Vísir - 31.03.1932, Qupperneq 2
V í S I R
)) Item I Olsem' OM
Netakfilnr!
Nú cr tækifæri til afi fá ódýrar NETAKÚLUR.
Lítið eitt fvrÍTliggjandi.
Vestm.eyjum 31. mars. FB.
Druknun.
Símskeyti
—o—■
Friedriehshaven 30. mars.
United Press. - FB.
„Graf Zeppelin“.
Graf Zeppelin lenti hér í gær
kl. 4.30 e. h.
Dublin 30. mars.
United Press. - FB.
írar fresta svarinu til
Bretastjórnar.
De Valera og stjórn lians
hafa frestað afhendingu svars-
ins til Bretastjórnar, þangað
til á morgun (fimtudag), en þá
verður nýr stjórnart undur um
jnálið.
Washington 30. mars.
United Press. - FB.
Aukriir skattar og álögur í
Bandaríkjum.
Fjárhagsnefnd fulltrúadeild-
ar þjóðþingsins hefir fallist á
að bera fram frumvörp um
aukna skatta, sem nema 45
miljónum dollara, cn áður
hafa verið borin fram frum-
vörp, sem eiga að auka rikis-
tekjurnar um 1 miljarð doll-
ara. Gert er ráð fyrir auknum
sköttum á hlutafélögum, flug-
vélaskatti og bensínskatti. Ef
þessir aukaskattar verða. sam-
þyktir, er búist við, að duga
muni til að jafna tekjuballa
fjárlaganna. — Fulltrúadeild-
in befir ennfremur samþýkt,
að tekjuskatl skuli greiða at
1000 dóllara árstekjum; en áð-
ur voru þeir- undanþegnir
tekjuskatti, sem höfðu minni
árstekjur en 10.000 dollara.
London, 31. mai’S.
United Prcss. - FB.
Gengi sterlingspunds
í gær, miðað við dollar, 3./3%,
er viðskifti liófust, 3.76, er við-
skiftum lauk. s
New York: Gengi sterlings-
punds $ 3.7214—3.77.
CJtan af landi0
—o—
Siglufirði 30. mars. FB.
Býskt tankskip var hér í
páskavikunni að taka síldar-
lýsi rikisbræðslunnar, um 700
smáiestir, bafði skipið snúið
aftur til Isafjarðar sökum ótl'a
við hafis og fengið þar hafn-
sögumann. Kom það hingað
25. ]). m„ án þcss að hafa orðið
fyrir nokkurri bindrup af völd-
um íss.
Goðafoss kom liingað að
v'estan á laugardagskveld tyrir
páska, sá að eins fáeina ísjaka
á Húnaflóanum, en skygni var
slæmt.
Góð tíð, cn óstilt til sjávar-
ins að undanförnu. Jörð var
alauð og farið að grænka, en í
fyrrinótt gerði hrið með nokk-
urri snjókomu og frosti. Iírið-
arveður í dag og dimmviðri úti
fyrir. Hafíss liefir ekkert orðið
vart liér up]) á síðlcastið, en
búist er við að bann hafi nálg-
asl tvo siðustu sólarbringana.
Afli góður, þegar gefið be'fir,
en róðrar strjálir sökum ó-
gæfta.
Þegar vélbáturinn Harpa var
að koma úr fiskiróðri í gær
féllu tveir menn úfbvi’ðis og
drukknuðu þeir báðir. Annar
þeirra lieitir Guðjón Friðriks-
son, en binn Kjartan Vil-
hjálmsson, báðir úr Evjum.
Þegar slysið l)ar til fór bát-
urinn undir seglum, þvi að nct
liafði flækst i skrúfuna. Féll
Guðjón aftur yfir sig, en greip
í fallinu i Kjartam og hrutu
þeir útbyrðis. — Kjartan var
nýlega kvæntur, en Guðjón
ókvæntur.
Frá Alþingi
í gær.
■—O—
Efri deild.
Sjö mál voru á dagskrá —
liið fyrsta fimtardómsfrum-
varpið alræmda, frli. 1, umr,
Að eins atkvæðagreiðslan var
eftir. Þá Jón Bald. og M. T.
vantaði í deildina* er a tkvæða-
greiðsla bófst, en forseti. bar
samt frv. undir atkv., og
greiddu 6 atkv. á móti (sjálf-
-stæðismenn) og 6 með (fram-
sóknarmenn). Þar með var frv.
fallið, að öllum þingvenjum.
Nú voru góð ráð dýr fyrir Jón-
as. Harin tók það til bragðs, að
biðja um orðið, sagðist eiga
eitthvað ósagt enn! Slíkt er vit-
anlega með öllu ólcyfilegt eftir
að umræðum er slitið, enda
komu piokkurar vöflur á for-
seta. En í þessu k,om Jón Bald-
vinsson inn i deildina, og hjálp-
aði það forseta til að komast að
raun urn að hann gæti ekki veitt
Jónasi orðið. Iiinsvegar lét hann
ganga aftur til atkvæða um
málið, sem löglega var þegar
búið að fella og var frv. nú
samþykt með 8 alkv. gegn 6.
Það er orðið svo alvanalegt að
forseti efri deildar misbeiti
valdi sinu og fari á snið við
þingsköp, að eiigan þai*f að
furða á þessu.
2. Frv. til 1. um kirkjugarða
var visað lil 3. umr. með lítil-
legum l)reytingum. Þetta er
griðármikill lagábálkur, saminn
af kirkjumáianefnd(?) og er
eigi rúm til að rekja hann liér.
3. Frv. til 1. nni ljósmæðra- og
hjúkrunarkvennaskóla, var vís-
að til 3. umr.
1. Frv. til 1. um verðtoll á tó-
baksvörum. Frv. fer fram á
15% tollhækkun á öllu tóhaki,
og jafnframt sé lækkaður um
helming sá hluti af ágóða tó-
bakssölunnar sem samkvæmt
einkasölulögunum frá í fyrra á
að renna i Byggingai’- og land-^
námssjóð, og til verkamannabú-
staða. Jafnframt hefir komið
fram till. i nd. þess efnis að
gera þessar tekjur algcrlega ó-
bundnar, til frjálsra ráðstafana
fyrir stjórnina.
Jóni Baldvinssyni þótti það
illa gert af frainsókn, að ætla
nú að svíkja það sem þeir lof-
uðu í fyrra, þegar liann sam-
þykti fyi’ir þá- fjáraukalög og
landsreikning. Lýsti hann því j
yfir að liann mundi þess vegna
greiða atkvæði á móti þessu frv.
Jón Þorláksson gerði grein
fyrir afstöðu Sjálfstæðismanna
!il málsins. Hann sagði, l>eg-
ar einkasölufrv. var á döfinni,
að af því mundi leiða mikla
tekjurýrnun fyrir ríkissjóð, og
færði fyi’ir þvi rök, sem enginn
hefir reynt að mötmæla. Nú sé
því ekki til að dreifa að liér liafi
verið um stefnumál framsókn-
armanna að raeða, því að þcir
])ykist vera með frjálsri versl-
un yfirleitt, en vilji að eins
gripa til einkasölufyi’irkomu-
lags, ef lientugt þyki fyrir rík-
issjóð. Hér hljóti því að liafa
verið gerðir samningar við jafn-
aðarmenn um eitt eða annað.
Eftir að framsóknarmenn hefðu
gert sér leik að því að rýra
tekjur ríkissjóðs með tóbaks-
einkasölunni, þá kæmu þeir nú
og ætluðust til að sjálfstæðis-
menn bætlu úr afleiðingunum
af þessu glapræði. Þingmaður-
inn sagðist geta bent stjórninni
á ágæta leið til að auka tekj-
urnar af tóbaksversluninni, og
])að væri að afnema einkasöl-
una þegar í stað. Að lokum lýsti
hann því yfir að sjálfstæðis-
menn mundu greiða atkv. gegn
fiæ. þeg'ar við þessa umr. Og
þrátt fj’rir það þótt Magnús
Torfason bæði um það með
nokkurum munkTökkva, að
frv. værí Iofað að fara i nefiid,
var það felt með 7 atkv. gegn 7.
Það sem eftir var órælt af mál-
11111 var tekið út af dagskrá.
I
Neðri deild.
1. Frv. til 1. um skipulag
kauptúna og sjávai’þorpa. Það
hefír verið getið um efní þessa
l’rv. áður. Frv. var samþ. og sent
til ed„ þó með einni breytíngu,
sem f ratminni gerir frv. einskis
virði. '
2. Frv. tíl T. um fýrirliTeðsTur
á vatnasvæðí Þverár og Markar-
fljóts. Samþ. til 3. umr.
3. niálið var liið hlægilega
„ömnnif rumvarp“ dömsmálá-
ráðherrans, seip margsannað er
að ómögulegt er að framfylgja
])ó að lögum verði. Uinræðum
um málið vav fi'estað. —-
Eimskipafélagið
og þjððin.
