Vísir - 21.06.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1932, Blaðsíða 4
V I S I R ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6%Xll-------1.50 Framköllun og kopiering ----- ódýrust. ---- Sportvöruhús Reykjavíkur. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Njja Bitreiðastöðin Sími 1216. Ailt raeö íslenskDm skipmn! ææææææææææææ Hvítkál. Gulrætur. Rauðrófur. Selleri. Agúrkur. Kartöflur, nýjar. Tomatar. Laukur. Laogavegs Apðteks er innréttuð með nýjum áhöld- um frá Kodak. Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. Filmur, sem eru afhentar fyr- ir kl. 10 að morgni, eru tilbún- ar kl. 6 að kveldi. Framköllun -— kbpiering — stækkun. Horn-handföng nýkomin. Lúðvik Storr Laugavegi 15. Lilln böknnardropar 1 þessum um- búðum hafa reynst og reyn- astávalt bragð- góðir, drjúgir og eru þvi vin- sælir um alt land. Þetta sannar hin'aukna sala sem árlega hef ir farið sívax- andi. Notið því að eins Lillu-bök- junardropa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk verksmiðja. Mikii verðlækkne. Saltkjöt á 25 aura % kg. Rullupylsur, 65 au. % kg. Hangikjöt, 75 au. % kg. Hænuegg, 13 au. stk. Andaregg, 20 au. stk. Harðfiskur, barinn, 75 au. og fjölda margt fleira með af- ar lágu verði. F í L L IN N. Laugavegi 79. Simi 1551. og Versl. Freyjugötu 6. Sími: 1193. r HUSNÆÐI 1— 2 lierbergi, sem liggja vel við sem vinnustofa eða verslun, óskast. Tilboð, merkt: „Vinnu- stofa“, sendist Vísi fyrir 28. þ. m. (456 2— 3 herbergja íbúö, með nútíma þægindum, óskast í júlímánuöi. Tilboð merkt: „22—33“, sendist afgr. Visis.________________ (5°5 Stúlka, eða eldri kona, um- gengnisgóð, getur fengið snoturt sérherbergi og fæði, gegn því a‘ð gera morgunverk hjá eldri hjón- um. A. v. á. (504 Stúlka í sjálfstæðri stöðu ósk- ar eftir ibúð 1. okfT, handa sér og systur sinni. Lítið eldhús og a'ð- gangur að þvottahúsi þarf að fylgja. Tilboð merkt: „Miðbær“, sendist Vísi. (493 2 herbergi og eldhús óskast r. olct. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Barnlaus". (526 Ibúð, 3 lítil herbergi og eldhús, ti! leigu nú þegar eða síðar. Uppl. hjá Jacobsen, Vesturgötu 22. (531 Maður í góðri stöðu óslfar eft- ir þriggja herbergja íbúð, með öll- um þægindum, frá X. okt. Tilboð merkt „BE“ sendist afgr. Visis. _____________________________v (525 2 herbergi og eldhús, með öll- um þægindum, óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Vélstjóri“, fyrir 28. þ. m. (522 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Má vera í góðum kjallara. Uppl. á Laugaveg 161. (521 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. i Þingholtsstræti 7. ______________________________ (518 Tvö til þrjú herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboð leggist á af- greiðslu Vísis, fyirr 26. júnt, merkt „1. október“. (515 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Grettisgötu 38. (538 Hérbergi, með húsgögnum og að- ,angl að síma, til leigu. Uppl. á Vesturgötu 18. (534 | TAPAÐ=FUNDID Grár vaxdúkur, nteð marinegleri, af barnavagni, tapaðist á Sóleyj- argötu. Skilist á Sólvallagötu 27. __________________________(529 Bensínlok af bifreið tapaðist í gærkveldi. A. v. á. (527 ----------------4.