Vísir - 20.02.1932, Side 2

Vísir - 20.02.1932, Side 2
VISIR Girðingarefni. Girðingarnet mjög vel galv. Girðingarstólpar úr járni. Sdkn Japana hafin með priggja standa fallbyssuskothríð. Kinverjar verjast vel. London, 1 í). febr. United Press. FB. Slianghai: Kínverjar liafa liafnað kröfum Japana. — Úyenda liefir tilkynt, að Japan- ar séu reiðubúnir að hefja sókn sína á hendur Kínverjum og verði hún liafin árla morguns á laugardag, hafi Kínverjar þá ekki hörfað úr fvrstu varnar- linu sinni. Genf: Framkvæmdarráð Þjóðabandalagsins hefir kallað þing bandalagsins saman til funda þ. 3. mars, vegna Shang- liaiófriðarins. * London, 19. febr. United Press. FB. Genf: Boncour liefir farið fram á það við japönsku ríkis- stjórnina, að fresta sókninni gegn Kínverjum til þess að liægt yrði að gera enn eina tilraun til að miðla málum. Kvað Bon- cour svo að orði, að ef Japanar léti að þessari ósk sinni, rnundu þjóðirnar enn um stund leitast við að glata ekki þeirri trú, að hægt verði að miðla málum. Allir meðlimir framkvæmdar- ráðsins stóðu á bak við Boncour um þessa orðsendingu. Sato til- kynti, að hann mundi koma henni áleiðis til ríkisstjórnar- innar. Fundum framkvæmdar- ráðsins lauk kl. 9 e. h. Frá Alþingi í gær. —0— Efri deild. Tvö mál voru á dagskrá í efri deild i gær. 1.. Frumvarp til laga iim úl- flulning hrossa. í athugasemdum við frum- varp þetta segir svo: „Akvæði eldrj laga um útflutning hrossa eru að sumu leyti ekki lengur viðeigandi. Fyrirmælum lag- anna um úthúnað skipanna og að hestarnir skuli vera allir bandvanir og tamdir, hefir sjaldnast verið hægt að full- nægja. Bannað hefir einnig verið að flytja út liesta frá 1. nóvember til 1. júní. Er hvort- tveggja, að lílii eða engin ástæða er nú lil þess að hanna útflutning Iiesta á þessum tíma, siðan farið var að nola stærri og betri skip til útflutn- ingsins, og að einungis eru fluttir út fáir hestar í senn, og eins hitt, að ákvæði þetta hef- ir komið sér svo illa, að stund- um Iiefir orðið að fara á snið London, 20. febr. United Press. FB. Fregnir frá Shanghai herma, að sókn Japana gegn Iíínverj- um liafi byrjað kl. 7,20 í morg- un. Kínverjar hafa hafið fall- byssuskothríð á sóknarlið Jap- ana. Siðari fregn frá Shanghai: Aðalsókn Japana er i nánd við Kiangwan-þorpið. Stórskotalið Japana hélt uppi skothríð þrjár kl.-stundir á varnarlínur Kín- verja, áður en aðalsóknin hófst. Japanar tóku Kiangwan, en Ivin- verjar tóku þorpið aftur litlu síðar, er þeir höfðu brotið á bak aftur skriðdrekaárás Japana. Höfðu Kínverjar komjð fyrir fallbyssum, þar sem Jaj)ana síst grunaði, og skutu á skrið- drekana úr þeim er árásin með þeim hófst. Óttuðust Japanar, að allir skriðdrekarnir mundu eyðileggjast í bardögunum og fyrirskipuðu að halda undan með þá. Flugvélar úr japanska flotan- um hafa skotið á Chapei og Kiangwai, og fara bardagarnir þar harðnandi. Japanar til- kynna, að þeim miði áfram í sókn sinni, en erlendir fréttarit- arar ségja, að Kinverjar hafi ekki hörfað undan neinsstaðar, nema þar sem þeir hafi aftur sótt fram og tekið það, sem þeir hafi mist, eins og í Kiangv,'ai Róma þeir vörn Kinverja. við það.