Vísir - 21.06.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1932, Blaðsíða 2
V I S I R / Fyrirliggj andi: ÞAKJÁRN nr. 24 & 26, allar stærðir. SLÉTT JÁRN nr. 24 & 26, 8”. ÞAKPAPPI, 2 teg., Nr. 0 og 00. ÞAKSAUMUR. RUÐUGLER. Haskvarna kjðtkvarnir eru þær bestu sem fást. Biðjið um þær hjá kaupmönnum. Þórðup Sveinsson & Co. Umboðsmenn fyrir HUSKVARNA VAPENFABRIK A/B. Símskeyti —o— Lausanne, 20. júní. United Press. - FB. Tollalækkun í aðsigi. Fyrsta skrefið hefir verið tek- ið til að lækka tollmúrana miili þjóðanna stig af stigi. Holland, Beigía og Luxemburg hafa komið sér saman úm árlega, gagnkvæma 10% lækkun á toll- um, þangað til svo er komið, að kalla má, að um algert af- nám tollanna sé að ræða, að því er þessi riki snertir. Jafnframt hafa þessi ríki tilkynt, að öðrum ríkjum sé lieimilt að taka þátt i þessu samkomulagi. Öll þessi ríki liafa skrifað undir Oslo- sátlmálann, en samkvæmt lion- um eru þau ríki, sem undir sátt- málann liafa skrifað, skuld- bundin til þess að tilkynna öðr- um rikjum, ef tollalækkun er áformuð. Berlín í júní. United Press. - FB. LZ-129. Smíði nýja þýska loftskipsins LZ129 er nú liraðað sem mest má verða. Skipið, sem verður mesta loftskip í heimi, er smíð- að í Friedrichshaven. Gangi smíði skipsins eins vel og nú liorfir, verður lienni lokið snemma á næsta ári. „Graf Zeppelin“ og ameríska loftskipið „Akron“ eru nú mestu loftskip í heimi. „Graf Zeppelink er 236 ensk fet á lengd, „Akron“ 238.75 fet. en LZ-129 vcrður 247.80 ensk fet á lengd. — Heíiumgas verður notað í LZ-129. Hafa náðst samningar við Bandarikin um sölu á því. — Loftskipið á að geta flutt 52 farþega. — í loft- skipinu eru margs konar þæg- indi, sem geta má nærri. Borð- salur loftskipssins er 6x14 m. Fyrsta iðoþlng íslendinga. —o— í sambandi við iönsýninguna, sem nú stendur yíir, hafa iðnaðar- menn ví'ösvegar aö af landinu kom iö hér saman á þing til þess aö ráöa ráöum sínum. Hófst þing þetta síöastl. laugardag í baöstofu IðnaöarmannaféJagsins. Gekst stjórn iönráös Reykjavíkur fyrir því aö þingiö yröi háö, eftir áskor- un frá form. Iðnaöarmannafélags Akureyrar. Sem fulltrúum á þing- iö var boöiö öilum iönaöarráös- fulltrúum á landinu, svo skyldu og iðnafðarmannafélögin senda full- trúa. Þessir fulltrúar sitja þingið: Frá Hafnarfiröji: Þóroddur Hreinsson, trésm., Friöfinnur Stefánsson, múrari. Magnús Kjartansson, málari. En- ok Helgason, rafvirki, Guðm. Jónsson, járnsm., Guðjón Magnús- son, skósm., Sigurjón Jóhannsson, söölasm., Einar Þórðarson, úrsm., Andrés Johnson, rakari, Emil Jónsson, bæjarstj., Ásgeir Stefáns- son, byggingam. Frá Vestmannaeyjum: Sveinbjörn Gíslason, bygginga- fulltrúi, Gunnar M. Jónsson, báta- srniður, Guðm. Jónsson, skósm., Óskar Sigurhansson, vélsm., Magn- ús Bergsson, bakari. Frá Siglufiröi: Þorkell Þ. Clementz, vélfr. Frá Akureyrí: x Guðjón Bernharösson, gullsm., Einar Jóhannssonv raúrarí, Indriði Helgason, rafvirki, Ólafur Ágústs- son, húsgagnasmiður,. ÁSalsteinn Jónatansson, húsasm., Sveínbjörn Jónsson, byggingam. Auk þess sækja þingið frafltrúar iðráðs Reykjavíkur, sem eru: 26 að tölu, og stjórn