Vísir - 31.03.1932, Page 4
V I S I R
Hemísk fatabrcittsutt og íúun
!&augarej 34 J§íaúi 1500 J^ctjbiaoík
Pullkomnar rélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulrant
starfsfólk. Tíu ára reynsla.
Ný bók:
Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með
fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr.
0.85 isl. Eitt hefti kemur út á viku.
Mjög eiguleg bók fjTÍr alla iþróttaviui og iþróttamenn.
Bdkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar.
Styðjið „Islenzku viknna".
Notið íslenzkar vörur og íslenzk skip.
Berlín 27. mars.
ToIIadeilur Þjóðverja og
Pólverja.
B'úist er við, að samkomulag |
náist um tollmáladeilurnar
milli Póllands óg Þýskalands,
en um þær hafa staðið yfir
samningar að undanförnu.
Innflutningsreglur þær, sem í
gildi voru 1931, verða látnar
koma til framkvæmda á ný.
Pólsk og ensk STEAMKOL —
besta teg., ávalt fyrirliggjandi.
London 27. mars.
Sir Horace Plunkett látinn.
Sir Horace Plunkett, kunnur
irskur stjórnmálamaður og
fyrnim einn af forgöngumönn-
nm sámvinnuhreyfingarinnar i
frlandi, Iést í Weybridge, Surr-
ey, i gær, 78 ára gamall.
Berlín 27. mars.
Nazista-deilumar hjaðna.
Deilurnar milli Nazista og
prússnesku stjórnarinnar út af
húsrannsóknunum á aðalstöð
Nazista i Berlín og skrifstofum
Nazista víðsvegar um Prúss-
land, eru nú til lykta leiddar
með samkomulagi. Yfirvóldin
f Prússlandi hafa fallist á að
skila aftur því, sem tekið var
Og farið á brott með úr skrif-
iStofum Nazista, en þeir hafa
hins vegar liætt við að skjóta
rfellumálunum til hæstaréttar í
Leipzig.
Kolav. Gudna&Einars
Sími 595.
2 sólrik herbergi til leigu 14.
maí fyrir einlxleypa. Tjarnarg.
47. Sími 2121. (762
Til leigu 3 stór herbergi og
lítið eldliús. Uppl. á Mararg. 6.
(759
Til leigu 14. mai, 2 góð lier-
bergi og eldhús með öllum þæg-
indum. Tilboð merkt: ,3áru-
gata“, sendist Vísi. (756
tbúðir á annari og þriðju
hæð við Skólavörðustiginn. Á
hvorri hæð forherbergi, 4 her-
bergi, eldhús, stúlknaherbergi,
þurkloft og sérstök geymsla til
leigu frá mai. Mánaðarleiga 200
krónur. Lysthafendur leggi
seðil í pósthólf 283. (755
2 herbergi og eldhús óskast.
rettisgötu 13 B. (754
Heil hæð, 1 stofur og eldhús
til leigu 14. mai, i vesturbænum,
í nýju húsi með öllum þægind-
um. Máriaðarleiga kr. 180,00.
Tvær samrýmdar fjölskyldur
gætu komið til greina. Uppl. í
sima 1201, kl. 2—7 e. h. (752
2 herbergi og eklhús óskast.
Garðastræti 45. (751
Gott húsnæði óskast 14. mai.
Elís Guðmundsson, Mjólkurfé-
lagsskrifstofimni. (750
Sólrík íbúð í nýju liúsi í aust-
urbænum, 3 stofui', eldhús og
liað, er til leigu 14. maí. Uppl. í
síriia 787, eftir kl. 6. ‘745
Góð stofa til leigu með sér-
inngangi. Uppl. í síma 612. (744
Til leigu 14. maí 3 herbergi
og eldhús á Grettisgötu 70. (773
1 hæð, 5 herbergi og eldliús
í vesturbænum til leigu 14. maí.
Upþl. gefur Sveinn Þorkelsson.
Sími 1969 og 1885, kl. 8—9. (771
2—3 sólrik herbergi og eld-
hús til leigu fyrir fámenna fjöl-
skvldu frá 14. maí til 1. okt. —
Laufásveg 45, uppi. Simi 1147.
(770
2 herbergi óskast frá 14. maí
á góðum stað í bænum. Hentug
fyrir saumastofu. Uppl. i síma
1691. (767
Herbergi með sérinngangi,
rúmi eða legubekk, ásamt öðr-
um húsmunum, óskast leigt
strax. Tilboð sendist, merkt:
„Herbergi", Vísi fyrir 2. apríl.
(764
3 herbergi og cldhús til leigu’.
Uppl. á Bragagötu 26. (763
Matselja óskar eftir 2—3 stof-
um og ddhúsi á góðum stað 14.
rnai. Mánaðargreiðsla fyrirfram.
Uppl. i síma 2369. (781
r
TAPAÐ -FUNDIÐ
1
Lítil brún peningabudda með
70 kr. í seðlum og Yale-lykli,
tapaðist i Björnsbakarii um kl.
