Vísir - 23.03.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1932, Blaðsíða 4
V I S I R PáskalUjur! Pásbaliljur! Fallegrasta úrval á Laugaveg 8. Ný bók: Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bdkaverslon Sigfnsar Eymundssonar. Húsgagnavinn ustofa Þopsteins Sigurðssonar, ---- Grettisgötu 13. - Fyrirliggjandi borðstofu- og svefnherbergishúsgögn, klæða- skápar, borð, stólar, skrifborð o. m. m. fl. — Góð vara með sanngjörnu verði. Þorsteinn Sigurdsson. Stúikerrnrnar bomnar. Ódýrastar. Bestar. JOHS. HANSENS ENKE. H. Biering Laugaveg 3. Sími 1550. Arbeidsformand for dobbelspath. Övet formand eller minear- bejder vant med drift av dob- belspathmine, fár god stilling for sommeren ved dobbeltspath- forekomst pá Spitsbergen. Fri reise og lön. Snarlig henvendelse til overretssakförer Ad. Berntsen, Oslo, Norge. HJúlkurbú Flðamanuu Týsgötu 1. — Simi 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. P LEIGA | Sumarbústaður í grend við Reykjaxik, óskast til leigu í sumar. Tilboð, merkt: „Vist- legt“, sendist afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. og fylgi lýsing á bú- staðnum. (601 I TAPAлFUNDIÐ } Tapast hefir kvenveski með 14 krónum í og fleira, frá Lækj- argötu, um Bókhlöðustig að Laufásveg 20. Skilist á Hverfis- götu 100 B. (594 Fundist liefir sjálfblekungur. Réttur eigandi getur yitjað lians á afgreiðslu blaðsins. (583 Tapast hefir demantshringur i Hafnarfirði eða Reykjavík. Vinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum á afgr. Vísis. (581 Tapast hefir krosssaumakven- veski. Skilist á Suðurg. 22, uppi. (577 ÍÞAKA í kveld kl. 8%. (599 STIGSTÚKAN nr. 1. Fundur á skírdagskveld kl. 8V2 í fund- arsalrium við Vonarstræti. Br. Gísli Sigurgeirsson í Hafnar- firði flytur erindi. Allir templ- arar velkomnir, eftir kl. 9. (596 Athugið áhættuna, sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star“. Sími 281. (1175 Sigurður hómöopathi, Njáls- götu 52. Viðtalstimi 2—5. Ljós- lækningar, rafmagn, meðul. (20 Ungur piltur getur fengið að læra arðsama handiðn nú þeg- ar. A. v. á. (608 Góð stúlka óskast óákveðinn tíma í nágrenni við Reykjavík. Hátt kaup. Uppl. Þórsgötu 21A. (605 Sérfræðingur, íslenskur garð- vrkjumaður með fullnaðar- prófi frá þýskum garðyrkju- skóla tckur að sér alla garð- yrkjuvinnu. Sími: 1773. (588 1 mann vantar um 2—3 mán- aða tíma. — Uppl. Briemsfjósi. (582 Sníð og máta föt fyrir þá, sem sauma heima hjá sér. Vestur- götu 12. — Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Sími 377. (48 Telpa, 12—15 ára, óskast á gott sveitaheimili. Þyrfti lielst að fara í apríl. Uppl. á Skóla- vörðustíg 4 B. (609 1—6 herbergia íhúð, með öll- um nýtísku þægindum, óskast frá 14. maí næstk. Tilbð, merkt: „Páskar“, sendist afgr. Vísis fvr- ir 26. þ. m. (602 Sólrík íbúð, 3 herbergi og eld- hús, til leigu 14. maí fyrir barn- laust fólk. — Uppl. i sima 1255. __________________ (600 Stúdent óskar eftir herbergi með húsgögnum, helst í vestur- bænum, (598 Stórt, sólrikt herbergi á fögr- um stað, til leigu frá 14. mai n.k. Uppl. i sima 2289. (597 Herberg'i með aðgangi að eld- húsi eða eldunarplássi, óskast 1. apríl.'Uppl. í síma 1489, frá kl, 6—8._________________ (593 Til leigu frá 14. maí 3 stof- ur og eldhús við Lauganesveg. Uppl. í sima 735. (591 Eitt herbergi til leigu 1. april. Uppl. á Óðinsgötu 24. (590 -..... .....i M .1 — ■ --- —■ Til leigu 14. maí 2 lierbergi og aðgangur að eldhúsi. Tilboð leggist inn á afgr. Yisis, merkt: „12“. Loftlierbergi með eldun- arplássi til leigu á sama stað. (589 Herbergi til leigu með að- gangi að cldhúsi. Þingholtsstr. 1, uppi. (586 íbúð til leigu. 5 herbergi og eldhús og bað. Ljósvallagötu 10. ___________________________(584 3 stofur og eldhús til leigu með öllum þægindum 14. mai. Einnig stór stofa með sérinn- gaugi, fyrir einhleypa. Uppl. gefur Ólafur Benediktsson, Laugavegi 42. Sími 2011. (578 14. maí óskast til leigu 1 stór stofa eða 2 minni, fyrir sauma- stofu, nálægt miðbænum. Uppl. í síma 534. (575 Herbergi óskast. Sími 1087. Uppl. kl. 8—10. (574 ö—6 herbergja ibúð, með öll- um nýtísku þægindum, óskast til leigu frá 1. okt. n.k. Gjald- kerinn hjá H. Beneíliktsson & Co. gefur upplýsingar. (407 íbúð óskast, 2—4 herbergi, 14. maí. Uppl. í síma 2076, frá 1—3. (558 Upphituð herbcrgi fást fyrir ferðamenn, ódjTast á Hverfis- götu 32. (385 : Viljum kaupa lítið steinhus á 20—30 þús. kr. Talið við okk- ur fyrir laugardagskveld. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. (607 Vönduð barnakerra til sölu. Ingólfsstræti 7 B. Verð 30 kr. (606 Notaður vörubíll í góðu standi óskast keyptur. — Uppl. í síma 837. (604 A Norðurstíg 5, uppi, fást alla' daga heimabakaðar kökur, smá- kökur og tertur. (603 Vandaður og ódýr barnavagn' til sölu á Bárugötu 16. (592 Andaregg og hænuegg koma daglega frá hænsabúinu Gunn- arshólma. Heildsala og smásala í Von. Sími 1448. (587 Barnavagn til sölu ódýrt á Ránargötu 10, uppi. (585 Nýlegur möttull til sölu. Ar v. á. (580 Það er ekki nóg að taka ein- hvern kagga og saga liann í sundur, nefna síðan hlutana þvottakör. Flestar tunnur eru misþykkar og hrufóttar að inn- an, en þvottakör verða að vera eggslétt að innan svo þau skemmi eigi þvottinn. Hin réttu þvottakör fást ávalt lijá okkur. Slétt, sterk (eik) og ódýr. — Bevkisvinnustofan, Klapparstíg 2a______________ (579 Dívanar og f jaðramadressur fjTÍ"liggjandi. Hvergi lægra vei'ð. Tjaniargötu 3 (bakliús). (543 Heimabakaðar tertur og smá- Ivökur fl. teg. til páskanna, fást á Laugavegi 57. Simið 726. Sení heim. (563' Kaupum hvítar hreinar prjónatuskur. Af gr. Álafoss. Laugavegi 44. Simi: 404. (439 Hár við íslenskan húningr unnið úr rothári. Versl. Goða- foss, Laugav. 5. (329 Refanet til sölu. Sími: 426. (610' ^""l™KENSL^,™| Fiðlu- og mandólínkensla. Sigurður Briem. Harmónium og dönskukensla. Alfh. Briem. Laufásveg 6. Sírni 993. (413' FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbufótur. er, þá lilýtur Grundt að vera í Hollandi. Og hvers vegna er hann þá ekki kominn hingað ?