Vísir - 08.03.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1932, Blaðsíða 3
V I S I R heimtar rétt sinn. —- A þeim degi verða ofstopar og' rang- jndapúkar svinbeygðir, en siðar lenda þeir á pólitiskum verð- gangi. Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn liafa nú tekið höndum saman í kjördæmamál- inu. Og þess er að vænta, að leiðir þeirra skiljist ekki í því máli, fyrr en yfir lýknr. Það væri flokkunum til mikillar sæmdar, að vinna undirhyggju- Jaust og í bróðerni að fram- gaugi þessa mikla réttlætis- máls og mannréttinda, þrátt fyrir alt sem á milli ber. — Kjósendur i beggja liði verða að gera sér ljóst, að samvinna flokkanna í þessu eina máli merkir ekki samvinnu í öðrum málum. Stefnumál flokkanna, hvórs um sig, verða óbreytt eftir sem áður. — Sjálfstæðis- jflokkurinn og Alþýðuflokkurinn eru og verða sennilega lcngi hinir eiginlegu andstöðuflokkar hér í landi, og þarf enginn að .ótiast, að ágreiningsmál þeirra lijaðni eða verði að engu, þó að þeir stvðji hvor annan i kjör- dæmamálinu. — Er þessa getið hér sakir þess, að stölcu menn virðast ætla, að um einhvers konar samruna flokkanna eða sambræðslu sé að ræða. Nú er sókn liafin i kjör- dæmaskipunarmálinu og l’or- vígismenn flokkanna verða að -vera þess minnugir, að kjósend- urnir ætlasl til þess, að i engu verði livikað frá setlu marki. 3En markmiðið er það, að allir alþingiskjósendur hér á landi hafi jafnan kosningarrétt. Þeg- ar sá réttur er fenginn, ganga allir flokkar jafnbúnir til hinn- ar pólitisku orrahríðar. Þess vegna ætti liver sá flokkur, sem trúir á sigursæld málstaðar sins, að ganga fagnandi að þvi verki, að brjóta niður úrelt og' ranglátt kosninga-skipulag. — Sjálfstæðismenn og' Alþýðu- flokksmenn trúa á sigursæld málstaðar síns og taka liöndum jsaman til þess, að koma rang- lætinu á kné. •— Framsóknar- fíokkurinn veil, að málstaður lians er óverjandi að fleslu eða öllu. Flokkurinn veit, að liann stendur á fúnum fótum rang- Jætisins, en liann þráir heitt, að mega staulast á þessum andlegu .„bægifótum“ óáreittur í lengstu lög. — En honum verður ekki íið ósk sinni. F rj álsbornir íslendingar heimta rétt sinn óskoraðan. — Þeir fordæma ofbeldishug stjórnarflokksins og krefjast þess einum rómi, að ekki verði jtiikað i kjördæmamálinu. ---------------- % Innbrot var frarnið í nótt í sýningarher- bergi Ólafs Magnússonar ljósmynd- ara, vi'Ö Templarasund, og stoliö 3 stórum ljósmyndum, innrömmutS- um. Innbrotið var frami'ð kl. 5—6 og heyrði fólk i húsinu til þjófsins. Lögreglan var kvödd á vettvang og kom tafarlaust, en þá yar þjófurinn -eða þjófarnir allir á brott. LeitaÖi lögreglan hvarvetna þarna í kring og i næstu götum, árangurslaust. Hugsanlegt er, að þjófurinn hafi sloppiÖ í bifreið eða að hann búi eigi mjög langt frá þeiin stað, sem ínnbrotið var framið. 19 kr. ea Nokkrip klólar úr ull Tweed Jersey aöeins 19 kr. (ádur 35-45 kr. Ef ykur vantar hversdagskjól, þá skoð- ið þessa hentugu og ódýru kjóla! NINOK. ALUTUQJTQXT! -12 Kaupmenn I Kaupið R. R. R.-hveitið. Það er ódýrt og gott. Látið það aldrei vauta i skúffuna, þvi húsmæður eru farnar að biðja um það. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). Kjör hljöðfæraleikara. —o— Það er talsverður þjóðræknis- hugur í okkur Islendinguin um jiessar mundir. „Kaupið íslenskar vörur !