Vísir - 23.03.1932, Blaðsíða 3
V I S I R
a'ðvart, ,pg mun ]jað á leiðinni
á strandstaðinn, þegar þetta er
skrifað. #Botnvörpungurinn er
fullur af fiski. Horfur eru tald-
ar á, að takast muni að ná
iJionum út.
Frá Alþingi
í gær.
—o—
Efri deild.
Þar voru 5 mál á dagskrá.
1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
;29, 3. nóv. 1915, um þingsköp
Alþingis. 2. umr.
Frv. var samþ. og' málinu
vísað til 3. umr.
2. Frv. til 1. um eignarnám á
landspildu á Bolungavíkurmöl-
um í Hólshreppi. 1. umr.
Málinu var vísað til 2. umr.
,og alislm.
3. Frv. til 1. um eignarnám á
jandspildu í Skeljavík við
Hnífsdal. 1. umr.
Málinu var visað til 2. umr.
.og allslin.
4. Frv. til 1. um verðtoll af
dóbaksvörum. 1. umr.
Málið var tekið út af dagskrá.
5. Till. til þál. um greiðslu
fyrir ljósiækningar styrkhæfra
berklasjúklinga. Frh. einnar
umr.
Till. var samþ. og send neðri
,deild.
Neðri deild.
Þessi mál.komu þar til umr.
i gær.
1. Frv. lil 1. um innflutning á
kaitöfluin o. fl. Frli. 3. umr.
Frv. var felt með 14 atkvæð-
,um gegn 12.
2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
19, 4. nóv. 1887, um aðför. 2.
umr.
Frv. var samþ. og málinu
vísað til 3. umr.
3. Frv. til 1. um skiftameðf’erð
Á búi Síldareinkasölu Islands.
1. umr.
Umræður urðu miklar um
þetta mál, og tóku til máls fyr-
ír hönd* sjálfstæðismanna Ólaf-
,ur Thors og Jóliann Jósefsson.
Röktu þeir sögu jxissá ó-
happa fyrirtækis frá byrjun, og
sýndu fram á, með hve miklu
.ábvrgðarleysi og óforsjálni því
hefði verið stjórnað. Forsætis-
ráðherra. varð til andsvara og
átti að vonum mjög í vök að
verjast.
Umr. uni málið var frestað.
4. Frv. til 1. um kosningu
tsáttan ef n d a r man n a og vara-
sáttanefndarmanna í Reykjavík.
1. umr.
Flm.: Einar Arnórsson, Magn-
;ús Jónsson, Héðinn Valdimars-
;son.
Málinu var vísað til 2. umr.
<og allslin.
5. Frv. til 1. um breyt. á 11.
,gr. hafnarlaga fyrir Vest-
mannaeyjar, nr. 60, frá 10* nóv.
4913, 1. umr.
Flm.: Jóhann Jósefsson.
Málinu var vísað til 2. umr.
X)g sjávarútvegsnefndar.
6. Frv. til 1. um breyt. á I. nr.
t>3, 7. maí 1928, um varðskip
landsins og skipverja á þeim.
1. umr.
Flm.: Haraldur Guðmunds-
son.
Máhnu var vísað til 2. umr.
og sjávarútvegsnefndar.
7. Frv. til 1. unt breyt. á 1. nr.
63, 7. ntaí 1928, um varðskip
Jandsins og skipverja á þeim.
Frá sjávarútvegsnefnd.
Umr. um málið var frestað.
8. Frv. til 1. um virkjun Efra-
Sogsins. 1. umr.
Flm.: Héðinn Valdintarsson,
Haraldur Guðntundsson, Vil-
mundur Jónsson.
Málinu var umræðulaust vís-
að til 2. untr. og allshn.
Páskamessur.
í dómkirkjunni: Skírdag kl. n.
síra Friðrik Hallgrímsson. (Altaris-
ganga. Skriftir kl. 10.40). Skírdag
kl.2. Barnaguðsþjónusta (síra Frið-
rik Hallgi'ímsson). Föstudaginn
langa kl. 11, síra Bjarni Jónsson.
Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson.
Páskadag kl. 8, síra Friðrik Hall-
grímsson. Ivl. 11, síra Bjanii Tóns-
son. Kl. 2, síra Friðrik Hallgríms-
son. (Dönsk messa). 2. páskadag
kl. 11, síra Bjarni Jónsson. (Altar-
isganga). Kl. 5. síra Friðrik Hall-
grímsson.
í fríkirkjunni: Skírdag kl.- 2, alt-
arisganga, föstudaginn langa kl. 5,
páskamorgun kl. 8, páskadaginn kl.
2 og 2. í páskum kl. 5. Síra Árni
Sigurðsson prédikar alla dagana.
í Hafnarf jarðarkirkju : Skirdag
kl. 1 e. h. Altarisganga (Fr. Fr.).
Föstudaginn langa kl. 11 f. h. (Fr.
Fr.). Páskadaginn kl. 11 f. h. (Fr.
Fr.).
