Vísir - 26.03.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1932, Blaðsíða 3
V I S I R €9 ára afmæli á í dag Snæbjörn Ja- kobsson, Xorðurbrú 21, Hafnar- íiröi. F. Peterson, prófessor viiS Michiganháskól- ann, Ann Arbor, Mich., er nýlega kominn hingað til þess a'S kynna gér betur íslenska tungu. Prófess- or .Peterson er af sænskum ættum. Hann kom hingaö á Aiþingishá- tíðina, en haf'öi hér þá skamma viödvöl. ÁSur hafSi han.n komiS hér einu sinni og var hér þá nokk- riirn tíma. íGuðm. Grímsson héraSsdómari og frú hans voru :á meSal farþega á Lyru í fyrra- dag. Ætluðu þau til Kaupmanna- hafnar. Mun GuSm. Grímsson •fara þangaS erinda Transamerican Airlines Corporation, því aS leyfi Dana til flugferSa um Grænland ,og flughaínargerSar þar mun enn óveitt. Jíáttúrufræðifélagið hefir samkomu i náttúrusögu- bekk Mentaskólans mánud. 28. þ. jn. (annan i páskum) kl. 8)4 e. h. Almennur fundur kaupsýslumanna verður haldinn i Kaupþingssalnum annan páskadag Sjá augl. Mokfiski liefir verið undanfarið á báta sem ganga frá Stokkseyri og Eyrarbakka. — Afli í fyrradag 1500—1000 á bát af fullorðnum, feitum þorski. Trillubátur af Stokkseyri fekk í fyrradag 80 í hlut af vænum þorski. -Fiskur jgengur nú mjög grunt. Ekki róið í g'ær, en sjóveður í dag. Gengið. Sterlingspund ...... Kr. 22,15 Dollar ............. — 6,101/2 100 ríkismörk.......— 145,51 — frakkn. fr.......— 24,09 -— bejgur ......... — 84,95 -— svissn. fr. ..:... —• 117,88 .— lírur........... — 31,77 .— pesetar......... — 46,17 •— gyllini ......... — 245,89 ■— lékkósl. kr.....— 18,23 .— sænskar kr. ... . — 119,75 •— norskar kr......— 118,31 -— danskar kr......—- 121,97 Gullverð íslensltrar krónu 61.12. Kappleikur verður háður milli K. R. og sjó- Íiðsmanna af enska- herskipinu Godetia á annan páskadag kl. 4 e. h. á íþróttavellinum. — Sjóliðarnir hafa þegar kept við Frammenn og Víkinga og uunið báða. Má búast við spennandi leik milli Iv. R,- tnanna og sjóliðanna. J. M.s. Dronning Alexandrine kom kl. 1 í gær til Leith. SkipiS er á útleiS. Þorsteinn frá Hrafntóftum flytur erindi um andleg mál ann- an páskadag í Varðarhúsinu. Hefst kl. 3. Sjá augl. Sýning Freymóðs Jóhannssonar verður opin á páskadag og ann- ,an páskadag i ^íSasta sinn. Æsku-fundur verður á annan páskadag. Sjá nánara i augl. Hjálprseðisherinn. Samkomur á morgun: Herganga um bæinn kl. 6 árd. Bænasamkoma kl. /Jý. Helgunarsamkoma kl. ioV/ Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 4, ef veður leyfir. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Þar talar adjutant F. D. Holland. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! — Hljómleika- hátíð verður á annan páskadag kl. 8 síðd. Fjölbreytt efnisskrá! 10 manna lúðrafl. og 12 manna strengjasveit spila. Kai Rau hélt 2. fyriríestur sinn um sál- rænar tilraunir í Nýja Bíó síðastl. sunnudag' og sýndi ýmsar stór- merkilegar tilraunir, bæði fjarhrif og sefjanir. Þótti öllum viðstöddum mikið til koma. Rau heldur þriðju samkomu sína í K. R.-húsinu annan pájkadag kl. SVe- X. Fiskbúðin í Iíolasundi verður opnuð aftur þriðjud. 29. mars. Sjá augl. Gamla Bíó sýnir kvikmyndina Ben Húr á annan í páskum. Hefir hún verið sýnd hér áður. Bethanía. Samkoma á páskadagskveld kl. 0g annan í páskum á sama tíma. Allir velkomnir. Pétur Sigurðsson flytur erindi i Templarahúsinu (stóra salnum) páskadagskveldiö kl. 8)4 um dauða, upprisu og vor- ííf. Allir velkomnir. Sjómannakveðjur. FB. 24. mars. Mótt. 25. Gleðilega páska. Kærar kveðj- ur til vina og vandamanna. Góð líðan. Islendingar ú Euskal Erria. E.s. Selfoss er væntanlegur hingaf?í kveld. E.s. Dettifoss fór frá Hamborg í dag. E.s. Brúarfoss kom til London i gær kl. 2 e. h. Útvarpið Laugardagur 26. marz. 10,40 Veðurfregnir. 16,00 Veðurfregnir. 18.35 Barnatími (Margrét Jóns- dóttir, kennari). 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Byrirlestur Búnaðarfél. Islands: Búreikningar (Guðm. Jónsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Fyrirlcstur Búnaðarfél. íslands: Framtíð sveit- anna, framh. (Metúsalem Stefánsson). 20,00 Klukkusláttur. Upplestur: Sögukafli (Helgi Hjörvar). 20.30 Fréttir. 21,00 Orgel-sóló (Páll ísólfs- son). Útvarpstríóið. Dómkirkjukórinn (söng- stj. Sigfús Einarsson). Sunnudagur 27. marz (Páskadagur). 8,00 Messa i Dómkirkjunni (sira Friðrik Hallgríms- son). 10,40 Veðuríregnir. 14,00 Messa i Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). Mánudagur 28. marz (2. Páskadagur). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dömkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 17,00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). 18.35 Barnatími (frú Ragn- heiður Jónsdóttir, kenn- ari). 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Tónleikar. 19,20 Grammófónsöngur: Gestamarzinn og Pila- grimskórinn úr „Tann- liáuser4, eftir Wagner. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Erindi: Natban Söder- bloin (Síra Ásmundur Guðmundsson). Peysnfatakápur Dömu-regnfrakkar Herra-regnfrakkar í 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Natlian Söder- blom, framh. 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). Einsöngur (Erbng Olafs- son). Giordani: Caro mio ben. M. Kristjáns- son: Bikarinn. Sjöberg: Tonarne. Melartin: O, Herre. Sv. Sveinbjörns- son: Sverrir konungur. Grammófön: Píanó-kon- sert i Es-dúr, eftir Liszt. / Mjólkursamlag Borgfirðinga tók til starfa uni miöjan fyrra mánuð. Haföi Kaupfélag Borg- íirðinga á siöastliönu vori keypt niöursuðuverksmiðjuna „Mjöll“ í Borgarnesi með húsum og öllum áhöldum. Hefir hún verið mjög endurbætt bæði að húsum og vél- um. Meðal annars hefir verið reistur stór vélasalur til viðbótar þeirn húsakynnum, sem fyrir voru. I vélasal þenna hafa verið fluttar allar niðursuðuvélarnar, og auk þess vélar til gerilsneyðingar á mjólk, og ennfremur vélar til smjörgerðar og ostagerðar. Sam- lagið hefir og komið á fót full- kominni rannsóknarstofu og fer þar fram rannsókn á mjólk og mjólkurafurðum. Kostnaðurinn hefir alls numið 120 þúsund krónum. Forstöðu- maður fyrirtækisins er danskur, Rasmússen að nafni. Hefir hann starfað að mjólkuriðnaði frá því skömmu eftir fermingu, að frá- töidum þeirn tíma, sem hann varði til bóknáms við landbúnaðarhá- skólann í Kaupmannahöfn og mjólkurskóla. Er Rasmussen að dónii fróðra manna um þessi efni, svo sem K. Jensens prófessors í Kaupmannahöfn, mjög vel að sér í öllu því, er lýtur að niðursuðu mjolkur. Mjólk Samlagsins kemur á markaðinn mjög bráðlega. Verð- ur hún nefnd ,,Baulu-mjólk“ og mun verða fyrst um sinn hin eina tegund íslenskrar mjólkur niður- soðinnar, að frá töldum þeim leif- um, sem eftir kunna að vera af hinni gömlu Mjallar-mjólk. —• En. eitthvað mun vera hér til af erlendri dósamjólk með íslenskum beitum. Umboðsmenn „Mjólkursamlags- ins“ eru : Samband ísl. samvinnu- íélaga (fyrir kaupfélög og pönt- tmarfélög) og O. Johnson & Is.aaber (fyrir önnur verslunarfyr- irtæki). "1 Tilkynninfl. Hér ineð tilkynnist, að eg hefi selt br. kaupm. Jóni Daníels- syni verslunina „Havana“, Austurstræti 4, og rekur hann versl- unma fyrir sinn reikning frá þeini degi, og vona eg að viðskifta- menn mínir láti hinn nýja eiganda njóta viðskifta sinna áfram- Rejkjavík, 24. mars 1932. SVEINN JÓNSSON. Samkvæmt ofanrituðu befi eg keypt af hr. Sveini Jónssyni verslunina Havana, og liefi flutt vörubirgðir rnínar þangað úr versl Landsstjarnan, og vona eg, að viðskiftamenn minir láti mig njóta viðskifta sinna á hinum nýja stað. JÓN DANÍELSSON. Hjálpræðisherinn, lieldur hljómleikaliátið 2. páskadag, kl. 8 síðd. — Fjölbreytf skemtiskrá. 10 manna lúðraflokkur og 12 manna strengjasveit spila. Inngangur 50 aura. taw Vikuritid HHB Útkomið: 13. hefti af „Hneyksli“. — 1. hefti af „Leyni- skjölin". Verð 70 aura. AHS meD Islenskurn skipom! Hitt og þetta. —0—• „Graf Zeppelin“. þýska loftskipið fræga, lióf reglubundnar flugferðir til Suð- ur-Ameriku þ. 20. mars. Far með skipinu frá Þýskalandi til Brazilíu kostar nú að eins 475 dollara, en áður 2000 dollara. Þjóðverjar eiga nú annað enn stærra loftskip i smiðum. Er það kallað Z—129 og er 750 fet á lengd. Loftskip þetta verð- ur enn stærra en ameríska loft- skipið Akron, sem nú er stærsta lofskip i heimi. Þetta nýja loft- sldp Þjóðverja verða í förum til Norður-Ameriku. Paul Ginisty, kunnur frakkneskur rithöfund- ur, lést í París snemma í þess- um mánuði. Hann varð 77 ára gamall. Auk þess að semja skáldsögur og' leikrit skrifaði hann mikið um söguleg efni. Sportröruhús Reykjarfkur. Til páskanna: Besta hanpikjðt bæjarins, af sauðum og dilkum. Frosið dilkakjöt, ódýrt saltkjöt. Nauta- kjöt í buff og steik, og einnig kjötfars og Vínarpylsur. M u n i ð Kjðt & Fiskmetisgerðlna Grettisgötu 64, eða Reykhúsið. Sími 1467. Til páskanna: Hveiti í smápokum 2.25. Hveiti, laust, 0.20 Ú2 kg. Sulta 0.95 dós- in. Egg og alt annaö til bökunar. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.