“ „Styðjið íslenskan iðnað !“ er hrópað um landið þvert og endi- langt. Er ekki eðlilegt, að bæta við þessi ávörp nýrri setningu: „Styðj- ið íslenska menn til þeirrar atvinnu, sem hér er a'Ö fá, og þeir eru færir til!“ Líklega eru ísleuskir hljóðfæra- leikarar fámennasta stéttin, sem hér er til. Þeir eru líklega um þrír tugir talsins, að meðtöldum útlendum mönnum, sem hér hafa ílendst, sem atvinnu hafa gert sér, að einhverju eða öllu levti af hljóðfæraslætti, — og þeir eru langflestir atvinnulaus- ir. — En hér eru að minsta kosti þrettán hljóðfæraleikarar útlendir, ráðnir til margra mánaða, fyrir hátt kaup. Það mátti segja, að veitinga- mönnum væri það vorkunn, þó að þeir sæktu hljóðfæraleikara til út- landa, á meðan ekki var völ á mönnum hér. En nú er þetta að breytast. Sannleikurinn er sá. að méð dálitlu áf góðum vilja og ofur- lítilli lagni, er nú hægt að skipa hljómsveitir veitingahúsanna hljóð- færaleikurum sem hér eru fyrir, svo að vel mætti við una'. Að minsta kosti væri hægt að skipa hljómsveit- irnar að' íniklu lcyti íslenskum mönnum, og bæta þá við einhverj- um sérstökum útlendum hljóðfæra- leikurum, ef mikils þætti við þurfa, enda væri þeir þá af þeim mönn- um, sem hér eru fyrir. En veitingamennirnír eru ekki einráðir um þetta. Gestir þeirra ráða miklu og jafnvel mestu. Ef veitingamaður kærir sig kollóttan um þjóðerni, þá er honum ekki lá- andi, þó að hann vilji gera gestum sínum til hæfis, með því að hafa svo skipaða hljómsveit, sem þeim^ líkar, jafnvel þó að hljóðfæraleik- ararnir væri „halanegrar". Það er þess vegna ekki síður koniið undir almenningi en veitingamönnunum, hvort íslenskum hljóðfæraleikurum gefst nokkunitíma kostur á þeirri atvinnu, sem nú er hér í höndum útlendinga. En það er ekki að eins á veit- ingahúsunum, sem útlendingar þessir hafa atvinnu af íslenskum hljóðfæraleikurum. Á vetrum hafa allmargir íslenskir hljóðfæraleikar- ar atvinnu af þvi, að spila á dans- leikjum. Inn á þetta svið hafa út- lendingarnir líka seilst, — auðvitað að ósk og vilja fólksins, sem dans- leikina heldur. Þeir vinna það jafn- vel til, að spila stöku sinnum undir dansleik ókeypis, til a'Ö koma sér í mjúkinn. Eg er ekki að lá þeim Jietta, mönnunum, en eg lái þeim, sem þetta þiggja. Og enn er eitt: Scnnilcga brjóta t. d. þýsku liljód'- fœralcikararnir, scm hcr cru, í bág við atvinnuleyfi sín, scm stjórnar- ráðið hcfir vcitt þeim, í livcrt sinn, scm þcir spila annarsstaðar hcldur cn á veitingahúsimmn, scm leyfi þeirra eru bundin við. Eg ætla að nefna eitt dæmi um það, hveruig farið er með íslenska hljóðfæraleikara, eða þeir láta fara með sig. Jóhannes Jósefssoh er sá eini veitingamaður hér, sem nú um hríð hcfir geíið íslenskum hljóð- færaleikurum nokkurn kost á at- vinnu, og líklega er það hending ein, a'ð á „Hótel Borg“ eru ekki eingöngu íslenskir hljóðfæraleik- arar. Á kveldin eru þar nú tveir íslendingar í hljómsveitinni (og einn og á daginn). Nú'stendur svo á, að næstkomandi laugardagskveld heldur eitt mesta íþróttafélag bæj- arins dansleik á „Hótel Borg“. Leika þá þessir íslendingar i'hljóm- sveitinni sinn venjulega vinnutíma, til kl. iiþý Eftir þann tíma er að ræða um aukaþóknun, — og þá eru íslendingarnir