Vísir - 30.05.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Spark Plugs Thm Standcrrd Quality Plmgm of thm World Höfum venjulega fyrirliggjandi hér á Btaðnum bifreiðavörur frá stærstu og þekt- ustu verksmiðjum: DUCO fægiefni á bíla og húsgögn, DUCO blettalakk, DUCO sprautulökk og alt tilheyr- andi, svo sem grunnmálningu undir bíla- lökk og efni til að slípa með sprautulökk. DUPONT efni til að lireinsa með vatns- kassa á bílum, sem nauðsynlegt er að gera árlega til að forðast skemdir og stíflun í vatnsgangi vélanna. WHIZ þéttiefni í vatnskassa á bílum. Handhægt og ábyggilegt efni og vandalaust með að fara. WHIZ smergel til ventlaslípun- ar, fínt og gróft. WHIZ frostvara, tvær tegundir, misdýrar. EXIDE rafgeymar fyrir bíla eru langbestir, þektastir og þó ódýr- astir. DUNLOP bílagúmmí, bætur, pumpuslöngur og gúmmí á fótbretti o. m. fl. A C bílakerti til flestra teg- unda af bílum og bensínvél- um. A C kertin eru ábyggi- leg og hafa reynst næstum al- veg óslitandi. Munið að gang- ur véla er kominn mjög und- ir kertunum. Ennfremur höfum við JOHNS MANYILLE bremsu- borða, bestu og ódýrustu perurnar (ljóskúlur), DUPONT toppadúk og leðurlíkingu, pumpur, lyftur, „celluloid“ i rúð- ur og VEEDOL smumingsolíur og fleira. Jóli. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 og 1984. Dantt safnaðarlíf. Listmálari var eitt sinn beð- jnn að semja málverk af dauðu safnaðarlifi. Hann liugsaði sig vel um og málaði siðan mynd af fallegri dómkirkju. Dyrnar stóðu opnar og sólin stráði geislum sínum á altarið, á hina belgu muni og listaverk. Allir Iiéldu, er þeir fyrst litu mál- verk listamannsins, að hann hefði algei-lega misskilið lilut- verk sitt. Menn áttu ekki von á að sjá mynd af fallegri kirkju, en jjjýuggust miklu fremur við að sjá mynd af kirkjurústum. En myndin talaði sinu alvarlega Heiðruðu húsmædur Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ávalt um: Vanillu I Citron I búðingsduft Cacao j frá Rom ) H.f. Efnagerd Rey kj aví kur. KXXXXSOOOOÍXSOOOOÍXXSOOOQCW TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 árd. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austurstræti 10, S Laugavegi 5. 5 Kruður á 5 aura, Rúndstykki 8 aura, Vinarbrauð 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11M« síðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson. j| x XXXXXIOOOOOOOOOOOÍ >ooaoooo< KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMI ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) Framköllun og kopiering ------ ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkui. MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX TILKYNNING 1 máli, þótt dýpra væri á sann- leikanum, en menn höfðu bú- ist við. Listamaðurinn spurði vini sína: „Sjáið þér kirkjunn- ar opnu dyr, sjáið þér sam- skotabaukinn i dyrunum, sem sólin skin svo vel á (það er sið- ur i mörgum söfnuðum erlend- is, að hafa slíka samskotabauka í kirkjudyrunum). Sjáið þér nokkuð eftirtektarvert við sam- skotabaukinn ? Fallegur köngu- lóarvefur lokar bauknum. Þetta auglýsir best dautt safnaðarlif, þvi sá söfnuður, sem mist hef- ir alla löngun til þess að fórna og' styðja málefni Drottins, er andlega dauður söfnuður. Pétur Sigurðsson þýddi. Er flutt á Þörsgötu 19. Sími I 1419. — Guðrún Halldórsdóttir, ljósmóðir. 