Vísir


Vísir - 08.05.1932, Qupperneq 1

Vísir - 08.05.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik. sunnudaginn 8. mai 1932. 121. tbl. Gamla Bíó A slaginu 12. Afar spennandi og mjög skemtileg' leynilögreglu- mynd og liljómmynd i 7 þáttum. Aðálhlutverk ieika: Rod la Rocque. Sue Carol. SIGLING Á RHIN. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Verslnn Ben.S. Þðrarlnssonar hefr fengið dálítið af nýjum vörum með síðustu skipum, og eitlhvað kemr með þeim næstu. Verðið frábæri. Sumar eldri vörur seldar með afslætti. Gleymið ekki, að hversu lítill afsláttr, sem fæst er gróði fvrir yðr. Avalt fást bezt kaup i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Lífstykki og mjaðmabelti nýkomin í verzlunina í miklu úrvali. Munið eptir sumarkápunum inndælu handa smámeyjum, eru beztar, falleg-astar og ódýr- astar i verzl. Ben. S. Þór. Þá má ekki gleyma drengjafrökkunum, jakka- fötunum og matrósaföt- unum og blússunum með rennilásana, húfunum o. s. frv. Karlmanna sumar- nærfatnaðr, sokkar og margf fl. er ávalt bezt að kaupa i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Já, enn vinnufötin, þeim má sízt gleyma. Nú en þvi skyldi ekki mega nefna kven- sokkana og ullarbandið í öllum regnbogans Iitum, sem afft er í stærsta úr- vali I verzlun Ben. S. Þór- arinssonar. H^yrzt hefr, að kaffi- og tedúkar og aðrir smádúkar sé í falleg- asta úrvali i verzl. Ben. S. Þór. Einn gáfumaðr bæj- arins sagði um vcrzl. Ben. S. Þór, að „vöruverðið væri skynsamlegast í henni“. — Bezt er að kaupa í verzl. Ben. S. Þór. Sðngkensla. Efi kenni söng. Get bæfl við mig nokkurum nemendum. Jóhanna Jóhannsdóttir, Söleyjargötu 7. Sími: 1297. fefr Allt með islenskmn skipnti)1 4*1 Telpuliápur og allar staæðir. Einnig allskonar barnafatnaður (ytri og innri). fallegt úrval, sanngjarnt verð. Versl. Snót Vesturgötu 17. Leikliúsið. I dag kl. 3 /s: Tofraflautan. Barnasýning. — Aðgpngumiðar 1.25—3.25. KI. 8 Vi: Karlinn í Kassanum. Skopleikur í 3 þáttum, eftir Arnold og Bach. Áðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag' eftir kl. 1. Innilega þakka eg auðsýnda hluttekningu við jarðarför konu minnar, Þóru Magnúsdóttur. Brynjólfur Magnússon frá Nesjavöllmn. Tilkpnmg um flntning. Menn eru hér með vinsamlega ámintir um að tilkynna flutn- ing hið 1‘yrsta á skrifstofu rafmagnsveitunnar svo að Iiægt sé oð lesa á mæla eða breyta mælum i tæka tið. Beykjavik, 7. mai 1932. RAPMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Auglýsing. Að gefnu tilefni eru húseigendur og umboðsmenn þeirra al- varlega ámintir um, að tilkynna tafarlaust til lögregluvarð- stofunnar er fólk flytur i eða úr húsum þeirra. Vanræksla í þessum efnum varðar sektum samkv. 2. grein laga nr. 18 frá 13. scpt. 1901, og verður þeim ákvæðum hér eftir tafarlaust beitt. Eýðublöð undir flutniiigslilkynningar geta menn sött á lög- regluvarðstofuna. Lögreglustjóriim í Reykjavik, 7. maí 1932. ' HERMANN JÓNASSON. Nýja Bíó Ástmærin lyrveranði. Tal og tónmynd i 8 þáttum, leikin af amerískum leikur- um, þeim BEBE DANIELS. BEN LYON. LEWIS STONE og fleiri. Mynd |>essi er i tölu þeirra skcmtileguslu, viðhnrðnrík- ustu, amerísku mvnda, er lengi hafa sést hér. Aukamynd: IMPERIAL KOSAKKAKÓRINN syngur og spilar nokkur falíeg lög. Sýnd kl. 7 (alþýðusýningj og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Brautryðj andinn. Speiimmdi Cowboymynd i (i þáttum. Aðalhlutverk leik- ur liinil góðkmmi islenski leikari PÁLL ÓLAFSSON (Bill Cody) sein getið hefir sér frægð i Aiiieriku'sem Cowboy-leikari. Eignarlóðip. Ef þér viljið verja peningum yðar vel, þá kaupið lóðir af mér Skildinganesi á 2 kr. fermeter. MARGRÉT ÁRNASON. I.augavegi 34 A. Simi 2352. Sími 275. Simi 275. Café Viflll. Heitur og kaldur matur allan dagiim. Ávalt nýj- ar pönnukökur með kaffínu. Smurt brauð, það besta sem fáanlegt er hér. Morgunverður á að eins 1 krónu. Blái salurinn, sérlega lientugur til smærri veisluhalda og fundahalda. æ æ æ æ æ æ ÍY'. Sumarfataefni nýtt úrval. Vigfús Gudbrandsson Austurstræti 10, uppi. Fyrirliggjandi: Þvottabalar. Vatnsfötur. Þvottapottar. Glerbretti. Barnabaðker. Blómakönnur, stórar og litlar. Bónkúslar. Þvotíasnúrur. Kústasköft. Járnvörudeild JES ZIMSEN. Ef þép ætliö aö fá yöur reiöhjól þá viljum við benda yður á að athuga hinar ýmsu teg. af reiðhjólum okkar, því að reiðhjól höfum við fyrirliggiandi í meira úrvali en nokkur önnur verslun hér á landi Eftirtaldar reiðhjólategundir viljum við sérstaklega benda á: ,BRAMPT0N‘, ,ARM8TR0NG‘, ,GON¥INCIBLE‘, ,PHILLIPS‘ og ,B.S.A.‘ sem eru tegundir sem allir kannast við. Auk þess fyrirliggjandi 7 aðrar teg. Verö aö miklnm mun lsegra en aðrar sambærllegar tegnndlr relðhjóla annarsstaðar. Seld með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Eí' um staðgreiðslu er að ræða gefum við afslátt. Reiðhjðlaverksmiðjan FÁLKINN Simi 670.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.