látnir fara. Útlend- ingarnir sitja eftir, og Þjóðverjarn- ir frá „Hótel ísland“ koma þeim til liðsauka, og skiftast sí'ðan ílokk- arnir á að spila undir dansinum, það sem eftir er nætur, fyrir góða borgun. — Þetta er ekkert eins- dæmi. á „Hótel Skjaldbreið“ eru þrír danskir hljóðfæraleikarar. Eg ætla ekkert um þá að segja. Ræð mönn- um til a'ð hlusta á þá, og dæma um það með sjálfum sér, hvort líklegt sé, að sækja þurfi slíka hljóðfæra- leikara langar leiðir. Nýlega, var hér i bænum stoínað „Félag íslenskra híjóðfær-aleikara“. í því eru allflestir Jieir menn, bú- settir hér, er hljóðfæraslátt stunda sem atvinnu, að einhverju eða öllu leyti. Tilgangur þessa félags er meðal annars sá, að reyna að hæta atvinnuskilyrði íslenskra hljó'ð- færaleikara og stu'ðla að því, að þeir geti verið við því búnir og fær- ir um, að. koma í stað hinna út- lendu manna. Félag þetta er ekki fyrirferðarmikið og verður sjálf- sagt ekki fyrst um sinn, en á það verður lögð áhersla, að reyna að af-la sér velvildar og trausts almenn- ings og þeirra, sem það kanii að eiga mök vi'ð. — En að því verður stefnt, með hæversku og einurð, að íslenskir hljoðfæraleikarar njóti allrar þeirrar atvinnu, sem hér verður um að ræða, og þeir eru færir um. í stjórn þessa félags eru: Bjarni Böðvarsson (fonn.), Theo- dór Árnason (ritari) og Guðlaugur Magnússon (gjaldk.), en í inntöku- prófsnefnd: Georg Takács, Þór- hallur Árnason og Theodór Árna- son. Th. A. Föstuguðsþjónusta í dóinkirkjunni kl. 6 annað kveld. Sira Friðrik Friðriksson. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni annað kveld kl. 8. Síj'a Árni Sigurðsson. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik t- 3 stig, Ak- ureyri 1, Seyðisfirði 2, Vestmanna- cyjum 1, Stvkkishólmi 2, Blöndu- ósi 1, Raufarhöfn 2, Hólum í Hornafirði 3, Grindavík o, Fær- eyjum ~ 1, Julianehaab 2, Jan Mayen 1, Angmagsalik -f- 5, Hjalt- landi 2 og Tynemouth o. Skeyti vantar írá Khöfn. — Mestur hiti hér í gær 1 stig, mmstur 4 stig. Sólskin í gær 4,6 st. — Yfirlit: Há- þrýstisvæði fyrir norðan land, en gfunn lægð fyrir suðaustan. ís inn undir Hrisey, mikill ís á Siglufirði. ■— Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: Norðaustan kaldi. Bjartviðri. Breiðafjörður, Vestfirðir: Norð- austan stinningskaldi. Dálítil snjó- él. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Norðaustan kaldi. Dá- lítil snjóél. Suðausturland': Norð- austan kaldi. Bjartviðri. Dánarfregn. Þóránna og Þorst. J. Sigurðsson kaupm, hafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa efnilegan. dreng, 11 ára gamlan. Drengurinn andaðist s.l. laugardag. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á útleið. Fór frá Vestm.eyjum á hádegi í dag. Lagar- foss er á Hólmavík, fer þaðan til Reykjarfjarðar, þegar fært er vegna íss. Goðafoss er í Hull. Sel- foss er hér. Brúarfoss fer í hring- ferð austur um land í kveld, en hraðferð Dettifoss vestur og norð- ur er frestað. 