Vísir - 04.05.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R
8l!ID MaTHaM s Qlsem tfll
Hsúmæður!
Ódýrustu og bestu matarkaupin eru
® — spaðsaitad dilkakjöt — frá okkur.
1. fl. dilkakjöt. Mikil verðlækkun.
Vikuritió
Nú flytur Vikuritið 2 sög-
ur: Ljóssporið, eftir Zane
Grey og Leyniskjölin, eftir
Oppenlicim.
ímskeyti
London 3. maí.
Unitcd Prcss. - FB.
Heilsufar MacDonalds.
Uppskurður verður gerður
ijráðlega, sennilegá á morgun
eða fimtudag, á MacDonald
forsætisráðherra, vegna augn-
veikinda hans. Uppskurðurinn
verður gerður á liægra auga
hans og er samskonar og hinn
vyl heppnaði uppskurður á
vinstra auganu fvrir nokkuru
síðan. Uppskurður þessi fer
fram nú vegna þess, að Mac-
Donald er mjög liugleikið að
geta tekið þátt í Iitiusanneráð-
stefnunni. Gerir iiann sér von-
ir um, áð verða alveg húinn að
ná sér, ef uppskurðurinn verði
ekki látinn dragast. Hins vegar
er ekki brýn þörf, vegna veik-
inda þans, að uppskurðurinn
sé gérðiir tafarlaust.
London 3. maí.
United Press. FB.
- Gengi.
Gengi sterlingspunds niiðað
við dollar .’>.(»(>1 i er viðskifti
hófusl. Ohrevtt er viðskiflum
lauk.
Nevv York: Gengi síerlings-
punds -ji .*>.(>(>.* í—,‘>.(>(3
NX’ashingto'n I. maí.
• Unitcd Prcss. - FB.
Frá Bandaríkjunum.
Fulllfúadeild þjóðþingsins
liefir samþvkt við 3. umræðu
sparnaðarfrumvarpið svokalU
aða, en allmiklum hrevtinguin
hefir það tekið í deiidinni.
Sparnaðurinn nemur sain-
kvæmt frumvarpinu nú um 40
miljónum dollara, en upphaf-
lega var ráðgert að ríkisútgjöld
minkuðu um ,200 miljónir doll-
ara, ef frumvarp þetta næði
fram að ganga. Af sparnað-
arliðum iná nefna, að laun
þingmanna lækka úr 10.000
dollurum á ári í 9.175..La.un
ráðherranna og ýmissa em-
hættismanna lækka iim \\°/<.
Fj árinálaráðuiiev tið t i Ik v n n -
ir, að á tíu mánuðuin yfir-
standandi fjárha'gsárs nemi
tekjuhallinn á ríkishúskapn-
uin $ 2.331.000.000, en á sama
tima fvrra fjárliagsárs 880
miljónum dollara. Tekju-
skatturinn liefir numið 873
miljónum dollara, en á sama
timahili tyrra fjárhagsárs $
1.535.000.000.
Qtan af landí
—o--
Akurevri 3. mai. FB.
Aðalfundi Kaupfélags Ky-
firðinga lauk s.l. laugardags-
kveld. Vörusala (erlendar og
innlendar vörur) alls rúmlega
finnn miljónir króna. - Aðal-
fundur ráðstafaði ársarði, tæp-
um 150.000 krónum. Skuld-
ir félagsmanna hafa aukist
mikið vegná hins ógurlega
verðfalls á allri framleiðslu-
vöru, én þrátt fyrir það liefir
félagið bætt hag sinn út á við
um 54.000 kr. Sameignar-
sjóður félagsins hefir aukist
um 114.000 kr. og séreigna-
sjóðir uin 110.000 kr. á árinu.
ísafirði 3. maí. FB.
Tregfiski var hér allan apríl-
máiUið og ógíéftasamt. April-
aflinn á N'estfjörðum nemur
8000 skippuhdum af þurkuð-
um fiski, en nam 11100 skpd.
á sama tinia i fyrra.
í gær og í dag var ágætur
afli í Bolungarvik. Stærri bát-
arnir af ísafirði stunda veiðar
við Snæfellshes og afla.mjög
vel.
