Vísir - 05.07.1932, Side 3

Vísir - 05.07.1932, Side 3
V I S I R er bcst að dvelja í sumarfríinu? - Spyrjið Ferðaskrifstofa fslands. í gömlu simstö'ðinni. Sími 1991. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 14 stig, ísa'firði ■S, Akureyri 8, Seyðisfirði 9, Vest- mannaeyjum 12, Stykkishólmi 8, Blönduósi 7, Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 15, Færeyjum 12, Juli- anehaah 12, Jan Mayen 6. Ángmag-, salik 8, Hjaltlandi 12, Tynemouth 14 stig. (Skeyti vantar frá Raufar- höfn og Kaupmannahöfn). -— Mest- ur hiti hér í gær 17 stig. minstur 11 stig. Sólskin 9,7 st. Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyrstæð við suðausturströnd íslands. — Horf- ur: Suðvesturland : Hægviðri. Sum- staðar skúrir. Faxaflói, Breiða- fjörður: Norðan kaldi. Úrkomu- laust og bjart veður. Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan kaldi. Þokuloít og dálítil rigning. Norð- austurland, Austfirðir, suðaustur- lancL Hæg austanátt. Þokuloft og rigning. Dánarfregn. 1 gær andaðist hér i hænum Guð- rún Vigfúsdóttir. gestgjafa frá Borgarnesi, vel gefin og efnileg stúlka, 10 ára gömul. Var hún dótt- ir Vigfúsar af fyrra hjónabandi, og ■ dó móðir hennar, er Guðrún litla var viku gömul. Guðrún ólst upp hjá móðursystifr sinni, ^Margrétu Björnsdóttur, frá Ðæ í Borgarfirði. -— Vigfús eignaðist eina dóttur, As- dísi, með seinni konu sinni og dó Ásdis litla 4 ára að aldri1 síðastl. haust. — Er altaf þungbær missir efnilegra barna, hverjum sem reyn- ir, en hér hefir verið hart vegið tvi- vegis i sama knérunn. E.s. Kungsholm, sænskt línuskip, stærö 26.000 :smál., kom hingað kl. 2 í nótt, beint frá New York. Farþegar eru 250 talsins. — A meðal farþega var ting- frú Súsanna Jónasdóttir, H. Jóns- :sonar, fasteignasala. Hefir hún dval- ið í New York í 6 ár, en er nú alkomin heini. Carinthia, cr væntanleg hingað í kveld kl. 9. Mbttöku ferðamannanna, bæði á Carinthiu og Kungs- holm annast „Hekla“. Trúlofun sina liafa nýlega opiixberað ungfrú Jóhanna Þórðardóttir, Laugavegi 92 og Snæbjörn Kaldaións, stúdent, Ránargötu 34. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Marta Niels- dóttir frá Helgafelli í Mosfellssveit, og Emil Richter, verslunarmaður, .Suðurgötu 20 B. Farþegar á Gullfossi frá útlöndum voru mn 60 talsins, þ. á. m. Þorkell Þor- kelsson forstj., dr. phil. síra Arne Möller og frú, Július Guð- mundsson stórkaupm., Jakob Lárusson itíanóleikari, ungfrú Sigr. Bjömsdóttir, Jón Björns- son frá Kornsá o. fl. E.s. Gullfoss fer vestur og norður i kveld. E.s. Suðurland fór til Borgarness i dag. Anna Borg og Poul Ueumert lásu og íéku „Faust“ eftir Goethe í gærkveldi i Iðnó. fyrir troðfullu húsi. Vakti meðferð þeirra á leikn- utn hrifningu og aðdáun áhorfenda. Sýningin verður endurtekin í lcveld kl. 8)4, og mun það að líkindum síðasta tækifærið til þess að horfa á þessa frægu leikendur að sinni. Gengið í dag . Sterlingspund . .. kr. 22.15 Dollar • • — 6.23% 100 ríkismörk • • — 148.39 — frakkn. fr ■ • • — 24.67 — belgur . . . — 86.80 — svissn. fr . . . 