Vísir - 08.03.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1932, Blaðsíða 2
V í S I R Heildsfilnbirgðir af ágætnra ensknm tvinna, svörtnra og hvítnm, í ölinra algengnra nnraernra Símskeyti —o— París, 7. mars. United Press. - FB. Briand andaðist kl. 1 e. h. — Banamein hans var hjartaslag. Briand lést í ibúð sinni i Par- ís. Hafði hann fyrir skömniu farið til sveitaseturs síns og átti þar við lasleika að striða. Lækn- ar lians höfðu bannað honum að fara til Parísar, en hann skeytti þvi engu, því hann gerði sér eigi ljóst, að lasleiki lians væri aívarlegs eðlis. Versnaði honum skömmu eftir komuna þangað. Misti hann meðvitund í morgun og andaðist, sem fyrr segir, kl. 1 e. h. París, 1. mars. United Press. - FB. Tardieu liefir tilkynt, að út- för Briánds fari fram á kostn- að ríkisins og með svipaðri við- höfn og útför Fochs hersliöfð- ingja. Búist er við, að lík Bri- ands verði jarðsett á fimtudag á sveitarsetri hans, Cocherel. París 7. mars. Mótí. 8. United Press. - FB. Opinherlega er tilkynt, að Briand verði jarðsettur á rikis- ins kosínað á laugardaginn kemur. títförin liefst kl. 2 e. li. Wasliington, 7. mars. United Press. - FB. Erfiðleikarnir vestan hafs. Hoover forseti hefir á ný lialdið útvarpsræðu og hvatt þjóðina til þess að sýna það í verki, að liún heri trausl til landsins, með því að stuðla að því, að það fé komist aftur í umferð, sem menn fyrir ótta sakir hafa tekið lit úr bönkum og sparisjóðum. Forsetinn kvað m. a. svo að orði, að til grund- vallar fyrir þessunl ótta lægi erfiðleikar viðskifta og atvinnu- lífsins erlendis og heima fyrir, en á þeim erfiðleikum yrði þjóð- irnar að vinna með þvi að hera traust til framtíðarinnar. • Washington 8. mars. United Press. - FB. Örbirgðin í Bandaríkjunum. Hoover forseti hefir skrifað undir lög, sem heimila húnað- aráði Bandaríkjanna, að af- licnda Rauða krossinum 40 miljónir skeppa af hveiti til matgjafa handa öreigunum i landinu. Shanghai, 7. mars. United Press. - FB. Aftur barist í Kína. Kuomin-fréttastofan tilkynn- ir, að «amkvæmt uuplýsingum frá kínversku herstjórninni kl. 6 e. li. (Slianghai-tími), hafi bardagar verið háðir í Kiating, Kwangtu og Taichong. Flótta- meun lierma, að Kianting standi í hjörtu háli. New York 8. mars. United Press. - FB. Barr.ssíuldurinn. Lögreglan hér hefir liand- tekið tvö karlmenn og eina konu, sem skrifaði Lindbergh og hað hann að koma sjálfan kl. 8 e. h. til Croydeu í nánd við Pennsylvania járnhrautar- stöðina hér í horg. í hréfinu stóð, að hann yrði að hafa lausnarféð (50.000 dollara) meðferðis, ella yrði liarnið drepið. — Maður úr ríkislög- reglunni, sem er líkur Lind- hergli í útliti, og kona nokkur fóru á tiltekinn stað, í slað Lindherglis-hjónanna, en leyni- lögregla var á vakki i kring. Þegar fólkið kom á vettvang var það þegar handtekið. Lögreglan hefir einnig til rannsóknar hréf, sem fanst á Elmirapóststofúnni i New York. Bréf þetta var til Lind- herghs, en óundirskrifað. I hréfinu er þess krafist, að 500.000 dollarar verði aflieutir í Mansfield, Pennsvlvania, á tilteknum tíma og stað, og lof- að að skila harninu aftur, þeg- ar þetta hal'i verið gert. London 7. mars. Mótt. 8. United Press. - FB. Gengi. Gengi sterlingspnuds miðað við dollar 3.55, ef viðskifti lióf- ust, en 3.53% er viðskif.tum lauk. New York: Gengi sterlings- punds: $ 3.53 —3.53%. ------------------—..