Vísir - 10.02.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 10.02.1932, Blaðsíða 3
Kaupmennl „PET“-dósamjólkina seljum við ódýrt. — Hringið í sima 8 og spyrjið um verð. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). Eram aftar byrjaðar að kenna, bæði dag- og kveldtímar. Systnrnar trá Brimnesi, Þingholtsstræti 15. Húseignin Vinaminni, Mjóstræti 3, er til sölu nú þegar, með hagkvæmum kjörum. Nauðsynlegt að samið sé við undirritaðan fyrir 12. þ. m. A. P. Bendtsen. Á vegginu geýsilega mikil og fög- «r mynd' af fiskdrætti Péturs. Loks leiddu þeir mig inn í allstór- ;.an sal meÖ veggjum dregnum -rauðu silki, og lofti úr útskornu ;iré logagyltu. Var fyrir enda sal- .arins hásæti með himni miklum, en mjög viðhafnarlitlir tréstólar meö trésætum meÖ veggjum fram. Var þar fyrir ungur preláti krúnu- rakaöur á skósíöri fjólublárri hempu, og- utanyfir á skósíðum kufli samlitum með opnum lafandi ■ermum. Hann vék sér að mér og spur.ði mig að heiti, og bauð mér síðan sæti á einum hinría hörðti :stóla, og kvaðst niundi segja „maestro di camera" til. Endaþótt ..klukkan væri nú aflíðandi 12 varð ■í-g að biöa þarna fullan fjórðung :sttmdar aleinn. Var það þó ekkert leiðinlegt, því að það var ágætis jifþreying að skoða hin mörgu málverk, sem á veggjunum héngu, ;3V0 og máíverkakrans, sem mál- .aður var á vegginn hringinn: í kring um salinn og sýndist eins og Xefill fyrir ofan hið purpurarauða .silki. Auk Jtess var byrgt fyrir glugga, svo að ekki smaug inn sólargeisli, og var því ekki alveg •eins heitt þarna eins og úti, en það þótti ntér gott, því að eg þoli allra jrtanna verst hita. Þennan dag voru nær 40 stig C i skugga, og varð mér sá hiti því þungbærari. 'Ctn eg var svartklæddur og' með sterkt lín. Bætti þaö og ekki úr, .-að eg hafði ætlað að létta mér ‘hitann með hugvitssemi, sem revndist nokkuð lakari ett til hafði verið stofnað, því að eg hafði ekki klæðst neinum nærfötum, heldur var eg á kjólskyrtunni bæöi instri ;og' ystri nærklæða, svo að eg' væri ekki of dú'ðaðtir. Kn þó að eg lædd- ist yfir Péturstorgið eins og skjaldbaka, hafði eg samt orðið lcófsveittur á þeirri göngu, og nú imidist skyrtan við mig, svo mér íanst mér mundi líð'a svipað og Jlugu, sem.lent hefir á flugnaveið- " Æira. Og nú var það eins og á stóð mín helsta áhyggja .að flibbinn, myndi vökna svo mikið, að hann yrði að klessu, svo að eg var í rauninni sárfeginn, að þurfa að hrevfa mig sem minst. Eftir nokkra stund kom inn í salinn nieðalmaður, samanrekinn og nauðasköllóttur, eu þó heldur -ungur. \‘ar hann á venjulegum dagfötum preláta, svartri hempu rauðbryddri og með fjólubláa silkikápu lafandi af herðum. Hann vék sér að mér og' heilsaði, og sagðist vera „monsignore Dom- jnioni maestro di camera di Sua :Santita“, og spurði mig hvort eg væri ekki signore Jónsson, og þrætti eg ekki fyrir þaö. Bað hann rnig- fylgjast með sér, og' hélt cg nú, að að því \æri komiö nð eg skyidi ganga fyrir hinn heilaga föður. Leiddi Monsignore Dominioni mig gegnum nokkra sali, hvað marga man eg ekki, sem ækki er von, því að þótt prýðilegir væru, voru þeir svo nauðalíkir, að ,£g get ekki greint þá sundur í huganum. Loks komum við inn i lítinn sal; var hann silkidreginn sem allir hinir. Var ]jar enn há- sæti fyrir og hokkrir gullnir stól- ar silþidregnir með veggjum, og' bauð hann mér sæti í einum þeirra. Við hvorn langvegginn stóð mar- maraborð, og þótti mér það' skrít- íð', að á hverju borði stóð mikil og prýðileg klukka, sem báðar gengu, en hvorug eins, svo og tveir steinolíulampar og tveir heljarmiklir kertastjakar. f sal þessum stóðu fjórir hermenn í gullihlöðnuni einkennisbúningum, með gullna hjálma með miklum hrosstaglsskúf aftur af, og rædd- ust við i hálfum hljóðúm. Voru það hermenn úr aðalsmannalíf- verðinum, enda heyrði eg m.on- signore Dominioni heilsa einum þeirra og kálla hann markgreifa fiparquese). Er eg hafði setið þarna svo sem 10 