122.09 — lírur .. . — 32.09 — pesetar ,.. — gyllini • • • — 253.05 — tékkóslóv. kr. . . . . — 18.64 — sænskar kr ••• — ”383 — norskar kr. . . . . . . — 109.48 — danskar kr. ... . .. — 120.64 Gullverð islenskrar krómt er nú 59.82. Kappleikurinn milli K. R. og Fram i gær- kveldi fór þannig, að Iv. R. vann með 3:1. — Næstsíðasti kapp- leikur mótsins fer fram annað kveld milli Fram og Vals. Valur. Engin æfing í kveld. Ctvarpið í dag. 10,00 Yeðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: Pianó-sóló (Emil Thoroddsen). 20,00 Ivlukkusláttur. Grammóf óntónleikar: Rienzi-Ouverture, eftir Wagner. Ástar-dúettinn úr „Tris- tan og Isolde“, eftir Wag- ner, sunginn af Frieda Leider og Lauritz Mel- chior. 20.30 Fréttir. Músik. Til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi: 5 kr. frá G. P„ 5 kr. frá G. M„ 5 kr. frá Ö. J„ 5 kr. frá K. G., 5 kr. frá fátækri ekkju, 10 kr. frá N„ 2 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá J„ 4 kr. gamalt áheit frá G. Leiörétting, —o---- Hr. ritstjóri. í heiðruðú blaði yðar, Vísi, er sagt frá í grein með fyrirsögninni „Iðnsýningin"’, að hf. Efnagerð Reykjavíkur, sem fyrst á að hafa byrjað brjóstsykurs- og sælgætis- verksmiðju sína árið 1927, hafi ver- ið orðinn niesti framleiðandi þess- arar vörutegundar rúmum þrem ár- um síðar, og hafi þá framleitt 1930 rúmar 26 smálestir af hrjóstsykri. Þar sem firma vort, sem allir vita að er stærsta og elsta sælgætisverk- smiðja landsins, framleidcli það ár (1930) tæpar 29 smálestir, viljum vér mælast til að þetta verði leiðrétt í heiðruðu blaði yðar. Virðingarfylst. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. (/'. Jóhannesson. Norðlenska íþróttafólkið er nú i'arið lieim til Akureyrar aftur. Dvaldi það hér i bæ í 9 daga. Var það gestir K. R. Öll framkoma þessa íþróttafólks var Akureyringum til mikils sóma. í íþróttum var það hæði listfengt og tápmikið, auðsjáan- lega framúrskarandi vel æft. Fimleikar stúlkna undir stjórn Hermanns Stefánssonar vöktu óskerta aðdáun allra sem á horfðu. Enda sýndu þær fram- úrskarandi fallegar æfingar af mikilli leikni, og jafnvægisæf- ingar þeirra vöktu mikla at- hygli. Iiom öllum sainan um að þeim hefði farið mikið frarn siðan þær sýndu á /Þingvöllum 1930, enda þótt að þá ltafi þær .þótt afhragðsgóðar. í handboltaleiknum sýndu Akureýrarstúlkurnar mikla yfirburði bæði lvvað snerti leikni og úthald, enda sigruðu þær eftirminnilega, og mtmu reykvískar stúlkur seint geta goldið þeim í sömu mynt. Norðlensku piltarnir tóku þátt í hlaupum og vann einn þeirra, Tómas Steingrímsson, K. A„ 100 metra lilaupið, en í 800 m. og 5000 m. unnu Reyk- víkingar, þeir ölaftir Guð- mundsson og Magnús Guð- björnsson. Það er skamt síðan Akureyringar byrjuðu að æfa lilaup að ráði. Sýndu þeir ekki gott hlaupalag. Einkum var liandatilburðum mikið ábóta- vant. En þetta stendur til hóta. En í knattleikum hefir þeirn farið afar mikið frarn siðan þeir komu hér siðast. Leik þeirra einkendi nú mikil lcikni, sent ásamt snarræði og góðu úthaldi varð þess valdandi að [xdr báru sigur af hólmi í viðiuæign sinni við 2 félög liér, Fram (2 : 0) og Víking (3 : 0), en aðeins lægri hlut háru þeir fyrir Val (1 : 0) og Iv. R. (4:1). Er þessi frammistaða þeim til mikils sóma og mun lengi í minnum höfð meðal reykvískra knatt- spyrnumanna. Fæstir Akureyr- ingauna höfðu dvalið hér syðra áður að nokkuru ráði. Notuðu þeir vel tímann i milli kapjt- leikja til að skoða borgina og nágrennið og einn daginn fóru þeir í hoði K. R. austur í sýslur að Laugarvatni um Þrastalund og Þingvclli og þótti J>cini mildð til lcoma um sunnlenska nótt- úrufegurð. í veislu sem Akur- eyringum vaj- haldin í Iv. R.