---- Tapast hefir stór brjóstnæla, frá Skerjafirði niður á íþróttavöll. Fundarlaun. Uppl. í síma 2100. __________________________(520 Lyklar töpuðust í Vesturbæn- um. Skilist í Mjólkurbúðina á Framriesveg 38. (519 Eg hefi tapað brúnu seðlaveski með peningum, kvittunum og fl. Magnús Stefánsson, Afengisyersl- un Ríkisins, Nýborg. (509 1 TILKYNMING Þeir, sem kynnu að sjá brún- an óskilahest, eru vinsamlega beðriir að handsama hann og gera aðvart Guðjóni Jónssyni, Garðars- hólma, Skildinganesi. Eyrnamark: Hófur aftan hægra. Járnaður (broddjárnum. > (524 Ægteskab. Ung, velstillet Dame, af det bed- ' ste Selskab, önsker at stifte Be- icendtskab med en ung Mand, med Ægteskab for Öje. Billet, með alle Oplysninger om Alder, Stilling, sarnt et Billede, bedes sendt paa Bladet ,,Vísir’s“ Redaktionskontor, mrk. „Ung og stnuk“. (537 | KAUPSKAPUR l 5 þúsund króna, og 11500 króna hús til sölu, ásamt mörgum öðr- um, með nýtískú þægindum. Sam- bygð og einstæð, á fallegum stöð- um. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B, heima kl. 6—7 og 8—9. (507 undan saltkjöti, heilar, hálfar og kvarlil, eru keyptar í Garna- stöðinni. Sími 1241. Buffet, borðstoíuborð, rúm- stæði, kommóður, klæðaskápur, fótmaskína, barnakerrur, barna- rúm, stór og vönduð taurulla, fatn- aður, bæði á karla og konur, og margir fleiri munir, selst alt mjög ódýrt. Munir keyptir og teknir í umboðssþlu. Rýtt og Gamalt, Kirkjustr. 10. (506 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af veggmyndum, ísl. málverk, bæði 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Verðið sanngjarnt. (5°3 Fiskbúðin, Kolasundi 3, sími 1610: Lúða og rauðspretta. Nýr fiskur daglega. (495 Notuð eldavél í góðu standi, ósk-( ast til kaups. Uppl. í síma 101, í Ha’fnarfirði. (492 Ný barnakerra til sölu með tæki- færisverði, á Framnesveg 10. (491 Til sölu: Notað stofuborð og stigin saumavél. Mjög ódýrt. Líf- stykkjabúðin, Hafnarstræti 11. (53<J Mótorhjól óskast. Helst Harley- Davidson. Sími 1144. ! (528 Kryddsíld og saltsíld seld í Fischerssundi 3, kl. 6—7. (523 Lítið notaður bamavagn til sölu á Laugaveg 53 B, kjallaranum. , (5 U •----------------------7------ Til sölu, með tækifærisverði, hjá Byggingarfélagi verkamanna: Zinkhvita, Fernis, Terpentína, Dis- temper, Krít 0. fl„ afgreitt eftir kl. i.________________________(511 Tilkynning. 10 þúsund til 15 þúsund króna veðdeildarbréf til sölu. Tilboð óskast, merkt „Veð- deildarbréf“, leggist á afgr. Vísis. (502 Vil kaupa skrifborð úr eik, borð- stofuborð og stóla, í góðu standi, fyrir sanngjarnt verð. Uppk Sjafn- argötu 4, 2. hæð. (535 'Kven-reiðbnxur, alveg nýjar, til ,sölu. Tækifærisverð. Uppl. .Berg- staðastræti 68, uppi, eftir kl. 7. (532 Tek að mér viðgerðir og málningu á húsum ódýrt. Ivrist- inn Guðmundsson, Frakkastíg 19. — (473 Maður, vanur sveitavinnu og húsabyggingu, óskar eftir atvinnu á góðu heimili. Hefir meðmæli. Lágt kaup. A. v. á. (5°° Telpa, 12—13 ára, óskast til að gæta barna. Uppl. á Ránargötu 17. (499 Súlka óskast til húsverka frá 1. júlí. Uppl. á Austurgötu 17 B. Sími 69, i Hafnarfirði. (498 . Maður óskast í kaupavinnu norð- ur í land. Þarf helst að vera van- ur að fara með sláttuvél. Uppl. á Bjarnarstíg 7, niðri, í kveld kl. 7—8- (497 2 kaupakonur óskast á gott heimili i Borgarfirði. Uppl. Hverf- isgötu 76, kl. 6—8 i kvöld. (496- Sá, er gæti útvegað einhverja at- vinnu, skal fá góðar prósentur af kaupinu. Maðurinn er ungur, dug- legur, reglusamur og laginn. Vinnu-útvegandi tilkynni afgr. Vísis skriflega, merkt „Prósentur" ____________________________(494 Stúlka óskast á Klapparstig 42. ____________________________(490 Slæ tún og bletti við hús. Sími 1810. (516 Stúlka óskast til inniverka í sveit. Uppl. Ránargötu 19. (5X4 Tek að mér að laga lóðir og' gangstéttir í ákvæðisvinnu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lóðir“. (513 3 stúlkur óskast að Úthiíð. Uppí. á Vegamótastíg 9. (512 Ráð'skona óskast í sveit, nálægt Reykjavík. Uppl. á Hverfisgötu 94, frá kl. 7—9. (510 Unglingsstúlka óskast i. formið- cíagsvist. Simi 1771’. (5°8 Tek að mér að