Vísir - 14.02.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 14.02.1932, Blaðsíða 2
V' I S I K Húsmæðup! i i Gefið börnunum vðar hafragraut úr „Viking“ haframjöli, |)vi að það er það besta, seni Fæst í Yg kg. og Y, kg. Símskeyti —o— London, lö. febr. United Press. FB. Gengi. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3,44%, er viðskifti hófust, en 3,45 er viðslciftum Iauk. New York: Gengi sterlings- punds $3,45. Óbrcvtt, er við- skiftum laidé. Shanghai, 13. febr. United Press. FB. Ófriðurinn. Samkvæmt kínverskri til- kynnmgu kl. 1 e. h. höfðu menn særst i liundraðatali í seinustu orustum, bæði af liði Japana og Ivínverja. Harðastar orustur báðar i nánd við Woosung. .Tap- anar viðurkenna, að margir menn hafi fallið af liði þeirra, m. a. einn lcapteinn, og margir særst, en aðstaða herjanna segja þeir að sé óbreytt. Helsingfors, 13. fer. United Press. FB. Forvaxíahækkun í Finnlandi. Forvextir hafa lækkað um 1% i 7% frá og með deginum í dag að telja. Norsfear loftsfeeytafregnir. —o--- Oslo, 11. febr. NRP. FB. Frá Lake Placid. í 18 kilómetra blaupinu í Lakc Placid í gær varð Utter- ström fyrstur, Wickström frá Sviþjóð annar, Saarinen frá Finnlandi þriðji, Lappalainen, Finnlandi, fjórði, Riistadstuen frá Noregi fimíi, Göttums- braaten sjötti. Sonia Henie vann ólympska meistáratitilinn fyrir fegurðar-skautahlaup. F. Burger frá Austurriki blaut önnur verðlaun. Fjárlaganefnd stórþingsins hefir birt nefndarálit um fjár- lögin. Meiri liluti nefndarinnar, borgarafl., liafa í áliti sinu lagt áher.Ju á, að nauðsyn beri til að draga úr ýmsum útgjöldúm. €2a nada. Eins og' eðlilegt er hefir ástandið í Canada verið slæmt, af völdum krepjjunnar, cins og i flestum löndum iieims öðrum, en þó hafa erfiðleikarnir að sögn verið tiltölulega miklu minni en i BandarikjunUm. Leiðandi mönnum j)ar í landi virðisí bera saman um, að i Canada séu verstu erfiðleikarnir að Iraki. Benda má á ])að, að bankastofnanir i Canada hafa staðist alla kreppustorma, en eins og kunnugt er hafa orðið fjölda mörg bankahrun af fáanlegt er. pökkum. völdum kreppunnar i Banda- ríkjunum. Engrar hræðslu hefir orðið vart hjá almenningi um fjáreignir sínar í bönkum, enda liafa bankarnir verið færir um, að styðja atvinnuveg'ina veru- lega, j)rátt fyrir kreppuna. At- vinnuleysi befir verið talsvert í Canada, en tiltölulega langtum minna en i Bandaríkjunum. Sparif járinnstæður eana- diskra borgara eru miklar og aðstaða iðnaðarframleiðenda góð. Ýmsar atvinnugreinir eru í uppgangi, lil dæmis gullgröftur. Landbúnaðurinn er sú atvinnu- grein, sem á erfiðast upp- dráttar í Canada, en canadiskir bændur eru að ýmsu leyti bet- ur undir samkepnina búnir, en bændur í öðrum löndum, þegar kreppan cr liðin hjá. Ætla margii/, að Canada muni verða fyr til að rétla að fullu við eftir kreppuna en nokkurt land annað. Forstjóri Royai Bank of Canada sagði fyrir 'nokkuru síðan i ræðu: „Það hafa komið margar krepp- ur seinustu 50 árin og lieims- kreppan seinasta er J)eirra verst, en ekkert hefir gersl í Canada, sem hefir veikt trú mína á land- ið eða jijóðina. Hún getur horft öruggum augum fram í tim- ann.“ „Pðstmál Reyfejavífenr." Örfáar athugasemdir. —o— Maður nokkur, Sig. Baldvins- son að nafni, hefir fengið birta i „Vísi“ langa grein til varnar sleifarlagi jiví, sem margir telja að sé og hafi verið síðustu ár- in á póstmálum höfuðstaðarins. Mér var í fvrstu ókunnugt, hver ])essi Sig. Baldvinsson mundi vera, en siðar hefi eg orðið jæss vísari, að hann muni bera hinn mikla embættistitil: „forstöðumaður póstliússins i Reykjavík.14 Og núverandi stjórn, hefir vcitt lionum em- bættið. . Mér þótti vænf um jjessar upþlýsingar. Mér varð ljósara en áður, hvernig standa mundi á kala þeim til Reykvíkinga, sem ótvírætt birtist í skrifi mannsins. Sig. Baldvinsson hefir l^gt út á ritvöllinn til þess, að svara grein um „póstmál Reykjavík- ur“, sem eg skrifaði í jætta blað skömmu eftir áramótin. Jafnframt bótar liann j)\í, að skrifa meira, ef „tilcfni gefist". — Lætur hann allborginmann- lega og gefur í skyn/ að liann muni vikja frá reglum póst- stjótnar og póstmanna um skriftirnar Iiér eftir. S. B. liyggur sig geta lesið hitt og jætta milli líiðmna í grein minni, jæirri sem hann cr að-leitast við að svara. Meðal 'annars liefir bann lesið það „milli linanna“, að eg sé grun- samlega kunnugur póstmálun- um í Rvík. Þetta er mislestur hjá S. B. Eg er ékki lcunnugri póstmálunum hér, en hver ann- athugull viðskiftamaður póst- hússins. Iiitt er annað mál, að kunnugur maður leit yfir hand- ril mitt, áður en j>að var prent- að. S. B. virðist hafa löngun til, að kenna bæjarbúum alt, sem iniður kunni að fara i afgreiðsl- unni liér í pósthúsinu. Þetla er .skiljanlegt með liliðsjón af j)ví, hvernig liann er kominn i stöðu sína. Eg veit ekki betur, en að J>að sé alment viðurkent, að núverandi stjórn beri óvildar- hug til Reykvíkinga. Hitt cr og vist, að hún velur menn af sínu sauðahúsi og með sííiu hugar- fari í allar opinberar stöður. Núverandi stjórn spyr ekki um hæfileika manna, er hún veitir embætti. Hún spyr um stjórn- mála-jálningar jieirra og grensl- ast eftir, hvorl þeir muni ekki líklegir til J>ess, að reynast vel frá hennar sjónarmiði. —— Eg' hafði haldið J>ví fram i grein minni, að póstkassarnir hér i bænum væri orðnir of fá- ir. S. B. telur Jælta fjarstæðu. Og máli sínu til stuðnings getur bann J)ess, að í einn póstkassa bæjarins hafi aldrei verið látið bréf. Eg j-cngi þctta ekki bcinlínis, en leyfi mér að stað- bæfa, að sá póstkassi hljóti að vcra á mjög óhentugum stað. Það er vafalaust hægl að kjósa póstkössunum svo fráleita staði, að engi maður hafi J)cirra not. S. B. scgir að innan Hringbraut- ar sé nú 20 póstkassar. Mun láta nærri, að j>að sé hehningur J)éirrar tölu, sem vera jnrfti. Lítil notkun sumra Jjessarð póstkassa bendir einungis til ]>ess, að Jjcir sc á óhentugum stöðum. S. B. vill ekki láta sér skilj- asl, að nein J)örf sé á J)ví, að bréf sé borin til viðtakanda oft- ar en tvisvar á dag. Þörl'in cr áreiðanlega' mikil, jjrátt fyrir neitun S. B. og furðulegt, að við Jjetta lyrirkomulag skul-i hafa verið unað ti! ljessa dags. Sýnir jjað eilt með öðru,.hversu bæj- arbúar eru Jjolinmóðir og laus- ir við að gera miklar kröfur lil rikissjóðs um aukin þægindi sjálfum sér til handa. Eg er samdóma S. B. um J>að, að póstmenn megi ilia við Jjví, cins og launakjörum þeirrá er háttað, að missa sölulaun af frimerkjum, en fjölgun sölu- staoa mundi hafa það i för með sér, að frimerkjásalan dreifðist á fleiri hendur og póstménn yrði fyrir Iialla. Væri sjálfsagt að bin föstu laun póstmanna yrði bækkuð’sem ]>eirri rýrnun svai’- aði eða vel ])að. Það er alveg rangl hjá S. B„ að cg lelji laun póstmanna of há. Iíg tók ]>að beinlinis fram i grein minni, að laun þeirra væri of lág og jjyrfti að hæklca. S. B. kann betur við að reyna að Iáta lita svo út, sem cg hafi talið póstmenn full- sæmda eða ofsæmda af j>eim Íaununi, sem ]>cir hafa nú. S. B. segir frá Jjví með lölu- verðu yfirlæti, að á Seltjarnar- nesi, að Viðey méðtalrnni, sé „nú starfandi sex póststöðvar, auk aðalpósthússins“. Eg er gróflega hræddur um, að al- menningur viti lítið um jiessar „starfándi póststöðvar“. Póst- sljórnin hefir ckki, mér vitan- lega, látið ggta jjess neinstaðar opinberlegá, að Jjcssar póst- slöðvar væri stofnaðar og tekn- ar til starfa, og fólk finnur ekki jiéss báttar á sér. Landssíminn tilkyniíir ávalt, ef nýjar sima- stöðvar eru ojjnaðar og treystir Jjví ekki, að „slíkt fréttist“ eða fólkið l'inni það á sér. Eitt hið skringilegasta í grein S. B. er ])að, er hann fer að bera saman fólksfjölda og póstliúsa- fjölda á „Seltjarnarnesi, að Við- ey meðtalinni“, og fólksfjölda og pósthúsafjölda í erlendum borgum og bæjum. Maðurinn virðist jæirrar skoðunar, að alt sé undir liöfðatölunni komið. Pósthúsafjöldinn cigi að fara eftir mannfjölda og' engu öðru. Eg er hræddur um, að Jicssi visdómur fái ekki staðist. Þörfin fyrir mörg pósthús er brýnni i strjálbygðu, stóru landi, eins og Islandi, liéklur en í bæ með álíka mörgum íbú- um. Höfundurinn skýrir frá J)ví, að i tilteknum dönskum bæ sé ll(j J)ús. ibúar, en að eins fjögur póstbús. Hér á landi eru nú sennilega 350—400 póst- stöðvar, að öllum viðkomustöð- uln pósta meðtöldum, en ibúar landsins eru nokkuru færri en i binum tilvitnaða danska bæ (Odense). S. B. virðist tclja pósthúsafjöldann í Odense nægilegan, og meður því að hann miðar all við „höfðatöl- una“, lilýtur hann að álíta kappnóg, að hér á landi sé 3— 4 pósthús. — Þess má enn geta til skýringar og höf. lil fróð- leiks,áð margargötur ístórborg- um víða um heim liafa fleiri íbúa hver um sig en til eru alls bér á landi, án jjess að J>ar sé nokkurt pósthús. Samkvæmt kenningu S. B. um „höfðatöl- una“ og „pósthúsafjöldann“, ætti j)á sennilega ekkert póst- hús að vera til hér á landi! —- S. B. er óhætt að trúa ]>ví, að íbúatala á einbverjum tiltölu- lega litlum bletti, eins og t. d. dönskum bæ,segir ekkert lil um ]>að, liversu brýn sé þörfin fyr- ir margar póststöðvar í stóru, strjálbygðu landi og örðugu umferðar. S. B. jiykir ganga greiðlega að raoa í póstbólfin og kcmst i því sambandi út í Jiær ein- kennilegu bugleiðingar, að bcra saman bréfaröðun og píanó- leik. Skal eg ekki revna að hrófla við þeim samlíldngum og lofa höf. að eiga þær i friði. Sig. Baldvinsson er bersýni- Jega harðánægður með alla starfrækslu póstmálanna hér í bæ. Samt er hann eitthvað að ympra á þvi i greinarlokin, að einhvérjar umbætur muni vera í vændum, „Jiegar guð lofar". • Er Jiess að vænta, að S. B- fái J)ví ekki ráðið, að J)ær „um- bætur“ hnigi lil Jjeirrar áttar, að samræma höfðatöluna og pósthúsaf jöldann hér eftir fyrir- myndum frá liinum dönsku bæjum, sem hann nefnir í grein sinni. Að lokúm skal Jjcss gctið, að mér er kunnugi um, að ýmsir borgarar bæjarins hafa orðið fyrir nokkurum óþægindum sakir vanskila á póstsendingum síðustu misserin. Hefi eg gögn i höndum, er sýna þetta ber- lcga, cn eg hefi ekki talið rétt að birta ]>au að svo stöddu. - S. B. virðist Jjcirrar skoðunar, að grein mín sé lil orðin af ill- um hug og ósanngjörnum, *en jiví fer liarla fjarri. Mér dylst ekki, að póstafgreiðslunni hér í l.ænum sé að mörgu leyti mjög ábótavant og' mig langar til að úr því verði bætt. Meðal annars er mjög kvartað undan þvi, að bréf i útjaðra bæjarins sé stund- um óhæfilega lcngi á leiðinni, Jjrátt fyrir bifreiðina og allar ])óststöðvarnar. T. d. hefi Munið „Ulla“ og „Liva" útvöldu kvenvestin! Hlýja vel, en eru ekki fyrirferðarmikil undir kápunni. — Nýtísku og „smart“. — Að eins kr. 13,50. eg gögn í höndum, er sanna Jiað, að bréf, sem látið var i póst liér !). janúar J). á. og átti að fara í pósthólf, koin Jjangað aldrei. Viðtakandi á heima inni í Sundlaugahverfi og bréfið var fullan mánuð á leiðinni j)angað. Viðtakandi bréfsins hefir leigt pósthólf i póstliúsinu síðustu lö árin og þráfaldlcga óskað J)ess, að öll brél’ til sín væri látin í póstliólfið, en bréf J)að, scm hér um ræðir, hafði aldrei Jjangað komið, eins og áður var sagt. Og svo hefir farið um fleiri bréf til lians og valdið miklum ó- þægindum. Þetta er að eins eitt dæmi. Eg hefi gögn í höndum um fleiri slik og mun birta þau, ef á þarf að halda. Eg hefi gert J>að með liálf- gerðu ógeði, að svara grein S. B. — Mér virðist maðurinn ekki sem best til ]>ess fallinn, að vera málsvari póstliússins. Kaupsýslumaður. Fréttabréf úr Norður-Þingeyjarsýsjlu. —o— Frh. A síðaslliðnum vetri var stofnað refaræktárfélag í vest- urhluía sýslunnar. Keypti ])að 70—80 yrðlinga og verða tutt- ugu látnir lifa, en liinum verð- ur lógað í vetur. Refabú félags- ins eru tvö og er anliað á Haf- ursstöðum í Óxarfii’ði, en hitt í Leirhöfn á Sléttu (Melrakka- sléttu). Er það rangt, sem skýrt vár frá í úlvarpsfrétt, að Leir- hafnarrefabúið sé <,í gömlum refagarði“ Jjar. Báðar refagirð- ingarnar eru nýjar og liinar vönduðustu. Stjórn félagsins skipa: Sigurður Kristjánsson byggingameistari i Leirhöfn, Theodór Gunnlaugsson bóndi á Hafursstöðum og G. Kristjáns- son bókhaldari á Ivópaskeri. — í afréttum og J)ó einkum á Mel- rakkasléttu eru ógrynni af ref- um, og liafa margir verið skotnir í vetur og stundum jafnvel teknir með liundum. Langf ræki í us t u ref asky 11 u rnar eru þeir Sigurður í Leirhöfn og Theodór á Hafursstöðum. Bókafélög og" bókasöfn eru í öllum hreppum sýsluunar og mikið keypt af bókum, bæði af félögunum og einstökum bóka- mönnum. Eitt félagið lieitir Bókasafn Norður-Þiiígeyinga og kaupir það eingöngu erlend- ar bækur. Aðalmaður Jjcss hefir verið frá uppliafi Jón Árnason, læknir á Kópaslceri. Að vetrin- um er margt annað gert sér til skemtunar en að lesa bækur. Menn spila afar mikið og nokk- uð mikið cr teflt. Margir eru hagorðir og skemta með lcveðskap sínum. Fremstir í Jieirri íjjrótt eru Jjeir .Tón Guð- múndsson hreppstjóri og Guðm. Guðmimdsson sýslunefndar- máður i Nýjabæ i Kelduhverfi. Þessir menn eru og.báðir af- burða orðslyngir menn og góð- ir fyrirlesarar og skemta því i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.