1621 Ókeypis klipping hjá lærling fyrir innan fermingu, fyrri part viku. — Snyrtistofan „Eva“, Laugaveg 17. (1622 Helga Ileiðar, nuddlæknir, Lindargötu 9. Sími 438. (1537 Hestur Odds Sigurgeirssonar af Skaganum er fundinn. Gísli, hinn ágæti hestamaður, náði lionum upp á Blikastöðum og færði mér liann og þáði lítil ómakslaun. (1633 1 | LEIGA Verkstæðispláss óskast til leigu nú þegar. Uppl. á Kára- stíg 4, frá kl. 5—7. (1643 r FÆÐI l Gott fæði, 2 kr. á dag. Mat- salan, Hverfisgötu 57. (1642 VINNA Skatta- og útsvarskærur fást skrifaðar á skrifstofu Þorsteins Bjamasonar, Hafnarstræti 15, sími 2280 og Freyjugötu 16, sími 513. (1317 Ungur maður, sem kann sveitavinnu og er uppalinn í sveit, óskar eftir vor og sumar- vinnu. Sími 1232. (1630 Ráðskona óskast til eldri manns á Norðurlandi. — Uppl. Njálsgötu 4 B, uppi. (1625 Karlmann vantar í sveit strax. Lokastíg 5, kjallara, 6%—8 í kveld. (1620 Gert við dívana og fjaðra- madressur í kjallaranum á Njálsgötu 22. Nýr dívan til sölu með góðu verði á sama stað. (1618 Stúlka óskast nokkra tima á dag til liúsverka. Bankastræti 3. — (1614 Stúlka óskast i létta vist. A. v. á. (1639 16 ára piltur, vanur sveita- vinnu, óskai- eftir atvinnu á góðu lieimili. A. v. á. (1635 r KAUPSKAPUR \ Nú er hinn marg-eftirspurði rjóma-ís kominn i Bernliöfts- bakarí og Nönnugötu 7. Gefið börnum ykkar rjómaís. ómengaðan (1220 Bíll 5 manna Essex-„prívat“-bíll, model 1930, f jögra dyra, vel út- lítandi, vel með farinn og vel smurður, er til sölu. — A. v. á. Hús til sölu sama sem nýtt. Vandað, sólríkt og lilýtt, stend- ur hátt á fallegum stað. Útsýni mjög fallegt. Sléttaður blettur kringum húsið IV2 dagslátta. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—7 og 8—9. (1626 Falleg dyratjöld til sölu. Gott verð. Sími: 1924. (1631 Bentley’s Code og reiknivél óskast til kaups. Uppl. í síma 2070. (1619 Ódýrt mótorhjól í ágætu standi til sölu. Reiðhjólaverk- smiðjan Ægir. (1644 Baraavagn til sölu. — Uppl. í sima 1488. (1636 HUSNÆÐI Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Stoí'a^ 5x6 áln., ásamt eld- liúsi, til leigu í kjallara á Vita- stíg 9 (steinliúsið). (1634 Stór, góð stofa til leigu á Skállioltsstíg 2, neðstu hæð. — Uppl. gefur Vigdís Blöndal, sama stað, kl. 6—9 síðd. i dag. (1632 441 leigu 2 herbergi. Uppl. í sima 765. (1629 Litið ódýrt lierbergi til leigu strax. — Uppl. Hverfisgötu 94, uppi. (1628 Sólrík íbúð nærri miðbæn- um, til leigu. Uppl. á Njálsgötu 13 B. ____________________(1627 2—3 herbergi og eldhús i á- gætu standi, til leigu. Bergstaða- stræti 30 B. (1624 Nýtísku íbúð er til leigu L júní. — Uppl. gefur Jón Arin- björnsson, Bergstaðastræti 65^ Sími 2175. (1623 Ágætt sólarlierbergi er til leigu; aðgangur að eldhúsi gæti komið til mála. Einnig skrif- stofuherbergi í miðbænum. —' Uppl. í síma 1191. (1617 Til leigu ódýrt lierbergi. — Hrannai’stíg 3. (1616 Séríbúð, 2 herbergi og eld- hús, með öllum þægindum, ósk- ast sem næst miðbænum. Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð, merkt; „75“, sendist afgr. Vísis. (1615' íbúð til leigu nú þegar, 4 stofur og eldhús, öll þægindk leiga 175 kr. á mánuði. UppL lijá Gisla Jónssyni, Bárugötu 2.; (1646 Kálgarður til leigu. — UppL gefur Ágúst Jónsson, BragagötU 26 A.______________________(1645 Lítið herbergi til leigu nú þegar. Njarðargötu 31. (1641 Sólrík forstofustofa með eða án liúsgagna, til leigu. Ljós- vallagötu 32. (1646 Herbergi til leigu 1. júnú Lækjargötu 4, uppi. (1638 Tvö heriliergi og eldhús tií leigu á Bergjiórugötu 15 A«- (1637" FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Klnmbufótur. rnmi, en þeir lóku liann nú í herinn. — Þarna eru náttföt handa yður — þau eru af lionmn hr. Gerry. Og þama á glóðinni stendur kanna með kókói. Það er alt fremur fátæklegt, en eins og ástatt er, er ekki kostm’ á neinu betra. Eg liugsa, að yður sé orðin jx>rf 3 hvildinni svo að eg ætla nú að fara ofan. Rúmið er hreint------það eru hrein lök á þvi......