.lafnaðarmenn hér mintusl
1. maí með ræðuhöldum, kvik-
myndasýningu og skemlisam-
komu í Tein]>laraliúsinu um
kveldið.
Látiiin er Hálfdan Órnólfs-
son, fyrruin lengi hreppstjóri
í Bolungarvik. Iiann var uin
áttrætt.
Frá Alþingi
i gær.
—0—
. Efri deild.
Til 2. umr. og nefnda var
þessum málum vísað: .
1. Frv. til 1. um viðauka við
I. nr. 14, 15. júní 1926, um
breyl. á 1. nr. 43, 3. nóv. 1915,
um atvinnu við vélgæslu á
gufuskipum.
2; Frv. til 1. um viðauka við
og- breyt. á 1. nr. 7, 15. júní
1926, um raforkuvirki.
3. Frv. til. 1. um breyt. á
hafnarlögum fyrir Reykjavík-
urkaupstað, nr. 19, 11. júlí
1911.
4) Frv. til 1. um afnám 1. nr.
17. frá 1930, um stofnun flug-
málasjóðs.
Frv. til framfærslulaga var
samþ. og vísað til 3. umr. og
frv. til 1. um útvarp óg biriingu
veðurfregna samþ. og sent Nd.
Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
16, 13. júní 1925 (Laun embætt-
ismanna) var felt með 7 atkv.
gegn 7. Sjálfstæðismenn og
Jón Baldvinsson greiddu atkv.
á móti, en framsóknaríncnn
með.
Frv. þetta, sem stefndi að
þvi að lækka dýrtíðaruppót-
ina, fluttu þeir Magnús Torfa-
son, Guðm. Ólafsson. Jón Jóns-
son, Einar Arnason og Jónas
Jónsson. Hefir það fengið
hæfilega meðferð.
Neðri deild.
Frv. til 1. um heimild fyrir
Rangárvallasýslu að starfrækja
ungniennaskóla með skyldu-
vinnu nemanda gegn skólarétt-
indum var felt.
Till. til þál. urn skipun milli-
þinganefndar til þess að ihuga
og koma fram með tillögur um
mál iðju og iðnaðar var vísað
til síðari umr. og felt úr till.,
að nefndarmenn ynnu kaup-
laust. Till, Vilin. Jónssonar um
fækkun prestsembætta var sam-
þykti með þeirri brtt. frá Bergi
Jónssyni, að felt var úr till, að
prestum skyldi fækkað „til mik-
illa muna.“
Frv. til 1. um viðauka viö lög
nr. 75, 1919, um skipun barna-
kennara og laun þeirra, var
sániþ. og visað lil 3. umr. og
frv. til 1. um brúargerðir af-
greiddi deildin sem lög.
Frv. tjl 1. um breyt. á I. nr.
81, 28. nóv. 1919, um sjúkra-
samlög var vísað til 2. umr. og
nefndar og frv. til fjáraukalaga
fyrir árið 1931 var samþ. með
nolckruni hreytinguin og vísað
lil 3. imiræðu.
Óstjórnin.
—°— -
Athugasemdir á Víð og dreif.
—o—
Niðurl.
IV.
Eggjaverslunin.
Því er nú ver og miður, að
þjóðin er elclci sjálfri sér nóg,
að ]>ví er tekur til eggja-fram-
leiðslunnar. Hefir að.vísu smá-
]>okast í áltina siðustu árin, en
þvi fér enn harla .fjarri, að
eggja-framleiðslan fullnægi
]>örfuin þjóðarinnar. Kn vitan-
lega ber að ]>ví að slel’na, að
svo megi verða og væntanlegá
verðuT þess eklci mjög langt að
bíða, að engin egg þurfi að
flytja til landsins.
En meðán svo stendur, að
innlend eggjaframleiðsla full-
megjr hvergi nærri eftirspurn,
þá er með öllp ósæmilegt, að
hanna iandsmönnum að afla
sér eggja frá öðrum þjóðum.
