Vísir - 03.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 03.07.1932, Blaðsíða 4
y 1 s i r -Sím«: Efnalaug I íicmisb fataíitciögíitó a$ (ihm £ftuj)tv*j 34 j9iait 1500 ,Mt]|iijAoíii Nýp verðlisti frá 1. júlí. Verdið mikið lækkað. SUM A er nafnið á besta hveitinu sem selt er. á heimsmarkaðinum. Suma ryður sér til rúms hér sem annarsstaðar. Suma er framleitt í hinUm heimsfrægu hveitimyllum Joseph Rank. Ltd., Hull Einkasalar á íslandi fyrir Suina Hjalti Bjðrnsson & Co. Símar: 720 og 295. Eúistrauslsskirteini (Kredit- briefe) í og lántökuheimildir (Akkreditive) sem gefin eru út af lánafyrirtækjum (Iíredit- unternelnnungen) utan Austur- rikis, þarf eigi að færa inn i vegabréf, og má án þess eða sérstaks leyfis frá Þjóðbanka Austurríks hafa hvort tveggja með sér frá Austurriki til út- landa aftur. — (FB.) Hitt og þetta. Vinsældir kvikmyndaleikara. Atkvæ'ðagreiSsla hefir fram far- ið í Bretlandi um það hverjir kvik- myndaleikarar eigi mestu vinsæld- um að fagna. 50,000 manns tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Af kon- tim fékk Norma Shearer ílest at- kvæði, Constance Bennett, Marie Dressler, Ruth Chatterton, Janet Gaynor og Greta Garbo. Af börl- um fékk Ronald Colman flest at- kvæði, þá Clive Broolc, George Arliss, Robert Montgomery, Maur- ice Chevalier Og John Boles. 57% þeirra, sem atkæði greiddu, telja sig engu skifta, þótt hætt væri alveg að framleiða þögular mynd- ir, en 48% sögðust gjarna vilja sjá þær endrum og eins. —1 Eftir- taldir kvikmyndaleikarar, sem áð- ur áttu miklum vinsældum að fagna, fengu að eins fá atkvæði: Dolores del Rio, Betty Balfour, Clara Bow, Vilma Banky John Gilbert, Harold Lloyd, Norma Talmadge og Laura la Plante. Hernaðarskaðabætur Þjóðverja, greiddar Bandamönuum frá því vopnahléð var samið þ. 11. nóv. 1918 til 15. júní 1931, en þá komst skuldagreiðslufrestur- inn á fyrir forgöngu Ifoovers Bandarikjaforseta, nema 20. íslensk ■*------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Hinir viðurltendu tónar Bosch- flautunnar, bæði fyrir báta og vagna, aðvara milt en greini- lega. — Flautan frá Bosch, sem annað, endist mjög vel. > OSCH BræðnrnirOrmssoD, Reykjavík. Sími: 867. LangaTegs Apðteks er innréttuð með nýjum áhöld- um frá Kodak. Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. Filmur, sem eru aflientar fyr- ir kl. 10 að morgni, eru jafn- aðarlega tilbúnar kl. Gaðkveldi. Framköllun -— kopiering — stækkun. Hjðlkirfefi Flfiamanni Týsgötu 1. — Sími 1287- 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. 598.000.000 gulhnörkum eða um það bil 5.149.000.000 cloll- urum. Frá Rúmeníu. Þegar Jorga-stjórnin fór frá í Rúmeníu, var Alexander Voe- vod Vaida, leiðtoga þjóðernis- sinnaðra bænda falið að mynda stjórn. Tókst honum að mynda bráðabirgðastjórn, sem fer með völdin í landinu, þangað til nýjar þingkosningar hafa farið fram. Þingkosningar í Rúmeníu fara fram þ. 7. júlí. Forsetaefni kommúnista i Bandaríkjunum er maður að nafni William Z. Foster. Var hann kjörinn forsetaefni á þingi ílokksins, sem haldið var i Chicago fyrir skömmu. Atvmnnleysisskráning. Sjómannafélag Reykjavikur og verkamannafél. „Dagsbrún“ hafa ákveðið að skrásetja atvinnulausa sjómenn og verkamenn. Sjómenn komi í skrifstofu Sjómannafélagsins, verkamenn i skrifstofu Dagsbrúnar, báðar í Hafnarstræti 18, uppi. Skráningin liefst mánudaginn 4. júlí þ. á. kl. 10 árdegis. KAUPSKAPUR | Vil kaupa eða taka í umboðs- sölu, ásamt fleiru: Dekkataus- skápa og aðra skápa, matborð, stóla, blómasúlur, smáborð, rúmstæði, eins og tveggja manna. Ennfremur karhnanna- föt, stærri númer. Atvinnuleysisnefndir félaganna. Nýtt 09 