Vísir - 15.02.1932, Page 3
VI3IB
Ingur meö mynd hans annars' veg-
ar, og hins vegar mynd af kirkj-
unni Santa Maria Mag'giore inu-
.anverðri, og var peningurinn sleg-
inn í minningu 1500 ára afmælis
kirkjuþingsins í Efesus. Eg þakk-
a'ði páfa nú meö knéfalli og tók
veskiö og stokkinn i vinstri hendi,
en þá sagöi hann: „Nei, ekki
svona, ma'ður veröur aö vera eins
hagsýnn og hægt er.“ Svo tók
hann hvorttveggja af mér, opna'ði
stokkinn og hnikaði því til, sem
i honum var, tró'ð veskinu ofan í
nieð þó nokkurri fyrirhöfn, lokaði
■stokknum og fékk mér liann aft-
ur og sagði: „Svona, þetta fer
þetur.“
Eg þakkaði nú hinum heilaga
•fö'öur á ný og kvaddi hann með
‘•knéfalli og handkossi, og ætlaði
síðan eins og siður er til að ganga
aftur á bak út, svo að eg sneri
ekki bakinu í páfa. Hann greip
þá í ermi mína og leiddi mig fram
fyrir glervegginn og þar skildi
:hann viö mig, en þegar eg sneri
rnér viö til þess aö ganga öfugur
það sem eftir var fram að dyrun-
■jim, var hann horfinn bak viö
vegginn.
Þegar eg var kominn fram fyr-
ir leit cg á klukkuna, og' sá þá að
,eg haföi verið liðugan hálftíma
j herbergi páfa, en prelátinn viö
dyrnar sagði við mig: „Langt við-
tal,“ og fylgdi mér síðan gegnum
:alla salina, þangað, sem eg hafði
skilið eftir utanhafnarflíkur mín-
ar, og er eg hafði tekið þær, var
mér fylgt söniu leiö og eg kom,
gegnum sali og göng, til hermann-
anna. En salirnir og göngin voru
nú orðin full af fólki, sem biðu
eftir því að fá að sjá páfa. Var eg
SÍöan selfluttur niður að bronce-
hliðunum á svipaöan hátt og þeg-
ar eg kom.
Þegar eg gekk yfir Péturstorg-
jð var að skapast mynd í huga
mínum af páfa, orð yfir þau á-
hrif, sem hann hafði haft á mig.
Honum er fljótlýst, hann er írnynd
föðurlegrar mildi og þolinmæði.
Nokkrum dögum síðar var ntér
að skipun páfa sýnd hin rnikla
viðgerðarstofnun skjalasafnsins,
■jog er hún hreinn kjörgripur, þeim
óem slikt kunna að meta.
Guðbr. Jónsson.
-----,—---------------——
Minningarorð.
Sonur rninn Dagbjartur Jó-
Lannes Sigurbjörn Guðbrandsson,
,sem fórst með mb. Huklu úr
jKeflavík, var fæddur 5. sept. 1912.
Engum er kunnara en móöur,
sem átt hefir samleið með góðum
,og trygglyndum syni, hve sárt er
,að sjá af honum í blóma lifsins,
og ekkert er öruggara til að geta
fooriö slika þraut, en sannfæring-
in tun framhald lifsins eftir dauð-
ann, og endurfundafullvissan.
Litlu dóttur sinni sem hann átti,
• sýndi hann föðurlega ást og um-
hyggju, og er hann fór í síðasta
sinn af heimili okkar, bað hann
stjúpa sinn sérstaklega fyrir barn-
ið.
Barnsmóður sinni reyndist hann
mjög vel.
Árin urðu ekki nema 20, og æfi-
sagan er þvi fáorð, en móðir og
ástvinir eiga svo niargar sælar
jninningar frá æfileiö hans, að
.endast munu til æfiloka.
Eg fel drotni, sem gaf mér hann,
anda hans, með bæn um, að end-
urfundavon min og minna, verði
oss það hugsvölunarljós, er aldrei
gengur undir.
Blessuð sé minning mins ást-
.kæra sonar.
Rvík, Grettisgötu 18 B.
Júlíana Stígsdóttir.
Yeðrið í morgun.
Hiti í Reykjayík 5 stig, ísa-
firði G, Akureyri tí, Seyðisfirði
5, Vestmannaeyjum 6, Stykkis-
hólmi 5, Blönduósi 4, Hólum í
Hornafirði 0, Grindavik C, Fær-
eyjum ö, Julianehaab 5, Jan
Mayen 4 (skeyti vantar frá
Rauf arl i öf n, Angmagsalik,
Tynemouth og Kaupmanna-
liöfn). Mestur liiti í gær tí stig,
minstur 1 stig. Orlcoma 1,1 mm.
