Vísir - 26.03.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 26.03.1932, Blaðsíða 2
V I S I B Mikil verðlækkun! Nokkrar tunnur af ágætu, stórhöggnu saltkjöti seljum við fyrir helming verðs. Sfra Árni Bjðrnsson prófastur frá Görðum andaðist í morgun að lieimili sinu í Hafnarfirði. Æviatriða hans verður siðar getið hér í blaðinu. Símskeyti —o— London 23. mars. Mótt. 24. United Press. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds, miöaS viö dollar, 3.64 er viðskifti hófust, en 3.64)4 er viöskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.6434— 3,-64'A.. London 24. mars. Mótt. 25. United Press. - FB. Gengi sterlingspunds miðað við doliar 3.64%, en 3.71%, er viðskiftum lauk. Nev York: Gengi sterlings- punds $ 3.69%—3.71. New York 23. mars. Mótt. 24. United Press. - FB. Kreppan. FjármálamaiSurinn J. P. Morgan ltefir haldiö ræðu, sem útvarpaö var um öll Bandaríkm. Hvatti ltann j)jóðina til J)ess aö vinna ein- huga bug á atvinnuleysiserfiöleik- uuum. Kvaö hann svo komiö, að aðstoö af hálfu ríkisins og gjafir einstaklinga dygöi ekki, öll j>jóð- ih yröi einhuga að leggjast á Somu sveif til j>ess aö ráöa fram úr ]>essum málum.. New York 23. mars. Mótt. 24. Unitcd Press. - FB. Hvirfilbylurinn. Tölur j>eirra, sem farist hafa og meiðst af völdum hyirfilbylsins hækka stööugt. Samkvæmt sein- ustu fregnum hafa 332 farist, en talsvert á atinaö j>úsund manna meiöst, margir alvarlega. Mikilt fjöldi manna er húsnæðislaus, og J>rátt fyrir alt sem gert er til bjargar, er ástandið mjög slæmt á •svæöi j>ví, sem hvirfilbylurinn fór yfir. Óttast menn mjög útbreiðslu smitnæmra sjúkdóma. Kalt er í veðri og mótstööukraftur margra, sem við bágindi og hörmungar ciga að stríöa, stórum lamaöur. Washington 24. mars. United Press. - FB. Frá Bandaríkjunum. Fulltrúadeild j>jóöj>ingsins hef- ir felt frumvarp um söluskatt meö 223 atkv. gegn 153. — Deilurnar um frumvarp J>etta voru nijög haröar. Dttblin 24. mars. United Press. FB. Frá írum og Bretum. De Valera kvaddi stjórnina á íund i morgun. Stóö .fundurinn lengi. Til uniræöu var orösending Bretastjórnar út af hollustueiðn- um. Undirbýr fríríkisstjórnin svar sitt. Mun J>að hafa komið fríríkis- 1 stjórninni mjög á óvænt, hve ákveðin Bretastjórn var i svari sínu og hve hreint og beint hún ræddi máliö, og hefir svarið gert fríríkisstjórnina órólega, en hún mun J>ó ekki láta neinn bilbug á sér finna í J>ví, aö láta J>ingið ráöa hvort afnema sku'li hollustueiðinn eða ekki. — I orðsendingu Breta er aö sögu ekki um tieinar hótan- ir aö ræða né vikiö aö hvaða ráð- stafana Bretar grí]>i til, ef frírík- isstjórnin haldi til streitu afnámi hollustueiðsins. De Valera mun ekki kalla J>ing- :ð saman til fimda fyrr en 20. apríl. Tokio 25. mars. Uuited Press. - FB. Breyting á skipun japönsku stjórnarinnar. Auka-ráðuneytisfundurverð- ur haldinn seinni hluta dags, og er búist við, að þá verði fallist á breytingar á skipun stjórnarinnar. Suzunki verður sennilega innanríkisráðherra. Kawamura dómsmálaráðherra. Búist er við, að breytingar á skipun stjórnarinnar þyki full- nægjandi til hráðabirgða. Shanghai 25. mars. United Press. - FB. Friðarftítídurinn í Shanghai. Fullyrt er, eftir góðum heim- ildum, að á