“ — Með frumvarpi þessu, ef að lögum verður, eru úr lögum numin eldri lög, er snerta þetta efni. Forsætisráðherra fylgdi fr\r. úr lilaði með nokkurum orð- um, og var því síðan visað til 2. umræðu og nefndar. Annað málið, sem lá fvrir dcildinni var frumvarp til laga nm shiftameðferð á ibiii Sildareínkasölu íslands. Frum- varp þetta er í samræmi við bráðahirgðarlög þau, sem' rík- isstjórnin gaf út um þetta efni í desember 1931: — Samkvæmt því skal bú Síldareinkasölu ís- lands tekið til skiftameðferð- ar. Skiftin framkvæmir skila- nefnd tveggja manna, sem at- vinnu- og samgöngumálaráð- lierra skipar. Skilanefnd kem- ur i stað stjórnar einkasölunn- ar, og hefir samskonar vald og skyldur að því leyti sem við á. Umræður urðu nokkurar um þetta mál, og benti Jakob Möll- er á, að reynslan væri nú búin að sanna dóm þann, er Sjálf- stæðismenn hefðu kveðið úpp yfir einkasölunni þegar i upp- hafi. Að umræðuni loknum var málinu visað til 2. umræðu og nefndar. Neðri deild. í neðri deild voru fjögur mál á dagskrá til 1. umræðu. 1. Frumvarp tít laga um fimtardóm. Frumvarp þetta hefir legið fyrir þinginu áður og talsvert verið um það rætt. Dómsmálaráðherra fór um frumvarpið nokkurum orðum, en er liann hafði lokið máli sínu kvaddi sér hljóðs Magnús Guðmnndsson (2. þingmaður Skagfirðinga). IJann kvað að sinum dómi þessa breytingu, sem hér ætti að gera á æðsta dómi þjóðar- innar, til liins verra. Kvaðst hann líta á frumvarpið sem einn lið í lierferð dómsmála- ráðherra gegn dómurunum i Hæstarétti. Þeir hafi undan- farið orðið fyrir stöðugu hnútukasti og árásum frá ráð- lierranum, og jafnvel svo langt gengið, að liann hafi- leyft sér að brigsla þeim um glæpi. Þess vegna vildi ráð- herrann Hæstarétt feigan. — Nafnið kvað hann og illa til fundið, því að sá gamli fimtar- dómur liefði liaft alt annað lilutverk en það, sem þessum dómi væri ætlað að hafa. Þá mintist ræðumaður á hrottför Lárusar H. Bjarnason úr Hæsta- rétti. Hefði ráðherra látið hann fara frá að ástæðulausu, og þannig lag^ á ríkissjóð 10 þúsund króna hagga á ári. Drap ræðumaður á margt fleira i samhandi við mál þetta og framferði ráðherrans og verður það ekki rakið hér. Af Sjálfstæðismönnum tóku til máls, auk Magnúsar Guð- mundssonar, þeir Jóhann Jós- efsson, þingmaður Vestmanna- evja, Guðbrandur Isherg, þing- maður Akureyrar, Jón A. Jóns- son, þingmaður Norður-ísa- fjarðarsýslu, og Ölafur Thors, þigm. Gullbr. og Kjósarsýslu, og linigu ræður þeirra allra i sömu átt um frumvarpið. Misti þjóðin Hæstarétt fengi liún „Hriflurétt44 í staðinn, sem menn ættu að vera orð.nir svo kunnugir á undanförnum ár- um, að þeir gengi ekki blind- andi út í slíkt. Að umræðum loknum var málinu vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. 2. Frumv. tii laga um próf leikfimi- og íþróttakennara. — Friunvarpi þessu var visað umræðulaust til 2. umræðu og menlamálanefndar. 3. Frumv. til laga um bók- hald, flutt af Jónasi Þorhergs- syni, sömuleiðis vísað umræðu- laust til 2. umræðu og nefndar. — Frumvarp þetta liefir tvisv- ar áður legið fyrir þinginu, en ekki náð fram að ganga. 