Vísir - 03.05.1932, Page 2

Vísir - 03.05.1932, Page 2
V I s 1 R m Itatn & ÖLSEIN! (( 1 Húsmæður! | a Ódýrustu og bestu matarkaupin eru 1 — spaðsaitað dilkakjöt — frá okkur. 1. fl. dilkakjöt. Mikii verðlækkun. Ailt með islenskum skipum! * Símskeyti —0— London, 2. maí. Uuited Press. - FB. Gexxgi. Gengi slei'lingspunds miðað við dollar 3,66%, er viðskifti liófust, en 3,66%, er viðskiítuni lauk. New-York: Gengi sterlings- punds $ 3,65:% $ 3,6(i */4. Stokkhólmi, 2. mai. United Press. - FB. Kreuger-hneykslið. Það hefir vakið fádætna eft- irtekt, að þingnefnd sú, seni hefir tij atlxugunar viðskifti Kreugers viö þjóðbanlcann, hef- ir lártið i tc vitneskjti um það, að hankinn hafi tvisvar neitað að verða við Jxciðni Kreugers um lán. Madrid, 2. maí. United Press. - FB. Frá Spáni. tíeirðir urðu á íjokkuruni stöðurn á Spáni i gær, er kröfu- göngur vex’kamanna fóru fram. 7 menn hiðu Jxana, 3 í Bada- •jozliéraði, 2 i Gordoba, 1 í Búrgos íiéraði og 1 í Albazeta- liéraði. Róuxgbórg, 2. maí. Únited Press. FB. Forvextir lækjka. Foi’vexfir hafá lækkað um \°/( i 5%... Utan af landi. —o--- Akureyri, 2. mai FB. Niðurjöfnun .útsvara.er ný- lega lokið. Aukaútsvör nema alls kr. 230,000 og er það litlu lægri upphæð en i fyrra. Ilæstu gjaldendúr eru: Kaupfélag Ey- firðinga kr. 30,000, Dánarhú Ragnars Ólafss. 10,500, Baldwin Ryel 6,500, Verslunin Paris 6000, Ohuverslun íslands, Slielliitibúið og Smjöi’líkisgerð Akureyrar 3,500, 0. C. Tliorar- ensen lyfsali 3,200, Höepfnei’s- verslun 3,000, 1. Rrynjólfsson & Kvaran, Jakob Karlsson 2,200, Ingvar Guðjónsspn, Verslunin Eyjafjörður, Nýja Bíó, Kxistján Jónsson Jxakari, Gefjun, 2,000, Káupfélag verkamanna, Nathan & Olsen 1,800 lcr. Sænskt skip ferntir hér fyrra árs síld og á að flytja lii Siglu- fjarðar til bræðslu í síldarverk- smiðju ríkisins. Er talið, að elvlú sé hægt að selja þessa sild erlendis. Nokkurir verkendur liafa lii’afist löglialds á talsverð- um Jiluta síldarinnar vegna ó- greiddra verkunarlauna Síldar- einkasölunnar. Frá Alþingi i gær. Efri deild. Ed. samþ. í gær með nokk- urri breytingu og endursendi Nd. frv. tii 1. um breyt. á 1. nv. 16, 20. júní 1923, um varnir gegn kynsjúkdómum. Frv. til 1. um stofnun nýs prófessorsembættis í lækna- deild Háskóla Islands vur saniþ. og vísað til 3. umr. Frv. til 1. um erfðaleigulönd í kaupstöðum, kauptúnum og þorpum var vísað lil 2. umr. og nefndar. Fimtardómsfrv. var til 2. umr. i deildinui. Fór svo, eftir langar umr. að frv. var samþ. að mestu óbreytt, og vísað lil 3. umr. með 8 atlcv. gegn 6. Greiddu framsóknarmenn og Jón Baldvinsson atkvæði með, en sjálfstæðisnienn á móti. Till. Jóns i Stóradal, scni áð- ur hefir verið birt liér i hlað- inti var samþykl -mcð 8 atkv. gegn 6. Dómsmálaráðh. liélt langa og ómerkilega ræðu í málinu. Voru það mestmégn'is svívirð- ingar um Hæstárétt, og endaði á sögú Flensborgarsköla i Hafn- arfirði. Magnús Torfason skemli og þingmönnum og álieyröndum nolckura hríð. Ræða liáns geklc