friðarumleitana- fundinum miði lítið áfram í áttina til varanlegs friðar. Leningrad 25. mars. United Press. - FB. Flugferðaáform Rússa. Tilkynt liefir verið, að unnið sé að undirbúningi leiðangurs lil þess að atliuga skilyrðin til J>ess að koma á flugferðum yf- ir pólsvæðin milli Rússlands og Norður-Ameríku. — ísbrjótur- inn Krassin, sem frægur varð fyrir björgun Nobile og manna hans, fer norður á bóginn í sumar snemma, og hefir tvær flugvélar meðferðis. Verða þær notaðar til athuganaferða frá ísbrjótnum. Búist er við, að Iírassin komist alt norður á 85 breiddargráðu. í ráði er, að Krassin verða allan næsta vet- ur á pólsvæðinu. Stókkhólmi 25. mars. United Press. - FB. • Launadeilan sænska til lykta leidd. Launadeila, sem 15 þúsund pappírsiðnaðarmenn voru ann- Ur aðilinn i, liefir verið til lykta leidd fyrir milligöngu sálta- semjara ríkisins. Utan af landi. —o— Akureyri 25. mars. FB. Fyrir tveimur dögum hvarf maður að nafni Gunnlaugur Ólafsson, ltéðan úr hænum. Ilefir liann ekki fundist síðan, en liattur lians fanst í gær við hryggju á Oddeyrartanga. Er álitið, að Gunnlaugur liafi drekt sér. Var liann fvrir nokk- uru síðan kominn hingað frá Vesturheimi, liafði orðið þar fyrir þungbærri sorg og verið mjög þunglyndttr siðan. Fiskaflí er nú ágætur á firð- inum. Stöðugt einmuna hlifu- veður. Blóm farin að springa út i lystigorðum hér í bænum. Eru þess fá dæmi um þetta leyli árs. Stj ðrnarskr ármálið. —0— Það eru nú liðnar sjö vikur af þingtimanum, og allan þann tíma hefir stjórnarskrármálið legið í nefnd í efri deild. Nú loksins hefir nefndinni tekist að komast að þeirri niðurstöðú, að hún geti ekki orðið á eitl sátt í málinu, og er nefndin nú klofn- uð. Það hefði lnin nú raunar alveg eins vel gelað gert á fyrsta fundi sínum, ]>vi að fullyrt er, að J>eir framsóknarmennirnir í nefndinni hafi engar tillögur getað borið fram, sem til sam- komulags liefði gelað leitt. En allan þennan tima, síðan nefnd- in var kosin, liafa ]>eir verið að fá frest á frest ofan, til J>ess að undirbúa tillögur sínar. — Og svo þegar loks er gengið lil at- kvæða í nefndinni um málið, þá eru ]>eir ekki einu sinni viðbún- ir að greiða atkvæði um frum- varpið. Þeir vildu hvorki greiða atkvæði með J>ví né á móti! Þessa afstöðu framsóknar- manna í nefndinni mætti nú ef til vill skilja þannig, að J>eir vilji enn sjá, hverju fram muni vinda, að þeir vilji ganga alveg úr skugga um það, hvort sjálf- stæðismönnum og jafnaðar- mönnum sé ]>að full alvara, að lialda málinu til streitu. Það geta ]>eir vitanlega ekki með öðrum hælti en þeim, að bíða átekfa ttm J>að, hvað sjálfstæð- isíuenn og jafnaðarmenn kunna að faka' til bragðs, ef einskís máls er léð' á ]>ví, að ráða fram ur stjórriarskránnálinu. En þá vfrðist lieldur ekki eft- ir neinu að bíða leitgur fyrir andslöðufiokka framsóknan Þeir Jiafa' það í liendi sér, að sýna það svo áþreifanléga sem verða má, að með þeirri sftiþun þingsins, sem nú er,- sé eldci unt að halda uppi löglegri stjórn í landinu; að til þes& að svo megi- verða, sé óhjákvæmilegf að' koma skipun heggja deilda í fidl samræmi, þannig; að flokk- arnir njóti sín jafnt í báðuni deildum, eða að þingið sé skip>- að í fullu samræmi við vilja