4. Frumv. lil laga um opin- bera greinargerð starfsmanna ríkisins, flntt af Jónasi Þor- bergssyni. — Samkvæmt frum- varpi þessu skal emhættis- mönnum landsins og öðrum sýslunarmönnum skylt að flytja árlega í útvarp rikisins án endurgjalds að minsta kosti tvö-fræðandi erindi, um stofn- un þá eða starfsgrein, er þeir veita forstöðu. — Eigi urðu neinar teljandi umræður um frumvarpið, og var því vísað til 2. umræðu og nefndar. Frumvarp, svo að segja sam- Idjóða þessu, var borið fram á velrarþinginu i fyrra af þeim Ingvari Pálmasyni og Erlingi Friðjönssyni. , Stefonbrejting á Bretlanfli. Breska þingið kom aftur saman í fyrstu viku febrúar- mánaðar. Var þetta i annað sinn, sem þingið kom saman frá því er þjóðstjórnin var mýnd- uð í liaust sem leið. Mikilvæg mál liggja fyrir þinginu, enn mikilvægari en oftast áður, mál, sem valdið liafa miklum deil- um áratugum saman, eins og tollmálin. Sú barátta liefir nú leitt til þess, að 10% verðtollur á ýmsum innflutningsvörum hefir verið lögleiddur, m. ö. o. Bretar hafa horfið frá fríversl- uninni, sem þeir hafa lcngst allra þjóða lialdið uppi. Nokk- urn vott frjálslyndis Breta i stjórnmálum her það, að þeir ráðlierranna, sem eigi gátu fall- ist á lögleiðingu verðtollsins, 'gátu haldið embættum sinum. Innan stjórnarinnar var eining um öll önnur mál og beið al- menningur í Bretlandi með ó- þreyju eftir yfirlýsingu stjónt- arinqar viðvíkjandi jæssu mik- ilvæga máli, verðtollsmálinu. Fjármálaráðheyrann, Mr. Ne- ville Chamberlain, tilkynti i þinginu þ. 4. fehrúar, að eftir miklar athuganir og bollalegg- ingar liefði stjórnin ákveðið að bera fram frumvarp um verð- toll, aðallega með hliðsjón af því, hvernig ástatt er um við- skiftajöfnuðinn. Meiri liluti ríkisstjórnarinnar lagði til, að lögleiddur væri 10% verðtollur á allar innflutningsvörur, að undanteknum nokkurum mat- vörufegundum og innflutnings- vörum frá breskum nýlendum. Ennfremur kvað hann stjórnina mundu fara fram á heimild til að leggja alt að 100% toll á inn- flutningsvörur frá löndum, sem hefði lagt óréttlátan innflutn- ingstoll á vörur frá Bretlandi. — Baráttan um fríverslun og verndartolla hefir staðið i Bret- landi um þrjá tugi ára. Frí- verslunarstefnan hefir mátt sín meira, alt fil þess að stjórnin nú lagði fram frumvarp um 10% verðtoll, og mún mega rekja þá stefnubreytingu, sem orðið lief- ir í þessum efnum, að mestu til þess óvanalega ástands, sem ríkjandi er í heiminum. I ræðu sinni varð' Chamher- lain tíðrætt um fjárliag ríkisins og ráðstafanir og tilraunir rík- isstjórnarinnar til þess að jafna tekjuhalla fjárlaganna, og yfir- leitt að stvrkja liina fjárliags- legu aðstöðu ríkisins. Ivvað hann allar aðstæður betri nú en i nóvember í liaust. Fjármálaráðherrann kvað greiðslur tekjuskatts hafa geng- ið svo greiðlega i janúarmán- úði, að liið mesta ánægjuefni væri öllum, sem bæri velferð ríkisins fyrir hrjósti. Alls hefði tekjuskattsgreiðslurnar i þess- um mánuði numið 105 miljón- um sterlingspunda, en i sama mánuði 1931 að eins 60 miljón- um sterlingspunda. Kvað hann þetta hafa vakið almenna undi’- un og aðdáun erlendis og ef svo liéldi áfram í febrúar og mars, þyrfti eigi að kvíða hvernig á- statt yrði í lok fjárliagsársins, en það endar þ. 31. mars næst- . kómandi. Fjármálaráðherrann