Vísir


Vísir - 10.02.1932, Qupperneq 2

Vísir - 10.02.1932, Qupperneq 2
V f M » Fáum daglega: EGG, glæný frá Akranesi. ímskeytl —s— Genf, !). febr, United Press. FB. Frá afvopn unarráðstefn un ní. Á fundi afvopnunarráðslefn- unnar í dag töluðu þeir Hugli Gibson fyrir Bandarikin og Briining kanslari fvrir Þýska- land. Gibson kvað Bandarikin sani- þykk afnámi kafbátanotkunar í liernaði og að gasnotkun í hernaði sé bönnuð, herafli hverrar þjóðar áveðinn o. s. frv. Briining kanslari ræddi um örðugleika Þýskalands, er væri afvopnað, og .einkegan vilja og áhuga hinnar þýsku þjóðar fyr- ir afvopnun. Ræðunum var vel tekið. -— ítölskufulltrúarnir hafa sérstak- lega látið i ljós ánægju sina yf- ir ræðu Gibsons. Grandi, utan- ríkismálaráðherra lialíu, þakk- aði Gibson sérstaklega fyrir ræðu hans og fór um hana lof- samlegu m iunmælu m. New York, 10. febrúar. United Press. FB. Mansjúríunefndin. Lytton lávarður og aðrir nefndarmenn i Mansjúríunefnd il'-jóðabandalagsins komu hing- að i g;er og héldu þegar áfram ferð sinni áleiðis til San Fran- cisco. Þáðan fara þeir til Man- sjúríu, um Japan. London, !). febr. Mótt. 10. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds, miðað við dollar, 3.45Fs, er við við- skifti hófust, en 3.1444, er við- skiftum dagsins lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.15—3.45. Detroit í jan. United Press. FB. Bifreiðasala í Bandaríkjunum i93i. Sala nýrra bifreiða i Bandaríkj- unum nam 1.892.600, en 2.624.979 áriö 1930. — Tölitr þessar eru samkvæmt skýrslum, sem R. L. Polk bifreiðafélagið hefir lótið safna. París i jan. United Press. FB. Fólksfjölgunin í heiminum. Josejth Caillaux, fyrrverandi fjármálaráðherra Frakklands, hef- ir nýlega haldiö því fram í ritgerð- ttm og fyrirlestrum, að 150 rnilj. manna sé ofaukið í Evrópu. Telur itann, þar eð fólksflutningar hafi stöSvast til Vesturheinis, aö stofna Kvenns, karla 00 barna. Margax*teg. Lágtverd. Hvannbergsbræður. verði til landnáms i stórum stíl í Afríku, Caillaux minnir menn á það, að þegar lioover, nú Banda- ríkjaforseti, hafði aðalumsjón með matgjöfum til bágstaddra Evrópu- þjóða A styrjaldartímanum, þá tiafi hann verið þeirrar skoðunar, að 100 miljónum manna væri of- títtkið í Evrópu. Ef íbúunum fækk- aði um 100 miljónir gæti hinar komist sómasamlega af. Arið 1810. segir Caillaux, var íbúatala h.eims- tns 68o.coo.coo, en 1913 1.750.000.- coo. Aukningin netnnr því 1.000.- oco.ooo. Mannkynið hefir tvöfald- ast á einni öld. P.n ef Evrópa er tekin út af fyrir sig, kemur í ljós, að íhúatala hennar hefir þrefald- ast á 110 árttm. Árið 1810 var íbúa- tala Evrópit 180 miljónir, en 1913 480 núljónir. Caillaux segir enn- fremur, að á þrettán öldttm hafi íbúatala Evrópu aukist um aðeins 50 ínilj. (frá því á dögum Rónta- ríkis) eti á 19. öld um 270 milj. Ástæðurnar til þessarar óhemju fóíksfjölgunar eru margar, bætt heilsufar og lengra líf, færri styrj- aldir og allskonat1 hvatningastarf- semi frá hálfu hins opinbera i fólksfjölgunaráttina, og loks, að - þegár vélaiðnaðurinn komst á hátt stig hafi fólksfjölgunarskilyrðin l'tttnað gífurlega. Caillaux hyggur mikla hættu á ferðum fyrir fratn- tíð Evrópu, & ekki verður að hafst og reynt að kotna t veg fyr- ir. að fólksfækkunin veröi af völd- ttin eyðileggjandi styrjalda. ..Afr.