—- Hafísinn. —0— Frá því \’ai’ sagt i Vísi i gær, að mikill ís væri fyrir Vest- fjörðum og Norðurlandi, og hætt við að skipagöngur tept- ist. Ákveðið hefir verið, að Nova fari ekki vestur og norð- ur um land til Noregs, eins og' til stóð, lieldur um Iveflavík tii i Austfjarða og þáðan til Nor- | eSs- j Laugardag og sunnudag var ! stórhrið og dimmviðri um ! Vestfirði og Norðurland og rak þá liafísinn nær landi, en fram lil þess tíma liafði hafís- inn verið alllangt liti fvrir og eigi liindrað skipagöngur. En fregnir hárust um það annað veifið, frá Gunnólfsvík, Siglu- firði, Grímsey og ýmsum skip- iim, sem stödd voru fýrir norð- an land, að þessi forni fjandi landsins væri nálægur. Veðurstofan hefir nú fengið | fréttir af ísnum, hæði i gær og i í morgun. Fregnirnar frá í gær I lierma, að mikil íshreiða liafi 1 sést norðnorðvestur af Palreks- firði. .Takastrjáling hafi rekið | inn á Húnaflóa, og var kom- inn inn að Þingeyrasandi og í fjöruna lijá Blönduósi. Mikinn ís hefir rekið inn á Skagafjörð vestanverðan. í gær sást ís- hreiða frá Iíegranesi lit með Reykjaströnd, en enginn ís var á firðinum austanverðum. .Takastrjálingur var í gær norð- au við Grimsey, en skygni var slæmt lil liafsins fyrir norðan og erfitt „að gera sér grein fyr- ir hvort um spengur eða haf- þök er að ræða.“ Samhandslaust var i gær við ísafjörð, en ís mun vera mikill fyrir Vestfjörðum. Frá Iiest- eyri harst Veðurstofunni sii fregn i morgun að ís væri kom- inn á Aðalvík, en slæmt skygni. Frá Akureyri frétti Veður- stofan, að ísinn væri kominn inn undir Hrisey, án ]>ess þó að teppa skipagöngur. Á Siglufirði er ísinn svo þéttur, að stórskip komast þar ekki um fjörðinn. Frá Blönduósi harst Veður- stofunni sú fregn í morgun, að íslaust væri að nieslu austan megin, og frá Skagaströnd sást þá minni ís en í gær. Hinsveg- ar sást is við Vatnsnes. Var í gærkveldi lesin upp fregn um það i útvarpinu, að ís liefði rekið inn heggja megiji Vatnsness í g'ær, spengur og lausa jaka. Einnig var þess getið í út- varpsfregn, að tveir enskir hotnvörpungar hefði í fyrra dag ætlað að komast úl úr Reykjarfirði, en orðið að liætta við það vegna íss. Iíraðferð Dettifoss vestur og norður hefir vcrið frestað, sak ir þessara fregna um ísinn, en skipið átti að fara héðan í kveld. - —«wasiíí£3£ÖÍft «■»* Aristide Briaad. —o— Frá því er skýrt í skeyti, sem hirt er á öðrum stað liér í hlað- inu, að Briand, frakkneski stjórnmálamaðurinn lieims- frægi, hafi látist kl. 1 e. h. i gær. Briand var fæddur í Nantes árið 1862. Faðir hans var gisti- hússtjóri og var litt efnum hú- inn. Briand þólti snemma hafa góða námshæfileika og var því settur til menta. Las hann lög og lauk prófi í þeirri grein. Var hann um skeið málaflutnings- maður í fæðingarborg sinni. Briand liafði þegar á þessum árum mikinn áliuga fyrir stjórnmálum og var einn af stuðningsmönnum Boulanger’s, sem árið 1888 stofnaði stjórn- málaflokk, sem ‘ við hann var kendur. Átti Boulanger miklurii vinsældum að fagna nokkurn tíma, en þ. 4. april 1889 álcærði ríkisstjórnin hann fyrir sam- særistilraunir