Iðnaðarmannaféfags- ins í Reykjavík fyrir hönd þess íé- lags. Alls eiga því sæti á þinginu 51 manns. Fo’rseti þingsins var kosinn Heígi H. Eiríksson, skólastj. Skrifarar: Sveinbjörn Jónsson, Akureyri og Ársæll Árnason. Á fyrsta fundinum voru kosra- ar.nefndir til þess aö fjalla um hin helstu þeirra mála, er fyrir Iágu, og voru þær þessar: Skólamálanefnd: Helgi H. Ei- ríksson, Rvík, Sveinbjörn Jónsson, Ak., Sveinbjörn Gíslason, Ve. Em- il Jónsson, Hafnarf. Ársæll Árna- son, Rvík. s Verslunar- og tollmálanefnd: Þorkell Þ. Clementz, Sigluf., Ind- riöi Helgason, Ak., Þóroddur Hreinsson, Hafharf., Ásgeir Ste- fánsson, Hafnarf., Magnús Bergs- son, Ve., Guöm. E.iríksson„ Rvík,. Einar Einarsson, Rvík. Sölufyrirkomulagsnefnd: Svein- björn Jónsson, Ak., Óskar Sigur- hansson, Ve. Kristinn Pétursson, Rvik. Guöjón Magnússon, 'Hafn- arf., Þorléifur Gunnarsson, Rvík. Iðnlöggjafarnefnd: Guttormur Andrésson, Rvik. Guömundur Jónsson, Á'e., Einar Gíslason, Rvík, Einar Jóhannsson, Ak. Helgi H. Eiriksson, Rvík, Magnús Kjart- ansson, Hafnarf. Þorkell Þ. Cle- rnentz, Sigluf. Skipulagsnefnd: Helgi H. Ei- ríksson, Rvík, Guðión Bernharðs- son, Ak., Ársæll Árnason, Rvík, Gunnar1 Jónsson, Ve.,- Þorleifur Gunnarsson, Rvík, Emil Jónsson, Hafnarf., Þorkell Þ. Clementz, Sigluf. r Ný iönfyrirtæki: Sveinbjörn Jónsson, Ak., Stefán Sandholt, Rvík, Gunnar Jónsson, Ve., Ragn- ar Þórarinsson, Rvík, Enok Helga- scn, Hafnarf. Þó hóf forseti, Helgi H. Eiríks- son, umræöur um framkvæmd laga um skoðun véla og verkstæða. Varö ekki tékin ákvöröun á fund- inum um málið. Mun síðar verða skýrt frá því hér í blaðinu, svo og öðru því markverðasta, sem gerist á þinginu. Iðnsýningin. Framh. Sýningin á afurðum þeim, isem Mjólkurfélag Reykjavíkur hefir á boðstólum, er einnig í' leikfimissalnum. Er sýnmgu Mjólkurfélagsins þar mjög smekklega fyrir komið. Félagið hefir margt að sýna, því starf- seini þess er margþætt, enda er það orðið eittlivert liið mesta verslunarfyrirtæki í landinu. Mjólkurfélagið á mikla og vand- aða mjólkurvinslustöð liér i hænum. Var þess getið í grein Sig. mag. Skúlasonar um iðnaðf og iðju íslendinga, sem vert er að endurtaka, að mjólkurvinslu- stöðin sé „að dómi danskra sér- fræðinga, sem liér hafa verið á ferð, vandaðasta mjólkurbú á Norðurlöndum, miðað við stærð þess.“ Mjólkur- og skyrsala fé- lagsíns er orðin afar milcil. — Mjólkurfélag Reykjavíkur reið hér á vaðið með sölu á mjólk í sérstaklega gerðum mjólkur- flöskum. Frá lireinlætis- og heílbrigðis sjónarmiði var það svo míkið framfaraspor, að eigi verður nógsainlega lofað. Sýningargestir geta nú sannfært sfg um gæði mjólkurafurða fé- lagsihs í Ieikfimíssalnum, en rannar munu flestír Revkvik- ingar orðnir framleiðslu Jiess kunnfr og að góðu. Auk frain- leiðslu sinjörs og skyrs o. s. frv. hefir félagíð ísrjómagerð með liöndum. Þykír ísrjómi fé- lagsins ágætur og sala á Iion- um orðiii mjög mildl. Mjólkurfélagíð Iiefir og, sem kunnugt er, komið sér upp vandáðri kommyllu. f Ieikfimi- salnum getur að Iíta komteg- undir þær, sem unni'ð er úr og fóðurfegundir, sem eru Mandað- ar í kornmyilu félagslns. M. a. er