Vísir - 23.03.1932, Blaðsíða 2
Mikil verðlækkun!
Nokkrar tunnur af ágætu, stórhöggnu saltkjöti seljum við
fvrir helming verðs.
Goethe
í íslenskum bókmentum.
Eftip dp. Alexandep Jóhannesson.
; aooooooooooíXKXxxxJooooooooooooooexsoooooooot 5
Vöruhúsiö
Hvítt Crepe de Chine
Uilarkjúlatan
Baðmullarkjdlatau.
t XXXXXXXXSíXXXXXXXXXXXXsSxXXXXXXXXXXXXXXXXXX^
Vöruhúsid
' OOtXXXXXltXXÍOOtXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXiOOOt5
Þegar Matthías Jochumsson
var 80 ára, fekk hann m. a.
skeyti frá nemöndum menta-
skólans í Reykjavík:
Goetlie var Þjóðverjum gefinn,
Grikkjum Hómerus,
Shakespeare Engla ættuni,
okkur Matteus.
(Sögubrot af sjálfum niér.
Rvik 1922, 456).
í þesSum orðum felst einnig
viðurkenning liinna ungu ís-
lensku mentamanna 20. aldar-
innar, að skáldsnillingurinn
Goetiie gnæfi upp úr djúpi ald-
anna eins og Hómer og Shake-
speare. í öllum skólum hins
germanska heims, þar sem þýsk
tunga er numin, eru fram á
þenna dag lesin rit Goethes,
einkum Faust, ljóð hans og sög-
ur. Þorv. Thoroddsen segir i
Minningabók sinni (Khöfn
1922, 105): Þegar eg var í skóla,
las eg töluvert af þýskum
skáldskap, einkum Schiller,
Goethe og Heine — og þetta
hefir lialdist óbreytt fram á
þenna dag. Jónas Hallgrímsson
þýddi i Grasaferðinni kvæði
Scliillers úr Wallenstein: Dun-
ar í trjálundi, dinun þjóta ský
—- og þá segir systirin í sögunni:
Þú átt gott að geta skilið þjóð-
verskuna og það væri vel gert
af þér að kenna mér dálítið
líka. Mér er kvöl í að skilja
ekkert af því, sem þeir hafa
gerl, liann Schiller og aðrir á
Þýskalandi. Jónas Hallgríms-
son þýddi einkum ljóð eftir
Scliiller og Ileine, en hann hefir
stuðst við kvæði Goethes: Ich
denke dein, wenn mir der
Sonne Schimmer vom Meere
strahlt — er Matthías Jochums-
son liefir þýtt (Ljóðmæli III,
209) — í kvæðinu Söknuður:
Man eg þig mey,
er hin mæra sól,
hátt i heiði blikar;
man ég þig, er máni
að mararskauti
sígur silfurhlár.
Hið indæla kvæði Jónasar er
þó hvorki þýðing eða stæling á
kvæði Goethes, Iieldur hefir
kvæði Goethes orðið tilefni til
kvæðis Jónasar.*
Á íslenskri tungu eru til þýð-
ingar á 50—60 kvæðum eftir
* Þetta kvæ'ði Jónásar er vafa-
laust ort um Þóru Gunnarsdóttur
frá Laufási, ástmey Jónasar, en ekki
um Kristjönu Knudsen, eins og get-
ið er um i litgáfu ljóðínæla Jónasar
1913, þvi að kvæðið í sinni upp-
runalegu mynd mun ort 1829—30 og
er í syrpu Jónasar áður en hann
fór til Kaupmannahafnar. Kristjana
Knudsen var fædd 1814, og hefir því
ekki verið nema 15 ára, er kvæði
þetta varð til, og hinn þungi harm-
ur er lítt skiljanlegur, er menn vita,
að Jónas var oft með Kristjönu vet-
urinn næsta að kvæðið varð til.
Jónas breytti þessu kvæði raunar
löngu seinna, og á Fjölnisfundi 12.
apríl 1843' vár kvræðið í sinni nýju
mynd lesið upp og síðan birt (Fjöln-
ir, fi. árg., bls. 18—19). En um Þóru
hafði Jónas einnig ort hið gullfall-
ega kvæði Ferðalok.
Goethe. I'á íslenskt skáld munu
hafa liaft jafnmikil kynni af
skáldlist Goethes og þeir Stein-
grimur Tliorsteinson og Bene-*
dikt Gröndal. Steingrímur rit-
aði fjörlega grein um Goethe
og Schiller í Eimreiðina 1896
og kemst þar m. a. svo að orði:
„Yfir þenna andlega ólgusjó
og umbrot alílarinnar hefja
sig nú tvö stórskáld, Goethe og
Scliiller, sem hera langt af hin-
um. Þeir eru sjálfir fyrst fullir
af þessum anda (timabilsins
„Sturm und Drang“) og taka
þátt í hinni geystu framsóknar-
hreyfingu, en síðan stjórna
þeir lienni og leiða hana úr
öfgum og óskapnaði til hreinn-
ar skáldlegrar fegurðar. Þeir
nota það, sem nýtilegt og heil-
brigt er í „Sturm und Drang“,
en hafna liinu gagnstæða, full-
komna sig sjálfa og framleiða
svo með sköpunarmagni anda
síns hin eftirþráðu snilldarverk
í skáldskapnum, sem liafa haft
svo ómetanlega þýðingu fyrir
bókmenntir og þjóðlíf liinnar
þýsku þjóðar, og jafnframt
fyrir andlegt líf og bókmennt-
ir annara þjóða.“ í æfisögu
Steingrims, er Poestion ritaði á
þýsku, segir hann, að Stein-
grímur hafi haft sérstakar
mætur á Goetlie, enda sé álitið
á íslandi, að Steingrímur þekki
skáldskap Góetlies best allra
Islendinga („seine Lieblings-
dichter wurden und blieben
auch in spáteren Jahren —
Goethe und SchiIIer. Besonders
zu dem Olympier von Weimar
fúhlte er sich liingezogen“).
Steingrímur þýddi 18 kvæði
eftir Goethe og urðu mörg
þeirra á hvers manns vörum á
íslandi eins og t. d. Heiðarrós-
in (Sveinninn rjóða rósu sá),
Mignon (Þekkirðu land þar
gul sltrónan grær), Álfakong-
urinn (Hver ríður þar síðla um
svalnætur skeið), Korintska
hrúðurin og Guðinn og bajad-
eran. Eg tel engan vafa á því,
að Goetlie hafi liaft mest álirif
á Steingrím allra íslenskra
skálda, og væri þetta vert rann-
sóknar.
Benedikt Gröndal var og
gagnkunnugur skáldskap Goe-
thes og segir mér einn kunn-
ingja hans, að liann liafi lagt
sérstaka alúð við að Icsa „Ge-
spráche mit Eckermann“. —
Gröndal þýddi éinnig Mignon
eins og Steingrímur, en í for-
mála að lcvæðahók sinni (Rvík
1900) minnist Gröndal á Goethe
og réttlætir skáldskaji sinn með
orðmn lians: „Skáldin rita öll
eins og þau væri sjúk og heim-
urinri allur væri eilt sjúkra-
hús. Allir tala um harma og
eymd jarðlífsins — kynslóð
vor er hrædd við allan sannan
þrótt og finnur að eins til
skáldlegrar kendar og þæginda
í veikleikanum.“ Einkum hafa
þó Gröndal faílið þessi orð.
Goethes vel í geð: „Oft verða
menn að finna úpp á einliverri
vitleysu til þess að geta lifað
V I S I B __________
um stund. Bestu skáldunum
hnignar, ef þau hugsa um of
um fólkið, er þau semja rit sin
og láta frekar stjórnast af
frægðarlöngun, einkum blaða-
frægð, en af viðfangsefninu
sjálfu.“ — En þeir voru svo
gagnólíkir, Goethe og Gröndal,
að ckki getur verið um veru-
leg áhril’ að ræða. Hannes Ilaf-
stein hefir þýtt nokkur kvæði
eftir Goethe, m. a. Kveldvísur
vegfaranda (Wanderers Nacht-
lied) og Jökla yfir enni (Ober
allen Gipfeln), en Ileine var
uppáhaldsskáld hans eins og
kunnugt er. Ymsir aðrir hafa
þýtt ljóð eftir Goethe. I Nýjum
Félagsritum 1811 hirti Grímur
Thomsen þýðingu sína: Fiski-
maðurinn (Gjálfrar i mari,
sogar sund ; sjómaðiir er á
hát ), sem margir kunna enn.
í ljóðabók hans 1895 kom þýð-
ingin á kónginum í Tliule og
Iluggun í tárum, er Steingrím-
ur hafði einnig þýtt. — Gisli
Brynjólfsson, Þorsteinn Gísla-
son, Valdimar Briem, Gestur,
Jakob Smári liafa þýtt kvæði
eftir Goethe, og ýmsir fleiri
liafa hætst við á siðari árum.
og má um sumar þessara liýð-
inga eins og aðrar segja það,
sem Matth. Jochumsson segir i
gamni i hréfi til Steingrims
1866 (26. okt.) og hefir eftir
Sveinbirni Egilssyni: „Það er
stirt og illa ort, og ekki vert að
lála burt.“
Loks kom svo þýðing Bjarna
Jónssonar frá Vogi á fyrra
hluta Fausts 1920, sem liann
hafði unnið að í 8 ár, og var
hið mesta þrekvirki. Ilonum
entist ekki aldur til að ]>ýða
seinna hlulann, var að eins
byrjaður á honum, cn Magnús
Ásgeirsson, liinn snjalli ljóða-
þýðandi, hefir þýtt nokkur
hundruð erindi af síðara hlut-
anum. Væri æskilegt, að þessu
verki yrði haldið áfram. Af
hréfum Matlhíasar Joehums-
sonar til Steingríms sést, að
Matthías hefir verið að liugsa
um það 1906 að leggja út í að
þýða Faust. Hann biður Stein-
grím (29. ág. 1906) að senda
sér Faust: „eg ætla að taka af
mér leiðindi í skammdeginu
með því að snúa einhverju úr
honum,“ en ekki er kunnugt
um, að úr því hafi orðið.
Ljóðaþýðingar Goethes á ís-
lensku eru með svipuðum liætti
og ýmsar aðrar ljóðaþýðingar.
Flest íslensk góðskáld 19. ald-
arinnar hafa haft allnáin
kynni af skáldskap lians, en að
Steingrími einum undantekn-
um, er þýddi 18 kvæði, hafa
hin skáldin að eins þýtt eitt Okf
eitt kvæði á stangli. Menn
kynni því að ætla, að áhrifa
Goetlies í íslenskum bókment-
um gætti ekki mikils, og er það
að vísu rélt. En þó var útkoma
Svanhvítár 1877 merkisatburð-
ur í islenskum bókmenlum. í
Svanhvít voru þýðingar eftir
ýmis erlend stórskáld (Scliil-
ler, Heine, Goethe, Gerok, Byr-
on, Longfellow, Burns, Shellev
o. fl.), og kynslóð sú, er þá var
að alast upp, fékk Svanhvít í
fararnesti á lífsleiðinni. Mörg
af þessum kvæðum lærðu ís-
lendingar utan að og liafa þau
vafalaust átt mikinn þátt í að
bæla skáldlegan smekk manna,
fegra lifið og beina íslenskum
skáldskap inn á nýjar brautir.
Ilið besta í íslenskum bókment-
um hlýtur æ að verða eins og
vorregn í íslenska mold. Af
lienni sprettur upp margskon-
ar gróður, kvistir kynlegir, er
breiða lauf og limu yfir ís-
lenskt þjóðlíf. Íslenskur andi
er norrænn, hann er liarðger
og þungur, oft taumlaus, en
ölgandi, í ætt við ís og eld.
