Vísir - 11.06.1932, Síða 4
sLLsjjj
„Jeg hefi reynt um da-
gana óteljandi tegundir
af frönskum handsápum,
en aldrei á æfi minni hefi
jeg fyrir hitt neitt sem
jafnast á við Lux hand-
sápuna ; vilji maður hal-
da hörundinu unglegu og
yndislega mjúku “
Allar fagrar konur nota hvítu |!||
Lux handsápuna vegna pess, hún !i
heldur hörundi peirra jafnvel enn il
pá mýkra heldur en kostnaöar- ||
samar fegringar á snyrtistofum.
LUX
SAPAN
0/50 aura
M-LTS 209-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANI?
Heiðrnðn hnsmæðnr!
Ný Tuxhamvél.
Hráolíumótor, 16/19V2 eff. HK., gerð ED, til sölu. — Til
sýnis hjá Eimskipafélagi Islands, Reykjavík.
Montör R. Pedersen, Aktieselskabet
Fjölnisveg 1. Reykjavík. Thomas Ths. Sabroe & Co.,
Sími 745. Aarhus — Danmark.
Prentsm. Acta slOíí!
á Laugaveg 1 (bak við verslunina Vísi).
Fáum með e.s. Goðafossi nýjar
ítalskar kartöflur.
Verðið mjög sanngjarnt. Að eins litið óselt. »
Hjalti Björnsson & Co.
Símar 720 og 295.
BiðjiS um skósvertuna i þessum
umbúðum. — Þér sparið tíma og
erfiði, þvi Fjallkonu skósvertan er
fljótvirk. — Þá sparið þér ekki síð-
ur peninga, þvi Fjallkonu skósvert-
an, skógulan og skóbrúnan, eru í
mikið stærri dósum en aðrar teg-
undir, sem seldar eru hér með svip-
uðu verði. — Þetta hafa hyggnar
húsmæður athugað, og nota þvi
aldrei annan skóáburð en Fjallkon-
una — frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Tilbúiiiar strax
fyrir 2 krónur 6 myndir.
PHOTOMATON,
Templarasundi 3.
Opið 1 til 7 alla daga.
mmoiatiLiaai *********
Hvítkál.
Gulrætur.
Rauðrófur.
Selleri.
Agúrkur.
Kartöflur, nýjar.
Tomatar.
Laukur.
<^tl rer^p o
ELOCHROM filmur,
(ljós- og iitnæmar)
6x9 cm. á kr. 1,20
tíy2Xll---------L50
Framköllun og kopíering
-------ódýrust.---------
Sportvöruhús Reykjavíkm.
Stigaskinnar
ÞRÖSKULDASKINNUR
BORÐSKINNUR
nýkomnar.
Lndvig Storr,
Laugavegi 15.
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Nýja BitreiðastOðin
Sími 1216.
VINNA
1
Nokkurar stúlkur vanar
pressingu á karlmannafötum
getp fengið atvinnu nú þegar.
Til viðtals mánudaginn, milli
9—12. Efnalaug V. Scliram.
(303
Vegna forfalla annarar ósk-
ast stúlka í vist strax eða 15.
júní. Má vera útlend. A. v. á.
_____________________ (299
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. Lindargötu 4. (312
r
HUSNÆÐI
\
Tvö htil herbergi og eldliús
óskast 1. okt. eða fyr. Morgun-
verk til hjálpar liúsmóðurinni
gætu komið til greina. Uppl. i
síma 1355, milli 8—9. (304
Ibúð óskast 1. september eða
1. okt., 2 herb. og eldhús, ná-
lægt miðbænum. Tilkynnist i
síma 1297. (297
Forstofustofa til leigu. Skál-
holtsstíg 2 A. • (310
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðámenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (307
jjjjgr- Góð stofa til leigu á
Hverfisgötu 40, uppi. (305
Lítið en ódýrt lierbergi til
leigu strax á Hverfisgötu 94 —
uppi. (316
Herbergi til leigu í Hafnar-
stræti 18. Fæði og þjónusta get-
ur fylgt ódýrt. (314
| tapaðpundið|
Tapast liefir grænn sjálfblek-
ungur, hettulaus. A. v. á. (301
Tapast hefir stokkabelti og
næla á veginum frá Bjarna-
borg að Óðinsgötu 19. Skilist á
Njarðargötu 49, gegn fundar-
launum. (298
Úr hefir fundist. Vitjist á
Bergþórugölu 23. (296
í
KAUPSKAPUR
\
Til sölu fjöldi af stórum og
smáum húsum í bænum og
grendinni. Séu kaup gerð strax,
er verðlækkun talsverð. Fast-
eignastofan, Hafnarstræti 15. —
Sími 327. — Jónas H. Jónsson.
(317
Vel bygt einbýlishús með
stórri eignarlóð, vestan við bæ-
inn, til sölu fyrir saungjarnt
verð. Uppl. gefur Jónas II. Jóns-
son, Hafnarstræti 15. (318
Stólkerra til sölu. Gretlisgötu
56 A. (302
Stólkerra til sölu á Bergþóru-
götu 35. (300
Dömukápur, dragtir og kjól-
ar er sniðið og mátað á Lauga-
vegi 12, uppi. Sími 2264. (294
Drossía (5 manna) óskast,
ódýr en nothæf. A. v. á. (295
mr Möttull, upphlutur og
silkipils, alt mjög lítið notað, er
til sölu, á fremur lítinn og
grannan kvenmann. Uppl. milli
kl. 7-9 á Sóleyjargötu 7 (kjall-
ara). Gengið inn frá Fjólugötu.
