Vísir - 08.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Preaísmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prenlsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 8. mars 1932. 66. tbi. Gamla Bíó GftOCC Tal- og hljómléikamynd í 9 þáttum, leikin af Grock, skemtilegasta trúðleikara heimsins. A u k a m y n d i r: Hörpuhljómleikar. Fréttatalmynd. Leikið á 30 hörpur. Fréttir viðsyegar að. Jarðarför Guðrúnar II. Björnsdóttur, fer fram fimtudag- inn 10. mars kl. 1 e. h. frá Landspítalanum. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Jarðarför Lárusar Þ. Valberg', fer fram frá dómkirkjunni á morgun, miðvikudaginn 9. þ. m., kl. 3% e. h. Samúel Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför okkar ksera föður og tengdaföður, Guðmundar Sigmunds- sonar kaupmanns. Lilja Guðmundsdóttir. Ástráður Jónsson. Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall Þyrí systur okkar. Ingveldur Pálsdóttir. Einar Pálsson. Lillu dropap & Lillii'G-eFCiiift i þessum unl- búðum, eru kraftmeiri en nokkurt annað gerduft og drop- ar. — Gerið saman- burð: Útlent gerduft til % kg. er helmingi þyngra og nærfelt helmingi dýrara en Lillu- gerduft til % kg. Lillu-dropar eru ekta bökunardropar. Abyrgð er tekin á því, að þeir eru ekki útþyntir með spiritus, sem rýrir gæði allra bökunardropa. — Því meiri spiritus sem bökunardrop- amir innilialda, þvi lélegri eru þeir. Húsmæður! — Kaupið ávalt það besta. Biðjið um Lillu- gerduft og Lillu-dropa, þá getið þið verið öruggar um. að baksturinn hepnast vel. H.f.Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. E.s. Bjarki R.E.4 er til sölu nú þegar. — Væntaníegir kaupendur snúi sér til Torfa Jóhannssonar lögfræðings, — stjórnarráðinu, sími 305, — fyrir næstkomandi föstudag. Vikuritió kemur ekki út þessa viku. Fiðluhljómleikar. LorentzHop. (Harðangursfiðla) i Gamla Bíó fimtudaginn 10. þ. m. kl. 714- — Aðgöngumiðar á 2.50, 3.00 og 3.50, seldir í hljóð- færaverslun Iv. Viðar, sími 1815 og i Bókaversl. Sigf. Eynnmds- sonar, simi 135. Fallegar vortöskur Leðarvörodeild HljOðfæraMssins. Kápuskinn hvít og mislit. Kápuefni og Kápufóður, margar tegundir. Skinnhanskar og skinnvetlingar á börn og fullorðna i fallegu úrvali. V E R S L U N Guðbjargar Bgrgþðrsdðttnr, Laugaveg 11. Sími 1199. Sendisveinafandar i kveld í Varðarhúsinu kl. 8*4. Dagskrá: Félagsmál (Gísli Sigurbjörnsson) og ýms önnur mál. Sendisveinar, fjölmennið! Riýir og sterkir Barna og unglingasokkar. Kven- sokkar, einnig ullar, svartir Karlmannasokkar. VERSLUN G. Zoéga. Nýja Bíó Frænkan frá Varsjá Þýsk tal-, hljóm og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid — Fritz Schulz og Szöke Szakall, sem lék hinn fjöruga leikhússtjóra i myndinni Zvei Her- zen. — Efni myndarinnar er fyndið spennandi og skemtilegt og mun veita öllum áhorfendum hollan og liressandi hlátur. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Leiksýning i Iðnó undir stjórn SOFFÍU GUÐLAUGSDÓTTUR. í ltveld kl. 8' '2 Frk. Júlia. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 í dag. — Sími 191. Barnavapar og kerrur af fleiri gcrðum komu nú með Dettifossi. — Verðið afar lágt. L.-^ .... ta. Húsgagnaversl. Rristjáns Siggeirssonar. Í.S.Í. Fimleikaflokkar á aldrinum 1 10-56 ára: * Þ P Glímusýning, 5 Skilmingar, L Hnefaleikar, t Kylfusveiflur, a Upplestur, y Söngur, í Danssýningar. a ípróttafélags Reykjavíkur Nánara auglýst á morgun,3 I ð II Ó 9. ÍO. 11. mars Aldarfjúr öongsatmæli í. R. Aðgöngumiðar að dansleiknum að Hótel Borg næstk. laugar- dag, afhentir á skrifstofu Morgunblaðsins i kveld ld. 7—11. Teggíóðnr. Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndnr ísbjðrnsson, Sími 1700. Laugavegi 1. Vísis kaffið gerip alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.