kvað ennfremur kaupmátt sterl- ingspunds vera óbreyttan inn- anlaúds. Dýrlíðin hefði ekki aukist í landinu, lieldur væri hún sex stigum (points) lægri en á sama tíma í fyrra. Horfur væri á stöðugra sterlinggengi. Ennfremur gat ráðherrann þess, að tekjur af póstrekstri yrði 9 miljónir sterlingspunda umfram gjöld, og að rikissjóð- ur mundi í ágúst næstkomandi greiða að fullu þær 80 miljón- ir sterlingspunda, sem teknar voru að láni í fyrra. Erfiðleik- arnir framundan, sagði ráð- herrann að lokum, eru miklir, en þjóðin og ríkisstjórnin mundi af æðruleysi og stefnu- festu vinna bug á þeim. Hrossakynbætnr. —o—• Altaf finst mér það koma úr hörðustu átt, þá er eg heyri hændur koma með aðra eins fjarstæðu og þá, að hestar muni hér’á landi nálega leggjast nið- ur; telja að bílar og önnur véla- tæki muni að mestu levti koma í þeirra stað. Að sjálfsögðu eykst hér á landi vélanotkun og á að gera það, en hitt er vist, að vélar út- rýma aldrei með öllu hestun- um; en satt er það, að hændur geta sér að skaðlausu fækkað þeim frá því sem nú er, og ekki síst ef erlendur markaður lok- ast fyrir þá, sem alt útlit er fyr- ir að verði bráðlega, ef bændur hafast ekkert að með breytingu á þeim fáu hestum, sem þeir flytja út. En þótt öll sund lokist og enginn hestur verði fluttur út héðan, þá er víst um það, að Is- lendingar hafa einatt þörf fyr- ir marga liesta heima fyrir, og riður þeim á, að bæta þá eftir föngum, svo þeir verði æ fær- ari og færari til að vinna þau störf, sem bændur og aðrir landsmenn þarfnast þeirra til. Eg geri ráð fvrir, að það eigi langt i land hér, að liver bóndi \erði þess megnugur að eign- ast bíl, en liinsvegar tel eg mörgum bændum kleift, að eignast léttivagn, sem komið gæti i stað bílanna, sem þeir notuðu fyrir sig og' skvldulið sitt, þá er þeir færu til kirkju, nærliggjandi kauptúna og til innanhéraðs samkom ustaða. Það sparaði þeim éitgjöld og væri ólikt þjóðlegra að sjá þá í þeim farartækjum, með hnar- reista brokkara fyrir, lieldur en sjá þá og' þeirra nánustu skrölta ofan á óhreinum brettum, á upp og ofan bíltrogum, sem því miður sýnist nú vera að komast í móð. En vonandi er það nýja- brum, sem bráðlega hverfur og ahnenningur fer aftur að setja metnað sinn í að eignast góða hesta og vera vel ríðandi. Fjarri fer því, að eg ætlist til, að reiðliestar leggist niðnr, þótt hændur tækju upp akstur í létti- vögnuin, nci, reiðhestar eiga að vera á hverjum bæ, og fleiri og berti en þeir nú eru. — Bænd- ur eiga að setja metnað sinn í að eiga viljuga, vel tamda gæð- inga, hætta að berja fótastokk- inn á letingjum — þeir kosla í fóðri eins mikið og' góðheslur- inn. En til þess að allir þeir ís- lendingar, sem á annað borð fara á hestbak, geti talist vel ríð- andi, verða þeir að sameinast í því, að fegra og bæta hrossa- kynið með káklausum kynbót- um á því, og mun eg í eftirfar- andi linum leitast við frá mínu leikmanns sjónarmiði að koma með nokkurar hendingar, sem eg liygg, að til hóta megi tcljast. Eftir undangenginni. reynslu í lirossakynbótastarfseminni liér á landi er það sýnilegt, að sannar kynbætur nást ekkí,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.