Vísir - 14.02.1932, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár'.
Reykjavik, sunnudaginn 1 1. febrúar 1932.
13. tbl.
I’jóðernistilfinning okkar IsJendinga er ákaflega lömuð, hugtakið aö verða sjálfstæð þióð efnalega og verklega er enn lítið. íslenskur iðnaður og ísiensk
framleiðsla er það einasta sem gerir okkur það mögulegt að verða sjálfsíætt ríki. — Fatnaður, altilbúinn eftir máli, á kr. 75,00 úr fínasta efni. — Sokkar
af mörgum stærðum og teg. Fínasta vara, mjög ódýrt.
Afgreidsla Álafoss, Laisgaveg 44. Sími 404.
Gamla Bíó
SSngvarinn frá Sevilla.
Gullfalleg og áhrifamikil tal- og söngvamvnd i 11 þált- i
um. — Aðalhlutverkin leika: K.
Ðorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé.
Söngvarinn frá SeviIIa sýnd í dag ki. 7 og 9.
————— Barnasýning kl. 5 ——
og þá sýnd
afar skemtileg
mynd
leikin af
LITLA og E
STÓRA.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móli pönt
umini i sima.
h
'7*
Aívinnuleysi. AtvimDbætnr
Fyrirlestur um það efni flyíur M. Júl. Magnús læknir í
Gamla Bíó í dag kk 3 e. h. — Aðgöngumiðar seldir í Gamla
Bíó í dag kl. 2—3 og kosta 1 kr. — Alþingismönnum og bæj-
arfulltrúum er boðið á fyrirlesfurinn.
Sá, sem gæti leigt mép
góðan sýningarsal í miðbænum fyrir málverkasýningu nú
Uiii páskana, geri svo vel og láti mig vita.
Fpeymóður Jéhannsson.
Sjafnargötu 3. Sími 1224 og 2249.
Atvinnulausir meðlimir Félags járn-iðnaðarmaima, sem
óska eftir að fá ókeypis aðgang að ' skemtun fclagsins, sem
verður haldin 27. febrúar, gefi sig fram við undirritaða lyr-
ir 20 J). m.
Marteinn Bjornsson, Sveinn QnBmundsson,
Landssmiðjunni.
Hamri.
1767 Sími 1767
ESifreiðastöðin Hrmgurinn
Samband nngra sjálfslæðitmanea.
Skilnaðarsamsæti sambands|)ingsins verður í kveld í K. R.
húsinu og liefst kl. 8y2 síðd.
Ræður undir borðum og dans á eftir.
AHir Sjálfstæðismenn Velkomnir.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Varðarhúsinu kl. 1—3.
Vísis kaffid gerip alla glada.
■mxxxxxy.xiíxx xx xxxxxsocríxx'x
8
8
8
I
o scgir altal', að sokka y}
handa mér, scr, pahbá og p
systur minni sé best að
lí káupa í
I Yöraliðsini! I
5Í
a
ú Utibúi á Laugavegi 35. 55
ir ð
6 ö
{> g
Nýja Bíó
Mjög öclýrt
Salikjöt spað-
saítað og stór-
liöggið seljum
við í smásölu og
heilum tunnum.
Flsksölnfél. Reyíyavíkur
Borgarljðsin
Oity Lights
1 Myndin verður ógleymanlegt listaverk öllum þeim er
hana sjá.
j| Sýningar kl. 5 (barnasýning) kl. 7 (al|)ýðusýning) og kl. 9.
— í síðasta sirm. —
1
Aðgöngumiðai- seldir íra kl. 1.
1
ss^tsmmsiiissssasammmsi
Klapparstíg 8.
Sími: 22 6 6.
‘dli með islíiiiskiiin skipuin! ^pi
vaBmmmmmmmaBBsa^amasgmawsm^caamasimmaKBKmsmaBsmmmm
Sonur okkar, Ingólfur, dó í nótt.
Grettisgötu 22. 13. febr.
Guðrún Arnórsdóttir. Grinnir Pórðarson.
Innilegl bjarlans þakklæti til allra þeirra er auðsýndu lilut-
lekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur, Maríu.
Guðrún Sigurðardóttir. Steindór Á. Ólafsson og systkini.
i<i<i<i<i<i<i<i<i<i<i<i<;<i<i<i<i<i<i<i<i<i<i<i;5< !
T
R
I
K
O
T
I
N
E
8
Náttkjólar
Undirkjólar
Náttföt
Skyrtur
Buxur.
Fallegt úrval.
V öpohúsiði
Off
Útibúið, Laugavegi 35.
ð
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Okkar elskulega fósturmóðir, Guðriður Pálina Einarsdóttir
frá Hvassahrauni, andaðist á beimili sínu, Brunnstíg 10, kl. 1
e. b. laugardaginn 13. febrúar.
Lovisa Bjargmundardóttir. Steí'anía Pálsdóttir.
I Þorvaldur Egilsson.
Systir okkar, Þyri Ragnheiður Pálsdóttir, andaðist að Vít'ils-
stöðum þann 12. þ. m., kl. 11,40 e. b.
Fyrir hönd okkar og fjarstaddra foreldra og systkina.
Ingveldur Pálsdóttir. . Einar Pálsson.
V., funáur
Sambandsbings nngra sjáifstæðismanna
verður haldinn kl. 1 i dag í N arðarbúsinu.
sem dvelja í bænum yfir lengri eða skernri tíma, ættu
að athuga, að best og ódýrast fæði, smuvt brauð, heitan
mat, kaffi o. s. frv. er að fá í
Heitt og Halt
Veltusundi 1. — Sími: 350.
Engin ómakslaun.