Vísir - 09.04.1932, Blaðsíða 3
y I s i jr
Saurbæjariiiijiiið. ............
Út af yfirlýsjngu sira Svein-
bjarnar Högnasonar í Morgun-
bl. 3. þ. m., vil eg taka fram,
að aðstoðarprestur minn sagði
umrædd orð við mig á heimili
mínu i viður\'ist konu minnar
og dóttur, en livort þau hafi
verið sönn, ber eg enga ábyrgð
. á. Eg held því fast við grein
.mína frá 10. f. m., er birtist i
Mgbl. ]). 1(5. og 17. mars síðastl.
Einar Thorlacius.
; Ishrafl
mun nú \rera víÖa fyrir Vest-
fjörðum og Norðurlandi, Á öllu
. Grímseyjarsundi mun talsverður
. jshroði.
, Stofnfundur
félags starfsmanna ríkisstofnana
verður haldinn á morgun i K. R.-
húsinu kl. 2 e. li.
iBjarni Björnsson
endurtekur skemtun sína í Gamla
Bió kl. 3 e. h. á morgun.
Nýr flokkur í Noregi.
Nýr flokltur var stofnaður á
fundi i Lilleström þ. 3. ajjríl.
Flokkurinn er kallaður „Aker-
hus socialdemokratiske folke-
parti“. Arnold Setlier Hurdahl
var kjörinn formaður flokks-
ins. ' (NRP — FB.).
Tolltekjur Noregs.
Fyrstu níu mánuði yfirsland-
andi fjárhagsárs námu toll-
tekjur rikisis 87,8 milj., kr., en
ó sama tíma fyrra fjárhagsárs
83,4 milj. kr. (NRP FR.).
Pétur Sigurðsson
flytur erindi i fundarsalnum
við Bröttugötu á morgun kl. 5 e.
h. um ferÖalag sitt um Húnavatns-
og Skagafjarðarsýslu, og væntir
;þess sérstaklega aÖ þeir, sem bind-
índi og andlegri menningu unna,
fjölmenni. Allir velkomnir.
.Ármenningar
hlaujíaæfing verÖur í fvrramáliÖ
M. xo frá Mentaskólanum. MætiÖ
vel og réttstundis.
;Kvennadeíld K. Ii.
Allar stúlkur sem æft hafa fim-
leika i vetur í 1., 2., 3. flokki erú
.beÖnar að koma til viðtals á morg-
un kl. 2 í K. R. húsinu, niðri.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 10 kr frá -S. S., 5-
kr. frá 1. E. G.
Til allslausu konunnar,
afhent Vísi: 5 -kr. frá M. J. Þ.
Jljálpræðisherinn.
Samkomur á morgun : Helgunar-
samkoma kl. 10% árd. Sunnudaga-
skóli kl. 2 siÖd. Samkoma fyrir
liðsmenn og nýfrelsaða kl. 4 síðd.
•Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Frú
Olsen kapteinn stjórnar. Lúðra- og
strengjasveitin aðstoða. Allir vel-
komnir!
Heimihsambandið hefir fund á
mánudaginn kl. 4 síðd.
Danssýning Iiigmor Hanson.
Á morgun, sunnud., 10. apríl,
efnir ungfrú Riginor Hanson til
danssýningar í Iðnó kl. 4. —
Verður þar bæði ncmendamat-
iné og persónuleg danssýning
(sólódansar), svo liér má búast
við fjölbreytlari skemtun en
venjulega, þó altaf hafi verið
um góða skemtun að ræða
þegar ungfrú Rigmor lxefir
haldið danssýningar. < Nem-
endur munu sýna nýjustu nú-
tíma dansa og éldri sam-
kvæmisdansa, þjóð-, lisl- og
ballet (tá) dansa og nýtísku
„Revydans“. — llefir það ver-
ið mikið verk fyrir ungfrú
Rigmor að undirbúa þessa
sýningu; því liún hefir ekki
aðeins kent og æft alla nem-
endurna lieldur líka samið
marga dansana sjálf, og dans-
ar auk þess líka, bæði spansk-
an dans, ballet og karakter-
listdans. En hún hefir eins
og kunnugt er unnið hugi
fólks fyrir meðferð sina á
þesskonar dönsum. Rigmor á
svo miklum vinsældum að
fagna bér í bæ, að eflaust
verður húsfyllir i Iðnó á
morgun kl. 4. II.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurf^gnn'.
12,15 Tónleikar. Fréttir.
12.30 Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
18.35 Barnatími. (Hallgrimur
Jónasson, kennari).
18,55 Erlendar veðurfregnir.
19,05 Fyrirlestur Búnaðarfél.
íslands: Framtíð sveit-
anna. (Metúsalem Ste-
fánsson).
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Fyrirlestur Rúnaðarfél.
íslands: Dýralækningar,
IV. (Hannes Jónsson).
20,00 Klukkusláttur.
íslenska vikan: Matar-
æði. (Niels Dungal,
læknir).
20.30 Fréttir.
21,00 Tónleikar: Orgel-sóló.
(Páll ísólfsson). Toccata,
adagio og fuga i G-dur,
eftir Bacli.
Útvarpstríóið.
Danslög til kl. 24.
ísienskor iöaaðnr.
—O—
Framh.
Trésmíðavinnustofa
Árna J. Arnasonar,
i Skólastræti 1 B hér í bæn-
um, er stofnsett árið 1923. —
Vinnustofan liefir fengið orð á
sig fyrir vandaða vinnu og
áreiðaiileik í viðskiftum. Hún
framleiðir allslconar húsgögn úr
vönduðustu efnum. Má þar til
nefna: Svefnlierbergishúsgögn,
borðstofuhúsgögn, skrifstofu-
húsgögn, 1) úðar-, ,in nrc t tin gar‘ ‘
og enn freinur einstaka hluti
cða liúsgögn i öllum þessum
flokkum. Vinnustofan er ve
búin að allskonar verkfærum
til vinnunnar og nýtísku vélum,
en stai'fsniennirnir eru þaul-
æfðir fagmenn. — Árni J. Árna-
son liefir dvalist erlendis, svo
að árum skiftir, og fullnumað
sig í iðn sinni. Má geta þess, að
hann liefir lagt sérstaka stunc
á að læra „fínpóleringu“ til
lilitar. Vinnustofan. hefir útibú
i Hafnarfirði og mun ekki
venjulegt, að trésmíðavinnu-
stofur færi þannig út kvíarnar.
íslensk legsteinagevð.
Steinsmíðavinnustofa Magn-
úsar G. Guðnasonar á Grettis-
götu 29, liér í bænum, liefir nú
starfað yfir 40 ár. — Á siðustu
tímum, síðan er steinsteypan
varð svo almenn, sem raun er
á orðin, hefir Magnús einkum
lagt stund á legsteinagerð. E11
nú er ráðgert, að vinnustofan
auki starfsvið sitt, enda er þar
fyrir hendi mikil reynsla og
þekking á öllu þvi, er að stein-
smíöi lýtur. Ilefir vinnustofan
fylgst vel nieð í öllu og for-
stöðum. sifelt aukið þekkingu
sína. — Mætti vissulega nota
ísl. stein meira en nú er gert.
T. d. mundi fara vel á þvi, að
steinn (högginn) væri notaður
í húsatröppur, dyra-umgerðir
ö. fI., og er vonandi, að Iiúsa-
BBLÓMKÁL,
HVÍTKÁL,
GULRiETUR,
RAUÐRÓFUR.
SELJA,
BLAÐLAUKUR,
RARTÖFLUR.
ágætar.
Nýkomifl:
LEIRKRUKKUR,
HRÆRISKÁLAR.
EGGJABIKARAR,
VATNSGLÖS.
SKÁLASETT.
o. fl. o. fl.
Edinborg.
meistarar og aðrir gefi þvi
gaum, aö á vinnustofu M. G.
G. er margvíslega þekkingu að
sækja í þessum efnum. — Sum-
ir halda því fram, að grjótið
liér við Reykjavík sé lítl not-
liæft, sakir þess, hversu fljótt
það veðrist. En ráð er til við
þessu, að því er kunnugir
hvggja. Til er sérstök oliutei
und, sem ver steininn gcgn
veðrun. — Sé olian borin á
steininn, kemur á hann skel
eða húð, sem ver hann prýði-
lega. Ilér í kirkjugarðínum eru
legsteinar 30 ára gamlir, sem
lialda sér alveg. Benda má og
á fótstallinn undir líkneski
Jóns Sigurðssonar (nú II. Haf-
steins). Hann er úr olíuborn-
uin, íslenskum steini og hefir
ekki veðrast á 20 árum. — Á
síðustu tímum lætur vinnustof-
an engan slein frá sér fara, án
þess að' liann hafi verið oliu-
borinn.
Frð Vestur-lslendingom.
Stofnfundur.
Stofnfundur Félags starfsmánna rikisstofnana, verður
baldinn sunnudaginn 10. þ. m. i K. R. húsinu, uppi, kl. 2 e. h.
Allir hlutaðeigandi slarfsmenn velkomnir á fundinn.
Forgöngumennirnir.
ðll Reykjavfk hlær.
Bjarni Björnsson
endurlekur á morgun í Gamla Bíó kl. 3.
Skemtuninni verður ekki útvarpað.
Tilky nn.in g.
1 dag opna eg viðgerðarvinnustofu í Bankastræti 2, í sama
húsi og hjólhestaverkstæðið „Óðinn“ er. Þar geri eg við alls-
konar innanhúss muni. — Ahersla lögð á vandaða og ódjTa
vinnu. Kaupi einnig gömul húsgögn upp í viögerðir.
Reykjavik, 9. april 1932.
ÁSGEIR ÞORLÁKSSÖN.
j—mnuioiiouiiifmwimniimi—iw^
| Trésmíðastofa |
1 Buflmundar Úlafssonar p
----- Óðinsgötú’ 6. -
5 *
S Smíðar fögur og vönduð húsgögu. Fullnægir ströng-
ustu kröfúm. Afgreiðir fljótt og áreiðanlega.
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiíiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiir
Munið það, að allir sem þurfa að fá
, sér vandaða trúlofunarhringi, stein-
hringi og silfur til upphluts, fá það
hvergi ódýrara en hjá
J óni Sigmundssyni gullsmið. — Laugaveg 8.
Pappipsblokkip
smáar og slórar, margar tegundir, við verði frá
0.25—3.00, — fást í
Bökaverslnn Sigfúsar Eymaadssonar.
Mannalát.
Þann 8. mars lést a'Ö heimili
tengdasonar sins M. B. Halldórs-
sonar læknis í Winmpeg síra
Magnús J. Skaftason. Síra Magn-
ús' var fæddur 4. febr. 1850 a'S
Hnausum í Húnavatnssýslu, og
var því íullra 82 ára aö aldri. For-
eldrar hans voru Jósep Skaftason j
héraðslæknir og Anna Margrét
Björnsdóttir (Olsens á Þingeyr-
um). — Áriö 1876 kvæntist hann
\ralgeröi Signrgeirsdóttur Jóns-
sonar prests frá Reykjahlíö. Flutt-
ust þau hjóu vestur um haí ásamt
þremúr börnum sínum 1887.
Síra Magnús J. Skaftason var
lengi prestur Unitara vestra, og
um þriggja ára bil ritstjóri bla'ðs-
ins Heimskringlu. — Kona síra
Magnúsar dó fyrir 26 árum síöan.
Lifa fjögur börn þeirra hjóna
vestra, þrjár dætur, allar giftar,
og einn sonur, Jósep að nafni.
Heimskringla þ. 9. mars flytur
æfiminningu Péturs Péturssonar,
sem andaðist þ. 5. júní s.l. Pétur
sál. var fæddur í Fornaseli í Mýra-
sýslu 2. apríl 1853. Pétur var
kvæntur Jóhönnu Ingibjörgu
Þórðardóttur frá Ánabrekku.
Fluttist hann alfari með fjölskyldu
sína vsetur um haf árið 1901, en
SE AIU nieð TsÍBnskmn skipum!
hafði áður verið árstíma vestra í
kynnisför. Þau Pétur og Jóhanna
eignuðust tólf börn. — Á meðal
systkina Péturs eru þeir bræður
Sigurður fyrv. fangavörður í
Reykjavík og Runólfur fyrv. lög-
regluþjónn.
Einar Sveinsson gullsmiður að
Gimli, Man., andaðist þ. 28. febr.
(FB. eftir Hkr.)
Hár
Hitt og þettæ
Bandaríkjamenn fella bjór-
frumvarp.
Frumvarp til laga um fram-
leiðslu og sölu á bjór, til að
afla ríkissjóði Bandaríkjanna
aukinna tekna, var felt i full-
trúadeild þjóðþingsins þánn 25.
mars s.l. með 210 atkvæðum
gegn 132.
við íslenskan búning, unnið úr
i'othári.
VERSL. GOÐAFOSS,
Laugaveg 5. Simi 436.
Kápuefni og
Dragtaefni
nýkomin.
SigJ Gobmnndsson,
Þinglioltsstræti 1.
A. S. V.
—o—
Alþ j óðasamh j álp verkalýðsins
cr ópólitískur félagsskapur, sení
hefir með höndum það hlutverk
einvörðungu, að hjálpa bágstödd-
um verkamaimafjölskyldum um
matvæli og fatnað á tímum neyðaf
og hörnnmga, hvort heldur orsak-
irnar eiga rót sína aö rekja til halÞ