Vísir - 10.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sírni: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 12 Sími: 100. Prentsniiðjusími: 1578. 22. ár. Revkjavík, miðvikudaginn 10. febrúar 1932. 39. tbl. Gamln Bió Vika i Paradís. Afar skemtileg leynilögregluíalmynd, samkv. skáldsögu Dana Burnett. — Aðalhlutverkin leika: Nancy Caroll og Philips Ilolmes. Sýnd í síöasta sinn í kvöíd. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jón Jóns- son (Suðri) andaðist að sjúkrahúsi Hjálpræðishersins í Hafn- arfirði jiann 3. j). m. — Jarðarförin fer fram frá sama stað kl. 2 á morgun, fimtudaginn 11. febrúar 1932. Fvrir hönd aðstandenda. Guðni Einarsson. Hér með tilkynnist vinum jog vandamönnum, að elsku sonur minn, Einar Þorsteinsson, andaðist 25. f. m. Jarðar- förin ákveðin 12. [). m. Fyrir hönd mína og aðstand,enda. Þorsteinn Einarsson, Köldukinn. Maðurinn minn, Hallgrimur T. Ilallgrims, andaðisl að heimili sínu, Baldiirsgötu 0, í gær, !). fcbrúar. Guðrún E. Hallgrims. KOLT Uppskipun stendur yfir alla þessa viku á hinum frægu BEST SOUTH YORKSHIRE HARD STEAM-kolum. Kolaverslun Ólafs Ólafssonar, --— Sími 596. - Tilkynning. í Aðalstræti 9, eru best og fljótast afgreiddar all- ar viðgerðir á slitnum skófatnaði, gúmmí ög leðri. Hringið í síma 1089, ef þér þurfið að fá gert við skóna eða skóhlífarnar yðar. Þá er það sótt og sent. Alt afgreitt samdægurs. ATH Tinn sjáifnr á vinnnstofnnni. Jón Þorsteinsson, Skósmiður. — Sími 1089. Til leigu tvö slór lierbergi i Austurslræti 12, fvrir skrifstofur eða búð. Semjið strax. Stefan Gunnapsson. M.s. Dronning Alexandrine fcr annað kveld kl. 8 til Leitli og Kau))mannahafnar (um Vestmannaeyjar og Tbors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. BANANAR, nýir og' góðir. GLÓALDIN. 1 teg. frá 10 au. sik. SÍTRÓNUR. EPLI: Ðelicious, Mclntosh. MATAREPLI, ágæt teg., ódýr. Til kanpa bifreið, 5 nianria, lokaða. — Greiðslu í góðum vörum, og ef til vill eitt- hvað i peningum-. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi tilhoð, með tilteknu \erði, Iiverrar teg'. bif- reiðin er, livaða árs model og umdæmisnúmer, til skrifstofu þessa blaðs, merkt: „Viðskifti“, fyrir fös tudagskveld. Þép síækkið sjóndeildarhring yðar, þegar þér notið lcúpt gler í gleraugun. Hin bestu gler, sem til eru, eru [Herin sem búin eru til af Carl Zeiss og seld i K. F. U. M. A. D. fundur annað kveld kl. 8y2. Væringjar annast fund- arefnið. — Allir lcarlmenn vel- komnir. Nýja Bíó Borgarljósin City Lights Myndin verður ógleymanlegt listaverk öllum þeim er hana sjá. Myndin verður sýnd í kveld kl. 6 fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Þjdfhelda og oldtrausta Peningaskápa útvegai? Meildverslíin Gardars Gislasonar, meö stuttum fyrirvara. KaPtðflUF. Við erum seljendur að fyrirtaks kartöflum í smærri og stærri stil. Samband við verslunarfyrirtæki, sem gæli tekið talsvert af þessari vörutegund, óskast. 11111 HADERSLEV, DANMARK. Telefon 973. Telegramadresse 973 „Orion“. 9 dagar ennþá eftir af útsölunni lijá K. Einarsson & Biörnsson. GAS VÉLAR m. bökunarofni og hitageymi. TÆKI — margar tegundir. SLÖNGUR. JOHS. HANSENS ENKE. H. Bieping, Laugaveg 3. Simi 1550. * Allt með íslenskum skipuin! t /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.