Sólskin í gær 0,1 stig. YTfirlit:
Hæð fyrir sunnan land. Lægð
yfir Vestur-Grænlandi á hreyf-
ingu norður eftir. Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflóti, Breiða-
fjörður, Vestfirðir: Vaxandi
sunnan átt, allhvass í nótt. Rign-
ing öðru hverju. Norðurland:
Suðvestan kaldi, heldur vaxandi
i nótt með dálitillirigninguvest-
an til. Norðausturland, Aust-
firðir, suðausturland: Suðvestan
kaldi, heldur vaxandi í nótt. Or-
komulaust og víða iéttskýjað.
Háskólapróf.
Jón Þorvarðsson liefir lokið
embættisprófi í guðfræði með
I.. einkunn, 110 st., en embættis-
prófi i lögfræði liafa lokið: Jó-
liann Skaftason, I. eink., 131 Vs
st„ og Ragnar Jónsson, 1. eink.,
129% st. Prófi í forspjallsvís-
indum luku: Ilelgi Hálfdánar-
son, 2. eink. lakari, og Sigurður
Pálsson, 2. eink. betri.
Vikublaðið Vesturland.
Sleinn Emilsson, jarðfræðing-
ur, hefir tekið við ritstjórn
vikublaðsins Vesturlands á ísa-
firði.
Árshátíð
F élags matvörukaupmanna.
Félagar eru beðnir að vitja að-
göngumiða að árshátíðinni í
dag og á morgun til stjórnar-
innar.
Bruggun á Akureyri.
Iíomist liefir upp, að áfengi
liefir verið bruggað í gömlu
norsku skipi, Sulitjelma, sem
stendur á Oddeyrartanga, og er
ekki ósennilegt, að áfengis-
bruggun hafi átt sér stað í skipi
þessu nokkurn tíma. Eigi liefir
sannast, hver unnið liefir að
bruggun þarna.
Gengið í dag:
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Dollar ................... — 6.4434'
100 sænskar kr.........— 124.23
— norskar.kr.......— 120.57
— danskar kr......—- 121.97
— ríkismörk .......... — 153.68
— frakkn. frankar ... ■— 25.49
— bclgur ............. — ®9-95
— gyllini ............ — 260.(59
— svissn. frankar ... — 125.94
— pesetar ........ — 51.23
~ lírur .............., — 33-36
-— tékkóslóv. kr......— rg.21
Gullverð
íslensku krónunnar er í dag
57-92.
Enskur botnvörpungur
kom hingað iim helgina og
tók liér fiskilóðs.
Kappglíma Kjósarsýslu
var háð á Brúarlandi þ. 13. þ.
m. Keppendur voru 6, þeir Hjalti
Þórðarson, Grimur Norðdahl, Ben.
Kristjánsson, Guðm. Þorkelsson,
Finnb. Finnbogason og Hákon
Þorkelsson. Hjalti vann glímuna,
hlaut 5 vinninga, Grímúr hlaut 4,
Benedikt 2, Guðm. Þorkelsson 2,
Finnbogi 1 og IJákon 1. Er þetta
i annað sinn, sem Hjalti vinnur
glímuna og þar með glímubikar
Kjósarsýslu. Grími Norðdahl voru
veitt feg'urðarverðlaun.
Fyrirlestur
flutti M. Júl. Magnús læknir í
Gamla Bió í gær urn atvinnuleysi
og atvinnubætur. Áheyrendur voru
því miður í færra lagi. Fyrirlest-
urinn fjallaði um efni, sem öllum
luigsandi mönnum er skylt að láta
sig varða, hvernig ráðið verði
fram úr atvinnuleysinu i bæjun-
um og ýmsum skyldum vandamál-
um. Fyt'irlesarinn benti á það,
að vegna eðlilegrar fólksfjölgun-
ár þyrfti árlegá að sjá 1000—1500
manns fyrir atvinnu til viðbótar
þeim, sem fyrir eru, þótt um enga
kreppu væri að ræða. Fyrirlesar-
inn flokkaði atvinnugreinir lands-
manna í fjóra aðal flokka: Ýmsar
atvinnugreinir, verslun, sjávarút-
vcg og landbúnað. Tólc hann því
næst til atlnigunar hvaða atvinnu-
greinir hefði best skilyrði til að
veita frambúðar atvinnu öllum,
sem atvinnu þurfar eru. Leiddi
fyrirlesarinn nokkur rök að því,
að i fyrstu flokkunum tveim
gæti eigi verið um neina teljandi
atvinnuaukningu að ræða. Fyrir-
lesarinn virtist hinsvegar hafa
góða trú á sjávarútveginum,' eí
horfið væri að því að leggja
áherslu á smáútgerð i bestu ver-
■^stöðvunum. En hann gerði
þó eigi ráð fyrir þvi, að sjávarút-
vegurinn gæti tekið við nándar-
nærri öllu því fólki, sem þörf væri
á, en landbúnaðurinn einn gæti séð
fyrir allri fólksaukningunni. M.