Landakotskirkja: Skírdag kl. 0
árd. Biskupsmessa og krisntuvígsla.
Kl. 6 síðd. guðsþjónusta með hæna-
haldi. Föstudaginn langa kl. 10 árd.
morgunguðsþjónusta. Kl. 6 síðd.
prédikun og krossganga. 1. páska-
dag biskupsmessa kl. 10 árd. Kl. 6
síðd. guðsþjónusta með prédikun.
2. páskadag kl. 10 árd. hántessa. Kl,
6 síðd. guðsþjónusta nteð prédikun.
Goethe-hátiðin
fór fram í Gamla Bió í gær-
kveldi, eins og til stóð. Rektor há-
skólans, Ólafur prófessor Lárus-
son, var íorfallaður og flutti .því
ekki ávarp það, sem auglýst hafði
verið í skemtiskránni. Samkoman
hófst á því, að hljómsveit lék Eg-
mont-Ouvertúre Beethovens, en því
næst flutti dr. Ágúst H. Bjarnason
próféssor fróðlegt érindi um Goethe
og skáldskap haiis. Ungfrú Guðrún
Pálsdóttir söng nokkur kvæði eftir
Goethe og ungfrú Sigrún Ög-
múndsdóttir las upp tvö kvæði. Dr.
Max Keil fór með eintal Fausts og
söngflokkur stúdenta söng tvö af
kvæðum skáldsins. ;— Dr. Alex-
ander Jóhannesson flutti hið snjalla
erindi um „Goethe i íslenskum hók-
mentum," sem birt er' á öðrum stað
hér i blaðinu.
Veðrið í rnorgun.
Hiti i Reykjavík 3 stig, Isa-
firði -t- 3, Akufeyri -4- 0, Sey'ðis-
fir'ði 4, Vestmannaeyjum 6,
Stykkishólmi 4, Blönduósi -4- 3,
Hólum i Homafirði 4, Færeyj-
uin 6, Julianeliaab 4, Jan Mayen
0, Hjaltlandi 5, Tynemoutli 4.
(Skcyti vantar frá Raufarliöfn,
Grindavík, Angmagsalik og
Kaúpmannahöfn). — Mestur
hiti i Rvik í gær 12 stig, minst-
ur 0 st. Sólskin i gær 9,3 st.
Yfirlit: Grunn lægð suðvestur
i liafi á liægri lireyfingu norð-
ur eftir. Horfur: Suðvesturland:
Suðaustan gola i dag, vaxandi
með kveldinu. Urkomulítið.
Faxaflói: Hægviðri í dag, en
suðaustan gola í nótt. Urkomu-
laust. Vestfirðir, Norðurland,
norðausturland, Austfirðir,
suðausturland: Breytileg átt og
iiægviðri. Sumstaðar jxika i
nótt.
Skákþing Islendinga
hófst í gær í Kaupþingssalnum.
Þátttakendur í I. flokki 7. í TT. fl.
18. -— í I. fl. voru tefldar 3 skák-
ir. Jón Guðmundsson vann Stein-
grím Guðmundsson, Sveinn Þor
valdsson vann Þráin Sigtfrðsson
og jafntefli var'ð milli Asm. . As-
geirssonar (núverandi skákmeistara
íslands) og F.inars' Þorvaldssonar.
Sjöundi keppandinn er Eggert Gil-
fer. — Önnur umferð hefst í kveld
kl. 8 i Kaupjiingssalnum.
Lokafyrirlestur
próf. Á. Pl. Bjarnason um ný-
ungar i sálarfræði verður fluttur í
dag kl. 6 e h. í fyrstu kenslustofu
Háskólans. Öllum heimill aðgang-
ur.
Karlakór Reykjavík
hefir æft af kappi í vetur eins
og undanfarna vetur, og mun bráð-
lega láta til sín heyra, að sögn eftir
næstu mánaðamót. S.
Trúlofun
siiia liafa opinberað ungfrú
Aðalheiður Magnúsdóttir, Eski-
firði, og Jón Guðlaugsson frá
Norðurfirði.
Höfnin.
Belgaum kom frá Englandi
i gær, en Draupnir fór á veiðar
í nólt.
Pétur Sigurðsson
er nú kominn heim og flytur
erindi á Voraldarfundi annað
kveld kl. 8U, i Templarahúsinu,
uppi.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Tónleikar og fréttir.
12.30 Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
18,10 Háskólafyrirlestur (Ág.
H. Bjarnason).
18,55 Erlendar veðurfregnir.
19,05 Þýzka, 1. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. flokkur.
20,00 KlukkusláttLir.
ISrindi: Frá útlöndum
(sr. Sig. Einarsson).
20.30 Frcttir.
21,00 Utvarpskvartettinn.
21,20 Þingfréttir.
21,40 Grammófóntónleikar:
Óperulög: Leonid Sobin-
off syngur: O joyous
moment lir „Manon“, eft-
ir Massenet; In her sim-
lilicity lír „Mignon“, eft-
ir Tliomas; Sleep my
beauty úr „Maí-nótt“ eft-
ir Rimsky-Korsakow og
Tlie jovoiis day departs
Lir „Snjóstúlkunni“ eftir
Rimsky-Korsakow.
