Vísir - 25.01.1932, Side 3
VlSIR
i framtíðinni. Aðrir segja að
Italía sjálf, sem ekki hefir ver-
ið Frökkum vinveitt liingað til,
muni nú vera fúsari til sam-
komulags um fiotamálin og
ekki eins áköf um endurskoðun
*
friðarsamn., enda er það viður-
kent, að fjárhagur hennar er
engan veginn góður, ,og að för
Grandi til Ameríku stóð fyrst
og fremst í sambandi við það.
Búlgaría hefir nú skift um
stjórn og' hallast nú meira að
Frakldandi en Ítalíii. Þannig
er franska gullið voldugt pg á-
hrifaríkt frá Eystrasalti til
Svartahafs og Miðjarðarhafs.
Það kaupir „status quo“ i
heimspólitíkinni. Það lieimtar
afborganir at' lánum og skaða-
bótum, og' „frið“ þ. e. framleng-
ing Versalafriðarins, Og vald
þess fer frekar vaxandi en
minkandi.
---------—Kt*rtBig{SSajt'.**rj)
KeSavíkuráeilan.
- Vfir ‘helgina hefir það helst
gerst í þessu máli, aö fundir um
þaö voru haldnir í Reykjavík og
Keflavík. Magnús Jónsson sýslu-
maöur lagði af staö til Keflavíkur
í morgun, til rannsóknar á brott-
flutningsmálinu. Rannsókn á burt-
för v.b. Iiuldu veröur haldiö
áfrani i dag. -
Alþýöuflokksfundur var hald-
ínn i gærkveldi og var þar hús-
fyllir. Keflavíkurdeilan var til
utnneöu. Eftirfarandi tillaga var
samþykt í einu hijóöi:
„Fumlurimi tel'ur allar bardaga-
- .áÖfehðír Útgefðarmannaíél. Kefla-
’ víkur gegh 'Verklýösfélági Kefla-
vikur og verklýösmönnum þar,
ofbeídis íl utning ' formanns verk -
fýðsfclagsins og' kúgu'n útgeröar-
ínannafélagsins á verkamönnum
lil áö Slítá félagsskaj) síniim meö
‘liótunum um ófbéldi og misþyrm-
ingar, vera svæsna árás á verk-
lýðssamtökin í landinu og rétt allra
vinnandi stétta. Skorar fundurinn
.á stjórn Alþýöusambands íslánds
aíí ' h'alda viö strÖngii vevkbanni
gegil1 Útgeröarmannafél. Keílavík-
ur allsstaöar þar sem verklýössam-
tölcin ná.til og létta því ekki af,
nema . réttur verklýðssamtakanna
veröi aö fullu viöurkendur og
trygður. Telur fundurinn hvers-
konar aöstoö til útg'eröarmanná-
félags Keflavíkur í þessari deilu
vera heina árás á Alþýöusámband
íslands, er svara veröi ;'i veiöeig-
andi hátt."
Almennur bprgarafundur var
haldinn í Keflavík í gær, og var
afar fjölsóttur. Fundargeröin hef-
ír verið send Vísi, og er væntanleg
í dag. Á fundinum voru m. a. sam-
; . þyktar tvær tillögur.
y. Fyrri tillagan var viövíkjandi
f>rottíIutningi Axels Björnssonar,
fprmanns verklýösfélagsins, og er
á þessa leiö:
„Fundurinn lýsir yfir óánægju
sinni á framkomu Axels Björns-
sortar, í isambandi við kaupdeilu
. þá, sem hér hefir staöiö. Kom slíkt
fram i óróa og æsjngastarfsemi aö
ástæðulausu, ásanit meÖ upplog-
inni verkbannsyfirlýsingú á Es.
Véstra, sem mest af öllu varö þess
valdandi, áö hann var fluttur héö-
an, euda haföi hann hér hvorki
. lögheimili né atvinnuleyfi,. Þykir
fundinum mjög tilhlýöilegt, aö
manni þessum væri vísaö á hrott
,á sama hátt og hann haföi sett
sig hér niöur.“
Undir umræöunum kom fram
það álit mamra, aö rétt væri að
fela sérstakri nefnd framkvæmdir
í þessu .deifumála. Var svohljóö
andi tillaga samþykt:
„Fundurinn felur hreppsnefnd-
inni aö annast um þetta og annaö
þaö, sem framkvæma þarf í sam-
l.andi viö þetta mál.“
—-->
Veðrið í morgun.
Miti í Reykjavík i st., Isafitði
-r n. Akureyri i, Seyðisfirði o,
Vestniannaeyjum 3, Stykkishólmi
1, Blönduósi o, Raufarhöfn -t- 3,
Hólum í Hornafirði 1, Grindavík
1. Færeyjum 5, Julianeháab — 4,
jan Maj'en -4- 5, Tynemóuth 4 st.
(Skeyti vántar frá Angmagsalik,
1 I jaltlaiidi: .'og Kaupmáníiahöfnj.
. Mestúr.hiti liér i gær 2 st.,
minstur 3. Urkomá’ 0,4 ním.
. Scjlskiu o.i: st. —■. Yfirlit: Ný lægð.
nm 1500 km. suðvestur af Reykja-
ncsi hreyfist norðaustur eftir og
mun valda sunnanátt og hláku liér
huidi. —• Horfur: Suðvesturland,
l'axaflói, Breiöafjöröur, VestfirÖ-
ir: Vaxandi suöaustan átt með
kvöldinu. Hvassviöri og hlákuveö -
ttr í nótt. Noröurland, noröaustur-
land, Austfiröir : Minkandi vestán-
átt og bjartviöri i dag. Vaxandi
suöaustanátt og suinstaöar snjó-
koma eða slydda í nótt. Suðaust-
urland: Hægviöri í dag, en vax-
endi suöaustanátt og þíöviöri í
nótt.
Hæstáréttardómur
var upp kveðinn í dag í máli
því, sem dr. Helgi Tómasson
höfðaði gegn rikisstjórninni, • út
af fyrirvaralausum brottrekstri
úr embætti sinu á líleppi. Dr.
Helgi Tómásson háfði farið
fram á hað við ráðuneytið til
samkomulags, að hann fengi
greidd árslaun með dýrtíðar-
uppbót, frá brottvikningardegi
og ennfremur húsaleigu, ljós og
liita fyrir sama tíma. Ráðuneyt-
ið fclsí ekki á það. Gerði dr. H.
T. þá fyrir réttinum, sömu.
kröfur og að framan eru nefnd-
ar og krafðist auk þess 10 þus.
kr. skaðabófa. í undirréíti voru
honum dæmd 6 mánaða láun,
en engar skaðabætur eða máls-
kostnaður. Hæstiréttur dæmdi
dr. Hclíía cins árs laun, liúsnæði
ljös og hita, með 5% ársvöxt-
11111, og 500 kr. í málskostnað.
— Verður nánara sagf frá dóm-
inum síðar.
Hjúskapur.
Gefin verða saman i lijóna-
| hand á morgun 26. jan., ungfr.
Guðrún Júlíusdótlír (Júlíusar
skiustjóra) og John Harris,
deildarstjóri. Heimili lirúð-
hjónanna er Svinget 4, Kbh.
Sigurjcn Einarsson,
skipstjóri í Hafnarfirði, er
35 ára i dag.
Skákþing Reykjavíkinga.
A laugardagskveldið fór fram
.‘-íöasta umferö í 1. flokki. og fóru
skákirnar svo : Þráinn vann Garö-
ar, Ásmundur vann Gilfer, og Ein-
ar vann Jón. Ásniundur Ásgeirs-
son og Eg'gert Gilfer eru jafnir
-aö vinningum, liafa 4 vinninga
hvor. óg heyqa einvígi um skák-
meistaratignina. Byrjar ]>aÖ aÖ
líkindum i kveld. Þriöji er Þráinn
Sigurösson. nieö 3^2 vinning. —
Kappskákunum í 2. flokki er ekki
lokið enn. en síðasta urnferö fer
frain i kveld á Uppsölum. S.
N áttúruf ræðisf élagið
ltefir samkomu i kveld (mánud.
25. þ, m.j í Safnahúsinu.
Gengið í dag:
Sterfingspund ....... kr. 22.15
Dollar ............. . — 6.48J4
100 sænskar kr. ...... — 124.55
— norskar kr...... . — 121.01
— danskar kr....... — 122.11
— ríkismörk ...... . — 153-67
— frakkn. frankar .. — 25.70
— bélgur .......... — 90.36
— gyllini ......... — 262.10
— svissn. frankar . . -— 126.81
— pesetar ......... — 54.34
-- lít'ur .......... -. 32.72
—r tékkóslóv. kr.....— J9-35
Vcrslunarmannafélag Reykjavíkur
biöur- menn aö vitja i tæka tíö
aögöngumiöa aö afmælisfagnaðin-
um n miðvikudaginn.
Hjálpræðisherinn.
Opinber samkoma annað
kveld kl. 8. Lautn. H. Andresen
stjórnar, Allir velkomnir. Fær-
eyskur fundur á íniðvikudaginn
kl. 9 síðd.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss og Brúarfoss eru
Kaupmannahöfn. Goðafoss fór
frá Borðeyri á hádegi. Lagar-
foss er á ísafirði á lcið vestur
og liorður um lan'd til útlanda.
Selfoss er hér.
Snorri goði
tekiir is og fer á veiðar i
kveld.
Þýskur botnvörpungur
kom hingað i morgun vegna
bilunar. Lagði aflanum upj) hér.
Enskur línuveiðari
kom Iiingað fyrir lielgina.
Fór héðan í gær áleiðis til
Grænlands.
Breskur botnvörpungur,
einn af Hellyersbotnvörpung-
unum, kom liingað inn fyrir
helgi vegna bilana. Fór héðan i
gær til Hafnarfjarðar.
Línuveiðarinn Þormóður
er farinn á veiðar.
Þór
kom úr leitinni að v.b. Huldu
i gær. Leitin varð árangurslaus.
Aðalfundur
kristniboðsfélaganna -verður
haldinn í kvöld kl. 8. Áríðandi
að allir mæti.
U. M. F. Velvakandi.
Málf undur þriðjudagskvöld
kl. 0 á Laugav. 1. Fundur í
yngri deild kl. 7. Mætið vel.
Hið íslenska kvenfélag
heldur afmælisfagnað sinn
annað kveld kl. SJ4 í Ivirkju-
torgi 4, eins og auglýst var i
blaðinu í gær.
Áheit á Strandarkirkju,
al'hent \'ísi: 2 kr. frá J. G.
Utvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýska, 1. fl.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. fl.
20,00 Klukkusláttur.
Bókmentafyrirleslur: Sig-
urður Breiðfjörð. (Þor-
steinn Gislason).
20.30 Fréttir.
21,00 Hljómleikar. Alþýðulög.
(lltvarpskvartettinn). —
Einsöngur. Einar Mark-
an syngur: Betlikerling-
in, Svanasöngur á lieiði
og Alfaðir ræður, eftir
Sigvalda Kaldalöns og
Frá liðnum dögnm og
Riddariiin og ineyjan eft-
ir Pál ísólfsson.Grammó-
fón: Ouverture úr óper-
ettunni „Orpheus i undir-
heimum“, eftir Offen-
V. K. F.
Adalfundup
félagsins verður haldinn þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 8J4> síðd.
i Iðnó, uppi. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. -— Ýmis-
legf fleira, ef tími vinst til. Konur beðnar að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Hitt ög þetta.
Pau hershöfðingi.
Paul Pau, frakkneski hers-
höfðinginn frægi, lést í Passy
þann 2. þ. m. Var hann hers-
höfðingi hers þess, sem í ágúst
1914 barðist við Þjóðverja í El-
sass-Lothringen (Alsace-Lorra-
ine). Pau var á 84. aldursári,
,er hann lést.
Pau misti annan liandlegginn
í fransk-þýsku slyrjöldinni
.1870, i orustunni við Froscli-
\viller ,en þá var liann yngsti
yfirforinginn í 78. lierdeildinni.
Undir eins og sár lians var gró-
ið, fór liann aftur til vigvall-
anna, og tók þátt i seinuslu or-
ustunum, sem háðar voru í þess-
ari styrjöld.
Pau var i miklu áliti sem
hershöfðingi og kóm jafnvel til
orða, að liann, en ekki Joffrc,
yrði gerður að aðalhersliöfð-
ingja, í heimsstyrjöldinni.
Frá árinu 1918 var hann for-
seti frakkneska Rauða krossins.
Hann átli ávált miklum vin-
sældum að fagna i Frakklandi.
Fólksf jölgun á Ítalíu.