saumá kápur og’ kjóla mjög ódýrt. Sími 1522. (536 Kaupamaöur og kaupakona ósk- ast, í nágrenni við Reykjavik. Uppl. á Framnesveg 1. Þórður Gunnlaugsson. (533 FÉLAGSPR ENTSMIÐ J AN. Klumbufótur. .Hvað er um herþjónustuskyldur yðar, t. d.....Eru skjöl yðar í lagi? Þér eruð ungur maður og hraust- ur ... . Iiafið þér verið á vígveliinum? Var yður lier- þjónustan ekki að sÉapi ? Þráðuð þér heimili yðar og heimilisunaðinn ? Öfunduðuð þér ekki þá menn, sem Iæknarnir úrskurðuðu óhæfa tii herþjónustu? Rikra manna sonu ef til vill — sem áttu liyggna feður — feður sem gátu komið ár sinni fyrir borð, eins og þeim best líkaði?“ Hann hvesti á mig augun án afláts. Mig tók að gruna að hverju hann stefndi. „Þá getur Kore karlinn sagt yður, að þér hafið ekki farið i geitarliús að leita ullar. Hér hittið þér manninn, sem best getur leyst yður úr öllum vanda. Og blessaður öðlingurinn liann hróðir yðar komst einnig að raun um það. — En á hvern liátt get eg orðið yður að liði? Hvers þarfnist þér? Þessi mál eru erfið viðfangs og hættuleg — stórhæltuleg. Og allar framkvæmdir á þessum leiðum eru dýrar — lcosta mikið fé. En þó er kleift að koina þeim i verk —koma þeim í framkvæmd .... ójá, kleift er það. Víst er það kleift.“ „En þó að þér lijálpið mér á sama hátt og þér hjálpuðuð hróður mínum,“ sagði eg „þá get eg ekki skilið, á hvern liátt það getur ráðið gátuna um „orð- ið“ —Eg skil ekki, að það geti orðið lykill að lieim- ilsfangi hans.“ „Og ef svo hefði verið?“ mælti eg. „Eg vona að yður skiljist, kæri ungi maður, að það er eins ástatt um mig og yður — að mér er alger- lega hulin þýðing þessa orðs, sem um er rætt. Bn eg get samt sagt yður það, að fyrir aðstoð mína náði bróðir yðar í þá aðstöðu sem að líkindum liefir gert honum kleift að fá vitneskju um þetta orð .... ? „Já, og hvað svo?“ mælti eg óþreyjufullum rómi. „Jæja, drengur minn — ef við hérna hjálpum yð- ur á sama hátt og við lijálpuðum bróður yðar, þá getur farið svó, að þér komist þangað, sem hann var —. Þér cruð imgur maður og slyngur og gætuð þá ef til vill fundið ráðninguna...“ „1 guðs liænum hættið þessu tali — eg veit hvorki upp né niðnr!“ hrópaði eg. Mér lá við að örvílnast yfir þessum vaðli, sem eg botnaði ekkert í. „Svarið spurningum mínum, afdrállarlaust og greinilega! í fyrsta lagi: Hvað gerðuð þér fyrir bróður minn?“ „Rróðir yðar hafði flúið frá vígstöðvunum. Og eng- in vandræði eru erfiðari viðfangs en þau, sem af þvílíku afbroti stafa. — Við útveguðum honum fim- tán daga dvalarleyfi, og stöðu á óhultum stað, þar sem liann gat verið öruggur um, að ekki yrði spurt eftir honum.“ „Og hvað gerðist eftirvæntingu. Gyðingurinn ypti „Hann hvarf. Eg sá liann nokkurum dögum áður cn hann fór í burtu og þá gaf hann mér þessar leið- bciningar, sem eg hefi lálið yður í té. Og hann beiddist þess, að eg gæfi þessar upplýsingar þeim, sem kynni að spyrjast fyrir um sig.“ „En sagði liann yður ekkert um, livert hann væri að fara?“ „Hann sagði mér ekki einu sinni, að hann væri að fara. Hann bara hvarf.“ „Hvenær gerðist þetta?“ „Það var einhvern tíma i fyrstu viku júli-mán- aðar .... Það var i sömu vikunni og slæmu frétt- irnar komu frá Frakklandi.“ Eg mintist þess, að orðsendingin 'var dagsett fyrsta dag júlí-mánaðar. „Eg á ráð á góðum sænskum skjölum,“ mælti Júðinn enn fremur, „sem eru mjög álitleg .... þau eru fvrir sænskan timburkaupmann. Með þau í liöndum gæti þér búið á bestu gistiliúsum, án þcss að nokkur fetti fingur út i það. — Eg befi líka ungvcrsk skjöl, fyrir mann, sem befir verið hafn- svoi?“ hrópaði eg og titraði af öxluhi oíí baðaði út böndunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.