Vísir - 09.03.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1932, Blaðsíða 2
V I S I R HeildsðluMrgðir af ágætnm ensknm tvinna, svðrtnm og hvítom, f öllnm algengum nnmernm. Stðrkostleg verðhækknn sterlingspands. Gengi sterlingspunds hækkaði í gær úr $3.538/4 upp í $3.71Fjármálasérfræd- ingar biiast vid enn meiri hækkun. Um aðdragandann að luckk- London 8. niars. United Press. - FB. Verðhækkun sterlingspunds var merkasti viðburður dags- ins i dag. Þegar viðskifti hóf- ust var gengi pundsins, miðað við dollar, 3.53%, en kl. 5 síð- degis yar gengið 3.C7/4. Sumir fjármálasérfræðingar ætla, að puiulið mundi bráð- lega komast upp i $ 3.80. London 9. mars: Gengi ster- lingspunds, miðað við dollar, er viðskifti hófust 3.35%, en 3.71 V2 er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds •$ 3.61 -3.70%, Kol og koks Kolasalan 8(f. Sími: 1514. Símskeyti —o— Hopewell 9. mars. United Press. - FB. Barnsstuldurinn. Á heimili Lindberghs. gera menn sér nú cinhverjar vonir uin að barninu verði skilað aftur. Fjölskyldan gætir þess vandlega, að gefa engar upp- lýsingar um á hverjit þessar vonir byggjast. En vinur fjöl- skyldunnar og ráðgjafi, Henry Breckenbridge lierdeildárfor- ingi, kom þangað úr ferðalagi i gær, og var því haldið leyndu, hvaðan hann kom og hverra erinda hann hafði ferðast. Sá orðrómur leikur á, að hann hafi komist í samband við bóf- ana, sem stálu harninu. Breck- enbridge fór aftur frá heimili Lindberghs kl. 10.45 e. h. og var kona í ferð með honum, að sögn Mrs. Morrow (ekkja Dwight Morrow sendiherra, en kona Lindberghs er dóttir þeirra). Ótal flugufregnir liafa gosið upp um það, að barnið sé fundið, en þær eru allar óstaðfestar. Tokio 9. mars. United Press. - FB. Ófriðurinn í Asíu. Rikisstjórnin hefir falið Shige Mitsu að gera tilraun til þess. fyrir milligöngu hlutlausra þjóða, að koma á vopnahléi milli .lapana og Kínverja. Berlín, 8. mars. United Press. - FB. Forvaxtalækkun. Ríkisbankinn hefir lækkað forvexli um 1%, í 6%. uninni er það að segja, að mik- il kaup á sterlingspundum hafa að undanförnu l'arið fram i París og Amsterdam. Kaup þessi eru viðtæk og gerð með framtíðarviðskifti og gróða fyrir augum. Ennfremur hel'ir mikið fé verið flutt til Lon- don að undanförnu, til þess að verða aðnjótandi hárra vaxta- kjara, og afleiðingin varð sú, að gullflutningar frá Englandi bættu snögglega. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. 1. Frv. til I. um forkaupsrétl kaupstaða og kauptúna á hafn- armannvirkjum o. fl. 2. umr. Frv. var samþ. og því visað til 3. umr. 2. Frv. til 1. um viðauka við I. nr. 79, 14. nóv. 1917 um sam- þyktir um lokunartíma sölu- búða í kaupstöðum. 2. umr. Frv. var samþ. og málinu vísað til 3. umr. 3. Frv. til 1. um breyting á fá- tækralögum nr. 43, 1927. 1. umr. Flutningsm.: Magnús Torfason, Jón Jónsson og Ing- var Pálmason. í frv. segir svo: „Eftir 16 ára aldur vinnur liver sá, sem hefir íslenskan rík- isborgararétt, sér framfærslu- rétt i þeirri sveit, er hann hefir dvalist í 2 ár samfleytj búandi, vistfastur eða haft löglegl heimilisfang, enda haí'i hann ckki þegið endurkræfan sveitar- styrk á þeim misserum.“ Frv. var visað til 2. umr. og allshn. Neðri deild. Þar voru 9 mál á dagskrá, en að eins .T þeirra komu til um- ræðu. 1. Frv. til 1. um ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla íslands, 3. umr. Breytingartill. kom fram frá Pétri Ottesen þess efnis, að yfir- læknum Landspitalans skuli skylt að annast kensluna i skól- anum án sérstakrar aukaþókn- unar, eftir nánari ákvæðum heilbrigðisstjórnarinnar. Önnur brlt. kom fram frá Lárusi Helgasyni um, að Jand- lækni skuli heimilt, ef sveitar- stjórn óskar og héraðslæknir mælir með, að gefa efnilegum stúlkum kost á að ljúka náminu á 9 mánuðum i stað árs. Frv. var samþykt með þessum brtt. og sent efri deild. 