Vísir - 06.06.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1932, Blaðsíða 2
V I s I R Ullarballar! Nýkomnir 1 fl. 7 Ibs. uliarbaliar. Frá Alþingi Rómaborg 5. júni. United Press. FB. Frá Ítalíu. Seinni liluta dags í gær kom lögreglan í veg fyrir, að fram- kvæmt væri áform um að drepa Mussolini. Lögreglan handtók mann nokkurn i nánd við embættisbústað bans. Maður þessi liafði skammbyssu og tvær sprengjur i fóruin sín- um. Hann hefir játað, að liann hafi ætlað' að drepa Mussolini. -—- Maðurinn var með falsað vegabréf. Hann kveðst heita Angelo S. Bardeletto og hafa lcomið frá Svisslandi. Santiago 5. júni. United Press. FB. Stjórnarbylting á Chile. Montero-stjórninni hefir verið hrundið frá völdum. Her- stjórn liefir verið sett á stofn í landinu. Yfirmaður hennar heitir Davila. Santiago (». júní. United Press. FB. J af naðarm ann ast j órn hef ir verið sett á stofn i Chile og liefir það aldrei komið fyrir áð- ur í sögu landsins. Stjórnar- byltingum i Cliile fylgja vana- lega blóðsútheílingar miklar, en að þessu sinni var það eigi svo, þvi að að eins þrír menn biðu bana, en sextíu og þrir særðust. — Stofnað liefir ver- ið ráð (junta) til þess að stjórna landinu og er Puga liershöfðingi forseti ráðsins. í því eiga einnig sæti Enrique Matte og Carlos Davilla, fyrr- verandi sendiherra í Wasbing- ton. Mun hann liafa átt mestan þátt í að undirbúa stjórnar- byltinguna. Ivvað liann svo að orði, að ríkisstjórnin áformaði að framkvæma hugsjónir jafn- aðarmanna en ekki kommún- ista. Hvorki eignir innlendra né erlendra manna kvað hann verða gerðar upptækar. Samn- ingar við erlend félög og ríkis- stjórnir verða lialdnir. Fyrsta hlutverk liinnar nýju ríkis- stjórnar verður að láta lausa alla pólitiska fanga og greiða fyrir öllum, sem geta eigi greitt liúsaleigu. Loks liefir ríkisstjórnin fyrírskipað, að taka skuli til ibúðar öll óleigð hús. Síðar: Ráðstjórnin liefir rofið þingið. — Alt með kvrr- um kjörum í landinu. Berlín, 6. júní. United Press. - FB. Nazistar vinna enn á í Þýskalandi. Þingkosningar liafa fram farið í Mecklenburg—Sohwerin og fengu Nazistar nærri þvi 50% greiddra atkvæða. Þeir fengu meiri hiuta þingsæta. í fyrradag. —o— í gær var hér í blaðinu skýrt frá fundum sameinaðs þings á laugadag, en frásögn af deilda- fundunum varð að J)iða Idaðs- ins i dag vegna rúmleysis. I e f r i d e i 1 d liófst fundur kl. 5 síðdegis á laugardag, og voru finnn mál á dagskrá. 1. Kosning milliþingafor- seta deildarinnar. — Stendur svo á um alla liina reglulegu forseta deildarinnar, að eng- inn þeirra er búsettur liér í liænum, og þegar svo er, verð- ur slík kosning fram að fara. Var Jónas Jónsson, hinn ný- afsetti dómsmálaráðlierra, kos- inn milliþingaforseti deildar- innar með atkvæðum fram- sóknarmanna, en ýmsum þótti þó sem sú kosning væri miður lögleg, því að ekki fékk liann meiri liluta atkvæða, svo sem þingslcöp mæla fyrir. 2. Frv. til laga um lúfreiða- skatt. — Var frv. afgreitt til neðri deildar með þeirri breyt- ingu, að skatturinn falli niður í árslok 1933, í stað þess sem lionum var ætlað að vera var- anlegur samkv. frv. 3. Frv. til fjáraukalaga fyr- ir árið 1930. — Frv. var vísað til 3. umr. með atkvæðum framsóknarmanna, en Jón Baldvinsson var úrskurðaður óatkvæðisbær. 4. Frv. íil laga unx samþykt á landsreikningnum 1930. — Þessu frv. var sömuleiðis vís- að til 3. umr. með atkvæðum þeirra frámsóltnarmanna, með liinum sömu forsendum og áð- ur, að Jón Baldvinsson bæri að skoða sem óatkvæðisbæran. 5. Frv. til laga um lieimild fyrir ríkisstjórnina til að leggja á tekju- og eignarskatts- aulca. — Frv. var vísað til 3. umr., og síðan tekið fyrir á nýjum fundi og afgreitt til neðri deildar. Samkv. ákvæð- um frv. er stjórninui heimilt að innheimta aukreitis tekju- og eignarskatt fyrir árið 1932, þó ekki fyrr en eftir 1. okt., og má skattaukinn nema 25% af skattinum eins og hann er í ár samkv. gildandi lögúm um tckju- og eignarskatt. Þó er stjórninni óheimilt að inn- heimta lægri uppliæð en 2 kr. lijá gjaldanda. í n e ð r i d e i 1 d hófst fundur sömuleiðis kl. 5 á laugardag, og voru þar 3 mál á dagskrá. J. Frv. til fjárlaga fyrir ár- ið 1933. — Ein breytingartill. lá fyrir við frv. frá jafnaðar- mönnum, þess efnis, að veittar vrðu 350.000 kr. til atvinnu- bóta í kaupstöðum og kaup- túnum, að því tilskildu, að lilutaðeigandi bæjar- og sveit- arsjóðir legðu fram tvöfalt framlag á móti, enda væri þeim jafnframt gefinn kostur á láni í þessu skyni, er næmi lielmingi af framlagi þeirra. Var þessi tillaga samþykt með 14:1 atlcv. og frv. siðan af- greitt til efri deildar aftur. 2. Frv. til laga um Jiráða- Jiirgðabreyling nolckurra laga. — Frv. var afgreitt til efri deildar aftur með þeirri Jireyt- ingu, að tekjur tóbakseinka- söluniiar slcyldu renna í ríkis- sjóð til 1. júlí 1933, i stað þess að i frv. var þella álcvæði bund- ið við árslok 1933. 3. Frv. til laga um lieimild lianda ríkisstjórninni til þess að talca lán til skipaviðgerðar- stöðvar i Reykjavík. — Er þetta nýtt frv., Iiorið fram af Einari Arnórssyni, og var frv. afgreitt til efri deildar með margföld- um afbrigðum frá þingsköp- um, en slikt vill oft lirenna við i þinglok, þegar liraða þarf af- greiðslu mála vegna væntaii- legra þingslita. Samkv. frv., eins og neðri deild afgreiddi það til efri deildar, er stjórn- inni lieimilt að ábyrgjast alt að 125.000 kr. lán fyrir drátt- arbraut liér í Reykjavík, gegn balcábyrgð Reykjavíkurbæjar, og er svo tilskilið, að fyrirtæk- ið geti tekið til starfa fyrir 1. mars 1933. Samsteypnstjðrn. iÞess verður vart, að einstaka menn meðal sjálfstæðismanna telja það jafnvel alt að því ó- liæfu, af sjálfstæðisflokknum á Alþingi, að liafa nokkra sam- vinnu við framsóknarflokldnn í stjórn eða um stjórnarmynd- un. Þeir geta þó ekld neitað því, að eins og þing er nú skipað, þá geta sjálfstæðismenn ekki komið nokkru máli fram á þingi, ncma i samvinnu við framsólaiarmenn, eða að kjör- dæmamálið sjálft verður elcki leyst með öðrum Jiætti. — Og livernig mundi þetta verða, jafnvel eftir að fullum réttlæt- iskröfum er fullnægt í kjör- dæmamálinu? Það er kunnugt, að enginn stjórnmalaflokkur í landinu ræður ’yfir lireinum meirihluta atkvæða við almennar þing- kosningar. Við síðustu þing- kosningar liefðu 43 þingsæti skiftst á milli þingflokkanna þannig, að sjálfstæðismenn liefðu hlotið 20, framsókn 10 og jafnaðarmenn 7, cf fult jafn- rétti liefði verið í lcosningarfyr- irkomulaginu. Það gat þannig enginn þiiigflokkurinn myndað stjórri á eigin spýtur.—- Fram- sóknarflokkurinn hefði getað myndað stjórn með stuðningi jafnaðarmanna. Sjálfstæðis- menn hefði getað myndað stjórn með stuðningi nokkurs liluta framsóknarfl. Og þann- ig verður það að öllum líkind- um í framtíðinni, meðan floklca skiftingin eru svipuð því, sem liún er nú. En eiga þá sjálfstæðismenn í framtíðinni að neyða þann Jiluta framsóknarflokksins, sem held- ur kýs samvinnu við þá, held- ur en við jafnaðarmenn, til þess að mynda stjórn með jafnaðar- mönnum, með því að neita þeim um samvinnu. — Til þess mundu kenningar Iiinna ein- strengingslegustu flokksmanna leiða. Það, sem nú liefir gerst i þinginu, er ekkert annað en það, sem áreiðanlega hlýtur að margendurtaka sig i framtíð- inni, að sjálfstæðismenn liafa tekið liöndum saman við þá menn innan framsóknarflokks- ins, sem næstir þeim standa í skoðunum. Og þetta liefir nú verið gert i þeim tilgangi, fyrst og fremst, að reyna að leiða kjördæmamálið til farsælla og friðsamlegra lykta. Það er því svo fjarri livi, að með þessu liafi verið höfð í frammi nokkur óhæfa, að sjálf- stæðisflokkurinn liefði alger- lega brugðist skyldu sinni við góðan málstað, ef liann liefði ekki tekið þennan kostinn. Og um leið liefir sjálfstæðisflokk- inum tekist í framkvæmdinni að lagfæra að nokkuru misrétti kjördæmaskipunarinnar. Og í raun og veru þurfa menn ekki annað en að skygnast svo- lítið í kringum sig, til þess að sannfærast um það, að það, sem liér liefir skeð, er alsiða i öll- um þingræðislöndum. Hvergi i nokkuru landi situr stjórn að völdum, sem styðst eingöngu við einn flokk. Alstaðar eru það samsteypustjórnir, sem með völdin fara, eða stjórnir studd- ar af öðrum þmgflokkum að meira eða minna leyti. Og í Englandi sameinast í stjórninni hinir römustu andstæðingar frá fyrri tímum. Og jietta þarf á engan liátt að kosta það, að sjálfstæðis- menn taki á sig að nokkru leyti ábyrgð á syndum fyrverandi stjórnar. Auðvitað kemur slikt ekki til mála. Og ]iví var það, t. d., að allir þingmenn sjálf- stæðisflokksins í efri deild greiddu á laugardaginn at- kvæði á móti fjáraukalögum og landsreikningi fyrir árið 1931. Með þvi er sýnt, að þeir ætla ekki að taka á sig ábyrgð á gerðum fyrverandi stjórnar. Ritfregn. —o— Guðbrandur Jónsson: Moldin kallar og aðrar sögur. Út- gefandi: Ólafur Erlingsson. Ileykjavík 1932. I. Guðbrandur Jónsson hefir farið víða og veit sjálfsagt af eigin og annara reynslu, livern- ig moldin kallar, eða föðurland- iðdregur til sín aftur börnin sín, hve langt sem þau liafa koinið út í heiminn. „MoIdin“ eða föð- urlandið er í ýmsum mynduin fyrir