIN FÍLLINN.
Laugavegi 79.
Sími: 1551.
Herbergi til leigu á Hverfis-
götu 119. (489
Gott herbergi lil leigu í Tjarn-
argötu 39. (486
Nýja stjómin í Ástralíu
gaf út aðvöfunartilkynningu í jan-
úar-byrjun, stilaða til kommúnista.
Segir þap að ef kommúnistar hagi
sér ekki friðsantlega, veröi þeir
gerðir rækir úr landi. — Parkhill
innanríkismálaráðh. tilkynti utn
lcið, að i ráði væri að breyta inn-
flytjendalögunum. „Stefna Lang-
stjórnarinnar varð kommúnisman-
um lyftistöng í Ástralíu. Það verð-
ur að uppræta kommúnismann í
landinu. Einn liðurinn í þeirri
starfsemi verður að hafa strangt
eftirlit með því, hvcrjir fá leyfi
til þess að setjast að hér. Breyt-
ing á innflytjendalögunum er
óhjákvæmileg, til þess að koma
því eítirliti á.“
Flóð í Skotlandi.
Mikið flóö hljóp í ána Cart í
Skotlandi í byrjun þessa mánaðar.
2000 manna urðu að hverfa frá
heimilum sínum um stundar- {
sakir.
|
Belgía og Lausanne-ráðstefnan. '
Þann 4. janúar var tilkynt í
Brússel, að fulltrúar Belgíu á Lau-
sanneráðstefnuuni, yrði þeir: Ju-
les Renkin, forsætisráðherra, IIou-
tart fjárniálaráðherra, Paul Hy-
mans utaníkismálaráðh. og Emile
Franqui, kunnasti fjármálafræð-
ingur Belgíutnanna.
Flóð í Missisippi.
—MikiS flóð hljóp í árnar Talla-
hatchie og Ouachita, en þær renna
báðar í Missisippi, laust eftir ára-
mótin. Varð mikið tjón af völd-
ttm flóðsins. 10.000 tnanna urðu
Eitt til tvö herbergi og sér-
eldhús óskast nú þegar. Tvent í
heiinili. Uppl. Óðinsgötu 32 B,
uppi. (480
Maður í fastri stöðu óskar eft-
ir 2—4 herbergjum og eldhúsi.
Uppl. i síma 492. (4-16
2 herbergi og cldhús óskast
1. febr. Skilvís greiðsla. Uppl.
í versl. Grettisgötu 1. (467
Rúmgóð stofa og eldhús til
leigu á Norðurstig 3. (492
| íAPAÐvPUNDIÐ i
Óskilafénaður í Tungu: Rauð-
blesótíur hestur, mark: Tví-
stýft framan hægi’a, líka sneið-
rifað aftan vinstrá, óglögt, og
mórauður hundur. (491
Karlmanns-armbandsúr fund-
ið. A. v. á. (485
Hnífar úr hakkavél töpuðust.
Skilist gegn fundarlaunum á
Baldursgötu 14, búðin. (493
Bílkeðja týndist í morgun úr
uppbænum vestur í bæ. Skilist
gegn fundarlaunum í Smjörlik-
isgerðina Ásgarð. (497
að flýja frá heimilum sínum um
stundarsakir, cn híbýli fjölda
manna gereyðilögðust.
Hefi mörg hús til sölu með
sanngjömu verði. Eitt með
tækifærisveroi. Tek hús til um-
boðssölu. Jón Magnússone
STjálsgötu 13 B. Heima 6—7 og
S- 9 síðd. (49©
20—24 þúsund. Hefi kaup-
anda, sem vill borga þetta út
i góðu liúsi. Haraldur Guð-
mundsson, Ljósvallagötu 10-
Sími 1720. Heima frá 6—7.
(482
Hús óskast. 7—8 þúsund út-
borgun. Haraldur Guðmund&
son, Ljósvallagötu 10. Sími
1720. Heima frá 6—7. (483
Ilefi kaupanda að húsi, sem
getur borgað 10 þús. ki*ónnr í
peningum og vill einnig láta
minna hús upp í. Haraldur Guð-
mundsson, Ljósvallagötu 10-
Sími 1720. Heima 6—7. (484
Vandað steinhús, 2 hæðir,
með rúingóðri 4 herbergja ibúð
livor, á góðum stað í bænum,
óskast keypt til afnota 14. maL
Væntal. scljendur gefi greini-
legar lýsingar og verðtiiboð,
Sendist „Vísi“, merkt „Vandað
hús“. (481
Munið, að seldir eru síldar-
réttir á Franska spítalanum^
Sími 1947. ' (444
FASTUIGNASTOFAN,
Hafnarstræti 15.
Annast kaup og sölu allskon-
ar fasteigna í Reykjavík og úti
um land. Hefir ávalt til sölií
fjölda fasteigna. Áhersla lögð á
liagkvæm viðskifíi beggja að-
ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7. Simar 327 og 1327 heima.
Jónas H. Jónsson. (494
Menn óskast til sjóróðra suð-
ur með sjó. Uppl. á Norðurstíg
5, frá kl. 7—9 siðd. (488
Stúlka óskast í árdegisvist,
Uppl. á Hverfisgötu 80. (487
Húsgagnavinnustofan i Banka-
síræti 7 A tekur að sér viðgerð-
ir á allskonar stoppuðuin hús-
gögniun. Lægst verð. — Krist-
inn Sveinsson. (357
Beykisvinnustofan, Vesturgöttí
6 (gengið inn frá Trvggvagötu) r
Smíðar alt, sem að þeirri iðn
lýtur. (141
Vegna veikinda annarar ósk-
ast stúlka í vist strax. Tvent 1
heimili. Öll þægindi. UppL
Bárugötu 10, uppi. (478
Stúlka óskast, vegna veikinda
annarar, ó Framnesveg 14f
niðri. (490
Unglingsstúlka, 13—16 ára,
óskast nú þegar i liæga vish
Uppl. Laugaveg 60. (495
I
KENSLA
Kensla fæst fyrir óskóla-
skyld börn, á NvlendugötU 11.
(455
Simi 1094
ISerltsm
Smiðjust. 10
Jíegtíjaink
Helgi Helgason, .Laugav. 11. Sími
Líkkislur ávalt fyrirliggjandi,
Séð' um jarðarfarir hér og t ná-
grenninu.
F É L A G S F R E NTS MIÐ J A N