Vísir - 04.05.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
f*ÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Preutamíðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
A U STURSTRÆTI 12-
Símar: 400 og 1592.
Preutsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavik, miðvikudaginn I. maí 1932.
120. thl.
Gamla Bíó
Baráttan
milli ástar og skyldu.
Aíar spennandi leynilögreglutalmvnd í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Clive Brook. — Fay Wray,
Talmyndafréttir. — Söngmynd. — Teiknimynd.
ökkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, Steinunn Rjörns-
dóttir, andaðist að Landspitalanum i gær.
Guðmiuidína Guttornisdótlir. Þorbjörg Guttormsdótlir.
Sig'. Sveinsson.
Hér nteð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar-
för tengdaföður míns, Eyþórs Einarssonar, sem andaðist 23.
f. m., fer fram föstudaginn þann (5. þ. m. og hefst með hæn
að heimih mínu, Vonarstræti 12, kl. 1 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Jón Heiðberg.
Hjartans þökk fyrir samúð og aðstoð við andlát og jarð-
arför Guðm. sál. Jónassonar, Hrauni. Sérstaklega viljunv við
þakka hr. kaupm. Har. Ámasyni og starfsfólki lians.
Kristjana Jónsdóttir og börn.
Herdís Jónasdóttir. Jakohina Jónasdóttir.
Það tilkynnist hér með að elskulegur eiginmaður og faðir,
Tómas Finnsson, andaðist á Landakotsspitalanunv 3. þ. nv.
Kona og börn.
æ
Café „Vffill
,, æ
------ Sími 275. ------
Með kaffinu: Heitar pönnukökur daglega. —
Nýjustu útlend blöð liggja jafnan frammi fyr-
ir gesii vora. — Útlendum og innlendum frétt-
um útvarpað daglega.
Munið: Morgunkaffið og eftirmiðdagskaffið er
viðurkent besta hjá „VlFLI“.
KXXXXXXiOOOOeOOCXXXXXXSOOOtXXVOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCH
Heimdallur.
Heimdallur.
Skemtiferd
fer félagið á nvorgun (Uppstigningardag) í Rorgarnes. Lagi
verður af stað kl. 10 f. Iv. og konvið aftur að kveldi.
Lúðrasveit' (Áttnvenningarnir) skenvta á leiðinni og v
Rorgarnesi.
Farseðlar eru seldir á skrifstofu Heinvdallar i Varðarhús-
inu til kl. í) í kveld.
Heimdallarmehn, fjöhnennið! Látið ferð þessa verða glæsi-
legustu skenvtiferð ársins.
N e f n d i n.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Ó dýr
íslensknr matnr!
Ágætur barimi
haröfiskup
á að eins 75 aura Vz kg*
Nýja Kjðtbfiðin
Hverfisgötu 71. Simi 1917.
oooooc3ocoooooooocoooocoo<
1 I»að bestal |
í 2
i Scandia.
Verðið sama og áður.
| Ekki hækkað.
| JOHS. HANSENS ENKE. Í
| H. Biering. 1
o Laugaveg 3. Simi 1550. a
í? , %
0«0<i0<x500000000000<i0000005
n
G.s. Island
fer föstudaginn 6. þ. m. kl. 8
síðdegis til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar. — Þaðan
sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla i dag
og föstudag fyrir hádegi.
Fylgibréf yfir vörur komi í
dag. —
G. Zimsen.
Bifreiðalðkk
nvjög góð, bæði sein og fljöt-
þurkandi — allir litir, nýkonvið
Verðið nvikið lægra en áður.
Har. Svelflbjarnarson,
Irvugaveg 84.
Sími 1909.
Tilbúnar strax
íyrir 2 krónur 6 myndir.
PHOTOMATON, .
Templarasundi 3.
Opið 1 til 7 alla daga.
Nýja Bíó
5 ára ástarbindindi.
Þýsk lal-, hljóm og söngvakvikmynd í 9 þáttunv.
Tekin af Ufa. Aðalhlutverkin' leika:
Harry Liedtke, Lilian Harvey og Felix Bressart.
AUIÍAMYND:
Mex»maniiaæíintýi*i.
Amerisk talmynd í 2 þáttum. Leikin af skopleikaraiuini
Slim Sommerville.
Sýnd í síðasta sinn.
Leikbúsid.
A mopgun kl. 8:
Á útleið (Outward bound).
Að eins þetta eina sinn alþýðusýning.
Lækkað verð! Lækkað verð!
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
Akurey
í Seltjarnarneshreppi er til leigu nú pegar.
Upplýsingar á Tiingötu 6.
IIHIIIIIIIIIIIBIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
Frá Alþýðnbraaflgerðinm:
f dag opnum við brauða- og mjólkurbúð á horninu við
Ásvallagötu og Bræðraborgarsííg (í Verkamannabústöðunum)
og verða þar seld okkar viðuvkendu brauð og kökúr.
Brauðin eru enn í sama lága verðinu og’ áður.
AV. — Brauðin eru flutt í lokuðum vagni og ítrasta hrein-
lætLs gætt í allri meðferð.
Miiimiimiiiimiiiiiiniiitiimiiiiiimimiiiiiiiiinimmmiiiniiniinm
I DAG
verðnr opmið húsgagnaútsala í Braltagötu 3 B. Þar verða á
boðstólum ný og noluö húsgögn, alt selt með sérstöku tæki-
færisverði.
Komið og skoðfð. Sjón er sögu vikari.
Alt innlend framleiðsla. Sínvi 2076.
lOOO krónup.
Eitt þúsund krónur óskast að láni sr greiðist á einu ári,
gegiv ágælu veði. Tilboð óskast í lokuðu umslagi, merkt:
„Lán“, lögð á afgreiðslu N'ísis fyrir laugardag 7. þ. m.
Best aö anolýsa í Yísi.