Vísir - 09.03.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1932, Blaðsíða 3
V 1 S I R inymlu Danir i'á of lilið fvrir vörnr sínar, miðað viö verð á aðfönguni sjálfra þeirra i'rá út- löntlúm. Dönum stafar, jafnvel þótt gengismál öll séu í lagi, svo mikil hætta á enskum markaði af hresku nýlendunum, að slík verðbreyting á vörum þeirra inyndi loka honum fvrir þeim. Þeim ríður því lífið á, að gengi jkrónunnar og pundsins haldist i hendur. Um Norðmenn er all á ann- an veg. Þeir kaupa af Bretuin fvrir svo miklu meira heklur ,en þeir selja þeim, og er þeim því beiun hagur að því að pund- ið sé lægra en norska krónan. ■Það vár þvi og ekki ncma að vonuin að norsk blöð færu að ybba sig, þegar fór að bóla á þessum bresku tillögum. „Ti- dens Tegn“ sagðist ekki sjá að Noregur hefði neinn hag ai þvi að binda sig við Danmörku og Bretland. Úm Svía er það að segja, að gengissveiflur enska pundsins uiundu hafa mjög litla þýðingu fyrir þá, enda játa Bretar það. 'Svíum getur því ekki verið j>etta neitt áhugamál. Það gat, eins og á stóð, hvorki furðað neinn að dönsku blöðin væru með þetta skipulag mjög á oddi, né að það lengi engan byr á ráðherafundunum. Þegar hin opinbera tilkvnning loks kom um það, hvað þar licfði verið gert, voru það sem við var að búast ekki annað en venju- teg teygjanleg blíðmæli, sem livergi komu við gengismálið, og þegar einn danskur blaða- juaður inti utanríkisráðherra Svía, Ramel, eftir aðstöðu fundarins lil þessa máis, gaf liann ekkert út á það. Það mun því varla verða af samvinnu millí Norðurlandarikjanna á þessu sviði að sinni. Þetta mál kvnni i fljótu bragði að sýnast skifta oss ís- Iendinga sára litlu. Svo er þó ekki. iJegar þessi fundur Norð- urlandaráðherranna var kvadd- nr saman, var þar enginn af hendi Islendinga. Nú erum vér ,að jafnaði taldir til Norður- Íandaríkjanna, og væri meira heldur en hugsanlegt að vér hefðum sameiginlega hagsmuni með hinum þrem í þeim mál- um, sem rædd voru á fundinum, þótt vor geii þar að engu. E,n jafnvel þó að enginn yrði á- rangui' af fundinum, Iiefði það getað verið nógu lærdómsrild fyrir oss að vita frá fyrstu hendi, hvað þar hefði gerst. En það var ekki hægt lieldur, þar sem enginn var þar af vorri hendi. Það er að vísu svo að Htanríkisráðherra Dana fer með jnál vor, svo að á -þann veg inætti ef til vill fóðra það, að vér hefðum átt umboðs- jnann þar. — Þessi ráðherra mætti á fundinum með allskon- ar ráðunauta. Forstjóri utan- ríkisráðuneytisins, Reventlow jgreifi og Wærum skrifstofij- stjóri, voru þar mcð honum, og um skeið tók Bramsnæs fjár- málaráðlierra þált í fundinum með honum, en ekki er kunnugt Uin að þeir séu sérfræðingar í lslandsmálum. Ekki er kunnugt um að ríkisstjórn vorri hafi borist neilt boð til jiess að sitja- fundinn, og eklci cr lieldur kunungt um að sérfræðingur ráðuneytisins í Islandsmálum, Jón Krabbe, liafi verið beðinn að koma þar. Væri nú nógu fróðlegt að spyrja, hvort sendiherra íslands í Damnörku, sem sat við slag- æð atburðanna, hefði ekki fyrirfram leitt athygli forsætis- ráðuneytis vors að fundinum, og að þvi, að ekki ætti að bjóða Islandi þátttöku, og um leið spurst fyrir um, hvort liann ætti ekki að reyna að fá þetta lagað. Það væri ennfremur fróð- legt að vita, hvort forsætisráð- herra liafi ekki, hvað sem sendiherra leið, frélt af því að fundurinn stæði til, og gert ráðslafanir til þess að íslandi yrði