þjóðarinnar.. Stjórnin þarf a@i ía samþykt skattalög og fjarlög^ til að gefet farið áfram með völd. Efri deild ræðtjr því, livort; Mn fáer það.. — Og úr því verður væntaulega skorið næsUt dágarja eftir pásltau Flotamál Baniaríkjatma. —o— Washington, 22. mars. United; Press. - FB. Ivyrrahafsfloti Bandaríkjanna 1‘tefir undanfariia daga verið að æfingum við strendur Cali- forníu. Markmiðið með flota- æfingunum hef'ir að þessu sinni aðallega verið að komast að raun um, hvort flotinn sé nægi- lega öflugur til landvarna, ef til ófriðar kæmi. Árangurinn af æfingunum kann því að hafa nokkur áhrif á úrslit um flota- aukningarfrumvarp þau, sem liggja fyrir þjóðþinginu. Sam- kvæmt frumvörpum þessum er ráðgerl að smíða á næsta ára- tug eill hundrað og tullugu her- skip og er kostnaður við Iier- skipasmíði þessa áætlaður sex hundruð miljónir dollara. — Flutningsmenn frumvarpsins halda því fram, að ófriðurinn í Asíu og yfirleitt slæmar frið- arliorfur í lieiminum, séu næg- ar ástæður til þess að Banda- rikin ráðisl í eins mikla her- Hjðlkarbú Flðamaona Týsgötu 1. — Simi 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heirn. skipasmíði og leyfilegt er, sam- kvæml flotamálasamningnum, sem gerður var í London. Ráð- gert er að fjölga ölluin tegund- um herskipa, nema orustuskip- um (battlesliips). Ráðgert er að fjölga mjög stórum og lillum beitiskipum, flugvélaskipum, tundurspillum og kafbátum. -— Mótstöðumenn frumvarpanna lialda þvi hins vegar fram, að herskipaslóll Bandaríkjanna sé nægilegur til landvarna; árásar- liættan frá öðrum sjóveldum sé lítil, og aðrar þjóðir séu nauð- beygðar til þess að lakmarka mjög berskipasmiðar á næstu árum, vegna örðugra fjárhags- ástæðna. Enn fremur lialda þeir þvi fram, að jafnvel þótt flot- inn væri aukinn eins og ráð er fyrir gert, gæti Bandarikin ekkí haldið Filipseyjum, ef til ófrið- ar kæmi við Japan. — Flota- aukningarmennirnir vilja einnig láta smíða 1000 flugvélar handa Kyrrahafsflotanum. Waterloo-bráln. —o— London í mars. Waferloobrúin ú Thames- t'Ijótú milli London-brúarinnar og AVfístniinster-brúarinnar, var löngum’ talin eínhver fegursta fljótsbrú' í heirrrí, Canova, ítalski myndhöggvarinn frægi, fór þeim orðuni um bana, að hann hefði enga hru fallegri séð. Fjöldi sérfkæðiinga) og allur al- menningur f Bretlandi hefir lit- ið hrúna sömu augum og Can- ova. Féll þvi; nrörgum illa, er sú ákvörðun var tefcin, að rifa hrúna, og smiða aðra í hennar stað. Sérfræðingar eru þó alls ekld á einu máli tim það, að knýjandi nauðsyn sé á, að rifa hri’ma., SkiftíEst þeir í flokka. ViII annar flokkurinn láta treysta hrúna og endurbæta, ön hinn rífa hana og smíða aðra í staðinn.. Og tmdanfarin ár lief- ir verið harðlega deilt um þetta. SíðarneffndS flokkurinn lieldur því fram að stöplarnir undir brúnni háfi sigið svo mikið, að eigi verði leyst úr vandanumi með öðru móti en að rífa brúnai og smíða nýja í staðinn. Hefir síðarnefndi flokkurinn nú haft sitt mál fram. London County Council liefir nú samþykt með 97 atkv. gegn 29, að rífa skvdi gömlu hrúna. Með tilliti tilþess, að umferð eykst stöðugt, er það að líkindum viturleg ráðstöfun. Á brúnni eru þrjár hrautir (li- nes) fyrir vagnaumferð, en verða sex á nýju