2. Frv. til 1. um geldingu hesta og nauta, 2. umr. Málinu var umræðulaust vis- ao til 3. umr. 3. Frv. til 1. um breyting á 1. nr. 58, 1931 um einkasölu rík- isins á tóbaki, 1. umr. Flm.: Ásgeir Ásgeirsson. Samkvæmt frv. skal tóbaks- einkasalan leggja frá 10—50 af hundraði á tóbak, eftir því sem henta þykir fyrir liverja teg- ' und. Álagningu þessa skal miða við verð vörunnar kominnar i hús hér á landi, að meðtöldum tolli. Tóbak til sauðf járböðunar sélst þó án bagnaðar. Málinu var vísað lil 2. umr. og fjárhagsnefndar. 4. Frv. til 1. um ríkisskatta- nefnd, 2. umr. Breytingartill. við frv. komu frá meiri hluta fjárhagsn. þess efnis, að þeir menn, sem rílcis- skattanefnd kynni að kvcða sér til aðstoðar um störf, skuli sömu skyldum háðir um dreng- skaparvottorð og þagnarskyldu sem skattanefndamenn, og að kostnaðurinn, sem nefndin bak- ar rikissjóði, skuli ákveðinn í fjárlögum. Frv. var samþ. með þessum breytingum og því vísað til 3. umr. 5. Frv. til 1. um breyting á 1. nr. 36, 19. maí 1930, um vigt á síld, 2. umr. Sjávarútvegsnefnd, sem hefir haft mál þetta til meðferðar, klofnaði i málinu. Meiri hluti nefndarinnar (Sveinn Ólafsson, Bjarni Ás- geirsson og Bergur Jónsson) leggur til, að frv. verði samþ. með þeirri breytingu, að sektar- ákvæðin verði færð úr 200— 20,000 kr. niður i 100 10,000 kr., en minni hl. (Guðbrandur ísberg og Jóhann Jósefsson) líl- ur svo á, að óheppilegt' og ó- þarft sé að setja strangari á- lcvæði um vigt á síld en gert er i núgildandi lögum. Þeir telja, að vigtun bræðslu- sildar t. d., eins og hún nú er framkvæmd, sé mikil aí’- greiðslutöf og seljandanum oft til stórskaða. Umr. urðu nokkurar um þetta mál og var þeim ekki lok- ið, er fundi var slitið. Málinu var vísað til fram- lialdsumræðu, og verður nánara sagt frá umr. í blaðinu á morg- un. Kjördæmamálið. —o— Þau miklu tíðindi hafa nú gerst í þessu landi, að tveir sljórnmálaflokkanna í landinu, sem standa á öndverðum meiði i flestum þjóðmálum, bafa sam- einast í einu máli, mikilvæg- asta þjóðmálinu, sem fyrir ligg- ur að leiða til farsællegra lykta. Þessir tveir flokkar, Sjálfslæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkur- iun, scm hafa til samans að baki sér nærri þvi tvo þriðju hluta kjósanda í landinu, hafa komið sér saman um að berjast fyrir því, að koma fram breytingu á stjórnarskrárini, sem leiðir af sér réttláta kjördæmaskipun. Þessir tveir flokkar standa enn á öndverðum meiði i flestum öðrum deilumálum og sam- vinnulíkur yfirleitl litlar í deilumálum milli þessara tveggja flokka. Alþýðuflokkur- inn hefir, eins og kunnugt er, áður verið stuðningsflokkur nú- verandi ríkisstjórnar, ]x>tt ann- ar þykist bera bagsmuni hænda Hestamannafél. Fákur. FramhaldS' aðtlíundur föstudaginn 11. mars kl. 8% siðd. i Varðarliúsinu. Stjórnin. F. U. M A. D. fundur annað kveltl kl. 8'/2. Úrval Y. D. annast fundarefni Allir karlmenn velkomnir. fyrir bi’jósti, en hinn eigi alt sitt fylgi meðal þeirra verka- manna, sem liafa með sér skipulagsbundinn félagsskap. Framsóknarflokkurinn hefir langtum fleiri fulltrúa á þirigi, en honum ber, en Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn bera í þeim efnum mjög skarðan hlut frá borði. Framsóknarflokkurinn vill halda i óréttlátt skipulag vegna stundarhagsmunanna, en hinir flokkarnir tveir vilja koma á réttlátri kjördæmaskipun. Þeir halda þvi fram, að réttur kjós- andanna til að liafa áhrif á þjóðmálin eigi að vera jafn, hvar á landinu sem kjósandinn er búsettur. Þeir vilja ekki una lengur því óréttlæti, að einn kjósandi i afskektu sveitarkjör- dæmi sé jnfngildur að álirifum á lirslil þjóðmála og margir kjósendur í sumum öðrum kjördæmum. Þeir viíja þvo þann ómenningarblett af þjóð- inni, að % kjósandanna í land- inu traðki á rétti allra hinna. Þcim er ljóst liver voði framtið þjóðarinnar er búinn, ef rétt- látar kröfur i þessu máli ná ekki fram að ganga. Rétllát kjördæmaskipun er i þeirra augum svo mikils virði, að þrátt fyrir það djúp, sem annars er staðfest milli jæssara flokka, bafa Jieir getað sameinast í þessu eina máli, jjessu stórmáli, sem er jiannig vaxið, að éf minni blutinn þrjóskast við að taka til greina sanngjarnar kröfur meiri