mest út á „persónupat“, sem hann lcallaðk Hefir hann sjálf- sagl ekki vilað sjálfur livað liann meiuti með því, frekar én þeii’, sem á lilýddu. Hann frædtli meiin á því, að komið gæti fyri'r, að hæstai’étt- ardómarar skiftu skapi. Kvaðsi hann þekkja einn, sem yrði reiður eins og ársgamall hani, af besta lcyni, þegar Ixann (Magnús) talaði við lxann. Kvaðst liann elcki segja dómar- anum þetta til lasts, liann gæti ekki að þvi gert. Mun lieldur enginn sá, sem þckkir Magnús, lá dómáranum. Neðri deild. Nd. sainþ. og sendi Ed. tvö frv. 1. Frv. til 1. um sauðfjár- mörk. 2, Frv. til 1. unx breyt. á 1. nr. 60, 14. júní 1929, um varnir gegn berklaveiki. Samþ. var og vísað til 3. umr. frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 7, 14. júní 1929, urn tannlækning- ar. Til 2. umr. var vísað: 1. Frv. til I. um jöfnunar- sjóð. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. um veitingasölu, gistihúsahafd o. fl. Atkvæðagreiðslu var frestað um till. Vilm. Jónssonar, um fækkun prestsembætta. Ostjórnin. —o— Athugasemdir á víð og dreif. —o— Framh. III. Þurkaðir ávextir. Flestir munu nú liafa orðið þcss varir, að lekið hefir fyrir allan innflutning á þurkuðum ávöxtuxn, svo sem rúsínum, sveskjum o. s. frv. Hins veg'- ar liefir mönnum telcist að fá leyfi fyx'ir innflutningi nýrra ávaxta og þó mjög af skormun skamti, að þvi er sumir telja. Vissu nxenn elcki gerla í upp- liafi, hverju þetta sætli, en nú liafa ýjiisir fyrir satt, að hræðsla stjórnarinnar við Spánverja muni valda þvi, áð sumar teg- undir nýrra ávaxta hafa vei’ið leyfðar, en Spánvei’jar selja mikið af nýjuni ávöxlum, sem kunnugt er. Muu þetla i fyrsta skifti, sem bjálfadómur og litil- menska stjórnarvaldanna kem- ur þjóðinni að nokkuru lxaldi. Menn kvarta yfir því, að nú sé hvergi Ixægt að fá þui’kaða ávexti, svo sem rúsínur og sveskjur. Ávextir þcssir eru meira og minna notaðir á livei’ju einasta heimili að kalia má, jafnt í sveitum sem lcaup- stöðum, og sveskjur cru mjög notaðar sem sjúkrafæða. En stjórnin segir, að þetfa sé ger- samlcga óþarfar vörur, og inn- fhdningsnefnd liefir, að sögn, i’eynst ófáanleg til jiess, að leyfa innfíutning þeii’ra. Þó er mælt, að lu’in hafi dratlasl til að fall- asl á, a.ð sjúkraliúsin mætti fá sveskjiu’ lil hrýnustu Jxarfa, en sennilegá þykir stjórninni slík lillátssemi með öllu óþörf, En hvers vegna mega ekki þeir, sem sjúkir liggja i heimahús- um, neyta þessarar fæðuteg- undar? Það verður að telj- asi næsta furðulegt, að nokkur ríkisstjórn skuii geta fengið af sér, að koma í veg fyrir, að sjúkif menn i heiínaliúsum megi horða ávaxtá-graut að læknisráði. Ef læknir ráð- léggur einhvei’jum sjúklingi, sem dvelst utan sjúlcrahúss, að Jxorða þurkaða ávexti, þá verður sjúklingurinn eins og sakir standa nú — að flytjast í sjúkra- hús, til þess að geta notið Jiess- arai' fæðutegundar. Og hvers vegna leyfir ekki nefndin ixm- flutiúng hinna þuikuðu ávaxta, þrátt fyx’ir bann stjói’narinnar? Telur liún