mínútur, kom prelátinn aftur og leicldi mig gegn- um einn sal inn í allstórt herbergi Var mikil eirmynd á marmara- stalli fyrir gafli herbergisins, af Kristi upprísandi, en við dyr einar fiauelisdregnar stóð prelátinn, sem íyrstur hafði tekið á móti mér. Vrar. klukkan nú orðin aflíðandí líált eitt og var eg enn látinn setj- ast. en monsignore . Dominioni barði að dyrunum þar sem prelát- irn stóð og gekk inn, Fyrir innan ])essar dyr sá eg svó sem mann hæðar háan vegg úr mislitu gleri, var hann á hjörum, og sá eg inn iim glufuna á veggnum, að fyrir innan sat maður snjóhvitklæddur frá hvirfli til ilja og var að skrifa. J’ekti eg þar hinn heilaga föður. Að vörnni spori kom monsignore Dominioni út aftur, en prelátinn si m við dyrnar stóö benti mér að koma með sér, og gengum við' síð- an inn í herbergi páía. Þegar við komum inn fyr i r glervegginn féll prelátinn á kné og eg hið sama; nefndi hann síðan nafn mitt, sagði í.ð eg væri úr páfaumboðinu í vjcariatus apostolicus) Islandi, og yfirgaf síðan herbergið. Páfi benti mér nú að koma nær og í.étti mér hönd sína, en eg gekk til hans, fél! fram og kysti hönd hans, cn svo er siður að honum sé heils- að. Herbergi það, sem páfi sat í var mjög stórt, en lítt liúsgögnum bú- ið. Þau voru að vísu öll góð og listræn, en gersamlega sneidd öll- rm þægindum. Framh. Guðbr. Jónsson. P Bæjarfréttir Sö<r2>0 OiOC8 Pánarfregn. Þorsteinn Einarsson bóndi í ívaldakinn í Holtahreppi hefir orðið, fyrir þeirri miklu sorg, að missa son sinn l'.inar, efnismann á læsta aldri. Banamein hans var taklaus lungnabólga. VeðriS í morgun. Hiti í Reykjavík 3 stig, ísa- firði 1, Akureyri 1, Seyðisfirði -4- 1, Vestmannaevjum 4, Stykk- isliólmi 1, Blönduósi -4-1, Rauf arhöfn 2, Hólum í Homafirði 2, Grindavik 4, Færeyjum 4, Juli- aneliaab 2, Jan Mayen -4- 2, Hjaltlandi 3, Tynemouth 1. (Skeyti vantar frá Angmagsa-. lik og Kaupmannahöfn). Mest- ur liiti í Reykjavík í gær 7 stig. minslur 2 stig. Sólskin í gær 1,3 stundir. Yfirlit: Hæð vfir ís- landi og fyrir norðaustan land. Lægð suður af Grænlandi á hreyfingu norður eftir. Horfur: Suðvesturland: Stinningskaldi á suðaustan. Dálítil rigning. Faxa- flói: Su'ðaustan kaldi. Úrkomu- laust að mestu. Breiðafjörður, Vestfirðir: Hægviðri í dag, en sunnan kaldi i nótt. Úrkomu- laust. Norðurland, norðaustur- lapd, Austfirðir: Stilt og viðast bjart veður. Suðausturland; Hæg suðaustan átt. Skýjað. Áttræðisafmæli. Á morgun verður áttræð ekkj - an Jóhanna Bjarnadóttir, Þórsgötu xo. ' Innbrot. í fyrrinótt var framið enn eitt innbrot hér í bænum, i þetta slcifti i vörugéymsluliús Eimskipafélags íslands. Braust VlSIR þjófurinn eða þjófarnir þar inn á skrifstofu afgreiðslu- mannsins. Á skrifstofu þessari er stórt borð með skúffum. Þjófarnir skrúfuðu plötuna af borðinu og náðu þannig i tvo lilla peningakassa, sem i skúff- unum voru. Annan kassann, sem í voru peningar, nokkurar krónur, höfðu ]xdr á brott með sér, en skildu hinn kassann eft- ir. Höfðu þeir sprcngt hann upp, en eigi fundið annað en slcjöl og sparisjóðsbækur. Ilafa þjófarnir ekki viljað eiga neitt á hættu með að hirða þær. —- Lögreglan hefir haft innbrot þau sem gerð hafa verið að undanförnu, tii rannsóknar. Engar hándtökur í sambandi við innbrotin liafa enn farið fram. Varðarfundur veröur haldinn á föstudag. Þar verða kosnir fulltrúar á landsfmid Sjálfstæðismanna og' tekin til um- ræðu þau mál, sem rædd verða á landsfundinum. Félag Sjálfstæðismanna var nýlega stofnað á Eyrar- hakka. Heimdailur. Sveitarformenn og fulltrúar á sambandsþing ungra sjálfstæðis- manna kómi i Hótel Borg nr. 103, i kvold kl. 8y2. Sambandsþing ungra sjálfstæðismanna heíst á morgmi. Sækja ]iaö fulltrúar hvaðanæfa af landinu. I ðnaðarmannaf élagið heklur fund annað kvöld. Þar ílytur meðal annars Þorlákur Ö- fcigsson erindi um imdirbúning húsabygginga. N áttúruf ræðif élagið verður 50 ára 1939, en ekki 1930, eins og misprentast hafði i blað- inu i gær. Þorgeir skorargeir kom frá Englandi í gær. Belgauni kom frá Englandi í gærkveldi. Gyllir kom af veiðum í gærkvekli; með inikinn afla. Fór héðan í nótt. Fisktökuskip kom hingað í gær frá Vest- mannaeyjum; hafði losað þar salt. Enskur botnvörpungur kom í morgun með slasaðan mann. K. R.