gegn öryggi rílc- isins. Þegar mést rci'ð á brást Boulanger vonum áliangenda sinna. Hann lagði á flótta til Brússel og áiti þar við f járliags- Iega erfiðleika að stríða um tveggja ára skeið. Æfilok lians urðu þau, að hanii framdi sjálfs- morð á gröf ástmeyjar sinnar. Þegar svona fór fyrir Boulanger og flokkur lians leystist upp, liallaðist Briand að jafnaðar- mönnum, en eigi leið á löngu uns hann hallaðist á sveif með þeim, sem vildu fara hægara í öllu en jafnaðarmenn. Þegar flokksbróðir Iians, Millerand, varð ráðherra í borgaralegri stjórn, lét Briand það gott lieita. Árið 1902 var hann kosinn á þing. Vakti hann þegar eftir- tekt á sér fyrir afhurða mælsku og komst þegar í mikið álit. Iiann átti mestan þált í að urid- irbúa og koma í gegn lagafrum- varpinu um aðskilnað rikis og kirkju (1905—1906). Þegar Sarrien myndaði stjórn i októ- her 1906 varð liann mentamála- og fræðslumála-ráðherra og í ráðuneyti Clemeceau 1906— 1909 gegndi liann sama em- hætti til 1908, cn varð þá dórns- málaráðlierra. Smám saman hallaðist hann æ meira á sveif með hægriinönnum og þótti á stundum liarður og óvæginn við verkamenn, er þeir reyndu að koma fram inálum sítuun með verkföllum. Þegar hann varð forsætisráðlierra 1909 var liann rekinn úr flokki jafnaðar- manria. Þegar Poincare komst til valda 1912, varð Briand enn dómsmálaráðherra og þegar Poincare var kjörinn forseti lýð- veldisins í janúar 1913 varð Briand forsætisráðlierra. Hann var þó að eins við völd skainma liríð og vann nú um skeið að stofnun nýs flokks, hægfara ihaldsflokks. Þegar Viviani myndaði stjórn skömmu eftir að heimsstyrjöldin hraust út, gerði liann Briand að dóms- málaráðherra og þegar sii átjórn var endurskipulögð í október lí)15, varð Briand forsætisráð- lierra. Sat hann nú að völdum í tvö ár, þangað til Clemensau steypti honum af valdastólnum. Var þá alment álitið, að frægð- arfcrill Briands væri á enda, en þær spár rættust ekki. Hann varð ráðherra livað eftir anuað og ofíast utanríkismálaráð- lierra, seinast í Lavalstjórninni, en varð loks að Jioka iir lienni. Á seinni árum vakti Briand hvað mesta eftirtekt á sér fyrir hugmynd sína uni stofnun handalags meðal Evrópuríkja, en varð lítið ágengt, og mjög efast margir um einlægni lians í þeim málum, og skal enginn dómur á það lagður, hvort sá efí hefir við rök að styðjast eða ekki. Hitt verður aldrei af Bri- and tekið, að hann var einn af mestu mönnum Frakldands á síðari timum, þjóð sinni i ýmsu hinn gagnlegasti maður, og mælskumaður svo mikill, að fá- um er til jafnað. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. í efri deild voru í gær tvö mál á dagskrá. 1. Frv. til I. um heimild handa atvin numálaráðherra til að veita Transamerican Airlines; Corporation leyfi íil loftferða á íslandi o. fl. 1. umr. Frv. var umræðulaust vísað til 2. umr. og nefndar. 