Vísir - 07.02.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 07.02.1932, Blaðsíða 3
VfSiR Nýtt Mflller-oroel liefi eg til sölu. Það hefir (i raddir, þar á meðal Aeolsharfe 2’ og Geigen- Principal 8, 22 stilli. Nokkur minni org- el hefi eg líka til, sum ný, önnur notuð| 011 hijóðfærin seljast sanngjörnu verði og með liagkvæmum grciðslukjörum. ELÍAS BJARNASON. Sólvöllum 5. ýstrokkað smjö frá mjcSlkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkor mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum lieimar. Frá Alþýdubraudgerdinni: «' ■"■'■■■■ ii iiin||||iiy|iHiin IH—BillllM—■ A bolludaginn verða búðir brauðgerðarinnar opnar eldsnemma um morguninn og fást þá nýjar og heitar: Ejémabollup, S veskj uhollii!?, Kpembollup, Riisínubbllup, o 11 teaandir, Búöir Alþýöubpauðgepðarinnar eru á efílrtÖldOffl Stöðom: Mjólkurféíag Reykjavíkur. |IIIiSSlí!!lfi!S!gl3iliiI!lIllilSllSi!ft(llS§lill!i!§!!li§iIHilili!lg!llll!ll!liIÍ|| I Hattahúdin Hattahúdiu | AusturstF. 14. I ÚTSALAN 1 . 39SÉM vaspa JSSBOS KlEBn verduF áfram þessa viku. | Anna ísmnndsdðttir. | lií!it!iSttiiÍII!!iílHtl!!ittiS!Sl!iH!Ellillillllii!t!i!!!l!iIIUiil!!!liliiiiljll barnasýuingn kl. 5 kvikm. ,,l). I). D.“ Dettifoss fer vesttir ög norður í hraðferð á þriðudag 9. þ. m., kl. 6 síöd., og kemur hingað aftur. Leiðrétting. 1 fyrri hluta greinar minnar hafa slæðst inn tvær villur í hand- rit mitt, sem eg óska að leiðrétta: t. Þar sem rætt er um gjald bæjarfclaga til herklavarna, á að standa : 2 kr. á ári fvrir hvern íhúa. 2. Þar, sem talað er uin stvrk rikissjóðs upp í sjúkrahúskostuað -samlaganna, á ekki að standa 75 aurar á dag, heldur 75 aura á hvern hluttækan samlagsmanu yfir árið. F. G. Frá skattstofunni. Athygli skal vakin á því, a<S i xlag eru síðustu forvöð að telja fram til skatts tekjur og éignir fyr- jr síðastliðið ár. Fresturiim er út- runninn kl. 121 kveld. Framtöl má láta í póstkassann við innganginn i Edinborgarhúsið í Hafnarstræti. Slík liréf ]iarf ekki að frímerkja. jMötuneyti safnaðanna. Þar borðuðu í gær 92 gestir full- .orðnir og 60 börn. — Mötuneytið vantar nokkura sjálfboðaliða, sem kunna að sauma. l>ess skal getið, að tilmæli um föt eða annað þess háttar, verða að vera komin fvrir kl. 4. daglega. Karlakór Iðnskólans. Æfing í dag kl. 4. Áríðandi að allir mæti. Sjómannastofan. Samkoma kl. 6 í dag. Allir vel- komnir. Bethania. Samkoma í kveld kl. 8þá. Allir -velkomnir. Cíuðspekiíélagið. Opinhert erindi verður flutt i búsi félagsins við Tngólfsstræti kl .9 í lcveld; Jón Árnason: Hinn nýi iími. OlllFÓfÚF, SelleFí9 Púppuf, Rauéréfur. srki<lr9.rHriinrbfsr«,iPklo,r<.ri,Mfvn»,r^j>tir<iArhr«nin Seljmn eftirleiðis hinar alþektu fOPTIMUSl og j'HALFORDj laxa- og silungalinúr. Sportvöruhús Reykjavíkur. i>rhrilrhAri.mhrkrt,rhrhri.fi>riirsn.ri>rhMr%r4.rsrvvr r>ii^r<ui^r'»rsr>ir^jir|ir<irM^riAritrHr'>.r^ rtjiinrtr^ Samkomur vcrða haldnar á Xjá.lsgötu 1, á hverju kvelcli kl. 8 allá þessa viku. Mikil aðsókn að undanförnu. — Margir ræðumenn. Allir velkomnir. Otvarpið í dag. 10, (0 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni. (Síra Friðrik Hallgrims- son). 