4 í gær. Skilist á afgr. Vísis
gegn fundarl. (757
Blár „Wonder“-lindarpenni
hefir tapast. Skilist gegn fund-
arlaunum á Njarðargötu 27,
niðri. (777
Lítil blá kventaska týndist i
miðbænum annan páskadag.
Skilist í Kennaraskólann. (774
Tapast hefir böggull með silki-
svuntuefni, svörtu með hvítum
röndum. á leiðinni frá útbúi
Jacobsen að Lækjartorgi. Finn-
andi vinsamlega beðinn að skila
böglinum gegn fundarlaunum
lil Guðrúnar Erlings, Þingholts-
stræti 33. Sími 1955. (765
Tapast hafa stapgargleraúgu
í Utvegsbankanum eða á leið-
inni þaðan að Lækjargötu 4.
Skilist Lækjargötu 4, gegn
fundarlaunum. (784
VINNA
Dugleg stúlka óskast strax i
vist til Helga Guðmundssonar,
bankastjóra, Laufásv. 65. (760
Duglegur og ábyggilegur
maður óskar eftir atvinnu, helst
eftir utanbúarstörfum, yfir
lengri tíma. Má borga helming
i vörum. Þeir sem kynnu að
vilja athuga j>etta, eru vinsam-
lega beðnir að leggja skrifleg
tilboð um firmað eða verslun-
ina, merkt: S. A. Th., inn á
afgr. Vísis fyrir 3. april. (748
Vanti yður málara, þá snúið
yður til Málarasveinafél. Rvk.
Upplýsingastöð á Hverfisgötu
68 A. Opin frá 6—7 e. h. Sími
1129. (747
Allskonar saumaskapur tek-
inn á Lokastig 6, efstu hæð.
(740
Föt pressuð 3 kr. Frakkar
2,50. Buxur 1,25. Hjá Reykja-
víkur elsta kemiska hreinsun-
ar- og viðgei’ðarverkstæði. —
Rydelsborg, Laufásveg 25. --
Sírni 510. (661
Seuþisvein vantar. — Verslun
Jóns Þórðarsonar. (778
Stúlka óskast í vist til 14. maí.
Vatnsstíg 4, uppi. (775
Af sérstökum ástæðum getur
starfsstúlka komist að nú jiegar
að Elliheimilinu. Uppl. hjá for-
stöðukonunni. (772
Stúlka eða unglingur óskast
strax á Klapparstig 12, niðri.
(769
Stúlka óskast til 14. mai eða
lengur. 3 4 lieimili. — Uppl. é
Baldursgötu 3. (768
2 liásetar og mótoristi óskast.
— Guðmundur Árnason, Þing-
holtsstræti 3. (766
Tvo duglega sjómenn vantar
utan Rvk. Uppl. á bifreiðastöð
Meyvant’s, kl. 6—7, morgun
9—10. (779
Kona óskar eftir ráðskonu-
stöðu annaðhvort í sveit eða-
kaupstað. Uppl. Vesturgötu 38,
eftir kl. 7 í kveld. (782
Morgunstúlka óskast nú þeg-
ar á fáment heimili. Öll þæg-
indi. Uppl. á Hverfisgötu 98.
(780
Drengur óskast á gott sveita-
heimili. Uppl. á Ránargötu 11,
eftir kl. 6. (783-
r
KAUPSKAPUR
Notuð íslensk frímerki eru á-
valt keypt hæsta verði í Vöru-
salanum, Klapparstig 27. Verð--
listi ókevpis. (761
FaUegar kindur til sölu af
sérstökum ástæðum. Uppl. gef-
ur K. Lorange, Frevjugötu 10.
Milli kl. 6—7 e. li. ' (758
Bilskúr til leigu eða sölu. —
Uppl. á Laugavegi 92, kl. 7—9
í dag og 12—2 á morgun. (753 -
Lítið notaðar herraherbergis-
mublur til sölu með ta;kifæris-
verði. A. v. á. (749’’
Ný karhnannsföt og dönm-
kjóll til sölu með tækifæris-
verði ó Bergstaðastræti 17,
kjallaranum. (746
Barnavagn til sölu, Haðarstig
20. (700"
Til sölu með tækifærisverði ?
Dívan, hý saumavél, nokkuf
rúmstæði, harmonikubeddi,
barnakerra, borðstofuborð, ísL
ferðakoffort og margir fleiri
húsmunir sem seljast með'
tækifærisverði. Við seljum>.
einnig nýja dívana og fjaðra-
madressur með lægsta verði.