þurkaða ávexti ónauðsynlegi’i en næringarlítið hveiti-kex, sexn flytja má -1i 1 landsins í heilum skipsförm- uin? Te)ur hún þá ónauð- synlegri en andlilsfarða ,eða tó- bak og áfengi? Almenningui’ er nú fai’imi að vona, að lyfjabúðumim verði leyft að flytja svcskjur lil lands- ins, svo að sjúkir nienn, sem dveljasl utan sjúkrahusanna, geti fengið þær eftir ávisun frá lækni, ef eklci gengur annan veg. Þó að hann stjórnai'innar gegn innfhxtningi þurkaðra á- vaxta háfi verið gert að nolck- uru umtalsefni hér að franxán, ])á er þó ekki svo að sldlja, að þetta heimskulega og skað- lega ávaxtabann sé verra en margt annað, sem snerlir þetta mál. Ipnflutningshöftin eru ekkert annað en fálm og vit- leysa. Þau auka dýrtiðina í landinu og eru orsölc margvis- legra óþæginda. Fjöldi fólks missir atvinnu og almcnningur verður að sætta sig’ við dýran, gamlan vax’ning, sem óseljan- legur reyndist eða lítt seljan- legur meðan úr nógu var að velja — meðan alt var írjálst og óbundið. — Er nú nxjög kvartað yfir því, að ýnúsleg bi’áðnauðsynleg álnavara sé með öllu ófáanleg og að kaupmenn fái engu við sig bætt af þcim tegundum, senx fólkið óskar eftir. Afleiðingin verður sú, að Jxað neyðist til að sætta sig við vai’iiing, sem það mundi elcki lita við annai’s kostar. Framh. Carboranduni - Ljábrf oin óviðjafnanlegu, komu með „Dettifoss“. Vei’ðið er eins og fyrri daginn, hið langlægsta á landinu. Heild- og smásala. VERSL. B. H. BJARNASON. ur Claessen, Jón Ki'istjánsson, Gísli Ásnxiindsson, Bjarni Guð- mundsson o. m. fl. Veðrið í niorguu. Hiti i Revkjavík 8 st.. Isafirði 8, Akureyri 3, Seyðisfirði 6, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 4, Blönduósi 2, Raufarhöfn 4, Hólum í Hörnafirði 6. Grindavík 9, Fær- eyjum 3, Jnlianehaal) 5, Jan Mayen -f- 2, Angmagsalik 1, Hjaltlandi 7. Tynemouth 7. (Skej'ti vantar frá Kaupmannahöfn). — Mestur hiti hér í gær 10 st. minstur 2 st. Sól- skin í gær 12,4 st. — Yfirlit: Há- þrýstisvæ'Öi yfir Grænlandi og ís- landi. — Ilorfitr: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirð- ir : Breytileg átt. Viðast austan gola. Bjartviðri. Norðurland, norðaustur- land. Austfirðir : Hæg norðaustan og norðan gola. Sumstaðar nætur- þoka en annars hjartviðri. Suð- austurland: Stilt og hjart veður. Leífs-líkneskið er nú kornið • upp á íótstallinn, en ekki hefir enn verið ákveðið hvaða dag það: verður afhjúpað, eu sennilega verður. það í næsta nián- uðui eða- snemma í júlí. Mr. Lig- jier, sá hinn sami, sein liýr var í fyrra. er fótstallinuin var komið upj), kom hingað til þess að setja líkneskið á stallinn. Innbrot. F.yrir fám dögum hefir verið bretist inn í Barnahæli Oddfellowa við Silungapoll. og stolið þar all- miídii af áhöjdum og bórðbúuáði hælisins, ]>. á. m. könnum, skeiðum, hnífapörum o. fl. ■ Þj.ófuum ■ eðá þjófunum hefir tekist að optia hlera á húsinu, brotið síðan rú'Öu, en þá opnað glugga og skriðið inn. Ránn- sókn.