Vísir - 09.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1932, Blaðsíða 1
Riístjóri: JPÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Pren tsmið j usimi: 1578. Afgreiösla: AUSTURSTRÆTI 12, Simar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. &r. Reykjavík, miðvikudaginn 9. mars 1932. 67. tbl. Gamla Bíó 6*0CK Tal- og hljómleikamynd í 9 þáttum, leikin af Grock, — skemtilegasta trúðleikara heimsins. Aukamyndir: Hörpuhljómleikar. Fréttatalmynd. Leikið á 30 hörpur. Fréttir viðsvegar að. Vér viljoin hérmeð vekja athygli viðskiftamanna vorra á því, að frá og- með deginum í dag verða allar erlendar innheimtur að eins afgreiddar samkvæmt gildandi viðbótarreglugerð um gjaldeyrisverslun. Reykjavík, 8. mars 1932. Landsbanki íslands. Útvegsbanki IslandLs fi* f. Sveinn Signrjðnsson & Co. — Umboðssala — Sími 1649. Sírni 1649. Vesturgötu 3 (Liverpools-húsinu gamla). Höfum í umboðssölu: Fóðurvörur, Sykur, Kaffi, Haframjöl, Síldartunnur o. fl. Simi 1649. Sími 1649. Skrifstofan opin kl. 9—12 og 1—6. Selfoss fer væntanlega i kveld til Aber- deen og Rotterdam — og tekur flutning þangað. j VÉLAR m. hitag. og bakaraofni TÆKI, margar gerðir. ) SLÖNGUR. Það er ábyggilegt, að gosvélar og gastæki frá okkur eru j; með því besta sem fæst. st JOHS. HANSENS ENKE. H. Biering, Sími 1550. Laugaveg 3. soooooooooooooooooooooooootstsooooooooooooooooooooooooot Bifreibastfibin „HRINQURIKN" Grundarstíg 2, tilkynnir, að hún leigir landsins bestu drossíur, utanbæjar og inhan, gegn sanngjarnri borgun. Sími B. S. „HRINGURINN“. Sími 1232 1232 Ailt með íslensknm skipuin! Nýjungar, N ó t u r, P 1 ö t u 1*, F ó n a r. Sjáið gíuggasýninguna! HIjJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstr. 10. Peysnfata- klæðið fallega er komið aftur. Munið að karlmannaföt og frakka er altaf hagkvæmast að kaupa í Manchester. Framsdknarfélag Reykjavíknr heldur fund í sambandshúsinu í kveld kl. 8i/2• Hánnes Jónsson dýralæknir hefur umræður og leggur fram álit iðnaðamefndar. Félagsstjórnin. ¥ið liöfum fengiö lítið eitt af vel völdum lúðuriklingi. íiílitííTiMi Nýja Bíó Wien arn ætur. Stórfengleg tal- og hljómlistarkvikmynd í 11 þáttum, er byggist á samnefndu leikriti eftir tónskáldin: Oscar Hammerstein og Sigmund Romberg. Hið heimsfræga New York Filharmoniske Orkester aðstoð- ar í myndinni. — Myndin gerist í Vínarborg árin 1890 og 1932. — Stórmerkileg hljómlistarkvikmynd, sem engir hljómlistarunnendur æltu að láta óséða. Aðalhlutverkin leika: Vivienne Segal og hinn vinsæli söngvari Alexander Gray. Í.8.Í. Iþróttasýningar (pi’ðttafélags Reykjavlkur hefjast í kveld (9. mars) í Iðnó kl. 8 Vz- SKEMTISKRÁ: Miðvikudaginn 9. mars: 1. Ræða: Forseti í. S. 1., Ben. G. Waage. 2. Fimléikasýning: 1. fl. kvenna, 0, guð vors lands. 3. Fimleikasýning: 1. fl. a. telpur, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 1. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. 5. Ghma: 8 menn frá glimufélaginu Ármann. 6. Listdans: Ungfrú Rigmor Hanson. 7. Fimleikasýning: II. fl. á. 1 drengir; undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 8. Söngur: Einar Sigurðsson. 9. Fimleikasýning: 1. fl. karla, undir stjórn Ben. Jakobssonar. Fimtudaginn 10. mars: 1. Ræða: Asgeir Asgeirsson ijármálaráðherra. 2. Fimleikasýning: 1. fl. a. II. telpur, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 3. Hnefaleikar. 4. 1. fl. kvenna: Fimleikar frá ýmsum tínnim. Skopsýning. 5. Kylfusveiflur: Reidar Sörensen. 6. Söngur: Tvöfaldur kvartett, undir stjórn Jóns Halldórs- sonar. 7. Upplestur: Haraldur Björnsson. 8. Fimleikasýning: 1. fl. a. II. drengir, undir stjórn Aðalsteins Hajlssonar. Föstudaginn 11. mars: 1. Ræða: Jakob Möller, 1. þm. Reykvíkinga. 2. Fimleikar: Old Boys, stjórnandi Ben. Jakobsson. 3. Upplestur: Frú Soffia Guðlaugsdóttir. 4. Fimleikasýning: 1. fl. a. drengir, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 5. Fimleikasýning: III. fl. a. stúlkur, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 6. Söngur: Sig. Markan. 7. Danssýning: Fifður Guðmundsdóttir og Sigurður Guð- mundsson. 8. Fimleikasýning: 1. fl. kVenna, undir stjórn Ben. Jakobs- sonar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen til kl. 6 og í Iðnó eftir kl. 6 hvern sýningardag og kosta, sæti kv. 2.00, stæði kr. 1,50, kr. 1,00 fyrir börn. Hljómsveit þriggja manna spilar. Stj órnin. Atvinna. Sá, sem gæti lánað kr. 1500,00 getur fengið atvinnu nú þeg- ar. Þyrfti Iielst að vera verslunarvanur. — Tilboð, merkt: „Kaupmaður“, sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskveld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.