15.80 Tilkynningar. Hljómleik- ar. Fréttir. 18,40 Barnatími. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 10,15 Grammófónhljómleikar: Píanó-sóló, Impromptu í A's-dúr, etfir Sclnibert, leikið af Paderewsky og' Impromptu í I’-dúr, eflir Scliubert, leikið af Ethel Leginska). 19.80 Veðurfregnir. 19,35 Erindi: Minniugar frá Möðruvöllum. (Guð- mundtir Friðjónsson). Grundarstíg 11, sími 1044. Suðurpól. Ránargötu 15, sími 1164. Vesturgötu 50, sími 2157. Framnesvegi 23, sími 1164. Hólabrekku, sími 954. Skerjafirði, í versl. Hjörleifs Ólafssonar. Sogamýri. Kalkofnsveg (við hliðina á VR). ' HAFNARFIRÐI: Reykjavíkurvegi 6. Kirkjuvegi 14. Búðirnar verða opnar til kl. 5 á sunnudag og til kl. 8 á bolludaginn (mánudag). — Gerið pantanir tímanlega, þær verða afgreiddar samstundis. — Sent um allan bæ. Laugavegi 61, símar 835 og 983. Laugavegi 130, sími 1813. Laugavegi 49, sími 722. Skólavörðustíg 21. Bergþórugötu 23. Bragagötu 38, sími 2217. Bergstaðastræti 4, sími 633. Bergstaðasíræti 24. Freyjugötu 6, sími 1193. Ilverg'i betri bollur en frá okkur. — Rjómabollur, Rú- sínu-Súkkat-boIlur, Berlinarbollur, Svesk juboliur, Krembollur og Púnsbollur. Aðalútsölustaðir okkar opnaðir kl. (>1/4 f. h. SÖLUSTAÐIR: iS jálsgötu 48, Gretlisgötu 54, Laugavegi 23, og Aðal- búðin, Frakkastíg 14. HóheFt l»OFhj ömsson, Frakkastíg 14. — Sími: 2225. Sendum um alian bæinn allan daginn. Pantið í tíma í síma 2225. Síörf við j J Alþingi. Fmsóknir um störf við Al- þingi, sem liefst 15. þ. m., vcrða að vera komnar lil skrifstofu þingsins i siðasla lagi 14. ]>. m. Þó skulii þeir, sem ætla sér að ganga undir þingskrifarapróf, senda umsóknir sinar eigi síðar en að kveldi 9. þ. m. l'm- sóknir allar sk.ulu stilaðar lil forseta. Þingskrifarapróf fer fram miðvikudaginn 10. þ. m. í íestrarsal Landsbókasafnsins. Hefsl ]>að kl. 9 árdegis og stend- ur alt að I stundum. Pappír og önnur ritföng leggur þingið til. Þess skal getið, að með öllu er óvíst, að nokkrum nýjum þingskrifurum verði bætt við að ]>essu sinni, enda ]>ótt staðist hafi prófið. Skrifstol’a Alþingis. Viðtalstími út af mnsóknum á Landspílalanum verður laus 1. apríl uæstkomandi. Staðan er til 1 árs, ti mán. á lvflæknis- og (i mán. á handlæknisdeild. L'msóknir sendist stjórn spitalans fvrir 1. mars 1932. STJÓRN SPÍTALANS. Mikill afsláttup af vetrarkápum og kjólum. Nolckur stykki sérlega faliegir ballkjólar. Mikið úrval af einlitum kápuefnum. Skinnkantar og skinn á kápur. 3 loðkápur (á litlar döm- ur) seldar með sérstöku tækifærisverði. Sig. Guömundsson. Þinglioltsstræti 1. Bestu - bollurnar kl. 2—»3 (laglega. v e 1* ð a \ 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,15 Opera: La Traviata, eftir Verdi. Danslög til kl. 24. á Vesturg-ötu 14, hjá INGA HALLDÓRSSYNI, eins og að undanförnu. 8!!!!íl!IKI!l!!ili!i!8!iif!!i!Íiii!!8!lltfiS!!!!!illi!iil8lll!li!iI!li!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.