á illvirki þessu mun þegar haf- in. Hafa bófarnir gleymt ýmsu smávegis inni i hælinú, sem vonandi getur leitt til þess) að þeir verði handsamaðir. Vörður mun þegar vera settur þar efra, m. a. til þess að hafa gætur á ferðutn og tiltekt- um grúusamlegra rnauna, sent kúnna að vera að snudda þar í kring. Er vonandi, að lögreglunni takist að hafa hendur í hári bófanna og að þeir fái nxakleg málagjöld. Ungir sjálfstæðisménn efna til skeixitifei’ðar í Borg- ai-nes á uppstigningardag. Eng- an nngan sjálfstæðisnxann má vanta i förina mörg' slcemli- ali’iði. f dag eru 23 ár liðin síðan firmað Helgi Magnússon tfe Co. var stofn- að. Kvcnnadeild Slysavarnafélagsins. Athygli skal vakin á auglýsingu ber i blaðinu í dag, frá Kvenna- deild Slysavarnafélags Islands. Deildin hefir haldið fundi 1. þriðju- dag hvers mánaðar í allan vetur. Fundirnir hafa jafnan verið prýði- lega sóttir og ]>ar hafa ýmsar skemt- anir verið um hönd hafðar, og mtm svo enn verða á fundinum í kveld. Þess er vænst. að þessi síðasti fund- ur í deildinni (að siiini) verði vel sóttur. Óðinn tekur botnvörpung. Óðinn kom hingað í gærkveldi, með botnvörpunginn Kingston Gar- net frá Hull. tekinn að veiðum í landhelgi.. Gengið i dag. Sterlingspund . kr. 22.15 Dollar . — 6.07)4 100 ríkismörk . — ] 44.81 frakkn. fr . — 24.04 ■ belgur . — 84.88 svissn. fr . — 118.IC ■ lírur • — 3G45 - - pesetar • —: 47-97 .— gyllini • • ; ; '.. —' 246.82 — tékkósl. kr. ,18.15 — sænskar kr . — 111.24 — norskár lcr . — 112.45 - - danskar kr . — 121.44 Gullverð islenskrar krónu er nú 6.1.45. Alþýðubökasafn Keykjavíkur , • áminnir .alvarlega þá, sem'burtu fára úr bænum, um að ..skila áðtu’ ullu.m hókuni. sem þeir kunna að hafa fengið frá safninu, ,og skila þeirn sjálfir, því að. áðrir gleyma að skila þeim. ■ Zi G.s. ísland . fór frá Færeyjuin kl. /Yi'1 gær- kveldi. Væntanlegt hingað síðdegis á morgun. Glímuæfing K. 11. ‘ verður áiinað < kvelci' kl. cf/2 í K. S./ húsinu. Áríðandi að allir ínæti. Félag útvarpsnotanda helclur framhaldsaðalfund á Hó- tel Borg í kveld’kl. 8Jé- Á fundin- utn fer fratn prófkosning á tnanni í útvarpsráð og einnig verður rætt um spurningar útvarpsráðsins. Nægur fiskur er nú í Jökuldjúpiuu. Hafa mörg skip aflað þar ágætlega nú í góð- viðrinu. 70 spárisjóðsbækui’ voru afhentar fyrsta daginn er Sparisjóður Reykjavíkxir og nágrennis var opinn. Es. Lyra kom frá útlöndum í morgun. Olíuskipið British Pluck kotn í dag. E.s. Brúarfoss fór vestur og norðiir i gær- kveldi. Farþegar voru márgir, u]>]> xxndir 50. E.s. Dettifoss' kom liingað frá útlöndum i gær. Meðal fai’þega voru: Walter Sigurðsson konsúll og fi’ii, Ben. S. Þórarinsson kaup- nxaðui’, Ólafur Proppé, ungfrú Nanna Projxpé, ungfrú Sigríð- Es. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Til Hallgrímskirkju í Saurbœ. Aheit írá Mrs. Guðfríði Hansen, Riverton, Man. lcr. 10,20. E. Th. Af veiðum komu i morgun: Egill Skalla- grímsson með 84 föt lifrar, og Ar- inbjörn hersir með 90.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.