Vísir - 03.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. | Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 3. júlí 1932. 178. tbl. kl. 9 Gamla Bíó sýnir í kveld kl. 9. Skipsfélagar. Afar skemtileg og fjörug falmynd i 8 þáttum. — Aðal- hlutverkin leika: Robert Móntgomery og Dorothy Jordan, sem góðkunn eru úr fjölda úrvals myndum, sem hér hafa verið sýndar. kl. 7. kl. 7. kl. 7 alþýðusýning: Fra Diavolo. sýnd i síðasta sinn, og' þar gefst yður kostur á að lilusta á besta söngmann heimsins, Tino Pattiera. kl. 5. Barnasýning' kl. 5 og þá sýnd: Gullræningj arnir. Afar skemtileg Cowhöy-mynd í 5 þáttum. BOBBY SEM NJÓSNARI. Aukamynd í 2 þáttum. H. 5. Trésmíöa- og líkkistoverksmiðjan RÚN“ »» Smiöjostíg 10 Reykjavík Slml 1094. Smíðar hurðir og glugga úr teak, furu og oregonpine eða öðrum viðartegundum. Innir af liendi alla aðra trésmiði, við- gerðir, innréttingar o. fl. i tima- eða ákvæðisvinnu. — Yerk- smiðjan hefur ávalt fyrirliggjandi allskonar lista til húsa, t. d. girigti, gólflista, dúklista, loftlista o. m. fl. - Smíðar lestarborð í togara, girðingarrimla. — Smíðar allskonar hús- gögn við alli'a hæfi, bæði máluð, bónuð cða póleruð. — Hef- ir einnig fyrirliggjandi hrífuskafta- og orfaefni. — Fyrir húsgagnasmiði má t. d. nefna allskonar sóffa- og stólgrindur, madressu- og dívangrindur, divanskúffur og fótafjalir. Höfum ávalt fyrirliggjandi líkkÍStllP af öllum stærðum. Sjáimi um jarðarfarir að öllu leyti. Allt unnið af fagmönnum úr góðu og vel þurru efni með fljótri afgreiðslu og mjög sanngjörnu verði. Litið inn til okkar i verksmiðjuna „RÚN“ eða skrifið «g biðjið um verð á einhverju ofantöldu, og múnum við svara því samdægurs. Verslið við þá, er haldar verðinu niðri, og hugsa aðallega um að gera viðskiftamennina ánægða. Sendum út um land gegn póstkröfu. Yirðingarfylst Márns Júlínsson. Ragnar Halldðrsson. Gnnnlangnr B. MelsteS. Smiðjustíg 10. Rvík. Að Mývatni fpr Body-bílt á þriðjudagsmorguninn kemur kl. 6. Nokkur sæti laus. — Ódýrt far, ef tekið er báðar leiðir. Upplýsingar á Haðarstíg.16, frá kl. 2—4 og cftir kl. 8 síðdegis. Reikningum á Landspít— alann óskast framvísaö 5. Þ* *n. Kærkomin nýjnng. Við höfum fengið málningu frá BERGER, sem heitir LUC. Hana má nota á att frá vöruni úr Krystal og alla leið á bað- ker. Hún þornar á hálftima og það, sem meira er, allir geta málað með LUC, bæði konur, karlar og börn. Sérstaklega gott til heimilisiðnaðar. Versl. Bryoja. Laugaveg' 29. Eerðaskrifstofa > íslands. Afgreiðsla fyrir gistihúsin á Laugarvatni, Þingvöllum, Ásólfsstöðum, Reykholti, Norðtungu og víðar. Seldir • farseðlar með Suður- landi til Borgamess og víðsveg- ar með bifreiðum. Sími 1991. Stúlka sem er vön frammistöðu á lió- telum, óskar eftir atvinnu. Til- boð, merkt: „18“, leggist á af- greiðslu Vísis. TU Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bitreiðastððin Sími 1216. Hef ávalt tilbúnar líkkistur frá allra ódýrustu til fullkomn- ustu gerðar. Leigi vandaðasta líkbílinn fyrir lægstu leigu. Tryggvi Árnason, Njálsgölu 9. Sími 862. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 minútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. ^teiss 9/zon FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Nýja Bíó Dansinn i Wien (Der Kongress Tanzt) Tal- og tónmynd á þýsku frá UFA, í 10 þáttum. V Aðalhlutverk leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, CONRAD VEIDT, LIL DAGOVER, og. m. fl. \ Sýningar í kveld: kl. 5, barnasýning, kl. 7, alþýðu- sýning, og kl. 9. Nýjar íslenskar pltttur sungnar af Hreini Páissyni og Pétri Jónssyni. Pétup Jónsson: Ave Maria (Þór. Jónsson). Vald. Hreinn Pálsson: Móðurást. Sólu særinn skýlir. Ástin mín ein. Söngur ferðamannsins. Dalakofinn. Den farende Svend. Taktu sorg mína. Kolbrún. I dag skein sól. Þú ert sem bláa blómið. Bára blá. a) Margt býr í þokunni. b) Heyrðu mig, Hulda. Plötur þessar eru allar sungnar inn með hljóm- sveit og betur uppteknar en nokkrar aðrar ís- lenskar plötur, sem hér hafa komið á markaðinn áður. Reiöhjölaverksm. FÁLKINN Hatlabaðin. Aistnrstmti 14* Hattabúitin. •(Beint á móti Landsbankanum). Sími 880. Sími 880. 'Útsala á nokkur hundruð sumarhöttum í öllum litum og öllum stærðum. Verð 5-lQkr. pp staðgreiðsln. Aldrei hafa sllk happakaop boðist. Komið á meðan úrvalið er mest. Anna Ásmundsdóttir. N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.