Skrifstofuvélasýning
er í Verslunarskólanum í dag, að-
allega fyrir nemendur skólans, en
verslunarmenn, sem kynnu að vilja
sjá sýninguna, geta séð hana frá
kl. og eftir kl. 8 í kvöld.
„Ármann"
ætlar að halda Sigge Jonson róðr-
arkennara sínum kveðjusamsæti í
kvöld kl. 8, hjá frú Theódóru
Sveinsdóttur. Sigge Jonson mun
liráðlega á förum til ritlanda.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Aheit frá H. J. kr. 2.00 (afhent
af síra Helga Árnasyni). Með þökk-
um meðtekið. E. Thorlacius.
Verslunarmannafél. Reykjavíkur
Vegna skákþingsins, er heldur á-
frain í kvöld i Kaupþingssalnum,
verður enginn fundur í kvöld, en
félagsmönnum er heimill aðgangur
að salnum, til að skila og fá lánað-
ar bækur, til kl. 9% e. h.
Áhcit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá B. 8, 2
kr. frá ónefndum.
Til veiku stúlkunnar,
samkvæmt hjálparbeiðni í Vísi
21. rnars, afhent Vísi,. 5 kr. frá
ónefndri, 50 kr. frá N. N.
Matr eiO slukensla.
Næsta námskeið á húsmæðraskóla mínum hefst 1. aprít
n.k. og stendur yfir í 2 mánuði, frá kl. 3—7 hvern virkan dag.
KRISTlN THORODDSEN,
Fríkirkjuveg 3. —- Sími 227.
K. r. U. M.
A. D. fundur á Skírdagskveld
kl. 8%, eins og venjulega.
Allir karlmenn velkomnir.
Til páskanna:
Hveiti í smápokum 2.25. Hveiti,
laust, 0.20 y2 kg. Sulta 0.95 dós-
in. Egg og alt annað til bökunar.
PÁLL HALLBJÖRNS.
(Von).
Sími 448.
Goethe.
I tilefni af 100 ára dánar-
minningu Gocthes hefi eg
fengið úrval af bókum eft-
ir hann og bókum, sem rit-
aðar liafa verið um Goethe
og verk hans. Verða þær
sýndar í gluggunum í dag
og næstti daga.
is-MnniiH
Austurstræti 1. Sími 26.
Pr. stk. kr.
Bollapör ............ 0,55
— ............... ... 0,60
- 0,65
Glös ................ 0,50
- ................. 0,75
Diskar .............. 0,45
Flautukatlar.......... 1,00
Sápur................ 0,35
- ................ 0,50
- ................ 0,55
Rafmagnsperur ....... 1,00
Citocollitur, pr. pk.0,65
Brensluspíritus
Meta töflur í pökkum.
Voggni»,
Laugavegi 64.
Vatnsglös
nokkrar tegundir nýkomnar,
frá 0.50.
Bollapör, postulín, frá 0,45
Ávaxtadiskar frá 0,35
Ávaxtaskálar frá 1,50
Desertdiskar frá 0,40
Matardiskar, grunnir, frá 0,60
Undirskálar, stakar, frá 0,15
Pottar m. loki, alum., frá 1,45
Hitabrúsar, ágæt teg. 1,50
Handsápa, stykkið frá 0,25
Luxpakkar, mjög stórir 1,00
Bamaboltar, stórir 0,75
Gúmmíleikföng 0,75
Alt með gamla verðinu meðan
birgðir endast.
1
IR
Bankastræti 11.
Gnðm. Sigurðsson
klæðskeri.
Vesturgötu 12
Karlmannaföt saumuð fljótt og
vel eftir nýjustu tísku. Komið
með fataefni ykkar til að láta
sauma lijá mér. Ódýr vinnu-
laun. Fatapressingar teknar. —
Blá, svört og mislit fataefni á
boðstólum. — Lægsta verð. —
Sími 377.
Til allslausu konunnar,
samkvæmt hjálparbeiðni í Vísi 22.
þ. m., afhent Vísi 3 kr. frá ónefnd-
uni, 50 kr. frá N. N.
Setjum upp pðða.
SKERMABÚÐIN
(áður Anna Möller).
Laugaveg 15.
Rúmteppi,
Vatt-teppi,
Ullarteppi*
Vöruhúsið
Páskaliljur
og túlipanar.
VALD. POULSEN,
Sími 24.
Silkisvunti
frá kr. 10.00 i svnnl
frá 5 krónum. Skii
karla, kvenna og bari Jtt
úrvali. Telpukápur og telpukjól*
ar. Bamasokkar og kvensokk*
ar, góðir og' ódýrir. Barnahúfur
frá kr. 2.50.
Verð og vörugæði viðurkent.
VERSLUN
Guðbjargar Bergþórsdóttur.
Laugaveg 11.
Sími 1199.
VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.