Vörusalinn, Klapparstíg 27,
_______________________ (680
Við seljum og tökum i ura-
boðsssölu: Hús, lóðir, erfða-
festulönd, jarðir, veðdeildar--
bréf og skuldabréf. Höfum-
kaupanda að litlu búsi. Talið
við okkur sem fyrst. Vörusal-
inn, Klapparstíg 27. (681
Bækur teknar í band mjög ó«-
djTt. Skólavörðustíg 10. (779
Sokka, góða og ódýra, selj-
um við næstu daga með mikl-
um afslætti. Sumarlitir. On-
dula.___________________ (776
HÁLFTUNNUR og KVARTIL
undan saltkjöti keypt i Gama--
stöðinni. Simi 1241.
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.
Klumbufótur.
Jæja, eg ætlaði þá að fallast á að þetta væri orð-
sending frá Francis. Það var best að iliuga hana nán-
ara.
Ó eikartré! Ó eikartré!
Hve visin eru lauf þín.
Sem Akkiles i tjaldinu.
Þegar tveir deila
, er þriðja slcemt.
Orðsendingunni mátti skifta í þrjá hluta og var
hver þeirra setning út af fyrir sig. Fyrsta setningin
gæti vissulega verið visbending um að Francis hefði
mistekist starfi sá, er hann hafði haft með liöndum.
O, Okewood! Hve visin eru lauf þín!
Og hvérnig bar að skilja setningar þær er á eftir
fóru?
Þær voru stuttar og einfaldar — og gátu þær tæp-
ast innihaldið langar orðsendingar. Það var og ólík-
legt, að þær fæli í sér skýrslu um ætlunarverk
Francis i Þýskalandi, hvernig sem það hefði verið.
Ótrúlegt var það líka, að bróðir minn færi að sénda
þannig lagaða skýrslu til manns, sem væri Hollend-
ingur. Urutius var að yísu maður honum vinveittur,
en hann var okkur lítt kunnur og annarar þjóðar.
Eg þóttist því viss um, að orðsending sú, er inni-
falin væri í Jiessum tveim setningum, væri um bróður
minn sjálfan og líðan hans. Hverju mundi hann óska
að skýra frá? Að hann hefði verið tekinn fastur og
vænti þess, að verða skotinn? Það var hugsanlegt.
En líklegra þótti mér þó, að hann hefði með orðum
þessum ætlað að benda okkur á, að liann gæti ekki
skrifað eða gert vart við sig — og ennfremur að hann
þyrfti á aðstoð að halda.
Eg athugaði síðústu setninguna þráfaldlega: „Þeg
ar tveir deila, er þriðja skemt.“
Var ekki hugsanlegt, að þessar raðtölur bentu á
húsnúmer í einhverju stræti? Var ekki hugsanlegt,
að áritun hans leyndist, undir rós, í þessum tveim
setningum. Jú — það var hugsanlegt, að þetta væri
lykill að áritun hans og mætti eg á þenna liátt kom-
ast að því, hvar Iiann væri niðurkominn og ná tali af
homnn — eða frétta um afdrif hans ella.
Eg' hað þjóninn um borgarskrána. Eg fletti upp
skránni yfir strætanöfnin, sem byrjuðu á A. Eg hafði
vænst þess, að eitthvert strælið héti „Achilles-strasse“,
hvort sem það væri skrifað með einu eða tveimur
I-uffl. En eg fann ekkert af ]>ví tæi.
Því næst reyndi eg „Eichenholz“. í einni af útborg-
um Berlinar, sem nefnd er West-End, fann eg nafn-
ið „Eichenbaum-Allee“, en annað ekki. Því næsf
leitaði eg að „Blátter“ (lauf) eða „Blattstrasse“, en
það varð líka árangurslaust.
Eg var orðinn æði vonlítiU, en sneri mér þó aftur
að því að íhuga miðann. Nú var að eins eftir eitt orð,
sem til mála gæti komið í ráðning gátunnar — og
það var orðið „Zelt“.
„Wie Aehiles in dem Zelte.“
Eg opnaði skrána þreytulega og leítaði uppi Z.
Og þar blasti nafnið við mér samstundis. Eg fanu
stræti sem kallað var „In den Ze'lten“.
Loksins var eg kominn á slóðína.
I skránni var þess getið, að „In den Zelten“ (í
tjöldunum) ætíi nafn sitt að rekja til búða nokk-
urra og bjórsölustaða undir berum liimni, á lóðuin
andspænis og norðanvert við Tiergarten. Strætið
var ekki langt. í skránni voru að eins talin fimtíu og
sex liús og sá eg að mörg þeirra voru enn þá bjór-
sölustaðir. Að öðrn leyti virtust þar vera bústaðir
ýmsra lieldri manna — ibúarnir liöfðu flestir ein-
hverja íitla eða nafnbæturf Númer 3 var enn þá
skráð sem skrifstofa „Times“ í Berlínarborg.
1 síðustu setningu orðsendingarinnar var vafalaust
-að finna bendingu um húsnúmerið. Tveir gat verið
húsnúmerið. Þriðji gat átt við liæðina, þar eð þvi
nær öllum ibúðarhúsumun i Berlín er skift i liæðir.