þar hænsnamjöl, maís, heill og kurlaður, Iiænsnakorn, valsaðir hestahafrar, hestahafrar, fóður- blanda, sauðfjárblanda nr. 1, liveitikom, rúgur, rúgmjöl, soyamjöT, kjamfóður 50% o. s. frv. — Sýningargestum er þama boðið að bragða á rúg- brauði, sem bakað er úr rúgi, sem malaður er i myllu félags- Ins. Væntanlega líður ekki á Iöngu, ttns hér i Iandi verður að eins á boðstólum rúgmjöl, sem malað er i nýtísku korn- myllum innanlands. Með þvi væri trygð gæði rúgbrauða, en við það er afar mikið unnið. 'Það var þvi mikið framfara- spor, er kornmyllu félagsins var komið á fót, en eins og sjá má, af upptalningunni hér að framan, er starfsemi myllunn- ar eklci einskorðuð við rúgmjöl- ið. En eigi hefir enn verið lal- in öll starfsemi þessa félags. Verslunarstarfsemi þess er mjög víðtæk og fá mgnn glögga iiugmynd um hana af nivnd- um þeim, sem Tryggvi Magntis- son listmálari hefir gert, og sjá má á sýningunni. Þarna má enn fremur sjá svo kallaðar Maso- nitteplötur, sem félagið verslar með. Hafa plötur þessar verið notaðar í afgreiðsluborðið á sýningunni m. a. Plötur þessar eru mikið notaðar til klæðning- ar innan húss og utan, yfirbygg- ingar á bifrciðar o. m. fl. Efni þetta er búið lil í Svíþjóð og er ]iar notað m. a. í járnbrautar- vagna. Þelta er því ekki inn- lend framleiðsla, en rétt þýkir þó að geta um þessar plötur, því að þær eru orðnar útbreiddar hér og notkun þeirra mikið að aukast. Loks er þarna sýning á „LiverpooLs-kaffi“, sem tiðinda- manni blaðsins var sagt, að mal- aS væri í elstu kaffibrenslu bæj- arins. Hér liefir nú verið farið nokkurum orðum um franv leiðslu Mjólkurfélags Reykja- víkur, og liefði þó mátt margt fleira um liana segja, þó rúm leyfi eigi að sinni. Hér er um innanliæjar verslunarfyrirtæki að ræða, sem liefir gert margt, sem til mikilla framfara horfir og veitir fjölda manns atvinnu. Má óefað þakka velgengni fé- lagsins að miklu leyti dugnaði og forsjáhii forstjórans,. Eyjólfs Jóliannssonar frá Sveinatungu. Er liann ötull maður með af- brigðum, hygginn kaupsýslu- maður og framfaramaður mik- ill. — Eigi hefir enn alt verið talið, sem fyrir augun bar í leikfimi- salnum. Þar sýnir einnig li.f. Ásgarður framleiðslu sína, sem hæjarbúum er að góðu kunn. —- Smjörlíkisverksmiðjan Ásgarð- ur var stofnuð 1923 og er næst- elsta smjörhkisgerðin (H.f. smjörlíkisgerðin Smáii var stofnuð 1918). Ásgarður sýnir þarna sínar alkunnu vörar, svo sem: Hjartaás-smjörliki, Lauf- ás-smj örlíki, Tígulás-j urtafeiti,. Spaðaás-bakarasmjörliki, jurta- feiti, salatolíu o. fl. Eins og' margir aðrii1 sýnendur gefur verksmiðjan möimum kosl á að sannfæra sig um gæði fram- leiðslunnar. — Smjörlíkisverk- smiðja li.f. Asgarðs er á Ný- lendugötu 10 hér i bænum. Framh. Veðrið í morgtifl:. Hiti i Reykjavík 9 st.. Isafirði 15, Akureyrii 17, Seyðisfir'ði 12, Vestmannaeyjatn 9, Stykkishólmi 11, Blöndúósi; 13, Hólum í Horna- íirði 13. Grindavík 11, Færeyjutn 10, Julianehaah 8, Jan Mayen 1, Angmagsalik 9 stig. (Skeyti vantar tra Raufarhofn, Hjaltlandi. Tyne- niouth og Kaupmannahöfn). Mest- ur hiti hér i gær 15 st,„ ininstur 9,. Úrfcoma 3,1 mm. Sólskin i gær 6,4 st. — Yíirlitj Lægð fyrir suðvest- an land, á hægri hreyfingu norður eftir. Hæ'ð fyrir austan lancl. — Horfur: Suðvestturland,, Faxafiói: Suðaustan og sunnan kaldi. Rign- ing öðru hverju. Breiðafjörður, Vestfirðir: Suðaustan og sttnnan gola: Rigning öðru hverju. Nor'ðttr- land : Sunnan gola. Lítilsháttar rign- ing vestan til. Norðausturland, Austfirðir: Sttnnan gola. Úrkomu- laust. Suðausturland: Sunnan gola. Rigning öðrtt liverju. Poul Reumert, liinn frægi danski leikari er staddur hér i bænum nú í sunv- arleyfi sínú. Mun Reúmert flest- um hæjarbúúm minnisstæður fyrir leik sinn i Andbýlingun- um, Tartuffe, Galgemanden og fleiri leikjum, þegar hánn lék hér sem gestur Leikfélagsins. Á finttud. m k. ætlar Reumert að liafa framsagnarkveld í Gamla Bíó,. og má enginn leik- vinur láta [>að tækifæri ganga úr greipum sér. Bankasí jóraskifti. Páll Eggert Ólasou,. aðalbanka- ; stjóri Búnaðarbankans, sagði lausri stöðu. sinni þ. 9. þ. m„ en Tryggvi Þórhallsson var þ. 18. þ. m. veitt staðan frá 1. n. m. að telja, af Þor- steini Briem landhúnaðarráðherra. Trúlofanir. S. I. simnudag opinberuðu trúlofun sína ungfra Sigurlin Sigurðardóttir, Þoumóðsstöð- um við Skerjafjörð, og Þórir E. Long trésmiður,. Veltusundi.. Nýlega liafa opinherað trú- lofun sína ungfrú Vigfúsína Erlingsdóttir frá Hrauntúni og Rúrik Jónsson vélstjpri, Hverf- isgötu. 30. Iðnsýningin. Á f jórða þúsund manns liafa nú þegar skoðað iðnsýTiinguna. Flestir vorú sýningargestir á sunnudaginn, (1400). — Selst hafa um 300 miðaiy sem heim-r ila aðgang að sýningunni allan timanm. Allsherjarmótið liélt eigi áfram í gærkveldi,. eins og tii stóð, þar eð veður var nijög óhagstætt. Mótið lield- ur áfram i kveld. Norðlenskir íþróttamenn, átján. piltar og fjórtán stúlkur, fi'á Kjiattsp}’.mufélag‘i Akureyrar,. komu hinga'ð landveg að norðan í ; gærkveldi. Eru ]?au gestir K. R. á meðan þau dvelja hér í borginni. Stúlkurnar ertt flestar þær söniu. og sýndu fimleika á Alþingishátíð-- iiini 1930, Æiia þær nú að sýna. listir sinar hér, undir stjórn kenn- ara sins, Hemianns Stefánssonar.. Auk þess munu þær keppa i hlaup- um og knattleikum við stúlkur úr K. R. Pil'tamir ætla að keppa á. Knattspyrnumóti íslands, sem hef st annað kveld. Auk þess munu þeir keppa í ýmsum öðruta íþróttum á „íþróttakvöMi", semi efnt verður til mi á næstiMiui. -— Áfcureyringarnir hafa bæfcistöð sína: íj K. R.-húsinu. Gengið í dag. Sterlingspund .... .... kr. 22.15 DoIIar 100 ríkismörk .... — 14577 — frakkn. f i;\ ... • • • - ~ -4-25 — belgur . — 85.16 — svissn. fr — lírur .... — 31.51 pesetar .... — 50.99 gyllini . - -. — 247.99 — tékköslóv. kr. .... — 18.33 sæpskar kr. .. 113.71 — norskar kr. .. .... — 109.30 — danskar kr. . . .... — 120.97 Guúveið isl. kr. er nú 60.90. Es. Brúarfoss kom hingað í gærkvekli, frá Leith og Kaupmannahöfn. Á meðal far- þega voru: Einar Jónsson, mynd- höggvari, og frú hans, Emil Niel- sen, framkvstj., Magnús Helgason, Grete Nielsen, Sigrún Kjartans- dóttir, Anna Björnsson, Hebe Sæ- mundsson, Sigríður Hallgrímsdótt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.