Vísir - 19.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, föstudaginn 19. febrúar 1932. 48. tbl. Gamla Bíó Sðngvarinn frá Sevilla. mi ' RAMON NOVARRO. Dorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé. Það tilkynnist, að Ragnheiður Guðmundsdóttir, Krosseyrar- vegi 14 C, Hafnarfirði, andaðist á Hafnarfjarðarspítala þann 17. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Elinborg Jónsdóttir. Það tilkynnist okkar mörgu og góðu viðskiftavinum, að við höfnm frá og með deginum í dag opnað móttökustað í verslun herra kaupm. HJARTAR HJARTARSONAR, Bræðraborgarst. 1. Virðingarfylst Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson). Afgreiðsla. Móttaka. Verksmíðja. Týsgötu 3. Verslun Hjartar Hjartarsonar. Baldursgötu 20. Sími: 1263. Bræðraborgarstíg 1. Sími: 1256. AV. Munið okkar stórkostlegu verðlækkun. Einstakt tækifæríí Allskonar nýjar vörur, búðarvörur, einnig matvara, t. d. kaffi, sykur, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, kartöflur o. fl. o. fl. er fyrirliggandi hér á staðnum, og geta áreiðanlegir kaupendur orðið aðnjótandi mjög Þægilegra greiðsluskilmála. Upplagt tækifæri fyrir þá, sem hugsað hafa scr að stofnsetja verslun, og eins fyrir þá kaupmenn, sem birgja vilja sig upp með góðum og ódýruin vörum. Leggið nöfn yðar á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Febrúar“. 5? vífiir Sími: 275. Smurða brauðið frá okkur er þegar viðurkent sem það besta og ódýrasta sem völ er á hér. Sendum pantanir heim. Vísis kafið gepip alla glada. G.s. Isiand fer mánudaginn 22. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. C. Zimsen. Ung kona eða stúlka, sem leikur vel á píanó, aðallega nýrri músik, óskast (ekki á kaffihús). Tilboð merkt: „Söngvís“, sendist afgr. Vísis. Ball á Geitliálsi laugardagskveldið 20. febrúar, kl. 9 siðd. Fastar bílferðir frá Nýju Bifröst í Varðarhúsinu frá kl. 9. Simi 406. — Allskonar veilingar á staðnum. 5 0 herbergi fær sá 1. okt., sem lánar 5 þús. kr. Tilboð Ieggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „200“. Nýja Bíó Alexanderplatz. Þýsk tal-og hljómkvikmynd i tíu þáttum. — Gerð eftir heimsfrægri, samnefndri skáldsögu Alfreds Döblins. Aðallilutverk leika: Heinrich George. Margrete Schlegel. Bernhard Minelli o. fl. Mýndin er „dramatislct“ meistaraverk, sem engir aðrir en Þjóðverjar geta útfært og leikið svo snildarlega. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. F. U. J. F. U. J. heldur Félag ungra jafnaðarmanna laugardaginn 27. febr. n. k. kl. 9!/2 e. li. í alþýðuhúsinu Iðnó. — Hljómsveit Hótel Islands ásamt þriggja manna jazz spilar undir dansinum. — Áskriftar- listi liggur frammi til miðvikudagskvelds 24. febrúar hjá Þorst. B. Jónssyni. Sírni: 1963. Jóni G. I. Jónssyni, Lokastíg 25. Torfa Þorbjamarsyni, Laugavegi 24. Afgreiðslu Alþýðublaðsins. Sími: 988. Þér fáið föt yflar ökeypis kemiskt hreinsuð hjá V. Schram,, Frakkastíg 16. Á þessum krepputímum er sparnaður nauðsynlegur, látið þvi hreinsa, pressa og gera föt yðar sem ný — þér getið einnig fengið það ókeypis — því á tímabilinu 20. febr. til 1. apríl læt eg fylgja með hverjum fötum happdrættisseðil, sem þér getið unnið á 10 kr. — Seðlarnir verða dregnir út lijá „Notarius pu- blicus“ 2. apríl n. k., og nöfn þeirra sem vinna, verða birt í Vísi. Möguleikinn til að vinna er mikill, tiundi hver seðill kemur upp með vinningi er nemur 10 kr. Komið nú þegar og freistið gæfunnar, ef hepnin er með, getið þér eignast sem ný föt og ef til vill 10 krónur í peningum. Efnalaug V. Schram, Frakkastíg 16. SÆKJUM. Sími: 2256. SENDUM. Bifreiðapstj 6fí9 sem hefir yfir að ráða 2—3000 kr. í peningum, getur orðið sam- eignarmaður að bifreiðastöð hér í bænum og skapað sér trygga framtíðarstöðu. Þeir sem kynnu að vilja athuga þetta, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi í póstliólf 521. Bifreiðastöðin'Simi 970.'Hekla'Sími 970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.