boðin þátttaka. Loks væri gaman að vita, hvorl utanríkis- málanefndin liafi ekki vitað af. þessum fundi og liaft einhverja tilburði til þess að fá því fram- gengt, að íslandi yrði boðin þátl- taka i honum. Hafi ekkert af þessu verið, sýnast utanríkis- mál vor rekin af mjög lítilli rækt og að brátt þúrfi úr að bæta. Einliver kynni að vilja halda því fram, að þörfin fyrir þátt- töku i fundahaldi þessu væri cklci mjög brýn fyrir oss, en það er ekki rétl. Það er mikill styrk- ur fyrir landið að vera talið með Norðurlandarikjunum, og megum vér þegar af þeirri ástæðu enga gleymsku líða, er úr notum jiess gæti dregið. En um Jiörfina á Jjví sérstaklega að vér hefðum fyrirsvarsmann á þessum fundi er sjón sögu rík- ari. -Fjármálaráðherrann, Ás- geir Ásgeirsson, kom til Ivaup- mannahafnar réttilm 14 dögum eflir að fundur Jjessi var settur, og 14 dögum eftir að lionum lauk liafði liann samtal við btaðamann frá „Politiken“. Er hér kaíli sá úr samtalinu er að Jjessu lýtur: „Og gengisvandræðin ? Hvern- ig var komist fram úr þeim? (spurði blaðamaður). Þlegar England yfirgaf gullið, Ijiðum vér átekta i vikutíma. Það er að segja, vér skráðum ekkert gengi á sterlingspund- um. Það var mikilsvert mál fyrir oss, hvað vér ættum að gera. Island hefir ekki liaft gullgjaldstofn, en síðan 1925 höfum vér skráð sterlingspund með genginu 22,15. Þegar Norðurlönd kusu að fylgja pundinu, vorum vér ekki i neinum efa. Vér fylgdum Jjví eins og áður og fylgjum því ná- kvæmlcga án þess að þær sveifl- ur, sem vart verður við annar- slaðar á Norðurlöndum kæmu til greina. Vér skráum stöðugt fast gengi á sterlingspundi 22,15.“ Siðan lýsti fjármálaráðherr- ann innflutningshöfluimm, en taldi Jjau agalegri ásýndum en i raun. Hefði þessi leið verið far- in i stað Jjess að taka upp gjál'! eyrisskömtun, en alt komi í sama slað niður. Loks lmggaði liann Dani njeð Jjví, að ekki liefði innflutningur úr Dan- mörlcu minkað að ráði síðan höftin komu. Það eru einmitt þau mál, sem lágu fvrir ráðherrafundinum, sem ráðherrann hér víkur að, og sýnist eftir ummælum tians að dæma liafa verið full Jjörf á þvi, að ísland liefði málsvara Jjar. Hefði ráðherrann vafalaust ekki talið eftir sér að fara nokk- urum vikum fyr íiéðan, tií Jjess að geta setið fundinn. 12. febr. Kaupmaður. ------------------------ Eimskipafélagsskipin. Gulifoss er á útleið. Goðafoss fór frá IIull Jj. 7. áleiðis til Hamborgar. Lagarfoss er á Hólmavik, fer Jjaðan sennilega í fyrramálið. Selfoss fer í kveld áleiðis til Aberdeenr en Jjaðan til Rotterdam. Hafísinn. —o— Frá Skálum á Langanesi harst Veðurstofunni sú fregn i morgun, að enginn ís væri sjá- anlegur við Langanes síðan 4. til 5. mars, en Jjá var ís norð- an við nesið. Frá Hólmavík var simað til Veðurstofunnar, að skipaleið virtist að mestu íslaus á Húna- flóa, en ísspengur með fram löndum. Frá Patreksfirði var símað í morgun, að sundurlausir jakar væri inni á Patreksfirði, en í gær var samfeld breiða úti fyrir mynninu á reki suður eftir. Sennilega er ísinn miklu minni en menn hafa ætlað. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík o stig, ísafirði r- i, Akureyri o, SeyÖisfirÖi 2, Vestmannaeyjum 2, Stykkishólmi o, Blönduósi -r- o. Hólum í Hornafirði 2, Grindavík o, Færeyjum i . juli- anehaab 5, Angmagsalik o, Hjalt- landí 3 og Tynemouth 2 st. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn, Jan Mayen og Kaupm.höfn). — Mestur hiti hér i gær 6 stig, minstur -t- 3. Sól- skin í gær 9,5 st. — Yfirlit: Há- þrýstisvæði vfir Austur-Grænlandi og íslandi, á hreyfingu suður eftir. Grunn og kyrstæð lægð suður af Grænlandi. Skipaleið sýnist íslaus á HúnaMóa, en ísspengur meðfram löndum að vestan. — Horfur Suð- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Austati gola Bjartviðri. Vest- íirÖir, Norðurland: Norðaustaii og austan gola. Bjartviðri í innsveit im, en þoka úti íyrir. Norðausturland, Austfirðir: Norðaustan gola. Þoku- loft, en úrkomulítið. Suðaustur- land: Norðaustan gola. Víðast hjartviðii. Innbrotsþjófur handtekinn Lögreglan handtók i gær kl. 6—7 mann, sem hún hafði grunaðan um að vera valdur að innbrotinu í Templarasundi 3. Heitir hann Árni Jóhannesson og á heima í Fischers- sundi 3. Hann er 21 árs að aklri og er ókvæntur. Við húsrannsókn heima hjá honum fundúst mvnd- irnar, og stór og dýr spegill. sem .stolið var úr húsi hér í bærftim fyr- ir liðlega viku. Rannsókn stendur yfir í málinu, og er þessi niaður 'grtr.’.aður um fleiri innbrot. Verslunarmannáff^t Rvíkur. Fundur og spilakveld 9. iíiaþ- fiO ára verður á morgun Kristján Egg- ertsson írá Dalsmynni. Heimili lians er á Grettisgötu 56. Háskólaf yrirlestrar próf. Ágústs H. Bjarnason. Næsti fyrirlestur er i kveld kl. 6. Ollum heimill aðgangur. Aflabrögð. Frá Stokkseyri ganga nú 6 vél- bátar og afla vel. í gær fengu þeir frá 8—16 dundruð hver. — Frá Eyrarbakka ganga tveir vélbátar. Fengu í gær 11 og 15 hundruð. •—• Fisk þenna veiddu Jjeir í Selvogs- sjó. — Sagt er að margir bátar úr Vestmannaeyjum fiski nú undan Þjórsárósi. Er svo að sjá, sem fiskur gangi nú grunt. Svar til borgara. Grein þin, horgari góður, í fyrra- dag, er svo rík af réttlætistilfinn- ingu og svo ákveðin í garð Jjeirra manna, sem möglunarlaust gefa eftir nálega tvo þriðju hluta kosn- ingarréttar síns, eða með öðruin orðuin selja sannfæringu sína og sinna af hræðslu viÖ höfðingjann frá Hriflu, að eg get ekki stilt mig um að gefa Jjér þær upplýsingar, sem nú sem stendur er í mínu valdi að gefa þér. — Af þeim örfáu kjós- öndum hér í bæ, sem neitað hafa að skrifa undir listana, ber einna mest á þerrri stétt manna, sem gegna ýmsum nýlegúm opinljerum stöð- um. En eins og vatnsdropinn leitar að miðpunkti jafnvægisins, hafa nú Jjessir. herrar auglýst rétt sinn til að verðskulda virðingu meðborgara sinna hér í Reykjavík að minsta kosti. F.n þér til svölunar, borgari góður, skal eg með ánægju gefa þér upp nöfn Jjeirra skrautrituð og inn- römmuð, en vildi þá mælast til Jjess að ]jú læsir Jjau upp á næsta borgarafundi hér í bænum okkar, sem okkur öllum er svo ant um, og kæmir því til leiðar, að Jjau verði líka lesin upp í útvarpið. N. A. Hjálpræðisherinn. Annað kvöld kl. 8 verður hald- in vorhátið í samkomusalnum Kirkjustræti 2. Þar verður meðal annars númeraljorð með mörgum góðum dráttum, t. d. 1 kaffistell, veggtejjpi og brúða. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Lúðraflokkur- inn og strengjasveitin spila. Ókeyp- is aðgangur! Allir velkomnir! — Fœreysk samkonia í kvöld kl. 9 í samkomusal Hjálpræðishersins. Es. Brúarfoss fór héðan til Austfjarða og Norðurlands í gierkveldi, með ná- lægt því 40 farjjega. Staffsmenn Landsbankans hafa .beðið Jjess getið, að fjölskák sú, sem um er getið í Mgbl. í dag, milli Jjeirra og Ásmundar Asgeirs- sonar, hafi aldrei íarið fram. Franskur ræðismaður. Eranska stjórnin hefir nýiega skipað Leif Sigfússon, tannlækni i Vestmannaeyjum. franskan ræðis- mann ]jar. Ilestmannafét. Fákur. • Framhalds-aðalfundur föstudag- inn 11. mars kl. 844 • í Varðarhús- inu. Sjá augl. Leigjandafélag Ileykjavikur . var stofnað hér í fyrrakveld á fundi í Varðarhúsinu. A þeim fundi voru mættir um 60 stofnend- ur, en auk þess eru á undirskirftar- listum skráðir um 20 manns, sem ekki mættu á þessum fundi. Félag- ið ætlar sér að starfa aÖ þvi að lækka húsaleigu í Reykjavík og vinna að bættu húsnæði. Það æti- ar sér að koma á fót skrifstoíu, sem veitir leigutökum allar upplýs- inúf um húsnæði, og þangað geta leigusalar líka snúið sér til að iá leigendur. Til þess að gera sem flestum fært að taka þátt i þessum samtökum leigjendanna var árs- gjaldið ákveðið 3 krónur. - Stjórn var kosin á fundinum og skipa hana jjessir menn : Formaður Guðjón B. Baldvinsson. verkamaður, ritari Kristján Sig. lvristjánsson, banka- þjónn, gjaldkeri Vilhjálmur S. Yil- lijálnisson, blaðamaður, meðstjórn- endur: Loftur Þorsteinsson, járn- smiður, Adolf Petersen, verka- maður. — (FB.). Guðspekifélagið. Annað kveld (fimtudagskv.) verður fundur í „Septímu" kl. 8y2 (ekki föstudagskveld, eins og venjulega). Formaður flytur erindi um „stjórnmál og trúmál i ljósi guðspekinnar“. Umræður verða á eftir, og er Jjví æskilegt að félagar f jölmenni. Kaupið .....— Eina blússn l@5SO Eitt pils Í09EÖ Eitt belti 3,00 AlU 30,00" — og þér eruid fallega og ný- tisku klæddar. NINOK* ALUTUDJTU/tTI * 13 ^BSímmwessssBassmmamnmBmm liigoapltoi- námsplötur og bækur. 6 tungumál fyrirliggjandí. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstr. 10. Framsóknarfél. Reykjavíkur heldur fund í kveld i Sam- bandshúsinu. Sjá augl. Vínarnætur lieitir hugðnæm og fögut kvikmynd, sem sýnd er í Nýja Bíó Jjessi kveldin. Kvikm. bygg- ist á samnefndu leikriti eftír' Oscar Hammerstein og Sig- mund Romberg, cn Jjað liefir verið leikið víða og Jjótt fagurt og skemtilegt. Aðalhlutverk leika: Vivienne Segel og Alex- ander Grav. Bethanía. Samkoma í kveld kl. &y>. Alí- ir velkomnir. Esja < er í Borgarfirði eystra í dag. E.s. Súðin kom til Bergen í nótt. Fjölbragðapeningur Armanns. Stjórn Ármanns hiður drengi innan 14 ára, er vilja keppa um fjölbragðapening Ármanns, aS mæta á fimtudaginn kl. 8 síðd. i leikfimissal mentaskólans. — Glímuæfingar fyrir drengi frá 14—48 ára eru á mánudögum og fimtudögum kl. 8 til 9 og föstudögum kl. 9 til 10 síðdegis á sama stað. Áríðandi að báðir flokkar mæti vel. íþróttasýningar ÍJjróttafélags Reykjavíkur heíj- ast í kveld, c-ins og auglýst er á öðr- um stað i bíaðinu. Auk margvís- legra fitnleikasýninga verður sýnd gltma og listdans. Skemtunin hefst með ræðu forseta I. S. í. (Ben. G. Waage), en siðar um kvetdið verð- ur upplestur og söngur. íþrótta- sýningunum verður haldið áfram næstu tvö kveld. ' Ctvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 12.10 Tilkynningar. Tónleikar. Fréttir. 12.35 Þingfréttir. 16.10 Veðurfreghir. 18.15 Háskólafyrirlestúr (Ág. H. Bjarnason). 19,05 Þýzka, 1. flolckur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, L flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Frá útlöndum (sira Sig. Einarsson). 20.30 Fréttir. 21,00 Tónleikar (Otvarpskvar- tettinn. Grammófón: Symphonia Pathetique, cftir Tsehai- kovslcy.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.