2. Frv. til 1. um brúargerðir, til 3. umr. — Málið var tekið iTt af dagskrá. Neðri deild. Þar voru 5 mál á dagskrá, en að eins tvö fyrstu málin komu til umræðu. / 1. Frv. til I. um breyting á 1. nr. 29, 3. nóv. 1915, um þing- sköp Alþingis, 2 umr. Breytingartill. liafði komið frá Vilmundi Jónssyni í þessu máli, þess efnis, að auk iðnaðar- nefndar væri einnig hætt lieil- brigðismálanefnd við liinar föstu nefndir þingsins. Brtl. var feld með 12 atkv. gegn 12, en frv. samþykt ó- hreytt og því vísað til 3. umr. 2. Frv. til 1. um innflutning á kartöflum o. fl. Frá landbn. — Samkv. frv. skal þann liluta hvers árs, sem nægar birgðir eru fyrir heridi í landinu, að dómi Búnaðarfélags Islands, af innlendum kartöflum, hannað að flytja inn kartöflur frá öðr- um löndum. — Að fengnum till. frá Bimaðarfélagi íslands, á- kveður atvinnumálaráðli. á ári hverju með auglýsingu í Lög- hirtingablaði, frá hvaða thna innflutningsbann á kartöflum skuli í gildi ganga og livenær því skuli aflétt. Skal siT auglýs- ing út gefin 3 vikum áður en innflulningshannið hefst. — Ef sérstakar ástæður gera það nauðsynlegt og Bimaðarfélág íslands mælir með því, er ráð- lierra þó heimilt að ákveða með nýrri auglýsingu, að hanninu skuli fyrr af létt en til hafði ver- ið tekið, og þarf það ekki að vera samtímis á öllu landinu. Til þess að greiða fyrir sölu á innlendum kartöflum í landinu, skal lieimilt að greiða úr ríkis- sjóði alt að hehning flutnings- kostnaðar með skipum ríkis- ins á kartöflum frá þeim hér- uðum, seni aflögufær eru í þeim efnum, til þeirra lands- hluta, sem vcrða að kaupa að kartöflur. Miklar umræður urðu um þetta mál og skiftar skoðanir um frv. Magnús Jónsson og Jón Auð- un Jónsson töluð háðir á mótí frv. Þeir kváðu það mundi verða til þess, að verð á kartöflum liækkaði, og sú liækkun mundi óhjákvæmilega mæða mest á Reykjavikurhæ. Ekki væri ann- að kunnugt, en að íslenskar kartöflur seldust tregðulaust, eins og nú væri, svo að þetta frv. virtist vera alger óþarfi og til lrins verra. Það mætti jafnvel kalla það frv. til laga uin „verð- liækkun á skemdum kartöfl- um“. — Margir töluðu í málinu og var Pétur Ottesen aðallega til andsvara til varnar frv. Kl. 4 var umr. um málið frest- að, og fundi slitið. Ekkert hik. —o--- Undirskriftimar ganga að óskum. Þúsundir kjósanda hafa skrifað undir áskorun til AI- ]>ingis, uni að breyta stjórnar- skrá og kosningalögum í það liorf, að allir landsmenn, þeir er kosningarrétt liafa, öðlist jafn- an rétt tíl þátttöku í löggjafar- starfi þjóðarinnar. Eius og niT standa saldr, ræð- ur þriðji liver kjósandi lögum og lofum í landinu. Svo rang- snúið er kosningafyrirkomu- lagið, að 36% kjósanda senda á þing 21 þingmánn, en 64% ekki nema 15. — Væntanlega sjá allir heilvita menn, að við slíkl fyrirkomulag muni ckki vcrða unað til lengdar. Þeir, sem berjast g'egn rétt- látri kjördæmaskipan, hljóta að vera méira en lítið hræddir við málstað sinn. — Þeir Iiljóta að vera sarinfærðir um, að lieil- hrigð skynsemi landsmanna muni ekki geta fallist á, að hættulaust sé að fela þeim for- ustu þjóðmálanna. Þeir vita með sjálfum sér, að þjóðmála- stefna þeirra er vegin og létt- væg fundin. Þeir vita ennfrem- ur, að með rangindum og engu öðru geta þeir „flotið“ enn um sinn. Þeir vita að réttlætið muni leggja þá að velli, og ranglætið eitt geta haldið þeim upprétt- um. Og þeir hafa kosið sér það hlutskifti, að herjast undir merkjuin rangsleitni og ofheld- is. En ranglætið frclsar þá ekki á degi dómsins — þeim mikla degi, þegar þjóðin vaknar og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.