Hei'mskrepi>an mikla hefii’
livervetna liaft þau áhrif, að
dregið hefir úr viðskiftum og
framleiðslu, pg’ liefir þetta bitn-
að eigi sist á skipafélögunum,
þar eð eðlileg afieiðing miiik-
andi framleiðslu og' viðskifta
þjóða milli er, að vörufíutning-
ar minka. Sú hefir og reyndin
orðið, að ýms öflugustu skipa-
félög heims eiga við mikla erf-
iðleika að slrlða. Cunardlínan
breska neyddist til dæmis að
taka lil þess fyrir nokkuru síð-
an að hætta smíði stórskips, sem
átti að verða stærsla skip í
lieimi. Stórfé hafði verið varið
til skipasmíðarinnar, en eigi að
síður varð að liætta við smið-
ina, af því fyrirsjáanlega mundi
verða miklu niinna um farþega
og vöruflutninga í nánustu
framtið, vegna kreppunnar.
Vafalaust hefði þó ríkið hlaupið
undir hagga með félaginu, ef
nokkur von liefði verið tii, að
rekstur ski])sins Iiefði borið sig.
Góðan vilja skorti ekki til hjálp-
ar, en vegna þess að viðskifta
og flutningaliorfur yoru ger-
breyttar þóttí byg'gilegast, að
hætta v icS smiðina. Frakknesk
og þýsk skipafélög eiga líka erf-
itt vegna kréppunnar. Fregnir
liafa borist liingað um ])að, að
í báðum þessum löndum liafi
hið opinbera gert í’áðstafanir til
þess að greiða fyrir skipafélög-
unuin. Hjálpfýsina skortir ekki,
hvorki í Bretlandi, Frakklandi
eða Þýskalandi, þegar um hags-
muni skipafélaganna er að
ræða. Það er eðlilegt, þvi liags-
munir skipafélaganria eru sam-
tvinnaðir hagsmunum rikjanna
og alls almennings. I þessu sam-
bandi mætti einnig minna á, að
a'ðrar þjóðir hafa löngum haft
betri skilning á þvi en vér ís-
lendingar, að nauðsynlegt er a'ð
háfa stöðugt vakandi auga á, að
hagsmuna innlendra skipafé-
laga sé gætt, þegar um er að
ræða samkepni frá erlendum fé-
lögum. Þetta má oss Islending-
um vera athugunarefni nú á
timum. Vér eigum nú að minri-
ast þcss, livert gagn Eimskipafé-
lag Islands liefir gert þjóðinni.
Vér eigum einmitt nú frekara
en nokkuru sinni að styðja það
eftir fremstu getu, allir sem
einn. Og vér eigum að stuðla að
þvi, að það fái betri aðstöðu en
það nú hefir, í samkepninni við
erlendu félögin. Vér eigum að
kréfjast þess, allir sem einn, að
farþegaflutningar liafna milli
innanlands verði bannaður er-
lendum félögum. Vér eigum að
stuðla að því, að íslenskar af-
urðir séu að eins fluttar út úr
landinu á íslenskuni skípum og
lála Eímskipafélagið sitja fyrir
öllum flutníngum til landsíns.
Vér eigum að krefjast þess, að
þíng og' stjórn láti sér ant iim
hagsmuni Eíinskipafélágsíns i
livívetna. O'g seínast en ekki sist
ber oss að stiiðla a'ð því, að
s tarfseni í Einiskipafélagsin s
verði ekki fýrir órökstad’dum;
og' öréftmætum árásum. Eim-
skipafélagið þarfiiast nú frek-
ara en nokkuru sinni samTiugar
og velviTdar álTra lándsma'nna.
ög félagið á það skiliðr að allir
Tandsmenri Táti sér ant mn ljags-
muni þess og sýnii það í’ verki,
bver eftir sínni getu. Stofhun og
starfsemi Ehnskipaféla^siris er
einliver veigamesta stoðiii ond-
ir sjálfstæði þjóðarinnar. Ög
eirimitt nú,. þegar menn hafá
skilið, að nauðsyn krefrir, að
menn meti að verðíeikum það,
sem íslenskt er, má það sist
gl'eymast, sem hér liefir verið
að viktð.
Um vatnsekln.
1 —*o..
Það má með sanni segja að
hér sé „allir jafnir fyrir lögun-
11111“ að þvi leyti, að samur er
vatnsskatturinil alls staðar i
bænum, jafnt á Skólavörðuholti
sem í láglendinu niður í miðhæ.
Sá er að eins munurinn, að við
Skólavörðu er vatnslaust á
hverjum degi, en á hinum
staðnum aldrei.