Kgg eru slík nauðsynjavara,
að fólk gelur alls ekki án þeirra
verið. Og þau eru ódýr á er-
lendum márkaði nú sem stend-
ur. —
Þegar svo hagar lil, að fram-
hoð einhverrar vörutegundap er
miklu minna en eftirspurnin,
er henni nálega undahtekning-
arlaust haldið í óeðlilega háu
verði. — Kins og menn vita,
liefir nú verið lagt bann við
innflutningi eggja og hefir þáð
auðvitað orðið til þess, að is-
lensk egg eru seld óþarflega háu
verði, eða að minsta kosti nuin
hærra yerði, en orðið liefði, ef
verslunin liefði verið frjáls.
Seghtl kúnnugum mönnum svo
frá, að selja mætti nú liér í
Reykjavík dönslc egg fyrir %
hhita þess ve.rðs, sem íslensk
egg kosta, eða jafnvel fyrir cnn
lægra verð. Kf verslunin væri
frjáls, mundu íslensk egg nú
seld svipuðu verði og heimtað
hefði verið fyrir hin útlendu.
En nú fullnægir framboð liinna
íslensku eggja hvergi nærri eft-
irspurninni og því er liægt að
lialda ]>eini í háu verði. Með
þessum hætti er lagður óþarf-
ur skattur á Revkvikinga og
aðra cggjakaupendur.
Talið hefir verið, að einhver-
ir menn hér í hænum (eða fé-
lagsskapur), sé svo inn undir
11já stjórninni, að eggjabannið
imniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiiifiiiimiiiiiifiiiiiiKiiiiiun
| VERNON S |
| Hafpamjöl |
=§ í 7 punda léreftspokum
er það besta sem |
til landsins kemur
Fæst hvarvetna.
mill9!lSli!itðIfiiillUI8«lllgg§lllÍl!iÍg!ilflSI!ið!i!l8ISIS!liiliSSI!ÍÍlllililÍlllllf{
taki ekki til þeirra. Verður að
teljasl ósæmilegt, að mismuna
innflyljönduni á þann hátl, en
vitanlega er ekki við öðru að
búast af núverandi valdhöfuni.
Þar er alt á eina bók lært, og'
samkvæmt margfaldri a’eynslu
er öllum vitanlegt, að þeim
muni þvkjá mikilsvert, að geta
þyngt lífsbaráttu Reylcvíkinga í
sem allra flestum greinum.
i
V.
Þyngsta plágan.
Ráðsettur framsóknarhóndi
lél svo um mælt l'yrir skömmu,
að heimskre]>pan væri hin
mesta „guðs blessan1'. Hann
var intur eftir, við livað liann
ætti með þessum orðum, og
komu þá nokkurar vöflur á
liann fyrst í stað. - Kn að lok-
uin skýrði liann frá því, að
kreppan væri að sími viti það
eina, sem bjargaö gæti stjórn-
inni. N'æri alveg sjálfsagt að
kenna henni uni allar misfellur
hér lieiina fvrir, ]>eningaleysið,
atvinnuleysið, skuldirnar, vöru-
þurðina hjá súmuni kaigrfélög-
iimim o. s. frv. Framsóknar-
bændur allur Jiorrinn
tryði þvi fulluni fetum, að pen-
ingaleysi ríkissjóðs væri ein-
göngu að kenha lieiniskrepp-
unni. Stjórnin hefði verið spar-
söm, Íumað á áurunum í lengstu
lög, ]>irt í sina menn eftir föng-
um, en að lokum liefði þó
kreppu-skömmin sleikt alt í
botn. - Og nú væri svo lcom-
ið, að hin l’róma stjórn gæti
ekki látið ríkið kaupa eina ein-
uslu bifreið, þó’að líf Iægi við.
Fjármálaráðherrann væri lílca
altaf að. gera sig „merkilegan“
við þjóðhetjuna og liefði engan
skilning á því, að nauðsynlegl
væri,. vegna sónia föðurlands-
ins, að stjórnin keypti svo sem
eina hifreið á mánuði.