Hann vantar oft tilfinnanlega
mildi liins suðræna, fimi og
léttfeika. Framtíðarbörn Is-
lands munu í miklu ríkara
mæli en liingað til mótast af
erlendum áhrifum, en þá mun
vel farnást, er norrænn og suð-
rænn andi renna saman. Skáld-
snillingurinn Goethe getur ver-
ið Islendingum til fyrirmynd-
ar. Hann átti í senn hina nor-
ræiiu hörku og ólgandi þrá, en
einnig suðræna mildi og glóð
hjartans, er brann með jöfn-
um loga alt lífið til hinstu
stundar. Hann var í senn nor-
rænn og suðrænn, hann liorfði
til norðurs og hann horfði til
suðurs, og í þessu felst ef til
vill skýring á ágæti vísinda og
lista Þjóðverja, að þeir búa i
miðri álfnnnis á takmörkum
tveggja heima, á takmörkum
norræns þróttar og suðrænnar
glóðar. En sjálfur snillingur-
inn Goetlie sýnir þessi ein-
kenni þýskrar þjóðsálar í rík-
• (
ara mæli en nokkur annar
Þjóðverji, er getinn hefir verið
af þýskri móður. Þess vegna
minnast allar germanskar
þjóðir þessa afburðasnillings í
dag.
Símskeyti
—o---
Dublin, 22. mars.
United Press. - FB.
Frá írum og Bretum.
Opinberlega tilkynt, að frí-
rikisstjórnin liafi tilkynt stjórn-
inni í Bretlandi, að hún muni
þegar beita sér fyrir afnámi
hollustueiðsins.
New York, 22. mars.
United Prcss. - FB.
Hvirfilbylurinn í Alabama.
Giskað er á, að eitt hundrað
áttatíu og sex manns hafi far-
isl af völdum hvirfilhvlsins, en
sjö hundruð meiðst. Tala þeirra,
sem farist hafaog meiðst, hækk-
ar með hverri stund.
Tuscalosa, Alab., 23. mars.
United Press. - FB.
Manljón af völdum livirfil-
bylsins virðist ætla að verða
meira en menn hafa ætlað. Tvö
hundruð fjörutíu og þrír liafa
beðið hana, cn sjö hundruð tutt-
ugu og sex meiddust. Þessar töl-
tir hækka vafalaust enn. Fólk
er húsnæðislaust í þúsundatali.
Aðalbjörgunarstarfsemin fer
fram í Clanton. Bíðiir þar fjöldi
manna fregna um ástvini, sem
þeir óttast að liafi farist.
Shanghai, 25. mars.
United Press. - FB.
Urgur í Kínverjum.
Friðarskilmálafundinum, er
átti að halda kl. 10 í gærmorg-
uri, var frestað, þegar Kínverj-
ar tilkyntu, að hershöfðingi 19.
hersins væri farinn til Nanking
og neitaði að laka þátt í fund-
inum, þar sem fulltrúi Japana
væri yfirforingi, sem ekki hefði
herforingjatitil.
i
Norskar
loftskeytafregnir.
NRP. — FB, 22. inars.
Átta hundruð atvinnuleys-
ingjar í Fredriksstad söfnuðust
saman fyrir nokkrum dögum
síðan og gengu til ráðhússins
og báru þar fram kröfur sín-
ar um aðstoð sér til handa, eu
fengu þau svör, að þrátt fyrir
góðan vilja bæjarstjórnarinnar
væri hagur bæjarins þannig, að
ekkert væri hægt að gera til að-
stoðar.
S. C. Hammer, landskunnur
fyrirlesari og blaðamaður, er
látinn. Hann varð 65 ára gamall.
Á laugardagslcveld brann
skrifslofubygging „Langesunds
mekaniske verksted“ til kaldra
kola. Um skeið var allur bærinn
í liættu staddur, en að lokum
tókst að hindra úlbreiðslu elds-
ins. Tjónið er áætlað ca. 200.000
krónur.
BotnvOrpangor
strandar.
—o—
Enski hotnvörpungurinn
Daerycoates frá Hull strandaði
í nótt í svartaþoku á Þorkötlu-
nesi við Grindavík. Guðmund-
ur Benónýsson á Þorkötlustöð-
um, sem var að fara á sjó, varð
fyrstur var við strandið, og
bjargaði mönnunum.
Vísir átti i morgun tal við
Þorstein skipstjóra Þorsteins-
son í Þórsliamri, og sagði hann
blaðinu, að ráðstafanir liefði
verið gerðar til að senda Ægi
á strandstaðinn. Mun Ægir
verða kominn á strandstaðinu
kl. 3. Einnig hefir breska eftir-
litsskipinu Godetia verið gert