Túl. Magnús læknir hefir, eins og
kunnugt er, mikla trú á framtíð
landbúnaðarins, og telur, að lausn
atvinnuleysismála fáist þvi aðeins
á viðunandi hátt, að unt verði að
rækta landið og gera mönnum
kleift að bjargast á eigin spýtur á
jarðrækt. Hverrar skoðunar sem
menn eru í þessum efnum eru til-
lögur M. Júl. Magnús athyglis-
verðar, því hann er hygginn mað-
ur og hefir kynt sér þessi efni
rækilega Tillaga hans urn frarn-
kvæmd á þessum efnum verður
nánara getið siðar í blaðinu.
Málfundafélagið Óðinn
Fundur í kveld á venjulegum
stað og tima. Umræðuefni: Ein-
staklingsfrelsi (framh.).
Hjálpræðisherinn.
0[)inber samkoma annað
kveld kl. 8. Sigurður Sigvalda-
son trúboði talar. Allir vel-
komnir. — (Kærleiksbandið
fyrir börn kl. 6%). Færeyskur
fundur á miðvikudaginn kl. 9
síðdegis.
Aðalfundur K. R.
verður haldinn kl. 834 annað
kvöld í K. R.-liúsinu, niðri.
Aðaldansleikur K. R.
fór fram síðastliðinn laugar-
dag og var þar fjölmenni mik-
ið. Skreyting salsins vakti sér-
staka athygli og- aðdáun. Mynd-
irnar frumlegar, og með aðstoð
iiinna marglitu ljóskastara, sem
komnir eru í salinn, nutu mynd-
irnar á veggjununi sín prýði-
lega. B.
Eimskipafélags skipin.
Dettifoss kemur kl. 3 í dag.
Fer til útlanda á miðvikudag.
— Lagarfoss er á leið frá Kaup-
mannahöfn til Leitli. — Goða-
foss er á leiðinni frá Hamborg
til Hull. — Brúarfoss var á
Bíldudal í morgun, á norður-
leið. — Selfoss er á leið frá Ant-
werpen til Leith. — Gullfoss er
í Kaupmannahöfn. Fer þaðan
20. jan.
Farfuglafimdur
verður lialdinn á morgun kl.
9, á Laugavegi 1. Þar flytur Jón
Jónsson frá Laug erindi um
Grænland. Margt fleira verður
til skemtunar. Ungmennafélag-
ar hvaðanæfa af landinu eru
velkomnir.
Lyra
kom til Björgvinjar kl. 4 í
morgun.
„ÁIftin“
var á sveimi yfir bænum í
dag, i tilefni af setning Alþingis.
Arinbjörn hersir
kom af veiðum á laugardag
með ágætis afla. Fór samdæg-
urs áleiðis til Englands.
Frá Englaiuli
kom Egill Skallagrímsson í
fyrj'inótt og Hilmir í gærmorg-
un.
Ver
kom af veiðum í morgun með
2800 lcörfur.
Belgiskur botnvörpungur
kom í gærmorgun til að fá
ís og vatn.
Viðtalstími
fyrir barnshafandi konur,
sem ætla að leggjast á Land-
spítalann, er á miðvikud. kl. 4
—5.
Heimsóknartími
Landspítalans er á virkum
dögum kl. 3—4, á helgmn dög-
um kl. 2—4. (Aðeins 2 lieim-
sóknir í einu til hverrar sæng-
urkonu).
Ráðleggingarstöð
fyi'ir barnashafandi konur,
Bárugötu 2, opin fyrsla þriðju-
dag í hverjum mánuði frá 3—4.
Ungbarnavernd Líknar, Báru-
götu 2 opin hvern fimtudag og
föstudag frá 3—4.
Hljómsveit Hótel íslands
leikur á skemtidansæfingu, sein
dansskóli Rignior Hanson heldur
í K. R.-húsinu kl. 9 i kveld. Al-
uienn æfing fyrir börn og ungl-
inga veröur á sania staö kl. 4 og 5,
eins og auglýst var á laugardag-
inn. X.
Áheit á Strandarkirkju
afhcnt Vísi: 50 kr. frá H. M..
15 kr. frá J. V.
Útvarpið í dag.
10.15 Veðurfregnir.
12.15 Tilkynningar. Tónleikar.
Fréttir.
13,00 Setning Alþingis.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýzka, 1. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. flokkur.
20,00 Klukkusláttur.
Bókmeiitaf yrirlestur:
Herman Wildenvey (sr.
Sigurður Einarsson).