gamalt Kirkjustræti 10. (47 Norsku ljáirnir sern mest hrósið fengu í fyrra, komu með Lyru. síð- astliðinn þriðjudag í vepsl. Hambopg. FATAEFNI. Mikið úrval nýkomið. Rykfrakkarnir góðu. ALTAF FYRIRLIGGJANDI. G. Bjarnasoi & Fjeltsted. Munið að eg nota eing'öngu íslenskf smjör i smákökumar. — Smá- kökur, tertur, og hinar marg- eftirspurðu „Kammerjunker“r (smátvíbökur) fæst daglega ný- bakað. Tekið á móti pöntunum á formkökum. Sunnudaga og kveldsala. — Ásta Zebitz, Öldu- götu 40, 3. liæð. (53 Silungsveiðiáhöld: Stangir, hjól, línur, gimi, önglar — ný- komið. — Hafnarbúðin. (803 Þvottakörfur allar stærðir. Körfugerðin. (864. Kasemirsjöl, falleg og ódýr. Verslunin Gullfoss. (650 Nýkomnap allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Fjaðrir og fjaðrablöð, Stimplar og Stimpilliringir, Kúplingsborðar, Viftureimar, Pakkningar, Framhjólalagerar, Gúmmíkappar, margar teg., Gólfmottur, Kerta- og Ljósavírar, Platínur, Hamrar, Straum- skiftilok, Stramnrofar og Háspennuþráðkefli í alla bíla, Raf- geymisleiðslur, Hjólþvingur, Viðgerðatengur, Ventlaslipivélar, Ventlalyftur, Bögglaberar (nýtt patent), Rafgeymar, 13 plötu, hlaðnir, að eins 48 krónur. Hapaldup Sveinbj arnarson, Laugaveg 84. Sími 1909. NY3A EFNAUU6IN <?(/AOVWÆ’ <j(/A/A/AJ/?SSQA/ F? El't' hTOMU Í K L/TUÍU L/TUn/ «£TM/SK Frn~T/=\ o <s SK/NA/UÖRU-HRE/A/SU/V Sími 1263. P. O. Box 92. Vamoline-hreinsun. Alt nýtísku vélar og áhöld. Allar nýtisku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. ----------- Biðjið um verðlista.-----------Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Allaf samkepnisfærir. Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Sími: 32. Þiisundip gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal tll útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir vi'ðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með þvi næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- ische POLIKLINIK“ í Dusseldorf, skrifar eins og hér segir: Hér á hælinu höfum við notað ÐOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- Ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án P®ft* önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst í Laugavegs Apóteki. Til Búðapdals, Hvammstanga og Blöndnéss {iriðjndaga og föstndaga. 5 manna bifreiðai’ ávalt til leigu. Bifreiöastööin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu II, Sig. Þorsteinsson- Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af veggmyndum, ísl. málverk, bæði 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. VerðiS sanngjarnt. (5°3' Góð silungastöng til sölu mjög ódýrt. Laugaveg 84 Sími 1909. (55 Stúlka óskast í sumar að Efri- Brú í Grimsnesi. Uppl. Ránar- götu 19, kl. 7 -9 e. li. (45 Stúlka óskast dálítinn tíma, vegna veikinda. Uppl. i Bað- Iiúsinu. (54: Kaupakona óskast. — Uppl. Bergþórugötu 16 (uppi). (49 Steypi í kringum leiði í kirkju- garðinum og fleira eftir ósk. Góð vinna. Uppl. á Hverfisgötu 96, hakhúsinu. (48. | HÚSNÆÐI | Til leigu kjallaraibúð, 2 her- bergi og aðgangur að eldhúsi á Laugaveg 149. (46 Sólrik íbúð til leigu nú þeg- ar. A. v. á. (52 Þriggja herbergja íbúð í ný- legu húsi með öllum þægindum, er til leigu 1. okt. næstk. Tilboð, merkt: „Húsnæði 1. október“, leggist inn á afgr. þessa blaðs, fyrir 10. júlí. (51 Slofubæð til leigu 1. oþt. á Sólvöllum, 4 lierbergja íbúð með nýtisku þægindum. A. v. á. (50 I v TILKYNNING | Reikningar fyrir Ilressingar- hælið í Kópavogi verða ekki. greiddir fyr en 12. þ. m. (12 Miðdegisverður, 2 réttir fyr- ir 1 krónu, selur Fjallkónan, Mjóstræli 6. (865 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.