Vísir - 26.01.1932, Síða 4
V I 5 I H
H. F. F.
í kveld, þriöjudag kl. 8^2 í Varð-
arhúsinu.
Norræna félagiS
heldur aðalfund annað kveld
kl. 8y-2, í K. R. liúsinu, uppi. -—
Félagsmenn mega taka með sér
gesti.
Island í erlendum blöðum.
í „The Quarterly Journal“,
tímariti, sem gefið er út af há-
skólanum i North Dakota,
Bandaríkjum, birtist i sumar-
heftinu árið sem leið, grein
eftir Richard Beek, sem heitir
„Center of National Life“. Er
greinin um Alþingi íslendinga
á fyrstu tímum Islands bygðar.
I sama hefti er kvæði eftir
Richard Beck, „Niglit-Magic“.
Kvæðið er frumkveðið á ís-
lensku, en þýlt á ensku af Guð-
mundi J. Gislasyni. (FB).
Útvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýska, 2. fl.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 2. fl.
20,00 Klukkusláttur.
.Erindi: Veðurfregnir og
veðurfar, I. (Jón Evþórs-
son).
20.30 Fréttir.
21,00 Grammófón liljómleikar.
Gelló-sóló. W. H. Squire
leikur: The broken Melo-
dy, eftir von Biene,
Drink to me only with
thine Eyes, radds. af
Squire sjálfum, Scherzo,
eftir Sir Hamilton Harty
og rússn. serenade eftir
Gliere.
21,20 Upplestur. (Guðmundur
Finnbogason).
21.35 Grammófón hljómleikar.
Kvartett, óp. 18, nr. 4,
eftir Beethoven.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 4 kr. frá S. S., 5
kr. frá Huldu, 5 kr. frá N. N., 2
kr. frá S. í„ 3 kr. frá E. G„ 3 kr.
frá R. B.
Hitt og þetta.
—o---
Á skipasmíðastöðvunum
við Clyde
voru smíðuð 101 skip árið sem
leið, alls 152,666 smálestir. Til
samanburðar má geta þcss, að
1930 voru í sömu skipasmíða-
stöðvum smíðuð 249 skip, alls
529,526 smálestir, en árið 1913,
sem var metár, 377 skip, alls
766,490 smálestir. Skipasmíða-
stöðvarnar eru alls 21,en að eins
2 þeirra hafa nú nóg verkefni.
Smálesctalala skipa þeirra, sem
nú eru i smíðum á stöðvum
þessum er 70,000, en 140,000,
cf Cunardlínuskipið mikla er
talið með. Smíði þess var stöðv-
að fyrir nokkuru, eins og frá
hefir verið skýrt i Vísi.
Rússar og Danir.
Rússar liafa gert sanming
um kaup á verksmiðjuvélum
við firmað Christofersen & Lar-
sen í Esbjerg. Ætla þeir að
kaupa vélar frá þessu firma
fyrir 2 miljónir króna. Vélam-
ar verða notaðar i verksmiðjum
og sláturhúsum, sem nú eru í
smíðum í Moskwa og viðar í
Rússlandi.
D. L. George,
breski stjórnmálamaðurinn,
kom til Bretlands úr ferð sinni
til Austurlanda þ. 7. jan.
REYKJAVÍK.
VEEDOL
Ólafsson & Co.
Akron lieitir stærsta loftskip
sem bygt hefir verið og var ný-
lega tekið í notkun fyrir lofther
Bandaríkjanna. -— Akron er rúm-
lega helmingi stærra en Zeppelin
greifi. — Bæði loftskipin nota ein-
göngu Veedol smurningsoliur til áburðar á vélar skip-
anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki.
Commander Byrd notaði að eins Veedol oliur á flug-
vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir
nokkurum árum.
Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar
notendum þau feiltna útgjöld sem orsakast af notkun
lélegrar oliu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og
feiti til áburðar á bíl yðar.
2 lierbergi rúmgóð og eldhús
óskast sem fyrst eða 1. mars. A.
v. á. 547
2 góð herbergi ásamt aðgangi
að eldhúsi, á góðum stað í bæn-
um, eru lil leigu. Skólavörðu-
stig 19. (546
Á besta stað í bænum eru 2
—3 herbergi til leigú 1. febr.
