Vísir - 18.04.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1932, Blaðsíða 1
Eitstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentamið jusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, mánudaginn 18. april 1932. 104. tbl. Gamla Bíó eb Efnisrík og vel leikin tal- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lillebil Ibsen. Margit Alfvén, Karin Swanström, Uno Henning, Torben Mayer. Farid á Bannsöluna í NINON og kaupið kjól með gjafverði. NINON, AUJTUPiTli€TI • 12 imiiiiiisimimgiiiiiiEiiiiiíiBiiBgiir Snmargjafir Kristal- og silfurplettvörur, Reykingaáhöld, Flaggstengur. Veggskildir, Veggmyndir, Skrautpottar, Skrautskrín, Vindla- og Vindlingakassar, Perlufestar. Barnaleikföng og ótal m. fl. Verslnn Þórnnnar Jónsdðttnr, Klapparstíg 40. flllllllllllllllBIBIIIBIIIIIIIIIBIIIIIIIIK XKxmxxmxmxxmxxmi ELOCHROM filmur, (Ijós- og htnæmar) Framköllun og kopíering -------- ódýrust. --------- Sportvöruhús Reykjavíkur. Kxx>?io«íittncooííooíiíí<ies>ooíioc Nýkomiö: Náttkjólar, náttföt, undirföt, svuntur, sokkar, karla, kvenna og barna, hanskar, kvenbolir, kvenkjólar, telpukjólar, karl- mannapeysur. — Alt vönduð og smekkleg sýnishorn, 20—50% undir sannvirði. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. e Smurt brauð, nesti etc. sent heim. IW Veitingar. BIT8T0FAN. Aðaistrætl 8. Látin er á Vífilsstaðahæli Anna Sigurbjörg Jakobsdóttir frá Borgarfirði eystra. Aðstandendur. Sumargjafir. Afar mikið úrval. ® Eittbvað fypiralla. ® K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Söngkensla. Eg undirrituð byrja hér með kenslu í söng. — Mig er að hitta á Laufásveg 53 (hjá G. Gíslasyni). Sími 116. Jélianim Jóliaimsdóttii*. Kartöflur. Ágæt tegund af matarkartöflum nýkomin. — Verðið er lágí. --------- Lítið eitt óselt.-— MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Eru tennur jíar gular? * / / Hafið þér gular eða dökkar tenu- ur, notið þá Rósól-tannkrem, sem gerir tennurnar hvitar og eyðir hinni gulu himnu, sem legst á þær. Rennið tungunni yfir tennurnar eft- ir að þér hafið burstað þær og finn- ið hversu fágaðar þær eru. - Rósól- tannkrem hefir ljúffengan og frísk- an keim og kostar að eins 1 krónu túban. - Tannlæknar mæla með þvi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk verksmiðja. Viðgerðarvinnustofa Ásgeirs Þorlákssonar, Bankastræti 2, leysir af hendi allskonar viðgerðir á húsgögnum. Kaupi einmg gömul hús- gögn. Munirnir eru sóttir heim, ef óskað er, gegn lít- illi greiðslu. Virðingarfylst. Ásgeir Þorláksson. Bíistjórar! Komið fyrst til Egils á Lauga- veg 118, í nýja húsið, vanti eitt- hvað til bíla, því hvergi er fjöl- breyttara úrval. Rafgeymar hlaðnir, margar stærðir. Lugtir, fram og aftur. Perur, 1 og 2 ljósa. Fjaðrir og Fjaðrablöð. Strekkjarar. Tim- ken rúllulagerar í alla bíla og margt fleira. Allar hílaviðgerðir fram- kvæmdar á hinu nýja og full- komna^verkstæði. Hringið í síma 1717. Egil! Vilbjálmsson. Mjólkurbú Flðamanna Týsgötu 1. —; Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. . flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Sksfífellingor fer til Víkur næstlcomandi mið- vikudag. Nýja Bíó [Ráðgátan á s. s. Transatlantic. Tal- og hljómmynd í 9 þáttum, gerð af Fox-félaginu. — Aðallilutverkin leika: Edmund Lowe, Lois Moran, Jean Hersholt, og hin góðkunna, fallega leikkona, Greta Nissen. Mynd þessi er sérkennileg fyrir það, að hún gerist öll um borð í einu af þessuin stóru og skrautlegu skipum, er sigla milli Ameríku og Evrópu. Auk þess er myndin sýnir lifnaðarhætti farþeganna um borð, er inn í liana fléttað spennandi ævintýri. Talmyndaf réttir: Er sýna meðal annars Lindbergh flugkajipa og frú, Mae Donald, forsætisráðherra Breta, tala um krejijmna, ásamt mörgu öðru. Leikbiísið. Á mopgun kl. 8: Barnaleiksýning Töfraflautan. Æfintýraleikur í 4 þáttum, eftir Óskar Kjartansson. Sýning fyrir börn og fullorðna. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Aukaaðalfandup verður lialdinn á morgun kl. 8 '/2 i Varðarhúsinu. — Þeir félagSmenn, sem ekki hafa fengið hréf með tillögum stjórnarinnar um breytingar á lögum félagsiris, eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu Merkúrs, simi 1292. t kveld kl. 7% verður sýnd kvikmynd í Nýja Bíó um öfl- ugasta verslunarinannafélag i heimi, Deutsehnationalen Hand- lungshilfen-Verband. Allir vershmarmenn velkomnir. S t j ó r n i n. Sumarfagnaður Ármanns. § Dansleik I heldur glímufélagið Ármann i íðnó miðvikudaginn 20. apríl (siðasta vetrardag) kl. 10 síðd. Ágætar hljómsveitir. A undan dansleiknum fer fram kappglíma milli drengja á aldrinum 14—18 ára og hefsl hún kl. 8V2. Aðgöngumiðar fásl nú þegar í Efnalaug Reykjavikur og í Iðnó frá ld. I á miðvikudag. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.00. Skátastúlkur Fundur annað kveld kl. 8V2- Aríðandi að allar mæti. Páppipsblokkip smáar og stórar, margar tegundir, við verði frá 0.25—3.00, — fást í Bðkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.