(282
Vönduð, lítið notuð svefnher-
bergishúsgögn til sölu nú þeg-
ar. Uppl. Hafnarstræti 21. (311
Besta kreppuráðstöfunin verð-
ur að fylgjast vel með hvað er
að gerast í Nýtt & Gamalt. —
Þar selst margur liluturinn fyr-
ir lítið. Munir keyptir og teknir
í umboðssölu. Nýtt & Gamalt,
IUrkjustræti 10. (309
Bíll. — 5 manna blæjubíll til
sölu. — A. v. á. (308
Stór lítið notaður þvottapott-
ur óskast til kaups. Sími 144.
(306
Blá cheviotföt og rykfrakki á
14—15 ára dreng til sölu. Gjaf-
verð. Njálsgötu 3, kjallaranum.
(315
Notuð borðstofnhúsgögn ósk-
ast til kaups. — Tilboð, merkt:
sendist Visi. /313
I
KENSLA
Kenni börnum þennan mán-
uð, og telpum að sauma. Dóm-
hildur Briem. (295
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Klumbufótur.
„Það er svo sem auðvitað,“ sagði hann, „að það
er ekki nógu fínt fyrir „svona fursta“, að tala eins
og heiðvirðir Bandarikjaþegnar gera. En eg gæti nú
samt hugsað, að þér gætið orðið feginn að gripa til
móðurmálsins yðar, um það er lýkur. Breskur fram-
burður lætur ekki vel i eyrum Berlínar-búa, sem
stendur — háttvirti herra Meyer! Og það er liollast
fyrir yður, að tala eins og við hin, ef þér ætlið yður
að dveljast í þessu húsi.
Heilsufar mitt er ekki svo gott núna, að eg gæti
þolað það, að lögreglan færi að koma hingað og
gera rekistefnu út af málfæri yðar. Þeir hafa njósn-
ara á hverju strái og eru vísir til, að lilera það, ef
eitthvað er grunsamlegt við yður — og auk þess
gengur þessi breski njósnari laus hérna í borginni.
Já — vel á minst —, það þarf að skrásetja yður!
Hefir systir mín séð um það?“
Eg sagði, að hún ætlaði að sjá um það.
„Eg vil fá að vita, hvort hún er búin að því. Eg
er farlama maður og enginn vill gera mér til hæfis
að neinu leyti. Hafi þér fengið henni skilríkin yð-
ar? — Já eða nei?“
Eg var í vanda staddur. Maðurinn var vis til, að
sitja fast við sinn keip, eins og sjúkum mönnum
og fötluðum er titt. Hann mundi ekki linna látum,
fyrri en málið væri til lykta leitt að hans áliti.
Eg tók því þann kost, að segja ósatt. Sagði að
greifafrúin hefði féngið skilriki mín.
Hann liringdi þegar hjöllu og heimtaði, að Mon-
ica kæmi — og þegar hún kom, var hann búinn að
blása sig upp í heljar-æsingu.
„Það eru þægilegar fréttir, sem eg fæ núna, Mon-
ica!“ lirópaði liann liáværum rómi og önugum. —
„Er hann Meyer þarna ekki húinn að láta skrá sig
hjá lögreglunni ennþá?“
„Eg ætla að sjá um það á morgun, Gerry,“ sagði
Monica ljúf í máli.
„Á morgun ? — Á morgun!“ lirópaði liann og
haðaði út höndunum. „Drottinn minn góður —
livernig geturðu látið þetta kæruleysi viðgangast?
Lögurmm her að hlýða! Þú vérður að senda skjöl
mannsins til lögreglunnar í dag — samstundis!“
Monica leit á mig bænaraugum.
„Eg er liræddur um, að eg eigi sök á þessu,“ sagði
eg. „Sannleikurinn er sá, að vegabréfið mitt var
ekki alveg í lagi —. Eg verð að láta skoða það hjá
sendilierranum okkar, áður en eg sendi það til lög-
reglunnar."
I sömu svifum og eg hafði þetta mælt, sá eg, að
Jósep stóð við rúm Gerry’s og liélt á skutli í hendi.
„Hér eru bréf, herra,“ sagði hann við Gerry.
Mér flaug í hug, hversu lengi hann mundi haí'a
verið staddur í herberginu.
Gerry hratt frá sér bréfunum og öskraði; var sem
hann 'fengi flog af bræði. Hann kvaðst ekki geta
þolað þannig lagað sleifarlag á heimilinu. Hann
kvaðst ekki geta sætt sig við, að útlendum meina-
kindum væri lileypt inn á lieimilið, þegar vissa væri
fengin fyrir því, að sægur af njósnurum og glæpa-
mönnum léki lausum liala i borginni. Og sist af ölliú
gæti hann sætt sig við útlendinga, sem hefði bresk-
an málhreim. Taugakerfi sitt þyldi ekki þvílík áföll
-----. Monica ætti að geta skilið þetta, lienni væri
manna kunnugast um heilsufar lians. — Að lokum
heimtaði hann, að eg sækti vegabréf mitt tafarlaust.
Skipaði hann Monicu að hringja til sendisveitar-
skrifstofunnar og fara þess á leit, að þeir athuguðu
vegabréf mitt góðfúslega, þó að skrifstofutíminn
væri liðinn. Að þvi loknu átti Jósep að fylgja mér
á lögreglustöðina.
Mér er það ekki vel Ijóst, á hvern hátt við kom-
umst út úr herberginu. En Monicu tókst með lipurð
og ljúfmensku, að sefa hann nokkuð og gátum við
þá fárið. Og þegar hinn óði maður heimtaði, að eg
sýndi sér vegabréf mitt, tókst henni lika að leysa
mig úr þeim vanda.
Eg hafði skilið hatt minn og frakka eftir í and-
dyrinu niðri. Eg fór í frakkann og gekk inn í stof-