9200 kjósendur liér í bænum hafa 11Ú skrifað undir áskorun til Alþingis um réttláta kjördæmaskipun, en margir listar eru enn ókomnir og ver'ður undirskriftasöfnun haldið áfram í dag og' ef til vill lengur. Þeir, sem eiga eftir að skrifa undir, eru beðnir að gera aðvarl um það á skrifstofu sjálf- stæðisflokksins í Varðarliúsinu, svo að liægt verði að senda til þeirra, eða koma sjálfir á skrif- stofuna og skrifa þar undir. -— Þess skal enn getið, að áskriftar- listar liggja frammi á skrifstof- um dagblaðanna (Vísis,Morgun- blaðsins og Alþýðublaðsins) og geta kjósendur skrifað sig á lisla þar. 80 ára verður á morgun frú Guðrún Johnson, prestsekkja í Kaupmanna- höfn (Hindeg. 9). Hún er dóttir hins þjóðkunna prófasts Ólafs E. Johnsens á Stað á Reykjanesi, en ekkja síra Steingrínis Jónssonar í Otrardal. Frú Guðrún liefir dvalið í Kaupmannahöfn siðan 1889 og er mörgum íslendingnm að góðu kunn. 78 ára er í dág Kristjana Jónsdóttir, ekkja Sigurðar heit. Pálssonar fyrv. verslunarstjóra á Hesteyri. Frú Kristjana er til heimilis að Sand- prýði við Laugarnesveg. Sjötugsafmæli átti í gær fyrv. hjúkrunark. Guðríður Jensdóttir, Laufásvegi 20. G.s. ísland kom i gær kl. 4y2 til Kaup- mannaliafnar. E.s. Lyra kom hingað í dag. E.s. Nova fór liéðan i morgun. Gengið í dag. Sterlingspund ..........kr. 22.15 Dollar.................. — 6.29)% 100 sænskar kr.......—- 122.03 — norskar kr..........— 121.00 — danskar kr..........— 121.97 —- ríkismörk........... —• 149.17 -— frakkn. fr..........— 24.88 — belgur ............ —• 87.39 — svissn. fr...........— 121.48 — lírur . . . ...... —■ 32.81 — pesetar ........... — 48.48 — gyllini .............— 252.91 — tékkósl. kr..........— 18.84 Gullverð íslenskrar krónu er 59.28. Gullfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til Kaupmannahafnar. Meðal farþega til útlanda voru: Carl Finsen og frú, Guðm. Pétursson, Páll Helga- son, Haukur Þorleifsson o. fl. Auk þess margir til Vestmannaeyja. Iv. R.-félagar. Fimleikaæfingar byrja í kvöld kl. 7—8 i telpnafl., kl. 8—9 1. fl. kvenna, kl. 9—10 2. fl. karla, og kl. 10 1. fl. karla. Verða æfingar framvegis á þriðjudögum. Meðal farþega frá útlöndum á Dettifossi voru Jieir Gunnar J. Möller, stúdent, Gunnláugur Blöndal, listmálari, Gunnl. G. Björnsson, Gísli Sigur- björnsson og Sveinn Valfoss. Leiðrétting. í sléttubandavísu Ól. B. Ól. hér í blaðinu í gær, hefir þriðja ljóð- lína brjálast við leiðréttingu á próf- örk. Vísan átti að vera Jiannig: Njótið Jijóðar hylli hér, högu óðar vinir. Mótið ljóða orðspakt er, fslands góðu synir. Lorentz Hop, fiðluleikari, var meðal íarþega á Lyru. Samkvaunt áskorunum hélt hann hljómleika í Vestmannaeyjum og var fádæma vel tekið. Leikhúsið. „Fröken Júlía“ verður leikin í Iðnó kl. 8)4 í kveld. A'ðsókn að Jiessum merkilega leik hefir verið ágæt. Frá Trésmíðafélagi Reykjavíkur. ,,í fregninni um Trésmíðafélag Reykjavíkur í Visi 7. mars, hefir af vangá fallið burtu nafn gjaldkera félagsins, Valdimars Runólfssonar, Mímisvegi 2. Ennfremur leiðréttist eftirfarandi: í staðinn fyrir Krist- inn Guðmuudsson komi Kristvin Guðmundsson, og fyrir gjaldkeri fyrir byggingarsjóðinn komi gjald- keri fyrir tryggingarsj óðinn.“ Esperantokensla Þórbergs Þórðarsonar byrjaiþ aftur i kveld. Bethanía. Samkoma i kveld kl. 8%. AH- ir velkomnir. Sendisveinafundur verður haldinn í kveld i Varð- arliúsinu kl. 8y>. Sjá augl. L. F. K. R. Baðstofukveld fimtudaginn 10. mars, kl. 8y> í Iv. R.-húsinu. Upplestur: Mánaðarritið o. fl. — Konur, takið handavinnu með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.