-félagar! Engar æfingar verða eftir kl. 6 i dag í K. R.-húsinu, ]iví lnisið er upptekið eftir þann tíma. Æf- ingar í Barnaskólanum verða eins og venjulega. Aðaldansleikur K. R. verðtir haldinn næstkomandi laugardag í K. R.-.liúsinu. Eins . og að undanförnu verður þetta að- aldansleikur ársins. Skreyting danssalsins verður stórkostlegri en nokkrii sinni áður, og vinna að ]>ví 'færustu listamenn á því sviði. Tvær ágætar hljómsveitir spila. Mikil sala er þegar hafin á að- göngumiðum. Goðafoss fór frá Hull ]i. 8. íebr., áleiðis .til Hamborgar. Brúarfoss fer 12. febr. vestur og' norðttr um land og þaðan til London. ísfiskur. I síðastliðnum mánuði hefir út- fluttur ísfiskur numið að verömæti 1.281.460 kr„ en á sarna tíma í íyrra 950.180 kr. Lagarfoss kom í gær til Kaiipmannahafnar. Selfoss fór frá Hull í gær, áleiðis til Antwerpen. Nýja Bíó sýnir kvikni. „Borgarljósin“ enn nokkur kveld. Kvikmyndin var leigð liingað með þvi skil- yrði, að liún yrði send til á Dronning Alexandrine nú í vik- unni, en nti hefir Nýja Bíó fengið skeyti um það, að ekki þurfi að senda myndina út með ]>essari ferð. — Aðsókn að kvikmvndinni er mikil. Gamla Bíó sýnir í síðasta sinni i kveld kvikmyndina „Vika í Paradís“, sem Nancy Caroll og Philips Holmes leika aðalhlutverk i. Kvikmynd þessi er vel leikin og liefir faliið almenningi vel í geð, enda verið sýnd við allgóða að- sókn. Útfluttur ostur. I síðasta mánuði hafa verið flutt út 200 kg. aí osti og er verðið talið 180 kr. — A samá tíma í iyrra.var enging ostur fluttur út. Systurnar frá Brimnesi eru aftur bvrjaðar að kenna. Sjá augl. M.s. Dronning Alexandrine kom i morgun að veslan og norðan. Dettifoss fóg í gær vestui' og norður í hraðférð.. Á meðal farþega voru : Guðrn. Friðjónsson skákl á Sandi, síra Þorgrímur Sigurðsson á Grenjaðarstað, Friðfinnur Sigurðs- son bóndi á Skriðu, Steinn Emils- son jarðfræðingur o. m. fl. Skákþing Reykvíkinga. Úrslitin í 2. flokki urðu þau, að þrír urðu jafnir um 1. verðl. og hofðu 2JA vinning, þeir Guðm. Guðlaugsson, Benedikt Jóhanns- son og Konráð Árnason. Verða þeir nú að tefla áfrarn um úrslit- in, og verður tefld tvöföld umferð. Byrja ]>eir á morgun. V oraldar-samkoma verður haldin í Góðtemplara- húsinu uppi annað kveld kl. SjA. — Allir velkomnir. Iúnað armann afélaglð í Reykjavík. Fundur verður lialdinn í bað- stofu félagsins annað kveld, fimtudag 11. fehr. kl. 8y%, — Fundarefni: Um iðnbókasafnið. Erindi um undirbúning húsa- bygginga, Þorlákur Ófeigsson. Stjórnin. NýkomiO: HnoðaSur mör, tólg, rjóma- hússmjör. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími: 448. Næsti háskólafyrirlestur próf. Ágústs H. Bjarnason um vísinclalegar nýungar verður í dag kb 6. Ollum heimill aðgangur. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi, 5 kr. gamalt áheit írá konu. Gengið í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................ — G.43M 100 sænskar kr.............— 124.47 — norskar kr..........— 120.57 — danskar kr......... — 124.53 — rikismörk...........— 152.9O — frakkn. frankar . . — 25.43 — belgur ............ — 89.171 — gyllini ........... — 258.40 —• svissn. frankar ... — 125.63 — pesetar ........... — 49-5§ — lírur ............. — . 33.60 — tékkóslóv. kr...— *9-*5 Gullverð íslensku krónunnar er í dag 58.01. 'frúlofun sína hafa nýlega opinberað ung- frú Magnea Tómasdóttir og Hall- dór ísleifsson bifreiðarstjóri. Bethania Samkoma í kveld kl, 8)4 á Laufásveg 13. Ræðuefni: Kristnif án Krists. y\llir velkomnir. Aflasala. Hannes ráðherra heíir selt ís- íiskafla fyrir 2300 mörk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.