“ „Það er ekki ætlan mín að reka yður úr herberg- inu yðar,“ sagði eg. „Rúmin eru tvö. Þér verðið að sofa í rúminu yðar.“ „Hafið engar áhyggjur út af mér,“ svaraði hann. „Eg hreiðra um mig niðri i bifreiðarskýlinu — þar fer vel um mig. Prúðmennin eru ekki á hverju Xtrái i þessu landi — en þegar eg liitti menn af þvi tæi, þá veit eg' vel hvemig eg á að haga mér gagnvart þeim.“ Hann tók ekki í mál að sofa uppi lijá mér, en lábbaði ofan stigann. Á leiðinni heyrði eg hann tauta fyrir munni sér: „Þetta var fjandans-ári laglega af sér vikið !“ Eg drakk kókóið og yljaði mér við eldinn. Þvi næst gekk eg til rekkju þakklátur í huga. Eg sofn- aði þegar og svaf vært og draumlaust. XII. IvAFLI. Hinn ligni hershöfðingi er áhyggjufullur. Eg sat hjá Monieu i stofu hennar. Eldur logaði þar á ami, en opin eldstæði eru ekki algeng í liúsa- kynnum Þjóðverja. Monica var faguríega búin, í skrautlegum klæðum úr fíngerðu efni. Hún sat við arininn og teygði litinn fót í silkiskó, að eldinum, til Jiess að ylja sér. Hún var töfrandi í þessu fagra um- liverfi og það lá við, að eg gleymdi hættu þeirri er eg var staddur í, er eg Iiorfði á hana. Carter, hinum ágæta inanni, liafði farist prýði- lega við mig. Þegar eg vaknaði, var eg endurhrestur og eins og nýr af nálinni. Þá snarkaði eldurinn glatt á aminum og Carter hafði morgimverð tilrejddan Iianda mér: steikt egg, ágætt te og kex slóð á borð- inu. „Eg get ekki verið að spilla meltingarfærum yðar með styrjaldarbrauðinu, sem þeir hafa á boðstólum hérna,“ sagði hann glaðlega. „Hún Miss Monica lætur mér altaf í té kex af sömu tegund og liún borð- ar sjálf. Eg kalla hana altaf Miss Monicu," sagði liann til skýringar. „Hún var aliaf kölluð ]>að heima hjá honum frænda sínum á Long Island — og eg var svo lengi í lians þjónustu.“ Að morgunverði loknum kom hann með heitf: vatn, rakvél og önnur snyrtitæki. Hann kom og með’ hreina skyrtu og flibba, yfirfrakka og hatt — býst eg við, að það hafi alt verið eign Gerry’s. Stigvélin mín voru lirein og gljáandi. Eg var hreinn yst sem inst og endumærður andlega og líkamlega. ÞegaT klukkan var tiu um morguninn, gekk eg að framdyr- um hússins og beiddist þess, að fá að tala við „greifa- fiima“. Eg hafði farið að ráðum Carters og rakað af mér vfirskeggið. Eg var því alrakaður, með svartan hatt og dökkleitan frakka, og virtist mér nú, að eg mundi nægilega virðulegur útlits til þess að vera tekinn gildur sem einkaþjónn og hjúkrunarmaður. Monica og eg sátum nú í stofu hennar og töluð- um fram og aftur um ástæður mínar. „Þýskt vinnufólk er mjög fyrir það gefið, að lmýs- ast í hagi húsbænda sinna,“ sagði hún. „En við þurf- um ekki að óttast neitt ónæði héma. Þessar djrr liggja inn í herbergið hans Gerry’s, — og hann svaf rétt í þessu — eg var að koma þaðan. Við skulum fara inn til lians bráðum. Og segðu mér nú eittlivað um sjálfan þig .... og Francis.“ Eg sagði lienni á ný og dálítið ítarlegar frá öllu, sem eg vissi um Francis, erindi lians til Þýskalands og liinni löngu þögn hans. „Eg réðist í þetta, án nánari ihugunar,“ sagði eg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.