Hinii góði og grandvari fram-
sóknarmaður lét ]iess getið i lok
samtalsins, að liann væri nú
„eldri en tvævetur“ og „vissi
sínu viti“; Hann sagðist þora
að fullvrða svona nieð sjálf-
um sér og í kyrþei að kreppan
ætti ekki sök á öðru böli liér, en
verðfalli afurðanna ef það
væri þá elcki alveg eðlilegt. —
Vandræði. þjóðarinnar væri að
langniestu leyti’ verk stjórnar-
innar bændastjórnarinnar
sinnar eigin stjórnar. Kn þetla
mætti hann nú elcki segja. Góð
liefði stjórnin reynst sér i öll-
um viðurgerningum, svo að
liann hefði ekkert „upp á að
klaga“. — ()g> þó að all væri
að sligast og fara i liundana,
]>á gæti þó hver maður séð, aö
garaan væri að eiga skólahúsin
til fjallanna, ]>essi miklu stein-
gímöld, |>essi pólitísku liænsna-
bú stjórnarinnar. Þar væri
heima-trygð æskunnar löinuð,
slitin tengsl og trygð við sveit-
irnar, en allur skarinn þyrptist
að sjónum að skólavisl lokinni.
Menn gera sér ekki almenl
nægilega ljósl, livcrsu mjög al’-
Ix
TILIÍYNNING. g
Heitt morgunbrauð frá kl. 8 3
árd. fæst á eftirtöldum stöðum: q
Bræðraborg, i<
■ X Simberg, Austurstræti 10, ]2
X Laugavegi 5. 2
Kruður á 5 aura, Rúndstykki 8
8 aura, Vínarbrauð 12 aura. S
Allskonar veitingar frá kl. 8 0
árd. til lR/j siðd. Engin ómaks- g
laun. Q
J. Simonarson & Jónsson. 5
>y krknrkrkrvvy
koma landsúianna, atvinnuveg-
ir þeirra og þjoðfrelsi, er liáð
stjórn þjóðarbúsins. Þegar
landinu er stjórnað vek og rétt-
vislega, hlómgast liagur allrar
þjóðarinnar, jafnvel þó að nátt-
úran sé eklci örlátari en i með-
allagi. Þ'á er hverjum manni
fengið verk i liönd, skuldir
greiddar, jörðin ræktúð, liúsa-
kynni hætt og peningar lagðir í
sjóði, er hest gengui’. Þegar sið-
laus, flokksblind, ráðlaus,
evðslusöm, ranglál, heimsk og
hefnigjörn ríkisstjórn situr við
stýrið, sígur stöðugt á ógæfu-
lilið, þó að árgæska sé í landi.
Slílc stjórn er landinu stór-
um háskalegri en ill árferði,
eldgos, hafisar og fiskileysi.
Hún er þyngsta plágan. Jörðin
grær að vori, þó að graslaust
sé i ár, en 'fiagið eftir boðiils-
stjórnina grær seint og ilia eða
aldrei.
Undanfarin fjögur velti-ár
hefir rikisbúskapurinn verið
rekinn nieð niiklum halla. —
Féð hefir streymt í rikissjóð-
inn öll ]>essi ár, langt umfram
állar áætlanir, en stjófninifi
hefir tekist að koma þvi öllu í
lóg, og auk þess stofnað nýjar
skuldir, sem nema tugum mil-
jóna. Jafnvel síðasta áfið,
þegar kreppan var skollin vfir,
gátu þessir ólánsmenn ekki
nuniið staðar á eyðsluhrautinni.
Þeir sóuðu hálfri þriðju miljón
kr. fram vfir það, sem fjárlög
heiniiluðu. Þetta er alvarlegt
ástand og ber vit'lii mn liið
hryllilcgasta ábyrgðarieysi af
liálfu valdliáfanna. A þessu
ári verður vafalaust stórkost-
legúr halli á ríkisbúskapnum.
()g livar á að taka fé til að
jafna þann halla?
Það er vitanlegt, að ráðs-
meiiska framsóknar er að leiða
þjóðina i glötun. Éngin þjóð
ris undir því til lengdar, að rík-
isbúska]>urinn sé rekinn með
miklum árlegum halla. Slíkt
húska]>arlag leiðir til alvarleg-
ustu vandræðá fyrr eða síðar.
Núverandi stjórn er að leggja
atvinnuvegi þjóðai’innar i rúst-
ir. Skattþegnarnir eru pindir
miskunnarlaust og innan skams
hlýtur að þvi að reka, ef svo
verður stefnt sem nú horfir. að
elcki verði hægt að standa í skil-
um við erlenda lánardrotna.