íka er ekki langt undan“, seg- ir Caillaux, „og hún er þrisvar sinnum stærri en Evrópa, en hefir að eins 5 ibúa á ferkílómeter. Skilyrði eru þar ágæt víða, en • mikið Jiarf þó aö gera til að ýms svæði þar verði byggileg hvítum inönnumC Öfriíurlnn í Asíu. Shanghai, !). febrúar. United Press. FB. í dag liefir verið barist liálf- an mánuð i nánd við Sbangbai og enn llefir eigi dregið til fulln- ! aðarúrslita, hvorki í Cliapei eða í Woosung. Aðstaðan á báðum stöðunum er sem stendur raun- verulega óbreylt, að öðru leyti en þvi, að annað veifið liefir lát- \ lausri skothríð verið haldið uppi og eignatjónið af völdum henn- ar orðið mikið. í nótt sem leið var barist fram vfir miðnætti í Cbapei. Kl. 1 f. li. linti loks skothriðinni. i Nanking, 9. febrúar. United Press. FB. j Lowenkan, utanríkismálaráð- | lierra Nanking-stjórnarinnar, ' befir lýst því yfir, að Kína fall- j ist aldrei á, að stofnuð verði ] lilutlaus svæði kringum lielstu j borgimar i landinu. Kína tutt- ugustu aldarinnar, segir ráð- herrann, er ólíkt Kína 19. aldar- innar. Skilyrðin eru breytl, liugsunarliátturinn og þjóðin sjálf. Þjóðstjórnin kínverska mun aldrei skrifa undir slíka samninga sem þá, er Kinverjar skrifuðu undir fyrir 31 ári sið- an. í Slianghai, 9. febrúar. Unitcd Prcss. FB. Nú er barist á tutiugu mílna löngu svæði, frá Chapei til Pao- shan. Deildir úr flota Japana, llugliðinu og landhernum, taka þátt í orustunum. Kínverjar hafa hafið skothríð á Hongkew. Japanskt herlið heldur áfram skothríðinni á Woosung-vigi, ineð aðstoð tundurspilla. Mælt er, að Kinverjar liafi í hótunum við auðmennina í borgumim, borgarhlutunum, er Kinverjar séu búsettir í, verði ekki hlíl't, nema kaupsýslumenn og aðrir leggi fé af mörkum, gegn þvi, að hlifst verði við að skjóta eignir þeirra i rústir. Er búist við, að Kínverjar fallist ekki á lægri tilboð frá liinum auðugu samlöndum sínum, en að þeir leg'gi frám 10 miljónir silfurdollara. Tokio, 10. febrúar. United Press. FB. Talsmaður ríkisstjórnarinnar lét svo um mælt í dag, að all- ar líkur væri til, að Shanghai- deilan vrði ekki til lykta leidd friðsamlega, þar sem Kinverjar hefði neitað að draga sig i hlé. Shanghai, 10. febrúar. United Prcss. FB. Japanskar flugvélar liafa gert árájs á varnarstöðvar Ivínverja i nánd við Kiangwan-stöðina. Kínverskar flugvélar komu á vettvang og skutu á árásarflug- vélar Jajiana, en lögðu því næst á flótla. Japanar flugu á eftir þeim og ætluðu að leggja til orustu, en flugvélar Kinverja komust undan. örustur bafa haldið áfram í nánd við norðurstöðina i Clia- ]>ei, Kiangwanvígi og víðar, en aðstaðan má heita óbreytt. Niamura aðmíráll hefir kraf- ist þess, að Kínverjar Itörfi und- an 20 ínílur, ella hefji Japanar allsherjar, öfluga sókn gegn þeim. Idnaðupinn þarf að verða fjölbreyttari í landinu. Frelsi ])jóðam>a ltyg'gi.st fyrst og frenist á góðri fjárhagslegri af- i onut. En til ]>ess aö fjárhagur einstakrar þjóðar geti staðið á föstum grundvelli. þarf jafnan aö gæta ])ess, að beina atvinnuvegun- utn inn á þær brautir, er stefna aö ]>ví tnarki, að viðskiftajöfnuður- inn verði hagstæður, að ætíð netni útflutningur tneira en innflutn- mgiu'. Jafnhliöa því, að kosta kapps i'iit, að útflutningsvörur geti verið tniklar og verðháar, reynir hver ltygg'in þjóð að sjtara eða kontast hjá innflutningi á erlendutn varn- ingi, eins og frekast má verða. Það liggur ])ví næst að bera !•])]) fyrir sér þá spurningu : Hver er heppilegasta leiðin, er* farin verður, til ])ess að draga úr inn- flutningi? Þáð tná segja meö hik- lausri )-issu, að innan athafnalífs- ins er iðnaður sá atvinnuvegur, sem verður hest fallinn til þessa. Og óhjákvæmilegast er, að þa'S, setn unnið er, sé gert af innlendu hráefni, en margvíslegur verður samt þjóðarhagnaðurinn, ])ótt hrá- efnið sé innflutt. Um margt erum vér Islending- r.r oss sjálfum ónógir, en einkum og sér í lagi erum vér skamt á reg komnir í iðnaðarlegu tilliti og lætur það að líkindum, þar setn rányrkja er sá atvinnuvegur, er lutgir velflestra landsmanna hafa mt ;>lt frá landnámsöld hneigst að. Timamót þau, er vér nú stönd- itm á, ættu því, ef réttilega á til að skipast um framsýni og framtaks- semi þjóðarinnar, tneðal atinars aS verða til þess, að skapa umbætur og fjölbreyt.ni í iðnaðinum i nán- ustu framtíö. Sé á réttan hátt hlú'S að iSnaði i landinu, þá tmm það sannast, að hann á eftir að verða til mikillar hagsældar fyrir þjóðina, og aldrei verða þeir of margir hyrningar- steinarnir, er ])jóðfélagið hvilir á. Þetta alt livað með öðru bendir ljóslega til ])ess, að jafnhliða því að fullkomna og efla margar at íöngreinum þeint, er nú eru starf- ræktar í landinu. ])arf að því að vinna, aö hér geti risiö upp fjöl- breyttari iönaður en nú er. Fjölbreyttari iðnaSitr 'yki at- hafnalífið, en hversu dýrmætt það cr að geta notað vinnukraft þjóð- arinnar, óhindrað af utanaðkom- andi áhrifmn, ætti flestum að vera tullljóst nú, já, einkum á þessum tímamótum, er stöðvun á athafna- iífinu vofir yfir, og landið á það á hættu, að fara á mis við þann arö, er af vinnunni leiðir. Því verður ekki neitað, aö marg- •ír eru iöngreinar þær, er hér gætu þróast, jafnvel þótt ekki væri aS : inni mn annað hugsað, heldur en að fullnægja þörfinni innanlands, en þess ber að gæta, að það skal vel vanda, sem lengi á að standa. Til þess að iðnaður geti blómg- ast, þurfa að vera fyrir hendi skil- yröi þau, er nauðsynleg ])ykja og stórþýðingu hafa fyrir heillaríka starfrækslu. Víst er itm ])að, að ])ótt o.ss að vonttm skorti nókkuð aí })ví, cr krafist verður, þá ntá segja, ef dtetna skal af aðstöðu íjölmargra iðnaðarþjóða, að ástæðulaust sé að kviða því, að ekki megi úr því bæta. Tvö eru skilyrði þau, er hér vantar sérstaklega, því að ])að er bæði, að ekki er nú fáanlegt ódýrt vélaafl, og annað hitt, aö skortur er á sérmentuöum mönnum. Til þess að framleiöa hreyfiafl- iö eru kol of dýr. Hinsvegar eig- mn vér í landinu sjálfit nægilega orku, þar setn er fossaafliö. Því verSttr að breyta svo fljótt og frek- ast má veröa, í ódýrt rafmagn. Og mun þess þá skamt að bíða, að al- tnennur áhugi vakni fyrir iðnaði i landinu. Því er þess að vænta, að ekki líoi enn langur tími, þar til hafist verðttr handa ttm að virkja 1' d. Sogsfossana, en þegar því er lolcið, þá verðum vér að verða við- Itúnir til að nota hreyfiaflið í iön- aðarins þarfir. Á tneöan þessu fer fram, ættu áhugasamir tingir menn að fara tttan og nema til hlítár vissar iðn- greinar, hver hjá ])eirri þjóð, er fremst stendur í Evrópu í hinum einstétku iðngreinum. NauSsyn- legt er og sjálfsagt, að alþingi bregðist vel við málaleitunum slíkra manna um utanfararstyrki, cg aö það áætli riflega á fjárlög- um í þessu skyni. Að því skyldu uitgir menn hyggja, aS miklir atvinnumögu- leikar liggja ótvírætt á sviöi iSn- aSarins hér á landi í framtíðinni. Svo mætti enn lengi halda áfram að ræöa um iönaSarmálin, ef tæki- færi leyfði. Þess ber aö geta, að skylt er að taka vel hverjum þeim nýjttm visi til iönaðar, er fratn kemttr hjá þjóðinni, og rétt er að minnast þeirra