hrautinni. — Sir Giles Gilbert Scott hefir ver- ið falið að gera uppdrátt að nýju hrúnni, cn liann gerði uppdrátt að dómkirkjurmi í Liverpool, sem mjög er rómuð fyrir feg- urð. Ráðgert er, að kostnaður við að rífa gömlu hrúna og hyggja þá nýju, verði 1.295.000 sterlingspund. Ríkissjóður og sjóðir L. C. C. standa sameigin- leg'a straum af koslnaðinum. Lögð verður áhersla á, að nýja brúin verði eigi síður fögur út- lits cn liin gamla og fræga hrú, sem nú verður að víkja. (Úr blaöatilk. Bretastjórnar). 1 Bæjarfréttir (I I. O. O. F. = O. b. 1. P.= 1133298 'A = Hr. st. □ Edda 59323297 — Fyrirl. . . Næsta blað Vísis kemur út þriðjudaginn eftir páska (29. mars). Veðrið í morgun. Hiti um Iand alt. í Reykjavík 8 stig, ísafirði 8, Akureyri 7, Seyð- isfirði 6, Vestm.eyjum 7, Stykk- ishólmi 6, Blönduósi 2, Raufarhöfn 3, Hólum i Hornafirði 7, Grinda- vík 7, Færeyjum 7, Jan'Mayen -t- 1, Hjaltlandi 6, Tynemouth 6, Kaupmannahöfn o st. (Skeyti vant- ar frá Julianehaab og Angmagsa- lik). — Mestur hiti hér í gær II stig, minstur 7 stig. Úrkoma 0.1 mm. Sólskin 0.7 st. — Yfirllt: Djúp lægðarmiðja um 600 km. suð- suðvestur af Reykjanesi, hreyflst hægt norðvestur eftir. — Horfnr: Suðvesturland: Allhvass suðaust- 211 Rigning ööru hverju. Faxaflói: Stinningskaldi á austan. Dálítii rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland: Suðaustan kaldi, víð- ast úrkomulaust. Norðausturland, Austfirðir: Suðaustan kaldi. Þoku- loft og úði. Suðausturland: Stinn- ingskaldi á suðaustán. Rigning. Fíðluhljómleikar Einars Sigfússonar byrja kl. 3 e: h. 2. páskadag, sbr. augl. á öðr- um sta'S í blaðinu. Ef eitthvað verður eftir óselt af aðgöngumið- um í kveld, fást þeir vi8 inngang- inn í Gamla Bíó frá Id. 1 e. h. anu- ?.n páskadag. Athygli skal vakin á því, að þetta munu vera síðustu hljómleikarnir, sem Einar Sigfús- son heldttr á'Sur en hann fer til út- lándá. Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austurvelli kl. 9 á páskadágsmorgun, ef veður lejrf- ir, og annan páskadag kl. 2 í garöi ElTiheimilisins, ef veður leyfir. Höfnin. Á skmlag fór Belgaum á veiS- ar, enskur hotnvörpmigur kom inn vegna hilunar, frakkneskur botnvörpungur til að fá séi* kol og vistir, KfmveiSarinn Fáfnir af veiðum með góðan afla, og Lyra fór ál'eiSis til útlánda. I gær fór héðan enskur hotnvörpungur, sem liafðf veriS hér til vi'Sgerðar. Línu- veiSarinn Nonni kom að norðan með síldíarfarm. Hannes ráSherra. kom af veiðum með 120 föt lifr- . ar og Skúli fögeti meS ágætan • afla. Tvær færeyskar skútur komu i fnn og ein frakknesk skonnorta. ! Koiaskip kom á skírdag, en salt- ! skip t gær. Nvja Bíó sýnir í fyrsta sinni á annan í páskum kvikrn. ,,East Lynne“. Að- alhlutverk leika Clive Brook og Ann Harding. Kvikmynd þessi er áhrifa- mikil að efni og ágætlega leikin. Talið í myndinni er á ensku og ágætlega skýrt. Sjómannastofan. Samkoma á páskadag kl. 6. Stud. theol. Sigurður Pálsson tal- ar. önnur samkoma vei'Siy? haldin kl. 6 á annan páskadag, Allir vel- komnir. Trúlofun. Ungfrú María Tómasdóttir og ASalsteinn GuÖjónsson fasteigna- sali hafa birt trúlofun sina, 79 ára verður á morgun ÞórSur Pét- urss.on, Framnesvóg 4,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.