“ Mér féll allur ketill í eld. En eg farin, að mér væri lífs nauðsyn, að láta engan bilbug á mér finna. Ef ótti eða ln'k sæist á mér, væri eg glataður. Samt sem áður gat eg ekki varist því að fölna. Og eg var því feginn, að skugga bar á andlit iriitt. Þá var barið á dyr. Hinn aldraði hirðmaður, sem eg hafði hitt fyrir utan, kom í dymar, „Yðar hátign afsakar þetta væntanlega .... en baj'ón von Fischer, hershöfðingi, er hér með skýrslu „Já — bráðuin, bráðum,“ var honum svarað ergi- legum rómi. „Eg liefi annað að sýsla núna Hinn aldraði liirðmaður liikaði andartak i dyr- unum. „Nú-jæja, — livað vilji þér?“ „Það eru skcyti frá aðalstöðvunum, yðar hátign! Hershöfðin gin 11 bað mig að geta þess, að málið væri áríðandi.“ Keisarinn raknaði þegar við sér. „Lálið hann koma inn.“ Iiann vék sér því næst að Plessen, og var sem honum væri Iiorfin öll gleði. Hann mælti döprum rómi: „Hann kemur þó að svona sé orðið framorðið, Plessen! Ætli við liöfum á nýjan leik orðið fyrir (jhöppum við Somme.!“ Herforingi nokkur kom inn hvatlega, hann var harðlegur og eins og stirðnaður í andliti. Hann bar hjálm á höfði og skjalatösku undir handleggnum. Keisarinn gekk eftir stofunni endilangri, að skrif- borði sínu og settist niður. Plessen og hinn maður- inn fylgdu honum eftir. Eg stóð kyr á sama stað. Þeir virtust alvcg liafa gleymt mér. Eg heyrði að eins óm af mannamáli frá skrif- borðinu. Herforinginn var að gefa skýrslu. Keisar- inn virtist leggja fyrir hann spumingar, því að eg heyrði hina hörðu og livellu rödd hans: „Contalmaison — Trones skógur — mikið mann- fall — urðu að liopa — hræðilegt stórskeytaregn —“ þessi orð bárust mér til eyrna. Rödd keisarans varð stöðugt liáværari og æstari. Því næst kastaði hann skjölum þeim, er hann hélt á, skyndilega og af al- efli á skrifborðið og lirópaði: „Þ'etta er svívirðilegt! Eg skal sýna honum í tvo heimana! Hann skal engan liðsauka fá — ekki einn einasta mann! Það er helst útlit fyrir, að eg þurfi sjálfur að fara og kenna mönnum haus að göra skyldu sina!“ Plessen lagði skyndilega af stað frá skrifborðinu og kom til mín. Öldungurinn var fölur i andliti og hendur hans titruðu. „Fari þér út!“ mælti hann lágri röddu og þó æðis- legri. „Biðið fyrir utan, eg ætla að hafa tal af yður siðar!“ Enn þá liijómaði röddin frá skrifborðinu, liöstug, hvínandi og hækkaði jafnt og l>étt, er ógn- animar streymdu af vönnn þess er talaði. Eg hafði lieyrt þess getið, að afskapleg bræðiköst sæktu á keisarann á siðari árum. En mig hafði aldrei órað fyrir því, að eg yrði nokkurn tima áliorf- andi að þvíliku flogi. Eg varð þvi feginn að geta yfirgefið liið rafmagn- aða fárviðrisloft í herbergjum keisarans. Þóttu mér skiftin góð, er eg kom fram í kyrðina á ganginum, Friðurinn þar og rósemin voru eins og værðarlyf fyrir titrandi taugar minar. Grænklæddi inaðurinn sást hvergi. Vörðurinn sinti sínu kyrláta starfi. Mér kom úrræði í lnig og réðist þegar í að fram- kvæma það. Eg hafði grænu regnkápuna yst klæða og liélt á liatti mínum í liendinni. Það gat því vel litið svo út, sem eg væri á förum úr kastalanum. Eg vék hiklaust til vinstri, sömu leið og eg hafðí konrið. Eg ætlaði að þræða aftur gangana, salina og stigana í þessu mikla völundarhúsi, sem græn- klæddi maðurinn liafði leitt mig um. En eg fann brátt, að eg var orðinn viltur og eg ákvað að ganga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.