manna, er hafa hug, ]iegar óvænlegast horfir, til ])ess að marka nýtt spor á iSnaSarbraut- inni. AS lokum er þess aö óska, að sttndrungin, ]>essi ólánsfylgja ís- lensku þjóöarinnar, nái ekki að hindra eðlilegan framgang iönaö- armálanna, heldur megi nú þjóð- inni auðnast að vinna sameinuð að jiessu takmarki: Að framfylgja svo þessunt hagsmunamáium, að blessun fyrir land og lýð megi af hljótast, og frelsi vortt og sjálf- stæöi í efnalegn tilliti verSi þar með tryggur grundvöllur búinn. *>;: í heimsökn hjá páfa —o— Frh. Eg haföi aðalaðsetur mitt i klaustri systra hinnar rauna- mæddtt móður (Suore clell Addo- lorata) i Borgo San 'Spirito, enda þótt eg svæfi á Piazza Rusticucci. Nvikkriini dögttm síðar kom prest- ttr klaustursins, Dr. Makarofí, persueskur maður, til mín meðau ég var að borða og sagði mér. að tveir þjónar páfa spyrðtt eftír mér. Eg fór þegar til dyra, og vortt ]>ar tveir ])jónar nieö bréf tii min, þar sem mér var skipað a'ð- koma á páíagarð 9. september á Iiádegi, og skyldi eg vera veislu- búinn. Eg vildi vikja einhverju a'ð hlaupurunum (couriers) eins og alment er siður ])egar svona stend- ur á, en þeir bentu mér á homið d ttmslaginu, og stóð þar a'ð þjón- unum væri bannað að þiggja glaðning'. Fóru ])eir bersýnilega eftir þvi, enda þótt ítalskir væru. Var mér sagt að eg ætti að gefa tnig frant við „maestro di camera dell Sua Santita“, setn væri æðsti kammerherra hins heilaga föður“. Hinn 9. september, 15 minútum fvrir hádegi, gekk eg yfir Péturs- torgi'ð áleiðis til Vatíkansins. Þeg- ;t eg kom að hinti mikla eirhliðí í sunnanverðum súlnagöngum Berninis komu á móti mér tveir menu úr hinum svissneska líf- verði páfa og spurðu mig hvert eg ætlaði. Sýndi eg þeitn skipttn- ina ttm að eg skyldi koma og vis- uðu þeir mér ])á að ganga upp marmararið tnikið, setn kallað er „scala regia“, konungsriðið, og er girt súlmn með korinthu- gerð beggja vegna. Voru lífverðir þessir á 15. aldar búningum óg báru hjálm, og ekkert annað vopna cn atgeir. Er eg var kominn upp t'iðið, var þar fyrir heljarmikið hlið, og við ])að stóðu nokkrir hermenn úr hallarverði páfa .(gúardia palatina), og voru þeir búnir eins og gerist og gengtir ttm hérmenn nú á dögum. Spurðu þeir tnig um g'ögn mín fyrir því, að korna i höllina, og er ])eir höf'ðu séð Jtatt, fylgdtt ])eir mér yfir hall- argárð mikinn, og voru öðruxn megin hans hinar svonefndu sval- ir (loggia) Raffaels, sem svo eru nefndar vegna ])ess, að hann ltefir prýtt þær hiniim dýrlegustu tnál- verkum. Er yfir hallargarðinn var kotnið, var eg kominn að ltliðinu á íbúðarhöll páfa, og þar tóku við ntér tveir lögregluþjónar páfaríkisins, setn mér þótti það merkilegast mn, að þeir voru á þvi fati, sem við mundum kalla kjól, og með þristrendan hatt á höfði, setn ])eir báru um ])vert eins og Napóleon mikli. Þeir l. röfðust og skilrtkja minna, og er jieir höfðú séð ])'au, vísu'öu þeir mér upþ stiga mikinn, sem eg ekki l:ann aö nefna, og kom eg ])á i mikinn sal og prýðilegan, með tnálverkum um alla veggi. Komtt ]>ar á móti mér menn á stuttbux- um og á fjólubláum kufluni, með opnutn lafandi ermutn (huisiers), og tóku ])eir við yfirhöfn minni og heimtu af mér inngönguheimild mína, setn þeir ekki afhentu mér nftur. Leiddu ])eir mig síðan tmi nokkra sali mjög prýðilega, sent eg að vístt þekti, en kann ]x> ekki að nefna nenia einn þeirra: ..Sala Clementina“; er þar nuiluð

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.