þeim. Stundum er það ung bláeyg berhöfðuð stúlka, sem rekur kýr með reiptagl í hendinni, sturidum kotbær i skuggahverfinu, þar sem göm- id fátæk og fórnfús móðir prjónaði syni sínum fegurstu sokkana, áður en hann fór að heiman. Stundum lcallar mold- in manninn til grafar með því að Maríulikneskiö, sem liann hefir smíðað í eftirlíkingu af Guðrúnu sinni, sem liann ung- ur unni, réttir fram hendurnar móti lionum til að sættast á unnið æskubrot, en liann deyr af hrifningú yfir kraftaverk- inu. Fyrir Gottskálki grimma er það fagurt fermingarbarn, sem heldur honum frá að lýsa banni yfir lienni og manni hennar og hneigir liann til að gera erfðaskrá fyrir sálu sinni áður en moldin kallar liann til grafar. II. Tvær sögurnar eru úr ka- þólskum sið, Pygmalion, og Erfðaskrá Gottskálks Hin vandaða blöndun af ilmandi egipzku tóbaki, sem er í Teo- fani cigarettum, —- skipar þeim á bekk með hinuni dýrustu og bestu cigarettum, sem revktar eru af þeim vandlátustu. — Þó er verðið svo lágt, að allir geta rejTkt þær. —- 20 stk. 1.25. TEOFANI & Co. Ltd. grimma. Þar er liöfundurinn svo fróður og viss sem best má verða, og flestir aðrir, sem þó vita eittlivað, í liinni veraldlegu sögu vorri, en lítið um kirkj- una, lita svo á málið, sem hann skrifi þar óritaðar rúnir úr sögu landsins. Þannig litu Skot- ar áður á skáldsögur Walter Scotts sem snérust um sögu- lega atburði, að þær væru saga Skotlands. III. Frásögnin er teprulaus, en sjaldan grófgerð. í máli liöfund- arins er karlmannlegur málm- hreimur sem lætur vel í eyr- um.,Sol Salutis6 og,Yinnuhönd- ur‘ eru áhrifamiklar sögur, og enda á þann liátt, sem hver góður og göfugur maður mundi óska. Báðar sýna þær livernig tveir ungir menn hvor í sínu lagi kasta af sér liræsnisliamn- um, sem þeir éru færðir í .heima hjá foreldrum sinum og verða að almennilegum mönn- um, sér sjálfum til láns. „Hala- stjarnan“ er ádeila á jiólílikina i þinginu hér áður; þar er ver- ið að ræða frumvarp„um friðun hrafna, eða lunda, eða eitthvað því um líkt“ „svo blátt áfrani og svo eðlilega nautheimsku- legt“ „að alstaðar blikar á hina slajjanda deyfð“. Hver sem vill kynna sér innihaldið verður að lesa söguna sjálfa. Fyrsta sagan, sem lieitir „Moldin kallar", fer fram í Hamborg á jólanótt og byrjar með að lýsa aðföngunum til kvöldsins, og kyrðinni miklu eftir kl. 6. Höfundurinn lýsir þvi að lokum með þessum orð- tifti: „Nóltin lielga var sigin yfir heimsborgina.“ - Hann fór inn í veitingahús eftir meðmælum; fékk leyfi til að setjast lijá nokkuð druknum manni, sem talar vel þýsku. Við það að sögumanni varð að orði: „And- skotans klaufi getur maðurinn verið“, lítur hinn upp. „Ertu landi, karl minn?“ og þeir byrja að tala saman á íslensku. Maðurinn liafði verið í förum í 25 ár, þá kallaði skyldustarf hann heim í þorpið þar sem hann liafði verið, „það var heimsbær með sextíu íbúa“. Og þar sá liann stúlkuna sem bíður þess, að hann komi heim aftur. Þessa sem var moldín sem kallar liann. ■— „Rauða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.