Húsgögn geta fylgt. Nafn leigj-
anda leggist i pósthólf 631. (545
5 herbergja íbúð ásamt
stúlkuherbergi er til leigu 1.
mai, eða jafnvel fyr. Blómgarð-
ur, fallegt útsýni, öll þægindi.
Nafn leigjanda leggist í pósthólf
631. (544
Herbergi með sérinngangi til
leigu. Sími 1029, kl. 5—7. (537
2 herbergi og' eldhús, með nú-
tíma þægindum, óskast frá 14.
maí. — Tilboð, merkt: „1903“,
sendist Vísi. (557
2 sólrík lierbergi i miðbæn-
um (stórt og lítið) lil leigu.
Tilboð, auðkent: „2 lierbergi“,
sendist Vísi. (555
Stofa til leigu,. með húsgögn-
um, Ijósi, liila og ræstingu og
aðgangi að síma. Hallveigarstíg
6 A. ' (552
Landsins mesta órval af rammalistam.
Lítið herbergi með ljósi og
hita, verð 15 kr„ til leigu. -
Uppl. Grettisgötu 55, eftir kl. 4.
(549
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Gnðmnndnr Ásbjðrnsson,
--- Laugavegi 1. -
Viðskiftatjón af völdum
kreppunnar.
Tjón Bandaríkjanna af krepp-
unni, sem þar hefir staðiö yfir í
tvö ár, var í árslok taliö nema
$ 100.000.000.000 (100 miljörðum
dollara).
Sir George Eulas Foster,
heimskunnur canadiskur stjórn-
málamaður, lést í Ottawa, höfuð-
borg Canada, þ. 30. des. s.l„ 84
ára gamall. Sir George var um
skeið varaforseti Þjóöabandalags-
ins.
Einstein,
])ýski vísindamaðurinn frægi, er
sem stendur í Pasadena, Californíu.
Verður hann þar um skeið við vís-
indalegar rannsóknir. Vmsir kunn-
ir vísindamenn amerískir aðstoða
liann við rannsóknirnar.
Launalækkanir í U. S. A.
8000 járnbrautarverkamcnn í
Texas og Louisiana féllust á 10%
launalækkun frá áramótum að
telja. Voru þettastarfsmenn South-
ern Pacific Railroad. Alls höfðu
23.000 járnbrautarverkamenn í
Suðurríkjunum fallist á 10%
launalækkun þann 4. janúar s.l.
Fallbyssusmíði í Hollandi.
Samkvæmt símfregn frá Haag,
sem birtist í Parísar-blöðunum þ.
4. janúar, höfðu nokkrir þing-
menn þar skorað á ríkisstjórnina
að láta rannsaka, hvort satt væri,
að unnið væri aö fallbyssusmíði i
Hollandi, fyrir Þjóðverja. Var tal-
ið, að um 1200 stórar fallbyssur
væri fullsmíöaðar og yrði innan
skamms sendar til Þýskalands. —
Þingmenn þeir, sem rannsóknar-
innar kröfðust,, eru jafnaðarmenn.
Þess var enn fremur krafist, að
hollenska stjórnin sendi frakk-
nesku stjórninni skýrslu um mál-
ið, að rannsókn lokinni.
Ljósnæm.
Litnæm.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Mjólkarbá Flóamanna
Týsgötu 1. — Sími 1287.
Vesturg. 17. — Sími 864.
Jónas Bergmann,
við Skildinganesveg.
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
Eggert Claessen
hæstaréttarinálaflutningsmaður
Skrifstofa: Hafnarsiræti 5.
Simi 871. Viðtalstími kl. 10-12.
»
Nýr Toxham mðtor,
fastuppsettur 16/19,5 Ha., gerð
E. D„ til sölu.
R. Pedersen,
Fjölnisveg 1. Simi 745.
íbúð til leigu, 2 herbergi og
eldhús, á Framnesvegi 13. (553
I KENSLA
Vélritunarkensla. — Cecilie
Helgason (til viðlals kl. 7—8).
Simi: 165. (548
Maður, sem hefir verið á
skólum liér og erlendis, óskar
eftir heiniiliskenslu, gegn fæði
eða húsnæði. A. v. á. (561
TAFAÐ FUNDIÐ
Tapast liefir blá silkiregnlilíf.
