Vísir - 07.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiösla: A l' S T L R S T R Æ T 1 12 Sími: 100. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunriudaginn 7. febrúar 1932. ;16. tbl. A6 kaupa íslenskar vörur má ekki vera eintóm orð eða að eins hugtak — það verður að vera lifandi veruleiki. — Kaupið Álafoss-föt, margar nýjar tegundir. Verð frá kr. 75.00. Sokkar, ný tegund, Sportbuxur o. m. fl. Verslid vid Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. Gamia bíó KI. 9. Ný mynd. Kl. 9. Vika í Paradis. Afar skemtileg leynilögrcglulalmynd, sairik\'. skáldsögu Dana Burnett. — Aðalhlutverkin leika: Nancy Caroll og Philips Holmes. 1 Kl. 7. Alþýðusýning og þá sýnd Kl. 7. 1 Síðasta KiT SYSTKINI Síðasta 1 í med kveld. AMNY ÖNDRA kveld. |j KI. 5.' Barnasýning og þá sj’ncl: Kl. 5. 1 leikin af n n n leikin af 1 Litla il 11 11 Litla 1 og JUa JJi Ua OM | Stóra. leikin af Litla og Stóra. Stóra. | i PRJÓNATREYJUR (golftreyjur) og PRJÓNAPEYS- UR (Jumpers) handa börnum og fuliorðnum, margar fallegar tegundir. — Sanngjarnt verð. Vepslunin Snót, Vesturgötu 17. Heimillsiðnaðarfélao Islands heldur saumanámskeið fyrir húsmæðut’ með liku fyrirlcomu- lagi og námskeið það er lialdið var fyrir jólin í vetur. lvenslau iiefst 15. febrúar og verður kent í nýja Barnaskólanum á kveld- in frá kl. 8—10. Umsóknir sendist til Guðrúnar Pétursdóttur, Skólavörðustíg 11 A (sínri 345) og gefur hún allar nánari upp- lýsingar. iiiiiiíiiiuiiiiimmimHiiiifiiiiiiHiimtiiiiiiiiiiiimiiiiieitiiiiiiiiiiiiifH St. Yerðandi nr. 9 heldur Dansleik í G. T.-húsinu i kveld kl. 9. — Hljómsveit Hótel ísland. Að- göngumiðar seldir í G. T.-húsinu í dag frá’kl. 3—8. aiiiiHiHiiiHiiiiiHiiuiiiiiiiiniiNiiiHiiuitmimiiiiimiiuitHiiHiiiiiiHi Sprengidagur: Nýja Bíó orgarljósin ■ City Lights Nýlenduvöruverslunin Jes Zimseo. M margar teg., úrvals góöar. Versinnin Vísir. Símar 555 og 1355. Victorinimnnir og Spikfeitt spaðkjðt ágætt í sprengidagsmatinn i Verslun Bergsv. Jðnssonar, Hverfisgötu 84. Simi 1337. Hin fræga mynd CHAPLINS er mesi umtal hefir vakið í heiminum síðastliðið ár. Fyrsta hljómmvnd CHAPLINS. Aðdáun sú, er mynd þessi hefir hlotið á ekki rót sína að rekja til skrautsýninga eöa iburðar. F’kki til galdraverka ljósmyndarans eða því líks. Það er eins og Chaplin bafi með vilja forðast allan íburð til ]>ess að reyna, hvort list lians sjálfs sé ekki nægilega mikils virði, til ]>ess að Iræta áhorf- endunum þetta upp, og viðtökurnar hafa sýnt að lionum var j)etla óliætt. Myndin verður ógleymanlegt listaverk ötlum þeim er hana sjá. Barnasýning l<i. 5, kl. 7 al])ýðusýning og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 og tekið á nióti pönlun- um á sama tíma. & S6 lyrja ekki að mynða fyr en k.1. 2 í dag. Loftnr kgl. ljósmyndari Nýja Bíó. iHiiHHiiiiiHiiHiiHiiiiiuHniininiiiiiHtiiiiiniiiHHiiiHinmHHiiiiimi Kafflliúsid Stór útsala. 10-50°lo afsláttur. Stórt úrval af vörum meö afar lágu veröi. Versl. Kristín Signrðardðttir Sími 571. Laugaveg 20 A. Meimdallup. Aðalfncðnr félagsins verðor haldínn í ðag (snnnoðag) kl. 2 í Yaröarhásinu. Ank aöalfandarstarfa verðnr rstt om bannmálið. Dettifoss fer vestur og norður (fljóta ferð) á þriðjudag 9. febrúar kl. 6 síðdegis, og kemur hingað aftur. -- Vörur afhendist á morgun og farseðlar óskast sóttir. — Skipið fer 17. febrúar til Hull og Hamborgar. Minni Borg Nón-dans frá kl. 31 '2—5. iiiiiiiiiiiiisiiiiHiiiiiiiiiBniiiiiniiiiiHiniiiiniiiiimiiiiiniiiiiiiiiiimii Bollur. Bollur bestar og bollur stærstar hjá Bernbðft Bergstaðastræti 14. - Gerið pöntun í sima 83 eða 67 i dag (sunnudag). Rjómabollur — Súkkatbothir — ■ KremboIIur — RúsínuboIIur — u Siikkulaðiboííitr — Ijúffengar og góðar. — Sent um allan bæ. — Pöntumxm veitt móttaka í síma 292. Bakapíið á Klappapstíg 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.