20.30 Fréttir.
20,55 Þingfréítir.
21,00 Tónleikar: Alþýðulög
(Útvarpskvartettinn).
Einsöngur (SigrúnMagn-
úsdóttir).
Grammófón: ísl. kórlög:
Karlakór K.F.U.M. syng-
ur: Hlíðin mín fríða, eft-
irFlemming,Álfafell (ein-
söngur Garðar Þorsteins-
son), eftir Árna Thor-
steinsson; Söngfuglarnir,
eftir Otto Lindblad; Eg
man þig (einsöngur Óslc-
ar Norðmann), eflir Sig-
fús Einarsson. — Karla-
kórinn „Geysir“ syngur:
Lýsti sól, eftir Sveinbj.
Sveinbjömsson, — og
Landskórinn syngur: Ó,
Guð vors lands.
Sagan af Trdlla-Elínn.
Stgr. Th. þýddi.
—0—
Einu sinni var kóngur og
drotning í riki sínu; þau áttu
sér þrjár dætur og einn son.
Einhvern dag er þeim varð til-
rætt um börn sín, tók konungur
þannig til orða: „Þegar liver um
sig af dætrum okkar á að gift-
ast, þá verður lika liver þeirra
um sig að fá nokkurn liluta rík-
isins í heimanmund og með þxi
móti verður kóngsríki okkar
nauða lítið; en eg sé ráð, við
skulum gifla lionum syni oklc-
ar þær allaí þrjár, ])á vérður
ríkið lieilt. Að átta dögum liðn-
11111 geri eg ráð fyrir að uppsker-
unni vei'ði lokið og þá getum
við haldið brúðkaupið.“
Sonui’inn stóð á hleri og
heyrði livað faðir lians mælti;
segir hann þá í liuga sér: „Eg
þakka hjarianlega fyrir, en iir
því skal ekkert verða.“
Nvi bar svo til að konungur
og drotning fóru út á búgarð
einn, sem alllangL var i burtu,
til að lita eftir kornskurðarfólk-
inu, og meðan þau eru þar,
kemur einhver úti fyrir liöli-
inni, ber á glugga og kallar til
kóngssonar. „Heyrðu, kóngsson
litli, mér er í liug að biðja elstu
systur þinnar.“
„Bíddu ögn,“ svaraði kóngs-
son, „þú skalt undir cins fá
liana.“ Kallaði liann þá á elstu
systur sína, íók bana og fleygði
henni lit um gluggann. Ekki
datt liún samt niður á jörðina,
lieldur á langa, langa gullbrú,
sem náði beint upp í sólina. Bið-
illinn tók Iiana við líönd sér og
leiddi liana þangað til þau komu
í kóngsríkið hans mitt í sóiinni,
því þetta var sólkóngurinn.
Um liádegisbilið kemur aftur
einhver, liarði á glugg'ann og
mælti:
„Heyrðu, kóhgsson litli, mér
var í liug að biðja liennar syst-
ur þinnar, sem önnur er elst.“
„Bíddu ögn,“ svaraði kóngs-
son,“ þú skalt undir eins fá
hana.“ — Fór hann þá inn í
herbergi systur sinnar, tók hana
á liandlegg sér og fleygði lienni
út um gluggann. Ekki datt luin
samt til jarðar, heldur i vagn,
sem ger var af lofti cinu, og
voru fyrir þeim vagni fjórir
lieslar, sem alt af voru að fiýsa
og lineggja og rísa upp á aftur-
fæturna. Biðillinn settist upp í
vagninn hjá kóngsdótturinni
og' óðara en liann þreif i taum-
ana og reiddi svipuna þá breidd-
ust út skýin og urðu að kon-
ungsgötu, og ]iegar vagninn
þaut áfram veltaudi, þá var
það stormur, og í einni svipan
var liann liorfinn — því þessi
biðill var stormkóngurinn. Nvi
var kóngssonurinn litli feginn,
er liann hafði séð tveimur systr-
um sínum fyrir ráði, og um
kveldið, er enn kom einn og
barði á gluggann, ])á var liann
ekki seinn til og mælti þegar í
stað: -
„Þú þarft ekki að segja mér
það, eg veit livað þú vilt,“ og
þar með tók liann þriðju systur
sína og fleygði henni út um
gluggann. Hún datt ekki heldur
niður á jörðina, lieldur niður í
silfurtæran læk. Biðillinn tók
liana við hönd sér, og bylgjum-
ar báru hana hægt og hóglega
i liæðir upp til mánans; því þessi
biðill var mánakóngurinn. En
kóngssonurinn litli liáttaði
hjartans ánægður um kveldið.
Daginn eftir komu þau kóng-
ur og drotning heim af lands-
bygðinni og urðu forviða þcgar
þau heyrðu hvað kóngsonurinn