hlutans getur af- leiðingin hæglega orðið sú, að l'riðurinn spillist í landinu þég- ar mest riður á að hann haldist. Framsóknarflokkurinn hefir engin frambærileg rök komið með í þessu máli. Leiðtogar þess flokks Iiafa enga viðleilni sýnl í jiá átt. Viðleitnin hefir öll farið i þá átt að draga málið á langinn, án jiess að liugleiða hver liætta er í því .fólgin. Stjórnmálajiroski leiðtoga þess flokks hefir eltki reynst meiri en jjað, að setja flokkshags- muni ofar öllu, hagsmuni, sem ])ó geta að eins verið stundar- hagsmunir. Samvinna hinna flokkanna í kjördæmamálinu l)er hinsvegar vitni um stjórn- mála]>roska og framsýni. Þess er að vænta, að friðsam- leg samvinna jjessara tveggja flokka í kjördæmamálinu haí'i tilætluð áhrif, j)að hafist fram, áð Jcjördæmamálið verði leyst þarinig, að öllum stjórnmála- flokkum, öllum kjósöndum i landinu verði gert jafnhátt und- ir höfði. Annað er ósæmandi mentaðri j)jóð og sigurinn er vís, qí' meiíi hluti kjósandanna heldur fast á rétti sinum. Uianrikisr^ðlierrafonður Norðurlanda í Kaupmannaliöfn. Enginn umboðsmaður íslands á fundinum. —o— U tanríkisráðherrar Norður- landa í þrengri slcilningi, ráð- herrar, Svía, Norðmanna og Dana, komu saman á fund í Kaupmannaliöfn 6. janúar. Það var fullkunnugt áður, að Bret- ar átlu mikinn j)átt í því, að fundurinn yrði haldinn, þvi að eili aðalhlutverk hans og ef til vill einkahlutverk, var að at- luiga tillögur, sem komið höfðu fram i enskum blöðuni, og varla gátu verið nema frá bresku stjórninni runnar. Höfðu tillögur J)essar aðallega komið fram i Finaneial Times, sem taldi J)að nauðsynlegt, að Norð- urlönd kæmu á samræmi um verslunar- og gengispólitík sína, en j)að myndi siðan leiða til samvinnu við bresku stjómina um þetta, og yrði afstaða ])ess- ara landa til gullinnlausnar upp úr þvi hin sama og afstaða Bret- lands. Væri j)ar með myndaður nokkuð traustur félagsskapur til eflingar á gengisfcstu millí jjjóða, sem ekki hafa gullinn- lausn. Það yrði svo að fela Bret- landi foruslu málsins, og Norð- urlönd yrðu j)á að vera við því búin, að styðja áform Breta. Það þýðir ekki að neita j)ví, að J)að hefir orðið til ekki litils álitshnekkis fyrir enska pundið, að Bretar hurfu frá gullinn- lausn, sem j)ó myndi draga mik- ið úr við j)að, ef aðrir hvrfu t'asl að sama ráði. Bretar hcfðu auðvitað getað reynt að láta alt brcska' ríkið, eins og J)að legg- ur sig, taka upp söniu stefnu, og hnýtt peningagengi alls rík- isins aftan í enska gengið. Eu J)að gerðu J)cir ekki. Það liefði ef til vill hcldur ekki verið svo auðvelt að konia Jjcssu i verk, eins og sýnst gæti. Kanada verð- úr að mörgu að liegða sér eftír Bandarikjunum, og' Suður-Af- ríka og Indland gæta mjög vel sjálfstæðis síns gagnvart Bret- um. Frá bresku sjónarmiði hlýt- ur það J)ví að vera tilvalið, ef Norðurlönd vildu taka að sér það hlutverk, sem þeir ekki þora að leggja á breska ríkið. Að liér liafi verið alvara á ferð- um, sést best á því, að einn merkasti hagfræðingur Breta, Gregory prófessor, ritaði grein um J)etta skipulag í dönsk blöð meðan ráðherrafundurinn stóð yfir. Það var ekki nema eðlilegt, að Danir gripu ákafir við þess- um ensku tillögum, því ekki var síður þeirra Jxegðin en Breta, nema frekar væri. Enda J)ótt það vrði nolckur vegsauki fyrir enska pundið, að Norðurlanda- gengið fylgdi því, myndi það þó ekki styðjawerslunaraðstöðu Englands gagnvart Frakklandi og Bandarikjunum að ráði. Hins vegar virðist afkoma Dana að miklu leyti vera undir Jiessu komin, J)vi að landið kaupir ekki af Bretum fyrir meira lield- ur en 10 miljónir punda, en sel- ur J)eim fyrir 54 miljónir puuda á ári. Yæri nú sterlingspundið mikið lægra lieldur en danska krónan, myndi afleiðingin af J)vi vera sú, að danskar vörur mvndu stíga á Englandi, enda Jjótt J)ær stæðu í stað heima fyr- ir, og þvi verða svo dýrar, að Englendingar gætu ekki keypt þær. Færi hins vegar svo, að danska krónan yrði að mun lægri heldur en enska pundið,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.