Skilist á Kárastíg 9, niðri, eða
gera aðvart í síma 2027. (543
Skíðasleði í óskilum, merkt-
ur. Vitjist i Selbúðir 4. (542
Tapast hefir gulur sjálfblek-
ungur. Skilist til Þorsteins í
Þórsbamri gegn góðum fundar-
launum. (540
Kventaska befir tapast. Finn-
andi vinsamlega beðinn að skila
henni gegn fundarlaunum til
Kristins Jónssonar, Frakkastíg
12. %(536
Blýantur Iiefir fundist á Skot-
lmsvegi. Bráðræðisholl 39. Ár-
sæll Einarsson. (560
Karlmannsliattur, merktur,
fundinn. A. v. á. (556
St. FRÓN nr. 227. Fundur ann-
að kveld. Systrakveld. Syst-
urnar beðnar að koma með
kökur. Kosning embæltis-
manna o. fl. — Félagar, fjöl-
mennið! (551
Sími 1094
‘Derksm
Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93.
Smiðjust. 10
Jleijkjavik
Likkistur ávalt fyrirliggjandi.
Séð um jarðarfarir liér og í ná-
grenninu.
r
KAUPSKAPUR
Hefi til sOln
nýja og notaða Klyf-
söðla, aktýgi o. fl.
Uppl. á Vitastíg lOt
Vil kaupa lítinn eldtraustan
skjalaskáp. Þorsteinn í Þórs-
hamri. (538
Nýmjólk fæst daglega á Berg-
staðastræti 6C. (554
Munið, að seldir eru síldar-,
réttir á Franska spítalanum.
Sími 1947. (444
VINNA
Stúlka óskast á lítið heimili i
grend við Reykjavik. — Uppl. á
Njálsgötu 18, milli 6V2 og 8.-
(539
Stúlka óskast til vors í ná-
grenni við Reykjavik. — Uppl.
á Grettisgötu 37 í kveld og til
hádegis á morgun. (535
Stúlka óskast i vist um
óákveðinn tíma. Uppl. Lauga-
vegi 76 B. (534
Góð stúlka óskast á sveita-
heimili. Uppl. í Versl. Merkja-
steinn. (559
Vegna forfalla annarar ósk-
ast stúlka til Magnúsar Jónsson-
ar, Laufásvegi 63. (558
Stúlka óskast í vist. — UppL
Ásvallagötu 25, efri liæð. (550
Eg undirrituð tek að mér að
laga mat í veislur. Einnig kalt
borð og smurt brauð. Sigur-
björg Einarsdóttir, Laugaveg
70 B. ^ (562
Annast uppsetningu á loft-
netjum og viðgerð á útvarps-
tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd-
uð og ódýr vinna. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 1648, milli
6—7. Ágúst Jóhannesson. (77
Tek að mér „Permanent“- '
hárliðun og legg bár (Vand-
ondulation). Er nýbúin að fá
bestu tegund af augnabrúna- og
augnaháralit og liefi lækkað
verðið á litun niður í kr. 2.00.
Vil einnig minna á „Vita“-nudd-
vélina, er eyðir allri óþarfa fitu,
livar sem er, styrkir taugar og
veika fætur. Lækkað verð. Als-
konar andlitsböð og hárlitun.
Hefi einnig fengið ágæta and-
litsolíu, sem nærir og mýkir
hörundið og eyðir llrukkum.
Sel einnig andlitscrem og bað-
vatn. — Lindís Halldórsson,
Tjarnargötu 11. Sími 846. (272
Húsgagnavinnustofan í Banka-
stræti 7 A tekur að sér viðgerð-
ir á allskonar stoppuðum hús-
gögnum. Lægst verð. — Krist-
inn Sveinsson. (357"
Bevkisvinnustofan, Vesturgötu
6 (gengið inn frá Tryggvagötu).
Smiðar alt, sem að þeirri iðn
lýtur. (141
Þýtt úr ensku og dönsku. —-
Tilboð, merkt: „Þýðingar“, —-
sendist Vísi. (535
LEIGA 1
Golt píanó óskast til leigu í
ca. 6 mánuði. Uppl. í síma 275.
(541
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN