Vísir - 24.04.1932, Síða 1
•%
Kítstjóri:
•pÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentssmið jusími: 1578.
Aígreiðsla:
A.USTURSTRÆTI 12
Símar: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavik, sunnudaginn 24. apríl 1932.
110. tbl.
Gamla Bíó
sýnir í kveld kl. 9
Yvonne
Efnisrik og áhrifamikil tal-
mynd í 10 þáttum. Aðal-
hlutverkin leika:
Greta Garbo.
Lewis Stone og Robert
Montgómery.
Rörn fá ekki aðgang.
Á alþýðusýningu kl. 7 og
bamásýningu kl. 5 verður
sýnd hin skeintilega mynd
Vinkona—
indæl sem þú.
Telpukápur og kfólar,
allar stœrðir, margar tegundir.
Sanngjarnt verS.
Versl. Snót,
Vesturgötu 17.
Leikhúsið.
í dag kl. 3'/s:
Barnaleiksýning
T0fraflau.tan.
Æfintýraleikur i 4 þáttum, eftir Óskar Kjartansson.
VerS aSgöngumiSa: Börn 1,25, fullorðnir 2,75—3,25.
Gfardinutaa
j miklu úrvali, frá 90 aur. mtr.
Afmældar gardínur frá 6 kr.
settiS. Dyratjaldaefni. Dívan-
feppi. Veggteppi. BorSteppi.
Silkirúmteppi og efni í þau.
Kaffidúkar, mism. stærSir. —
HandmálaSir púSar og dúkar.
Verslun
Ámunfla Árnasonar,
• 8:
Kvöldsýning.
A útleið (Ootward bonnd)
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton Vane.
Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó
(sími 191) í dag eftir kl. 1.
Hverfisgötu 37.
Simi 69.
Griæný
Sfokkseyrarýsa
og færafisknr
fæst á morgun hjá
Fisksðlufélagi
Reykjaviknr.
HriúgiS i sima 2266 og 1262.
Það er ekkt vist
að nokkur hafi betra skyr en
Mjólkurbú Ölvesinga. — ÞaS er
viðurkent að liafa besta bragS-
j®. — Útsalan á Grettisgötu 28,
símí 2236 og Öldugötu 29, sími
2342. I heildsölu hjá
SÍMONI JÓNSSYNI.
Laugavegi 33.
Síldarnet
(komplett, feld).
Sérstaklega fínt og veiðið garn, með allra bestu fell-
ingu, rétt möskvastærð, og sérstaklega hentug fyrir
Jökuldjúpið. —
Einnig allar stærðir af smásíldar-netum fyrirliggjandi
Yeiöarfæraversl. „Geysir“
Nýja Bíó
FJármálaspeki
frúariiinar.
Þýsk tal- og hljómkvikmynd i 10 þáttum, iekin af Ufa.
Aðalhíutverkin leika:
Kathe von Nagy og Heins Riihmann.
Bráðsmellin og fjörug mynd er sýnir hvemig það fer
þegar konurnar ætla að fara að eiga við kaupsýslustörf.
Sýningar ki. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Barnasýning kl. 5.
Skyttan frá Montana*
Spcnnandi Cowboymynd i 5 þátlum, leikin af Cowboy-
kappanum Waliy Wales. — Aðgm. seldir frá ki. 1.
. Elsku iitii sonur okkar, Stefán Egiii, andaðist á heimili okk-
ar, Óðinsgötu 32 B, föstudaginn 22. þ. m.
Hólmfriður Benediktsdóttir. Þorgils Bjarnason.
Til vorhreiogemmga:
Sápa, margs konar.
Sódi í pökkum og mola.
Þvottabörkur.
Þvottaefni annað, margs konar.
Góifkíútar, 2 teg., sérlega góðar.
Burstar, margar tegundir.
Fægiefni (Skurepulver), 3 tegundir.
Húsgagnaáburð (Liquid Veneer, Liquid GIoss, Glob).
Dúkaáburð (Bón), íslenskan, enskan og amerískan.
Fægilögur á kopar, eir og silfur.
Gluggasápa (Windolene, Bon Ami).
Að vanda ódýrast og best í
Hér meS tilkynnist vinum ög vandamönnum, að okkar hjart-
kæri faðir og afi, Eyþór Einarsson, andaðist að Iieimili sinu.
BergstaSastræti 45, þann 23. þ. m.
Börn og bamabörn hins látna.
Karlakór K. F. U. M.
Söngstjóri Jón Halldórsson.
• Samsongup •
f clag 24. apríl kí. 3 síðdegis í Gamla Btó.
Einsöngvarar: Jón Guðmundsson og
Óskar Norðmann.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
ASgöngumiðar seldir í Gamla Bió frá kl. 10 árd.
Samsðnguritm verður ekki endnrtekinn.
við íslenskan búning. Kcypt af-
klipt hár. Einnig bætt í og gert
upp að nýju gamalt hár.
Hárgreiðslustofan „Perla“.
Bergstaðastræti 1.
Framhaldsskóli
austurbæjarskólans fyrir börn ogumglinga, sem vilja búa sig
undir inntökupróf í gagnfræða- eða mentaskóla, tekur íil starfa
þriðjudaginn 17. maí. Kent verður í fámennum hópum, og öll
áhersla lögð á að kenna þau þekldngaratriSi, sem krafisl er iil
inntöku I Mentaskólann.
Kennarar hafa þegar verið ráðnir auk undirritaðs, Gísii Jón-
asson og Sigriður Magnúsdóttir. Allar nánari upplýsingar gefnr'
undirritaður. Simi 2328.
Austurbæjarskólanum, 23. apríl 1931.
Sigorðnr Thorlaeiis
skólastjóri.
Hattal & Skermabaðin
Austurstræti 8.
Hefir fengið fjölbreytt úrval af sumarhöttum.
Hvergi meira úrval af óclýrum og smekklegum höttum.
INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR.