Vísir - 21.06.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1932, Blaðsíða 3
V I S I R Að MumíHjaltadal fer body-bíll fimtudagsmorgun- inn kl. 6. — Nokkur sæti laus. Fargjald 20 kr. báðar leiðir. — Uppl. á Bröttugötu 3B í dag kl. 4—6 og 8—9 í kveld. ir, J. S. Kjarval o. m. fl. Farþegar voru alls 38. Héraðsfunduí Kjalarness- prófastsdæmis ver'ður haldinn hér í bænum á morgun, og hefst me'ð guSsþjónustu kl. 1 sí'Sdegis. Síra Brynjólfur Magnússon prédik- ar. Allir velkomnir. Aðalfundur Prestafélags íslands ver'Öur í ár haldinn a'S Þingvöll- um dagana 27.—28. júní, og eru atSalmálin, sem þar verða rædd: Kristindómsfræðsla kirkjunnar og 2) Störf /drkjunnar að mann- ÚÖarmálum og félagsmálum. (FB.). Aðalfundur skipst j óraf élagsins „Aldan“ verður í Kaupþingssalnum á morgun kl. 4 e. li. Sjá augl. E.s. Suðurland fór til Borgarness í morgun. E.s. Goðafoss fór i dag til Akraness og Keflavíkiu- með vörur. Tekur afurðir til útflutnings á báðum stöðunum. Á meðal farþega á Goðafossi voru m. a.: Ste- fán Sigurðsson frá Vigur, Sig- urgeir Sigurðsson prófastur, Isafirði. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands befst 1. júlí n. k. kl. 2 í fvrir- lestrasal Landspítalans. J. Þorláksson & Norðmann. selja seinent. frá skipshlið meðan á uppskipun úr Brúar- fossi stendur. Til bágstadda heimilisins á Njálsgötunni: 2 kr. frá Sonny. Áheit á Elliheimilið Grund. afhcnt Vísi: 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: Pianó-sóló: Sónata, op. 2 i C-dúr, eft- ir Beethoven. (Emil Tlioroddsen). 20,00 Klukkusláttur. Grammóf óntónleikar: Celló-sónata í A-moll, eftir Grieg. 20.30 Fréttir. Músik. I Frá Vestnr-lsl endingom. FB. i júní. íslendingur skákmeistari Manitoba. Agnar R. Magnússon, kenn- ari, liefir unnið meistaratign- ina „Skálcineistari Manitoba“, <og hikar, sem henni fylgir, og kept er um árlega. Á meðal keppinauta Agnars telur Heimskringla þessa menn: Mr. D. Cremer, fyrverandi skák- meistara Manitoba, Mr. Spen- cer, sem 10 sinnum liefir verið skákmeistari Norðvestur Can- ada, Mr. Gregory, ritstjóra K.F.U.M. Jarðræktarvdnna annað kveld kl. 8. — Rabarbari til sölu. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. skákdeildar hlaðsins Manitoha Free Press, Mr. Mogul, skák- meistara Winnipegborgar, Mr. Howits, skákmeistara taflfélags Gyðinga. — Agnar varð skák- meistari Winnipegborgár 1929, og hann er nú taflmeistari tafl- félagsins Iceland í Winnipeg. —- Agnar liefir tekið meistara- próf í stærðfræði og latínu og er kennari í þeim greinum við Jóns Bjarnasonar skóla í Winni- peg. Druknun. Þ. 23. mai druknaði í Winni- pegvatni Haraldur Björnsson frá Winnipegosis. Hann var á báti með öðrum manni, Jóni Skagford, að vitja um net. Þeg- ar háturinn var um tíu mílur undan landi, hvolfdi honum. Báðír mennirnir voru vel synd- ir. Áður en Jón vissi af, var Ilaraldur horfinn, segir Heims- kringla. Bjargaðist Jón á sundi, en lík Haralds var ófundið þ. 25. maí. Haraldur var 35 ára að aldri og ókvæntur. íslendingur flytur heim. Heimskringla skýrir frá því, að Jón Frimann frá Winnipeg hafi lagt af stað áleiðis lieim til íslands þ. 25. maí, til þess að setjast að liér. Jón er ein- hleypur maður, ættaður úr Norður-Þingeyj arsvslu. íslendingar ljúka háskólaprófi. Blaðið Heimskringla skýrir frá þvi, að nokkrir Islendingar hafi lokið prófum við háskól- ann í Saskatoon, Saskatche- wan, í vor. Alvin Jolmson frá Limeriek tók sligið Baclielor of Science í pralctiskri verkfræði og fékk hærri einkunn en nokkur annar í háskóladeild lians. Richard H. Tallman tólc stigið Bachelor of Arts. Hann fékk lofsamlegan vitnisburð fyrir reikningskúnnáttu, og gullmedaliu háskólans. Thom- as J. Árnason tók sligið Masler of Arts. Ifann skaraði mjög fram úr i líffræði við háskól- ann. Ilulda Fanney Blöndalil tók stigið Bachelor of Arts. Rohert Jolinson var hæstur i sinni deild, þriðja árið við verkfræðinám, og lilaut náms- verðlaun, eins og sumir aðrir þeirra nemanda, sem taldir hafa verið. Kosningar í Manitoba. Samkvæmt Winnipeg-blaðinu Heimslcringlu, sem út kom þann 25. f. m., hefir Einar S. Jónasson á Gimla verið útnefndur þiiig- mannsefni Bracken-flokksins, sem er frjálslyndur flokkur, i kosningum þeim, sem í liönd fara í Manitoba-fylki. Skúli Sig- fússon Iiefir verið útnefndur þingmannsefni Braclcen-flokks- ins í St. George-kjördæmi, en liann hefir lengi setið á fylkis- þinginu í Manitoba fyrir það kjördæmi. Koffort. FerBatösknr. Nestistösknr. Dðmntösknr. LEÐURVÖRUDEILD Hljóðfærahússins, Anstnrstræti 10. Og Langaveg 38. Saltkjöts- eftipstöðvap þær, er lágu á norðurhöfnun- um, komu með e.s. Súðin. Vitijð pantana vðar í tíma, Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 496. Ný bók:: Sfinxinii pauf þögnina* Skáldsaga eftir Maurice Dek^bra. Þessi franska skáldsaga er tal- in með bestu ástarsögum nýrri franskra bókmenta og hefir lilotið heinisfrægð. Aðalútsala á Afgreiðslu Fálkans, Bankaslræti 3. Norskar loftsk ey tafr egnir. —o--- NRP. — FB. 20. júní. Frá Álasundi er simað, að Wilkins norðurfari liafi keypt vélskútuna „Fanefjord“. Ætl- ar liami að nota liana við und- irbúniiig þann, sem fram fer undir pólleiðangurinn nýja. NRP. — FB. 20. júni. Skipinu „Vivi“ var lileypt af stokkunum í Akers skipasmíða- sstöðinni, fyrir nokkurum dög- um. Skipið er mótorskip, 9850 smálestir, og er stærsta slcip, sem smíðað Iiefir verið i Noregi til þessa dags. Skipið er eign Halvdan-Ditlev-Simonsen. — Skip af sömu gerð, eu 150 smá- lestum minna, sem „Dageid“ lieitir, yar smiðað í sömu skipa- smíðastöð í fyrra. Blaðasýcingin hreska. —o— London i júni. FB. Þ. 25. mai s.l. var opnuð blaðasýning í London i þeim tilgangi, að gera mönnum Ijóst, hve mildar framfarir liafa orð- ið í öllu, sem snertir útgáfu fréttablaða í Bretlandi frá árinu Kaffisamsæti verður haldið á Hótel Borg í kveld kl. 8V2- — Öllum konum, eldri og yngri, er boðið að taka þátt í því. Ungfrú Anna Borg skemtir með upplestri. Listar til áskriftar liggja frammi hjá frú Katrínu Viðar og á Thorvaldsens-basarnum, til kl. 5 síðd. Þátttaka kostar 2 krónur. Kvennadagsnefndin. Aöalfnndar Ljósmæörafélags fslanðs byrjar 1. júlí n.k. kl. 2 e. h. í fyrirlestrasal Landspítalans. Fundarskrá samkvæmt félagslögunum. Stjórnin. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 og 2303. Ölfusá, Eyparhakki og Stokkseyri, ferðir alla daga. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Bílar altaf til í prívat-ferðir. Prentsm.Acta er flott á Laugaveg 1 (bak við verslunina Vísi). Til J»ingvalla daglega. Fi»á IBifreiðastö d SteindLórs. Landsins bestu bifreiðap. im 1665 til vorra daga, en það ár má telja, að útgáfa fréttablaða liafi byrjað i Bretlandi. Er hér auðvitað átt við fréttablaðaút- gáfu, sem líkist að nokkuru fréttablaðaútgáfu, eins og liún tiðkast á vorum dögum. Frétta- lilaðið breska sem þá hóf göngu sina, kemur enn út, „London Gazette“. Þegar póstferðir urðu almennar og búið var að skipu- leggja þær vel, hótst velgengn- istímabil fyrir fréttablöðin, enda var þá farið að stofna dag- blöð, „The Times“ og fleiri. Þótti Times þegar fyrirmvnd annara blaða og þykir enn í dag. J£r það talið eitt af vönd- uðustu og bestu fréttablöðum heims, og margir sérfróðir menn álíta, að að öllu saman- lögðu standi Times frernst heimsblaðanna. — Á sýningu þeirri, sem að framan getur um, er mikinn fróðleik að finna, um sögu breskra blaða. M. a. eru sýnishorn af lielstu blöðum landsins alt frá stofn- degi til vorra daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.