Vísir


Vísir - 15.04.1932, Qupperneq 2

Vísir - 15.04.1932, Qupperneq 2
V 1 S I R §LSj líTf? i «W»,~g-'a gSWárfetSH'B 'S9 © JS.ja.il v&JLILJSLjL&G? SbJÍLEæ V 1UP.A. IULæ « RÆSTIDUFT — „VI-TO“. ÞVOTTADUFT — „TIP-TOP“. FÆGILÖGUR „MATADOR & FALCON“. HANDSÁPA fl. teg. RAKSÁPA — „ORAL“ SÓDI. BLÁMI. Símskeyti —o— Berlín, 14. apríl. United Press. - FB. Hitler sýnir enga mótspyrnu. Hitler hefir enga tilraun til mótspyrnu gert gegn ákvörSun- um um að leysa upp brúnu lið- sveitirnar. Hefir liann gefið út ávarp til manna sinna og segir m. a. í því: „Þið eruð laéðan i frá að eins flokksfélagar.“ Madrid, 14: apríl. United Press. - FB. Lýðveldisafmælið á Spáni. Á Catellanastræti, þar sem Alfons fyrverandi konungur, tók þátt í hátiðaböldum á ári liverju, er herinn hylti liið rauða og gula flagg konungsríkisins, söfnuðust í dag saman 9 þúsund liermenn úr hinum endurskipu- lagða, nýja lier lýðveldisins. Gengu þeir i fylkingu eftir göl- unni fram lijá tómum höllum höfðingja þeirra, sem fóru í út- legð með Alfons, en féikna mik- ill mannfjöldi hylti lýðveldis- fánana, rauðu, gulu og purp • urabláu, sem hermennirnir báru. London, 13. april. United Press. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds í gær, 3,78% miðað við dollar, er við- skifti hófust, en 3,78%, er við- skiftum lauk. New York: Gengi sierlings- punds $3,78% til 3,78%. London 14. apríl. United Press. - FB. Gengi sterlingspunds í gær 3.77%, miðað við dollar, er viðskifti hófust. Óbreytt, þeg- ar viðskiftum lauk. New Yovk: Gengi sterlings- punds $ 3.77—3.77%. Wasliington 16. apríl. United Press. - FB. Sparnaðarráðstafanir. 1 ráði er, að í næstu viku verði lagt fyrir þjóðþingið sparnaðarfrumrarp, til þess að draga úr ríkisútgjöldum og jafna þannig 200 miljóna doll- ara telcjuhalla á fjárlögum. — Meðal annars verður lagt tjl, að laun embættismanna lækki að mun. Utan af landi. --O— Siglufirði, 14. apríl. FB. Hafíshroðinn, sem rak hér inn í síðustu hríðinni, gerði tals- verðar skemdir á bryggjum, sérstaklega á Shellbryggjunni sem hann braut ao mestu leyti. Voru þelta þó að eins smáköggl- ar. Suðaustan rok gerði hér í fyrrakveld, en flestir bátar voru komnir til lands. Bátur var á leið frá Háganesvik með hey- farm og liafði nótabáj í eftir- dragi, fermdan heyi. Nótabátur- inn slitnaði aftan úr undan Úlfs- dölum og fórst með lieyinu. Einnig skolaði út nokkuru af farmi vélbátsins. Komsl hann hingað inn seint um kveldið við illan leik. Tveir vélbátar frá Ólafsfirði rendu á land í fyrrinótt nálægt Þórustöðum á Svalbarðsströnd sökum dimmviðris. Brotnaði annar talsvert en menn sakaði ekki. Gengið var á fjall liér í fyrra- dag. Sást enginn ís í góðri sýn vestur fyrir Skaga. Torvö skíðakennari er byrjað- ur á skíðakenslu hér. Færi slæmt. Slasaðist einn þátttak- en'da í morgun í skíðastökki. Heitir liann Guðláugur Gott- skálksson. Var hann fluttur á sjúkrahús til aðgerðar. Læknir- inn telur meiðslið ekki alvar- legt. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. Ed. afgreiddi sem lög frá Alþ. frv. til 1. um ríkisskatta- nefnd. Frv. til 1. um barnavernd var tékið út af dagskrá og umr. frestað, svo að málið yrði at- nugað betur í nefnd. Stjórnarskrárfrv. kom svo til frh. 3. umr. Jón Baldvinsson tók fyrstur til máls. Rakti hann efni breyt- ingartiliaga sinna all ítarlega, og talaði alment um málið. Dómsmálaráðh. tók næstur til ináls. Var ræða lians öll út í liött og snerti mjög lítið mál ]iað, sem um var rætt. Hafði Jón Þorláksson þau orð um ræðu ráðh., að hún liefði ekki verið til annars, en að gefa mynd af sálarástandi ráðherr- ans sjálfs. Svo sem að likindum lætur, þurfti Magnús Torfason enn að koma við sögu og nxjög með sania hælti og áður. Bar hann nú fram brtt. við brtt. sjálfs sin, svo að till. verður þannig: „Á Alþingi eiga sæli alt að 45 þjóðkjörnir fulltrúar. Alþingi skal svo skipað, að utan Rvíkur liafi Iiver þingflokkur þingsæti i samræmi við atkvæðalölu þá, sem greidd er frambjóðendum flokksins samtals við ahnennar kosningar, eftir því scm upp- bótarsæti vinnast til. Kjördæm- in skulu aldrei vera færri en 25. Fjölga má þeim með lögum. Magnús -hélt svo eina af sín- um skemfilegu ræðum. Hann kvað menn nú vera komna í há- tíðaskap. Kjósönduhi sínum hefoi hánn lofað, að auka ekki deilur í þinginu-og það mundi hann slanda við. Þessi nýjasta brtt. sín væri fram komin vegna þess, að Jón Þorláksson liefði haldið, að hann væri fallinn frá kjördæmaskipuninni. Það væri nú svo, að úr því að Sjálfstæð- isflokkurinn og Alþýðuflokkur- inn vildi hakla fram rétli Rvilc- ur, gæti ekki urn samkomulag verið að tala, milli Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks-. ins. Þá likti hann landinu við eina mikla halastjörnu, og væri Rvík hnötturinn, en aðrir hlut- ar landsins halinn. Minli haiin • menn á það náttúrulögmál, að linötturinn drægi srnátt og smátt að sér haíann, og sagði að þannig væri um Rvík og sveil- irnár. Loks minti hann menn á bók eftir Nietzselie, sem allir lýðir læsu. Þar segði Nietzsche: Eg trúi ekki á þann guð, sem ekki kann að dansa. Spurði hann Jón Þorláksson i þessu sambandi, livort liann kynni að dansa, og dró af þessu hinar furðulegustu líkingar. Að þvi loknu settisl þingmaður jiessi niður, og verður ekki annað um hann sagt, en að liann hafi ver- ið fljótur að kijipa að sér liend- inni í þessu máli, og að „Bleik sé brugðið“ frá því fyrri till. kom fram, hversu sem því öllu víkur við. Jón Þorláksson talaði fyrir liönd Sjálfstæðismanna, skýrði enn á ný afstöðu þeirra til máls- ins, og kom víða við. Undir fundarlok tók Jakob Möller til máls. Ilann kvaðst ekki sjá ástæðu til, að svara dómsmrh. Ræða lians liefði sýnt, að hann botnaði ekki neitt í því, sem liann liefði ver- ið að tala um. Hinsvegar vildi harin víkja ofurlítið að ræðu Jóns i Stóradal. Jón hefði vitn- að í orð Þorgeirs Ljósvetninga- goða og sagt, að við mættum ekki slíta sundur lögin og frið- inn, og viljað lieimfæra upp á Sjálfstæðismenn. En illa liefði unl þetta tekist hjá Jóni, þvi hverjir væru það, sem í þessu máli vildu slita sundur lögin og friðinn, ef ekki framsóknar- rnenn. Þeir vildu hafa annan rétt fyrir fólkið i kaupstöðun- um og kauptúnunum, en fyrir sveitirnar. Hvaða ástæðu hefðu þeir til þcss, að láta sér mislíka, að allir landsmenn hefðu jafn- an rétt. Það, að íbúar borga úti í heimi „liefðu ekki sama rétt til skipunar þinga eins og liin- ar dreifðu bygðir“, eins og Jón í Stóradal hefði sagt, sannaði ekki það, að þeim bæri ekki jafnrétli við aðx-a hvað lcosning- ar til þinga snerti. Borgirnar ættu yfirleitt í svipuðu stríði um þetta annarsstaðar, eins og hér væri háð nú, af Sjálfstæðis- flolcknum gegn Framsóknar- flokknum.”En það rnættu and- stæðingar stjórnarinnar vita, að fast yrði haldið á þessum rétt- lætismálum, og að fulltrúar borganna mundu lialda fram þeirra rétti hvað sem i skærist. Réttlætiskröfunum yrði haldið til streitu, hvað sem það ælti að kosla. Baráttan gæti oi'ðið liöi’ð* En henni yrði lialdið áfram hiklaust og hvíldarlaust, uns sigur væri unninn. Atkvæðagr. um málið var frestað. Neðri deild. Nd. samþ. og sendi Ed. frv. til I. um heixnild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli ís- lands, Danmerkui', Finnlands, Noregs og' Svíþjóðar um viður- kenningu dóms og fullnægju þeirra. Þessi þrjú frv. voru samþ. og þeim vísað til 3, uriir.: Frv. ti! I. um heimilxþ fyrir ríkisstjórnina að ábyrgjast lán til að koma upp frystihúsum á kjötútílutningshöfnum, frv. til 1. um foi'kaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkj- um o. fl. og frv. til 1. um lækn- ingaleyfi, um réttindi og skyld- ur lækna og annara, er lækn- ingaleyfi hafa, og um skottu- lækningar. Fjórum málum var vísað til 2. umr. og nefnda: Frv. til 1. um bráðabirgða- breytingu nokkurra laga, frv. til 1. urn breyt. á 1. nr. 60, 14. júní 1929 um varnir gegn berkla- veiki, frv. til 1. um alþýðutrygg- ingar, og frv. til 1. urn afnám 1. nr. 17 frá 1930 um stofnun flugmálasjóðs. Hvað er að gerast? —o---- Niðurl. Háskalegt ráðlag. Þó að hart sé að segja það um stéttarbræður sína, ]iá er það því niiður satt, að margir þeirra hafa fóstrað, endurfætt og stutt að flest- um illræðismálum þá stjórn, er lirotið hafði sjálfstæðislög og rétt- arfarsreglur þjóðarinnar, sóað fé hennar í takmarkalausu ráðleysi og óráðvendni, sér og sínum flokki og ástmögum (sósíal-kommúnistum) til afnota. Þar til má hér að eins nefna: t. Ótal bitlinga. 2. Fjölda nýrra emhætta. 3. Frábæra hlutdrægni í veiting emhætta. 4. Skólafarganið alt, með kommúnistiskum kennur- um — fyrir syni og dætur bænd- anna. 5. Einokunarfálmið, við síld- ina, tóbakið o. fl. 6. og 7. Meðferð- ina á „bjargráðum bændanna": kaupfélagsskapnum, hýsing í sveit- um og jarðræktarfyrirtækjum. Af því að þetta síðasttalda eru mestu nauðsýnjamál hænda, verð eg að hæta ]>ar við fáeinum orðum og samlíkingardæmi. Kaupfélögin vildu hyrja smátt og hóflega, og áttu alt- af að vera skuldlaus inn á við og skuldlítil út á við, urn hver áramót. F.f þess hefði veriÖ gætt og nógu strangri reglu fylgt, væru ástæður hænda öðruvísi en þær eru nú. En í þess stað hefir nú kapp- samlega verið unnið að því, að gera öll kaupfélög að einni pólitískri klíku og sambandsskuldakeðju. Úr sambands-skuldalykkjum eru prjónaðar fangapeysur á fleiri og fleiri bændur. Má svo méð hægu móti binda lausar hendur þeirra á bak aftur, og láta frjálsa menn og saklausa, sprilda í þrælsótta og þrælahelsi. Eigi síður hafa stjórnarvöld vor leitt hændur út á villigötur og af- leitar öfgar í hyggingum og búnað- arháttum. Gætnir og hyggnir hú- menn hafa ávalt aukið hústofninn á undan húsunum, og gætt þess að eitthvað væri til að láta i húsin og til að gefa fyrir þau, þegar þau væru komin í gott lag. Nú á bara að hugsa utn það, hvort mögulegt er að fá nógu stór lán — stór lán til að greiða með lítil lán. Og hænd- um er svo fyrirskipað að byggja tvöfalt, þrefalt eða margfalt stærri og dýrari íbúðarhús en búið og jörðin er fær um að bera. Eændurnir þeir verða flestir gjaldþrota og jarðirnar sumar fara í eyði, og í fáum húsunum verður lífvænlegt í gaddavetrum fvrir kulda og kolaleysi, eða annars hita- gjafa. Eins er um jarðabæ'turnar. Véla-, áburðar- og” fóðurkaupin, alt. á að gera með ptlendum og innlendura okurvaxtalánum. - En flestir bestu bústólpar lands- ins hafa haft minni trú á skuldun- ' r 'W7f6r;7 um. Þeir hafa hlynt að hverju inn- lendu strái, hirt um innlenda áburð- inn, hagnýtt heimafenginn bagga og hirt um alla smámuni. Þeir spör- uðu skildinginn og því kom dalur- inn. Þeir sáðu, juku og endurbættu, eftir orku, en ekki framar, biðu nolckuð eftir uppskeru stundum, en áttu hana hárvissa. Hægar og jafnar framfarir og smástíg velgengni þykir nú ekki mikils virði. Smámunir eru lítils- virtir, og „smámunasemi" skamm- aryrði. Flest á að gerast með vél- um og ganga í loftinu. Uppskeran er gripin áður en ávöxturinn hefir fest rætur. Bændur hafa verið hvattir til að kaupa dýrar vélar, ör- ar en þeir hafa efni til og ástæður og kunnáttu til að geta notað þær að skaðlausu, eða húsrúm gott til geymslu og þekking eða hirðusemi til að hreinsa þær nógu oft og löðra í áburði. Sumar hafa því evðst af ryði á fáurn árum og orsakað mik- ið tjón, þó að aðrar hafi orðið til hagnaðar. Grösug jörð og jafnvel góð tún hafa verið rifin í flag, sumstaðar svo stór stykki i einu, að orkan mestöll með dýru lánunum fór í það, að rífa og róta. Og þó að unt væri að sá og kaupa áburð x svip, þá vildi ekki alt útlenda frægresið lifa hér í misjöfnum vetrum. Svo þegar í ári harðnar eða að kreppir á annan hátt, eins og nú, þá eru flögin sumstaðar hálfgróin eða ó- gróin, og lánstraustið þrotið — fyr- ir áburði og fræi. En hálfræktuð jörð ávaxtar ekki lán sitt, því síður hinar skuldirnar. Svona ráðlag ]xekkir stjórnin vel og skoðanabræður hennar. í stað ]iess að bæta í hófi, auka tekjurnar án ofmikilla útgjalda, og láta smjörið drjúpa af hverju inn- lendu strái, átti að fara að lifa hér á útlendu hunangi. 1 4 ár hefir ríkisstjórnin einlægt verið að róta „túnum" landsins í flag. Eigi verður ]iað orðum fegrað, að stjórnin, með flokki sínum og fylgifiskum, hefir nú leitt yfir þjóð- ina óskaplegt böl og kreppu. Ekki í bili aðeins, um 1 eða 2 ár, heldur um áratugi. Þetta er gert með því að eyða á 4 árum (1928—31) umfram fjár- laga-áætlun 23,3 miljónum króna. Og svo, í stað þess að greiða upp allar skuldir ríkissjóðs, með helm- ingnurn af þessum utan-fjárlaga út- gjöldum, hefir á sama tíma verið bætt við skuldir sjálfs rikissjóðsins 15,3 milj. kr. En sárast er, að tals- verðum hluta af þessum 38.6 milj. kr. hefir verið varið ver en að eta þær út í veislu eða kasta þeim í sjóinn. Þá væri ekki annað eftir, en að greiða þær aftur einu sinni. En nú verður að margborga þetta, með árlegri greiðslu nýrra embættis- launa, nýrra stofnana og nýrrar hlutdrægni og ráðleysi, til flokks- framdráttar. Ef fjármálastefna og starfsemi Jóns Þorlákssonar, eins og hún var árin 1924—7, hefði fengið að ráða þessi 4 ár, sem síðan eru liðiri, þá væri ríkið skuldlaust núna. Þá væru tugir embætta óstofnuð, hundruð bitlinga sparaðir, og miljónir óeydd- ar fyrir illar ráðstafanir. Jafnframt væri bxxið að leggja stærstu brýrn- ar. aðalvegi og síma, er síðan hefir verið lagður. En vitanlega ekki. eins og nú, heirn á hveid afdalakot í kjördæmum stj órnarmanna og gæð- inga hennar — með ærnum við- haldskostnaði. Þá væri byrðinni létt af þjóðinni, sem henni er nú bund- in, að greiða árlega vexti og af- borganir af 26 miljóna skuld. Mun ]ietta nema um mörg ár, nálægt 3 milj; ,kr. í stað þess verður nú bráðlega og um'langan tima, að í'eyta þessar ca. 3 milj. kr. af landsbúum, með

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.