Samkvæmt skýrslum, sem ný-
lega liafa verið birtar, hefir
íbúatala Ítalíu aukist um 230.-
000 frá 21. api'il 1931 lil nóvem-
berloka. íbúatalan i landinu var
þ. 1. desember 41.450.000.
Húsnæðisskortur í Paris.
Samkvæmt opinberum skýrsl-
um vantar 78.000 fjölskyldur í
París íbúðir. Þö er mikið bygt
þar í borg, en ekki nándar hærri
nóg til að fulhiægja eftirspurn-
inni. Búist or við, að 12.000 f jöl-
skyldur bætist við á biðlistann
á jæssu ári. — Bæjarstjórnin i
París hefir séastaka skrifsiofu,
sem hefir húsnæðismálin til
meðferðar. Húsaleiga, samkv.
skýrslum skrifstofunnar, hefir
lækkað, enda víðtækar ráðstaf-
anir gerðar til þess að lialda
húsaleigu innan hóflegra tak-
markana.
Enn um stærsta skip hcúmsins.
Þess hefir áður verið getið í
Vísi, að vinna hafi verið stöðv-
nð við siníði Cunard-línu skips-
ins mikla í Glasgow. Fjárskorti
er ekki um að kenna, segir Mac-
Donald, forsætisráðherra Bret-
lands, í bréfi til WiII Tfiorne,
þingmanns, sem Iiafði beðið
hann að beiia sér fyrir því, að
aftur yrði háfist handa um
skijissmíðina. MacDonaid
sagði m. a.: „Það væri engum
erfiðleikum hundið að útyega
fé til þess að halda áfram smíði
skipsins, ef cigi væri svo ástatt,
að engar líkur eru til, vegna
kfeppunnar, að rekstur skii>s-
ins geti borið sig.“
Bankahrunið í U. S. A.
Frá 31. okt. 1930 til 31. okt.
1931, urðu 2342 bankar að
hætta útborgunum. Innslæður í
bönkum þessum námu alls
$ 2,008,729,000. Eins óg geta má
nærri, á margur um sárt að
binda véstra, vegna banka-
hrunsins.
íbúatala Skotlands
er 4.342.554, samkvæml sein-
ustu manntalsskýrslum.
Þrír njjastn
slagararnir.
FIESTA (Rurnba),
BELLE OF BARCE-
LONA (Vaís),
GOOÐ NIGHT,
SWEETHEART,
(Fox Trot).
Mikið af nóínakeftura.
Allskonar skólar og
kensiunóíur.
HljðMærahósið.
(ura Braunsverslun).
Laugaveg 38.
Ávextir.
Allar tegundip af
niöursoönum
ávöxtu m.
r'i/A'J'l lll cVTjr-ílAJerZlurUÍL—^S.
rnáimij
Finskar konur og bannlögin.
Sem vænta mátti kom það í
Ijós, er þjóðaratkvæði fór fram
í Finnlandi á dögunum, um
bannlögin, að konurnar eru yf-
irleitt lilyntari bannlögununi en
karlmennirnir. Af 112,699 kjós-
endum, sem greiddu atkvæði
með afnámi bannlaganna, voru
að eins 4.391 kona. Með banni
greiddu atkvæði 31.455 karlar
og 39.940 konur.
Piirim ára áætlunin
íússneska.
Ýfirstandandi ár er fimta og
seinasta ár hinnar svo köliuðu
firnin ára áæthmar i Rússlandi.
Samkv. skýrsluin ráðsstjórn-
arinnar voru verkamenn i iðn-
greinum Rússlands 2,700,000
fleiri 1931 en 1930. í ár er ráð-
gerl að verja 21,000,000,000
rúblna til opinberra verklegra
framkvæmda, en samkvæmt
áætlunum er búist við að rikis-
tekjurnar nemi 49,000,000,00(t
rúblna. Tala verkamanna var
1931 18,700,000, en ráðgert er
að liún liækki upp í 21 miljón
í ár. —-
Rússar leg'gja nú mikla
áherslu á að efla stáliðnaðinn
og eru orðnir skæðir keppinaut-
ar Bandarikjamanna, Breta og
Þjóðverja i þeirri grein.
Earl Hanson,
dansk-amei'ískur verkfræð-
iiigur, sem mörgum er kunnur
af veru sinni liér á landi, er nú
á ferðalagi í Brazilíu, fyrir
Carnegie-stofn unina i Washing-
I ton. (FB.),