I vor var sagt og fram eftir
sumri, að vatnsleysið stafaði af'
fiskþvotti. Víst er þetta rétt áð
einhverju, en ef ]>að kostar að
lieil hyerfi (Skólavörðuholt og
Landakots iimlivei’fi) verði
vatnslaust mikinn hluta dags,
væri eins rétl að gera ráðstaf-
anir hér til fiskþvottar úr sjó
sem í Vestmannacyjum og
Bíldudal. Reynslan virðist benda
á, að fiskur, þveginn úr sjó, geli
orðið fullkomlega. eins góð
verslunarvara sem sá, er þveg-
inn er iir ósöltu vatni.
Ekkert rættist úr vatnsskort-
inum með haustinu. Var þá
sláturtiðinni um kent. Slát-
urtíðin stóð lengi, og er dró að
jólum og vatnsleysið hélst jafnt,
var fundíð lípp á því að kenna
jólahreingemingum u 111.
„Hverju á eg nú að ljúga“,
sagði maðurínn. Altaf helst
vatnsleysið mikinn Iduta dags.
þótt liinar fyrri ásfæður sé allai’
úr gildi fallnar, þvi að ekki er
fiskverkun enn byrjuð af nýju,
og hvorki jól né sláturtíð.
Hér er engum hlöðuin 11111 að
fletta, að vatnseklan stafár að
miklu leyti af ógætilegri með-
ferð vatnsins eða, mig langar tS
að segja, af óráðvendni.
Það er t. d. engin lienvjá á
liinni óhóflegú og óþörfu vatras-
eyðslu i liinum svo kölluðu
„mannvirkjum“ bæjarins. Ef
um nægt vatn væri að ræða,
skifti þetta ekki máli, en eins 0g
nú er ástatt er þetta ósæmitegt
og veldur beinum óþrifnaði, því
að þar seín vatnslaust er, verður
salernum ekki haldið lireinum.
Eflaust er illa farið með vatu
í sumum lieimahúsum. Má því
til sönnunar nefna hinn háværa
vatnsfláum i sumum liolræsum.
T. d. má heita sama livort að
degi er eða nóttu, ef gengið er
fram lijá neðri lokræsa-bruim-
inum á liorni Skólavörðustigs
og Bergstaðástrætis, að þaðan
má lieyra beljandi vatnsstraum-
inn. Má mikið vera, ef ]x‘tta er
einleikið..
Reykjavík, 20. mars 1932.
Leigjandi við Skólavörðu.
Líkamlegar fþrðttir
og andlegar æfingar.
Ábugí fyrír hkarnsiþi’óttum
Iiefir gagntekið íslenskan æsku-
lýð. SundList, ghmtir, leikfimi,
stökk, blatip og knattspyrna,
eru nú míkíð iðkaðar- iþróttir,
og miklurn tíriia og inargföld-
urra fcostnáðí og: fýrirböfri er ár-
Iega varið ffll náins og æfirigá
í iþröttum. — Uni þetta er eigi
nerrsa gott eitt að' segja, ekki
srst ef allar íþröttir væru jafn
narsðsynlegar, hollár og fagrar,
eins og stmdiþröttin' er. I þess-
ari stuttu greiri verður þó eug-
inn dónuvr lágðvtr á það, íivern-
ig nota eigi iþróttir, eða Iivers
virði þær sétt fyrir lif og líðan
manna, hetáur vildi eg að eins
vekja máls á þvi, bvort ekkí
gæti verið beppilegt, að gefa
æskulý'ðnum — og ef tit villi
einnig fullórðnu fólki kost
á leiðbeiningu í öðrum æfing-
urn, er sérstakléga miðuðu a'ð
þvi, að efla og styrkja andlftgu;
kraftana, á sinn liátt eiiis og
líkamlegu æfingarnar stælá
vöðvana, og stjTkja laugarnaj'.
Eg á bér við framburðarlíst: og
mælskulist.
Upplestúr og i’æðiiböTd' eru
andlegar listir, sem fáii'- kunna,.
en mörgum væri þarft áð kynna
sér. — Jafnvel lijá hámenta-
mönnum, og öðrum, sem stöðu
sinnar vegna verða að fást við
ræðuhöld, er raíðutistin oftasl
nær af skornum skamti. Þetta
munu þeir filma best sjálfii*.
Að sönnu eru hér til ræðusriill-
ingar meðaí tæi'ði’a manna, —
en of fáir. ()g einstöku menn
með alþýðumentun e'öa sjálfs-
mentun, bafa og sýnt góða liæfi-
leika i þessa átt. — Það er sönn
unun, að tilusta, á snjallan og