Vísir - 09.04.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1932, Blaðsíða 2
y i s i r Nýkomid: Ppessugei*e Humlar til ölgeröar. Símskeyti —o— Berlín, 8. apríl. United Press. - FB. Forvaxtalækkun í Þýskalandi. Rildsbankinn hefir lækkað forvexti uni %> % í 5%%. London, 8. april. United Press. - FB. Óreiðan í Kreuger-félögunum. Við rannsóknina á starfsemi Kreuger & Toll félaganna liefir komið í ljós, að hún hefir um langt skeið verið óskipuleg. Mjög alvarlegar ákærur eru fx-am lcomnar í sambandi við starfsemi félaganna. Þannig hafa kornið fram kærur um, að bókfærslan liafi vei'ið sviksam- leg frá því árið 1929 og jafnvel áður liafi verið færðar eignir á jafnaðarreikninga, sem ekki voru til. Ennfremur er því liald- ið fram, að félagið hafi keypt sin eigin verðbréf i verðlxælck- unarskyni. — Ráðstafanir hafa verið gerðar i Löndon og Bei'- lín til að gæta liagsmuna breskra og þýskra liluthafa, og nefridir stofnaðar í ]>ví skyni. London, 8. april. United Press. - FB. Stórveldin og Dónárríkin. Aðalnefndin á fjórveldaráð- stefnunni (um viðskiftasam- band Dónárríkjanna) hefir liafnað tillögum Frakka um fimmveldaráðstefnu til þess að ræða málið, og eins tillögum |tala og Þjóðverja um níu velda ráðstefnu, en um leið og fund- inum í dag var frestað, var sam- þykl að bjóða ýmsum rikjum að taka þátt í umræðum um málið. Allir fulltrúar ráðstefn- unnar koma saman á fund í dag á ný til þess að ræða um frestun ráðstefnunnar. Er búist við, að samþykt vex-ði að fresta i'áðstefnunni, og að henni vei'ði haldið áfram í Genf. — Því er haldið fram af ýmsum, að áfonnin um viðskiftasambaftd milli Dónárríkjanna, hafi i raun og veru fengið sinn dauða- dóm. London, 8. april. Unitcd Prcss. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds, miðað við dollar, 3.77%, er viðskifti hófust, en .3.78!/>, er viðskift- um lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.78%, er viðskifti hóf- ust, óbreytt er viðskiftum lauk. London, 9. apri! Unitcd Press. - FB. Ðeilur íra og Breta. Ný orðsending frá Bretastjórn til fríríkisstjórnarinnar um af- nám hollustueiðsins og árs- gjalda-deiluna, verður send í dag (laugardag). Talið er að í orðsendingunni verði í stuttu en skýru máli lögð áhersla á skyldur beggja samningsaðila og fríríkisstjórninni gert Ijóst hver afstaða þjóðstjórnarinnár verði, ef hún haldi afnáminu til streitu. Dublin: Uppkast að frum- varpi um afnám hollustueiðsins úr stjórnarskránni cr fullgert. Frumvarpið er að eins um 100 orð og er stysta lagafrumvarp, sem lagt liefir verið fyrir ríkis- þingið. Frá Alþingi í gær. —0— Efri deiíd. Efri deild sainþ. og sendi Nd. frv. til 1. um sérstakt læknishér- að í Ólafsfirði í Eyjafjarðar- sýslu og frv. til 1. um eignar- nám á landspildu í Skeljavík við Hnífsdal (endursent Nd.) Frý. til 1. um eignarnám á landspildu á Bolungavíkurmöl- um í Hólshreppi var al'greitt sem lög og frv. til !. um geld- ingu hesta og nauta var samþ. og visað iil 3. umr. Neðri deild. Þar voru tvö mál á dagskrá. 1. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjómina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli íslands, Ðanmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og full- nægingu þeirra. Frá allsherjar- nefnd. Frv. var vísað til 2. umr. 2. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1933, 2. umr. Hannes Jónsson framsögum. fyrri hluta fjárlaga tók fyrstur til máls og rakti breytingar þær, er fjárliagsnefnd hafði gert á frv. Hér verða eklci raktar ein- stakar breytingar nefndarinnar, en að eins getið um heildarnið- urstöður hennar. Alls liefir nefndin lældcað tekjuáætlunina um 662,330 kr. Gjöldin hefir liún fært niður um 357,430 lcr. Tekjuhalli verður því samlcv. íillögum nefndarinnar 304,900 lcr., en ]>ar frá dregst 45,741,87 kr. (greiðslujöfnuðurinn), svo að raunverulegur telcjuhalli verður samkvæmt tillögum nefndar- innár 259,158,13 kr. Nefndin helir þó elcki viljað slcilja við þetta mál, án þess að benda á leið, til þess að jafna þenriau lialla, og' ber liún því fram frv. þess efnis að: 1. Að framkvæmd laga nr. 50, 10. nóv. 1913. um að lands- sjóður leggi Landshankanum til 100 þúsund kr. á ári i næstu 20 ár, sé frestað til ársloka 1933. 2. Tekjur eftir lögum nr. 56, 31. mai 1927, um skemtana- skatt og þjóðleikliús, renni í rikissjóð til ársloka 1933. 3. Telcjur eftir lögum nr. 58, 8. sept. 1931, um einkasölu rík- isins á tóbalci, skuli rérina i rilc- issjóð til ársloka 1933. 4. Framlcvæmd laga nr. 63, 8. sept. 1931, um lýsing preátsetra, sé frestað til ársloka 1933. Nefndin telur tekjur samkv. þessu nema 400,000 lcr. Nefndin leggur til að lög ]>essi öðlist þegar gildi, en af því leiðir, að á árinu 1932 nýtur rílcissjóður einnig góðs af lögunum. Fundur hófst að nýju í gær- kveldi kl. 9 og mællu þingm. þá fvrir breytingartill. sinum. Nýjar dráttarbrantir f Reykjavík íslendingar þurfa ekki fram- vegis að senda nein skip til út- landa til viðgerðar. Slippfélagið hefir keypt tvær dráítarbrautir í Þýskalandi, aðra fyrir botn- vörpunga, en hina fyrir skip á stærð við íslensku milliferða- skipin. —o— Tíðindamaður Vísis fór í gær á fund lir. verkfræðings Ben. Gröndals framkvæmdarstjóra h.f. Hamars og Slippfélagsins, til þess að fá hjá honum upplýs- ingar um starfsemi félaganna. Lét hann tíðindamanninum i té eftirfarandi upplýsingar: „H.f. Hamar er íslenskt fyrir- tæki, stofnað 1918. Félagið Iief- ir vélaverkstæði, járnsteypu, lcetilsmiðju, mótaverkstæði og' ennfremur liefir það kafara í þjónustu sinni með fullkomn- asta útbúnaði. Félagið annast viðgerðir á gufuskipum, mótor- skipum, ennfremur gufuvélum og mótorum, smíðar og steypir hluti í vélar, bæði iir járni, lcop- ar og öðrum málmuin. Botn- vörpungar og linuveiðarar geta fengið lijá félaginu allar við- gerðir til endurnýj unar í flolcki (lclassificering) nema þegar um botnskemdir er að ræða á stærri skipum en 120 feta löngum, sem taka þarf á dráttarbraut til viðgerðar. Ársumsetriing Hamars hefir þrefaldast á 14 árum, sem liðin eru frá stofnun félagsins. Starfsemin var liafin með 20 mönnum, en siðustu 10 árin hefir starfsmannafjöldinn verið 70—100. — Auk slcipaviðgerða má geta eftirfarandi verka, sem Hamar hefir unnið: Samsetning og uppsetning túrbínuröranna í rafmagnsstöð- inni við Elliðaár og sölu ljós- kerastólpa og ínasturhringa til ljósaveiturinar, . smíði fjöl- margra vitagrinda og vita- lampa, flóðgáttaliurðir í áveit- urnar austanfjalls, siníði’ á 50 gufukötlum fyrir lýsisbræðslur, klæðaverksmiðjur, fiskþurkun- arlnis o. fl., allskonar vindur fyrir skip og báta, uppsetning kolakranans fyrir h.f. Kol og sall á hafnaruppfyllingunni i Reykjavík, uppsetning oliu- geymanna við Slcerjafjörð og í Viðey o. fl. Járnsmíðávinnu ýmsa fyrir höfnina i Reykjavilc hefir Harnar líka annast og ýmislegt til brúargerða. — Hamar hefir útibú í Hafnar- firði og veitir Gunnar Bjarna- sen verkfr. því forstöðu.“ Það liggur i augum uppi, að starfsemi fyrirtækja sem Ham- ars hefir hina mestu þýðingu frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Þarf eigi að nefna annað en það tvent, að vegna þess að slilcar stofnanir eru starfandi i landinu er komið í veg fyrir, að stórfé fari út úr ]>ví fyrir alls- konar viðgerðir og að skipa- eigendur spara stórlc, er þeir komast hjá því að senda skip sín til annara landa til við- gerðar,en það liefir óhjákvæmi- lega tafir og milcinn kostnað i för með.sér. Loks l>er að nefna hve mikilvægt það er, að slík fyrirtæki veita fjölda manna stöðuga atvinnu. Nú hefir það verið svo og er enn, að liér vantar dráttarbraut- ir, sem geta telcið á land stærslu islensku botnvörpung- ana. Verður mikil framför að því, þegar slik dráttarbraut tek- ur til starfa, „enda þótt slcip geli alla jafna farið til flolck- unar til útlanda á þeim tíma sem þeim er lientugastur og siglt með fisk iit, en bilanirnar spyrja ekkert að því, hvenær iitgerðarmanninum sé lientug- ast að senda slcip sitt til út- landa, og lcomið getur fyrir, að skip komist eklci þangað hjálp- arlausí. Er því augljóst liversu mikilsvert það er, að siglinga- þjóðir geli sjálfar gert við skip sín“. í sambandi við þetta lætur framlcvæmdarstjórinn þess getið, að nú horfi vænlega um þessi mál, því Slippfélagið hafi keypt tvær dráttarbrautir í Þýskalandi, aðra fyrir boln- vörpunga, hina fyrir ski]> á stærð við Gullfoss. Hingað til liefír að eins verið liægt að draga upp smá gufuskip til við- gerðar, alt að ca. 30 metra á lengd. Dráttarbrautin fyrir botnvörpungana, sem kemur í næsta mánuði, á að vera nægi- lega stór fyrir stærstu islenslcu b'otnvörpungana. Mun vera von um, að þessi dráttarbraut geti tekið til starfa i haust. Á liinni dráttarbrautinni á að vera liægt að draga upp skip, sem eru alt að 70—78 mctrar á lengd. Þegar þessar dráttarbrautir Slippfé- lagsins eru teknar til slarfa, þarf væntanlega ekki að senda neitt íslenskt skip til útlanda til viðgerðar og- er þar með komið í veg fyrir, að síórfé fari út úr landinu. Öllum vélaverkstæð- um í bænum mun verða heimilt að vinna að viðgerðum á drált- arbrautunum. Er hér um stórmerkilega framfaraviðleitni að ræða og má það vera einlxuga óslc allra, að ]>essu fyrirtæki megi vel farnast og verða sjálfsbjargar- viðleitni þjóðarinnar til milcill- ar eflingar. Jarðarför síra Árna prófasts Björnssonar fór fram í Hafnarfirði í gær með mikilli viðhöfn og að viöstöcldu mjög miklu fjölmenni. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Friðriksson. Kl. 2, barna- guðsþjónusta (síra Friðrik Hall- grímssou). Kl. 5, sira Firiðrik Ffallgrímsson. í fríkirkjunni, kl. 5, síra Árni Sigurðssou. I fríkirkjunni í Hafnarfirði, kl. 2 á morgun, síra Jón Auðuns. 1 Landakotskirkjunni: Lágmessa ur kl. 6)4 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með pre- dikun kl. 6 síðd. Spítalakirkjan í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta með predilcun kl. 6 síðcl. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík -f- 4 stig, ísa- íirði -f- 6, Akureyri -f- 4, Seyðis- firði -f- 2, Vestmannaeyjum -f- o, Stykkishólmi -f- 3, Blönduósi 4, Raufarhöfn -f- 2, Hóltun i Hornafirði -f- 3, Grindavík -f- 3, Byggingavðrnr af ýmsu tagi komu með „Guli- foss“, þ. á m. Perkeo skothurða- járnin alkunnu, Hurðarskrár, Hurðarhandföng, Rúmhakar, Tréskrúfur, allar stærðir m. m. Skóflur, Stungugafflar, Garð- hrífur, Skóflusköft. Þakjárn, galv. og slétt, galv. járn, besta teg., er væntanlegt með „Goðafoss" í þessum mán- uði. Þrátt fyrir verðfall krón- unnar verður verðið lægra en nokkru sinni fyr. Stiftasaumur og aðrar bygg- ingavörur eru væntanlegar um líkt leyti. Seljum þaksaum galv. í heildsölu gegn fyrirfram pöntun og af lager hér, ódýrari en nolckur annar. Miletan rullurnar og Durable tauvindurnar eru bestar — og þess utan hinar ódýrustu. VERSL. B. H. BJARNASON. Færeyjum ~ 3, Jan Mayen -f- 6, Angmagsalik -f- 10, Hjaltland 3, Tjmemonth 4 stig (skeyti vantar frá Kaupmaimahöfn). Mestur hiti í Reykjavík í gær 3 stig, minstur hiti -f- 6. Sólskin í gær 4.6 st. Úrkoma 0.0 nun. Yfirlit: Stormsveipur íyrir sunnan land á hreyfingu austur eftir. — Horfítr: Suðvesturland, Faxaflói: Norð- austanrok. Víðast úrkomulaust. Breiðaf jörður, Vestfirðir: Norð- austanstormur. Snjókoma. Norð- urland, norðausturland, Austfirð- ír: Flvass norðaustan. Snjókoma. Suðausturland: Norðaustanstorin- ur. Snjókoma aústan til. Kaupendur Vísis, þeir er verða fyrir vanskil- um á blaðinu, eru vinsamlegaSt beðnir að gera afgreiðslunni viðvart, í síma 400 eða á ann- an hátt. — Er mjög áríð- andi, að látnar sé í té upp- lýsingar um öll vanskil á út- burði blaðsins, svo að hægt sé að ráða bætur á þeim. Karlakór Reykjavíkur syngur í síðasta sinn á morgun kl. 3. Söngnum hefir verið ágæt- lega tekið, og kórinn er á miklu framfaraskeiði, að áliti dómbærra manna á þá hluti. — Samsöngnum verður ekki útvarpað, svo að eng- inn á þess kost, að heyra hann þá leið. Aðgöngumiðar fást í Nýja Bíó eftir kl. 1 á morgun, ef eitt- hvað verður eftir óselt í kveld. Næsti háskólafyrirlestur Matthíasar Þórðarsonar um list- ir og listiðnað á fyrri öldum verð- ur fluttur í Þjóðminjasafnmu kl. 6,15 í kveld. Farþegar á Gullfossi voru m. a. Carl Finsen forstj. og frú, Hclgi Skúlason læknir og frú. Þorkell Jóhannesson o. m. fl. Botnvörpungarnir, Gulltoppur kom af veiðum í gær með 82 tn. Andri og Þórólfur komu af veiðum í fnorgun, báðir með fremur góðan afla. E.s. Súöin var á ísafirði í gær. Væntanleg hingað um þ. 20. þ. m. \ E.s. Esja fór frá Leith í gær áleiðis hing- að til lands. E.s. SuÖurland hefir verið tekið upp í Slippinn til viðgerðar, sem nú mun langt komin. Timburskip lcom í morgun til Völundar. Gullverð íslcnkrar lcrónu er í dag 63.43.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.