Vísir - 26.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiíijusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 26. mars 1932. 83. tbl. ■ Gamla Bíó sýnir á annan páskadag kl. 6V2 og kl. 9. er Hljómynd í 14 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Lewis Wallace. Aðalhlutverkin leika. May McAvoy. Ramon Novarro. Betty Bronson. Ben Húr er ein af þessum myndum sem verða áhorfand- anum óglejTnanlcgar. Nú eru liðin lá/o ár siðan Ben Húr var sýnd hér fyrst, síðan hefir altaf verið spurt eftir livort hún kæmi ekki bráðum aftur. — Ben Húr hefir nú verið úlbú- in sem hljómmynd og fer hún sigurför um allan heim í annað sinn. Barnasýning kl. 5 og' þá er sýnd ein af béstu barnamyndum sem til eru Sagan af Skippy. Talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af börnum. Aðalhlutverkin leika: Iackie Cooper — Mitzi Green — Robert Coogan. Það er mynd sem margir munú hafa gaman af að kynnast, fullorðnir ekki síður en börn. Aðgöngumiðar seldir á annan í páskum frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Hjartans bestu þakkir og kveðjur færum við hér með öll- um þeim, fjær og nær, sem tóku þátt i sorg okkar vegna andláts Ásu Jóhannesdóttur frá Fjalli, og i kærleika heiðruðu hana látna. Móðir hennar, systkini og eiginmaður. Maðurinn minn elskulegur, faðir og tengdafaðir, síra Árni Björnsson prófastur i Hafnarfirði, andaðist að heimili sinu í morgun. Jarðarför ákveðin siðar. Hafnarfirði, 26. mars 1932. Liney Sigurjónsdóttir, börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Ragnheiðar Runólfsdóttur, fer fram þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1 e. li. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Fram- nesvegi 1 A. Helga Guðmundsdóttir. Guðmundur Einarsson. Jarðaríor föður okkar, Ólafs Bjarnasonar söðlasmiðs frá Eyrarbakka, fer fram miðvikud. 30. þ. m. kl. 1 e. h. frá Njáls- götu 37. Þuríður Ölafsdóttir. Lilja Ólafsdóttir. Skafti ölafsson. Jóhann Kr. Ölafsson. Almemmr fnndnr kanpsýslnmanna verður haldinn i kaupþingssalnum 28. þ. m. (2. páskadag) kl. 5 e. h., til þess að ræða um verslunarskólahúsið, Grundarstíg 24. Sérstaklega eru þeii’, sem liafa lagt fram fé og þeir senx hafa gefið loforð um að leggja fram fé til lniskaupanna, beðnir að nxæta. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Fiðlnhljömleika heldur (inði Siglússoi í Gamla Bíó 2. páskadag kl. 3 e. h. Við flygelið: Valboi-g' Einarsson. Verkefni eftir Senaillé, Max Bruch, Gluck-Kreis- ler, Lalo og fleiri. Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfæralnisinu, Bókav. Sigf. Eymundssonar, hjá Iíatrínu Viðar og 2. páska- dag í Gamla Bíó frá kl. 1 eftir liádegi. Verð: 1.50, 2 kr. og 3 kr. (stúkusæti). KR.Msiim 2. páskadag, kl. 8'/2 síðd. Fyrirlestur Cand. KAIRAU Stórmerkilegar, sálræn- ar tilraunir. Aðgöngum. 1,50. i K. R. húsinu 2. í pásk- um frá 4—6 og við inn- ganginn frá kl. 8. Fiskbaðin í Kolasundi, simi 1610, verður opnuð aftur á þriðjudag 29. mars. Nýr fiskur daglega. Sent hvert sem er um bæinn. Fjallkonu- ofnsvertan tekur allri annari ofn- svertu fram að gæð- um. Reynið strax og látið reynsluna tala. Það liesla er frá H.f. Efnagei’ð Reykjavíkur. Góðgjeí er fallegur lampaskermur frá Skermabúðinni (áður Anna Möller). Munið Laugaveg 15. Nýja Bíó „East Lýnne “. Stórfengleg' tal- og hljóm-kvikmvnd i 10 þáttum, tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir rithöfundinn fra'ga, Henry Wood, af Fox-félaginu. Aðalhlutverk leika: Clive Brook. Ann Harding og Conrad Nagel. East Lynne er saga sem vakið Iiefir mikla athygli víðs- vegar um allan heim, og siðan hún kom á talmynd hefir myndin verið sýnd við feikna aðsókn í mörgum löndum og liefir hlotið loí þeirra er séð hafa. Mynd þessi verður sýnd á annan páskadag kl. 7 og kl. 9. Rarnasýning kl. 5 Verður þá sýnd skemtileg og spennandi Gowboy-mynd, sem heitir: Cowboy-skotkappinn. 0 Loftur - Nýja Bíó - mpðar 2, páskadag frá 2—4. jQOOOOOQOOQOOOOOOOQOOOQOQOtXX: fOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOCM x Þakka vináttli.og trygð þeirra, scm hafa glatt mig, i x tiléfni af sjötiu ára afinæli mínu, og sem ávalt sýna mér X hlýjn. jt Gnðriðnr Jónsdóttir. MOOOQOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOÖÍ Freymöönr Jóltannsson: Málverkasýning. Síðasta sinn á morgun og annan páskadag, Skólavörðustíg 12, kl. 10-6. Kaupmenn I Cerebos salt i öllnm pakkningnm ávalt fyrirliggjandi. H. BENEDIKTSSON & CO. * Sími 8 (4 línur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.