Vísir - 09.04.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1932, Blaðsíða 4
VlSIK Kol og koks Kolasalaxi 3* f. Sími: 1514. Pólsk og ensk STEAMKOL — besta teg., ávalt fyrirliggjandi. Kolav. Guðna & Einars Sími 595. ELOCHROM filmup, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6V2XH------1,50 FramköIIun og kopíering ------- ódýrust. ------ Sportvörúhús Reykjavíkur. XXKÍOOOÍJOOOOOOOOOQOOOOOOOf æra, slysa, stórskaöa af völdum «áttúrunnar, eSa styrjalda, land- flótta, atvinnuleysis, vinnudeilna Og annars haröréttis. Fétagsskap- ur þessi var stofnaöur áriö 1921 Og var norski visindamaöurinn og mannvinurinn Friöþjófur Nansen einn af frumkvöölum hans. A þeim árum, sem A. S. V. hefir ðtarfaö, hefir hann útbýtt til hungrandi, klæölausra eöa heimil- /síausra manna vörum, sem svarar 150 miljónum króna. Hér á landi iiéfir A. S. V. hvaS eftir annaÖ komiö bágstöddum verkamanna- fjölskylduin til hjálpar, og hafa deildir þegar veriö stofnaöar í öll- um stærri káuptúnum hér á landi. Stuöningsmenn og meölimir þessa félagsskapar cru ýmsir ágæt- tístu vísindamenn, mannvinir og snillingar, sem uppi eru með þjóð- anum, og auk þess menn af ýms- um stéttuin og skoðunum, en sterkasti bakhjallur félagsins er atiðvitað fjöldinn sjálfur, þær miljónir verkamanna í ýmsum tóndum, senr hafa opin augu fyrir því, aö þrátt fyrir það liö, sem góögeröafélög annara stétta kunna 3Ö veita þeim á stund neyðarinn- 3T, þá er betra hjá sjálfum sér að taka en sinn bróöur að biðja, og sú samhjálp, sem á sér staö milli rerkamanna sjálfra, hvar sem þeir f>úa á hnettinum, er hin heilbrigð- asta og rökréttasta hjálp, og þá hjálp veröur aldrei hægt aö telja eftir af gefandans hálfu, né van- þakka af hálfu þiggjandans, því að hér hefir gefandi og þiggjandi eítt og hið sama hjarta. Vikan 10.—17. apríl verður helguð útbreiðslustarfsemi A. S. V. og hefst með fundi i Reykja- víkurdeildinni á sunnudaginn og íýkur með firiltrúaþingi allra ís- íensku deildanna 16. og 17. apríl. Nánari auglýsingar veröa veröa bfrtar í blööunum um fundina. Allir islenskir verkamepn og verkakonur, og allir þeir menn aðrir, læröir og leikir, sem samúð hafið meö verkamannastéttinni og sjálfsbjargarviðleitni hennar, ger- ist meölimir í A. S. V. á íslandi! Halldór Kiljan Laxness. Er hfið yðar slæm? Ef þér hafið saxa, sprungna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá Rósól Glycerin, sem er hið fullkomnasta hörundslyf, er strax græðir og mýkir húðina og gerir hana silkimjúka og fagra. Varist eftirlildngar. Gæt- ið þess að nafnið Rósól sé á umbúðunum. Fæst i Laugavegs Apóteki, lyfjabúðinni Iðunn og víðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Vikujpitid Nú flytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grey og Leyniskjölin, eftir Oppcnheim. Góðgjeí er fallegur lampaskerinur frá Skermabúðinni (áður Anna Möller). Munið Laugaveg 15. Sírios súkknlaðl og kakaóduft vilja aliir, sem vit hafa á. e (2) IATSTOFAN, Ifialstratl 9. Hmttrt ki-Kiil, BMtt ate. ■•■I keÍM. Tiltlilit Nýkomið. * Niðursuða: Ivindakjöt, nauta- ; kjöt, kjötkál, kindakæfa, slátur- | kæfa, saxbauti (Buff Karbo- nade), smásteik, medisterpyls- ur, dilkasvið, steikt lambalifur, kjötbollur, fiskalxillur, gaffal- , bitar. — Enn fremur: Eidam- í merostar, mjólkiirostar 75 au. í y2 kg., mysuostur, rjómabús- í smjör, böglasmjör, riklingur, andaregg, hænuegg. Allskonai kryddvörur, sælgæti, hreinlætis- vörur o. fl. Alt fyrsta flokks vörur með lágu verði. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. og VERSLUNIN á Freyjugðtu 6. Simi 1193. Hjúlknrbú Fláamanna Týsgötu 1. — Simi 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Eggert Glaessea hæstaréttar málaflútningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12. Til leigu 14. mai l herbergi og eldliús með öllum þægind- um. Sólvállagötu 33. (300 3 herbergi og eldhús til leigu 14. maí á Laugavegi 147. Einnig 1 stofa með aðgangi að eldhúsi. Simi 1616, eftir kl. 7. (29!) Tvær íbúðir til leigu 14. mai á Hverfisgölu 34. — Uppl. hjá húseiganda annað kveld. (297 1 herbergi og eldunarpláss, í kjallara, óskast. Má ekki kosta meira en 30 kr. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Iv. J.“ (296 Sólrikt loftherbergi til leigu. Ræsting og ljós getur fylgt. — Uppl. á Njálsgötu 43 A. (294 Til leigu á Bjargarstíg 2, þrjú herbergi og eldhús með niitíma þægindum, og eitt slórt her- bergi. Sömuleiðis eitt herbergi og eldhús í kjallara á Laugavegi 28. Uppl. í síma 1881. (290 Til leigu 3 stofur og eldhús með öllum þægindum — Uppl. gefur Ólafur Benediktsson, sími 2011. (289 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast. Uppl. í síma 1610, milli kl. 5—7. (287 Stór stofa til leigu, góð fyrir tvo. Fæði fæst á sama stað. Bergstaðastræti 22. (285 Til leigu tvö sólrík herbergi með aðgangi að eldlnisi. Einnig tvö einstök lierbergi. Alt fyrir einhleypa. Uppl. i síma 1854. (281 Forstofustofa til leigu frá 14. maí innarlega á Laugaveginum. Aðgangur að cldliúsi getur fylgt. Uppl. á Ásvallagötu 29, þriðju hæð. (280 Stofa til leigu 14. mai n. k. Ásvallagötu 9. (275 Stórt sólarherbergi með sér- inngangi og fögru umhverfi er til leigu á Sólvallagötu 14, frá 14. mai n. k. Leitið uppl. hjá frú St. H. Bjarnason. (274 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð, mei'kt’ „Barnlaus“, sendist Vísi. (307 Lítið hei'bergi óskast, helst á Sólvöllum. Úppl. i síma 1458. (306 3 lxerbergi og eldhús til leigu. Þingholtsstræti 17. (303 Karlmaður óskar eftir her- bergi í austurbænum sem fyrst. Uppl. í sínxa 1937. (302 Tvær iveggja lxerbergja íbúð- ir til leigu 14. maí. Urðarstíg 8. Til sýnis á sunnudaginn. (301 1 lierbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast sem fyi-st. A. v. á. (242 Tvö sanxliggjandi og eitt sér- stakt hei'bergi með þægindum til leigu fyrir einhleypa 14. maí. Mjög sólríkt! — Ránargata 18. (251 2 stofur og eldhús til leigu. — Tilboð, merkt: „Húsnæði“, sendist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (323 Skemtileg, sólrík stofa til leigu 14. maí fyrir einhleypan mann i fastri stöðu. — Uppl. Brekkustíg 19, fi'á kl. 6—9. — Shni 1391. (321 Til leigu 14. maí í Ingólfs- stræti 7 B: 2 herbergi og eld- hiis xneð aðgangi að þvottahúsi og þurklofti. (319 2 bjartai’, samliggjandi stofur á ágætum stað í bænum til leigu 14. maí. Leigjast saman eða hvor um sig. Uppl. í sinxa 1369. .(318 Kona óskar eftir stóru her- bergi eða tveinx nxinni og eld- liúsi, helst i austurbænum. — A. v. á. (317 Stór stofa xneð aðgangi að eldhúsi til leigu á Ránargötu 13. Uppl. frá kl. 6—8. (316 Óskað er eftir 3ja herbergja ibúð, helst i austurbænum. — Uppl. á Óðinsgötu 2 (trésmíða- vinnustofan), kjallara. (315 2 herbcrgi og eldhxis til leigu á Óðinsgötu 22 A. (314 íbúð, 4 herbergi og stúlku- hei’bergi, á besta stað i miðbæn- unx til leigu 14. nxaí fyrir kyr- láta, fámenna fjölskyldu. Öll þægindi, nema bað. — Tilboð, merkt: „14“, afhendist afgr. — ' (313 Góð stofa til leigu 14. maí. Hentug fyrir tvo. Fæði selt á sama stað. Bergstaðastr. 21 B. (311 Til leigu 3 lierbergi og eldhús á sólríkum stað í upplxenum. A. v. á. (325 Herbergi óskast til leigu, nxeð öllum þægindum. Helst í vest- urbæniim. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 6 á mánu- dag', rnerkt: „Þægindi“. (310 Tvær stofur til leigu, ásanxt fæði fyrir ábyggilega menn. — Mjóstræti 8 B. (309 Til leigu 3 kjallaraherbergi. Hentug fyrir verkstæði eða iðn- að. Uppl, á Öldugötu 17. (551 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 r VINNA I KAUPSKAPUR Stúlka óskar þvottum og hreingemingum. Uppl. á Laufásvegi 4, niðri. (298 Unglingsstúlka óskast til að lita eftir bömum og hjálpa til við innanhússstörf. A. v. á. (295 Setjunx upp hvers konar gai'ða og girðingar, germn við hús og setjum í rúður. Uppl. i síma 1453. (305 Tek að nxér þvotta og hrcin- gemingar. — Sigurlína Bjama- dóttir, Bankastræti 2. (304 Duglegur kvenmaður getur fengið atvinnu nú þegar við jakkasaunx á klæðskei'astofu hér i bænum. Skriflegar um- sóknir, merktar: „Klæðskeri“, sendist afgr. Vísis. (206 Föt pressuð 3 kr. Frakkar 2,50. Buxur 1,25. Hjá Reykja- víkur elsta kexniska hreinsun- ar- og viðgerðaryerkstæði. — Rvdelsborg, Laufásveg 25. — Sími 510. (661 Stúlka óskast i vist. Kaup 50 kr. á mánuði. Uppl. á Hörpu- götu 16, Skerjafirði. (193 Barnakerra til sölu. Gx'ettis- götu 40 B. (293 Ritvél til sölu nxeð tækifæris- verði. A. v. á. (292 Bai’navagn H1 A Grundar- stxg 15. Magnús Einarsson. (291 Nýtt borðstofuborð, stólar og hilla, til sölu á Nönnugötu 16, kjallara. (286 Guttae Santi, gigtarmeðalíð góða er koxnið aftur á Berg- staðastræti 54. (284 Blómsturfræ, fleiri teg„ til sölu á Bergstaðastræti 54. (283 Lítið notað pianó til sölu með tækifærisverði. — Uppl. á afgr. Vísis. (282 Nýr servantur með marmara til sölu fyrir hálfvirði á Grett- isgötu 69, niðri. (279‘ Til sölu 5 manna fólks- bifreið (drossía) i góðu standí, tækifærisvei’ð. — Uppl. í síma 2146. (278 Bamavagn til sölu. Þói’sgötti 14. (277 Eg vil kaupa mykju og hest- húshaug. Kristinn Sigui’ðsson, Sólvallagötu 10. (276 lÍSP’* Dívanar, fjaðradýnur og hægindastólar fyrirliggjandi. Vinnan vönduð. Vei’ðið lágt, Tjarnargötu 3. (92‘ Vönduð svefnherbergishús'' gögn til sölu með sérstökxx' tækifærisvei’ði. Uppl. í Hellu- sundi 6. Simi 230. (671 Sænsku hálftilbúnu fötin eru nú á förum. Koxna ckki aftur fyrst um sinn. Falleg föt. Gotí snið. H. Andersen & Sön. Símí 32._________________________(206 Húseignir til sölu: Steinhús, verð 24 þiisund kr. Timburhús, nýlegt, með fallcgri lóð á sól- rikum stað; tækifærisverð, væg útborgun. Nýtísku steinhús við miðbæinn; verð 36 þús. krónur, Steinhxis, verð 14 þús. kr. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Hús tekin í umboðssölu. — Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. — Sím! 664.________________________(322 Notuð borðstofuhúsgögn tif sölu. Tækifæriskaup. Sóleyjar- götu 7. Sími 546. (320 r TAP AÐ - FUNDIÐ 1 Tapast hefir armbandsúr. Skilist á Hverfisgötu 101. (273 Tapast hefir peningabudda í gær, á leið upp úr bænum, inxx að Elliðaánx. Skilist á Iiverfis- götu 99 A. (308 I TILKYNNXNG 1 ■UNDÍRXöí/TILKYWKÍMÁR ST. DRÖFN nr. 55 lieldur fund sunnud. 10. þ. m. kl. 8 siðd. Bræðrakveld. Bræður og syst- ur, fjölmennið. Æ. T. (312 I LEIGA I Lítil sölubúð óskast. Tilboð i lokuðu umslagi, merkt „Sölu- búð“, leggist inn á afgr. Vísis. (288 FJ ELAG SPREN TSMIÐ J AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.