- húsinu áður en þeir lögðu upp i norðurförina, afhenti formaður Knattspyrnuf élags Akureyrar forkunnar fagra gjöf til Iv. R. Var það stór ljósmynd af Akur- eyri, ljómandi vel tekin og út- færð. Mæltist tionum svo, að hami vonaðist til að þessi gjöf yrði til þess að linýta enn fastar þá vináttu, sem væri milli norð- lenskra og sunnlenskra íþrótta- manna og kvenna. Var gerður góður rómur að máii lians og Akureyringum þökkuð koman liingað og þeirra frækilega frantkoma. Eru slíkar ferðir sent þessar vel fallnar til að glæða iþróttaáhuga auk þess sem þær vcita þátttaköndum niikla ánægju og fróðleik, og á K. R. þakklæti skilið fyrir það framtak sitt að gera Akureyr- ingum kleifa komuna hingað og dvölina skemtilega. Kn. Þessi nýja gerö af bólstruðum stól- u m er smekkleg og hentug. Komið og kynnið yður hinar ýmsu teg— undir sem fást í Hnsgapaverslan Erlings Jónssonar Bankastrætl 14. Daglega Dýtt grænmeti í cXitierpoo£ Jwt- -viw9- %Jkjvw KMOCK OUT ýwl Flugnaduftid 0 ttawa-r áðste fnan. London í júli. —- FB. ' Breska alrikisráðstefnan, sem hráðlega hefst í Ottawa, mun væntanlega ráða hót á ýmsum erfiðleikum viðskiftalegs eðlis, sem breskar þjóðir eiga við að stríða, og ef til vill er einnig liægl að gera sér vonir um, að störf þau, sem unnin verða á ráðstefnunni, leiði til nokkurs viðskiftabata i hétminum al- ment. Flestum ber saman unu að yfirstandandi lieimskreppa eigi rætur sínar að nokkuru að rekja til þess, að þjóðirnar hafa kepst við að leggja hömlur á viðskifti ríkja milli. Fyrsta hlutverk Ottawa-ráðstefnunnar verður að greiða fyrir viðstdft- um innan Bretaveldis, milli þeirra ]>jóða, sem byggja ]>resk lönd. Takist þetta, mun það verða livatning lil greiðari við- skifta alment í lieiminum.Þegar þetta er rilaö, hefir ekkert verið opinbcrlega tilkynt um það í hvaða röð vandamálin verða tekin fyrir. Ivi- þó víst, að toll- máliu munu þegar frá byrjun verða tekin til nákvæmrar at- liugunar. Einnig verður þegar liafist handa uni víðtæka athug- un á fjárhagsmálunum. Einnig er í ráði að stuðla að þvi, að stjórnir í breskum löndum geti framvegis liaft stöðugt sam- band sin á mitli til þess að leysa viðskiftamál þau, sem upp kunna að konia, i stað þess að þau liafa aðallega verið ræ<ld á þriggja ára fresti á ráðstefnum. — Með sumum þjóðum hefir gætt þess misskilnings, að ráð- stefnan kunni að valda erfið- „K. O." er komið aftur. Helgi Magnússon & Go. Tækifæris- kaup. Eftirtaldar vörur seljum við sérstaklega ódýrt: Vegg og gólfflísar, lítið skemdar eða afgangur. Baðker, emaill. skemt. Eldhúsvaskar, do. Korkplötur 150 ferm. 3 3 cm. lítið skemdar á köntunum. Rafmagnsmótorar 0,5— 3 Kw. Rafmagnsofnar, Rafmagnsviftur, Slípivétar „Greif“. Á. Einarsson & Fnnk. leikum og viðskiftatjóni þjóð- um þcim, sem eru utan Breta- veldis, en það er öliætt að full- yrða, að breskir stjórnmála- menn, hafa fullan hug á því, að gera sitt til að viðskiftabati komi um allan lieim, enda verð- ur þá störfum ráðstefnunn- ar hagað með það fyrir augum ineðfram. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.