Vísir - 15.02.1932, Síða 1

Vísir - 15.02.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Px'entsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, mánudaginn 15. febrúar 1932. 44. tbl. Þjóðernistilfinning okkar Islendinga er ákaflega lömuð, hugtakið að verða sjálfstæð þjóð efnalega og verklega er enn lítið. íslenskur iðnaður og íslensk framleiðsla er það einasta sem gerir okkur það mögulegt að verða sjálfstætt ríki. — Fatnaður, altilbúinn eftir máli, á kr. 75,00 úr fínasta efni. — Sokkar af mörgum stærðum og teg. Fínasta vara, mjög ódýrt. Afgpeiösla Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. RAMON NOVARSO. Dorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé. Okkar lijartkaera dótlir, Guðlaug Hanna, andaðist á heimili ökkar, Bjai'garstig 16, kl. 9y2 að kveldi 14. þ. m. Sigurlína og Einar Einarsson. Jarðarför Gunnlaugs Jónatanssonar freslast um nokkra daga. Foreldrar og systkini. Vilkuritid 5. saga Vikuritsins lieitir: HNEYKSLI. 8 hefti út- komin. Sagan fjallar um eldheitar ástir og ættar- dramb. Tekið á rnóti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. Ödýr bnsáhöld. Þrátl tyrir hækkandi vei'ð á vör- um, get eg enn þá sclt með eft- irfarandi vei'ði: 4 bollapðr........... 1,50 Diskar m. blárri rönd 0,60 Vatnsglös .............. 0,50 Email. fötur............ 2,50 3 sápustk............... 1,00 3 klósettrúllur......... 1,00 Vatnsföt, emaill.... 1,25 Oliuvélar (fáar eftir) . 12,00 Bónkústar 9,00 Þvottavindur .......... 35,00 Slgnrkr Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími: 830. Alla þessa viku og fram í þá næstu stendur uppskipun yfÍF á hinum margeftirspurðu pólsku „Robur“ steam-kolum, Qeriö paníanir yðar meðan kolin eru þ u r. H. f. Kol ogr Salt. ■ll!ll!ll!IlfIll!!!!lllllill!IilllllllllllIII!llllllI!iSHIIIlli!I!!tll!lES!!i!l!i!l!i Hvítabandi heldur afmælisfagnað sinn næstk. miðvikudag 17. þ. m., kl. 8*4 i K. R.-húsinu í Vonarstræti. Aðgangur 2 kr. fyrir manninn. Félögum heimilt að bjóða einum gesti. Til skemtunar: Söngur, upplestur og ef til vill fleira. Aðgöngum. seldir i Amatörversl- un Þorl. Þorleifsson, Kirkjustiæti 10. ^ STJÓRNIN. lllllllllllllllilllllllllllllllflllllllllnililHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini 5 herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum, á góðum stað í bænum, til leigu frá 11. maí. Tilboð merkt: „14. maí“ sendist afgr. Vísis fvrir þriðju- dagskveld, KarlmanDaskdr sérlega sterkir, með bílagúmmí- sólum, mjög ódýrir, lil sölu á Skó- og gúmmívinnustofunni, Laugavegi 22. ÍÍÍÍÍÍ5ÍÍOCÍÍ05S;XíC!ÍÍÍÍÍlGSÍÍ5SlOÍ!iOOtír Seljum eftirleiðis hinar alþelctu j QPTIMUS j og f HALFORD | laxa- og silungalínur. Sportvöruhús Reykjavíkur. XiOOOíiOíiíXiOíiOtitiúöOOOt itiíitií it Tnlipanar koma daglega. — Verðið lækkað. Hvítir 40 aura. Rauðir 60 aura. Fjólublá- ir 70 aura. R 0 E S K O V. Laugavegi 8. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla gláða. k Nýja Bíó orgarljósin ■ City Lights Sýnd í síöasta siim í kvöld. Næstk. föstudag, 19. þ. m., verða við opinbert uppboð, sem lnildið vcrður i húseigninni nr. 19 við Strandgötu hér í bænum, seld: Borðstofu- og betristofuliúsgögn og aðrir innanslokksmun- ir tilheyrandi þrotabúi Sig'urjóns Mýrdals, stýrimanns. Uppboðið befsl kl. 2 e. h. greindan dag. — Uppboðsskilmál- ar verða fairtir á ii]ipboðsstaðnum. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógelinn í Hafnarfirði, 13. febr. 1932. Magnús Jónsson. ritvél, notuð, fæst með tækifærisverði ef samið er strax. — Til sýnis á afgr. Visis. frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LÍVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkupíelag Reykjavíkur. Sjálfblekongarnir Osrnia á 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og Brilliant á kr. 7,50, fást í Bdkaverslnn Sigffisar Ejmnndssenar.l \ Teggfódnr. Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. CQfimnndnr AsbjOrnBson, Sími 1700. Laugavegi 1. Alit með íslenskum skipnm!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.