Vísir - 07.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, fimtudaginn 7. júlí 1932. 182. tbl. Úrslitaleiknr íslandsmótsins: K.R.-VALUR Adalkappleikup ársins, Allip út á völi I fer fram annað kveld (fðstndap) kl. 8V Hvop vinnur ? Gamla Bíó Cyankalium. Hljom- og talmynd i 10 þáttum, samkvæmt leikriti eftir Frederich Wolf dr. med. — Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild, ein af þektustu leikkonum Þýska- lands: , GRETA MOSHEIM. Mynd siðferðilegs efnis gerð í þeim lilgangi að vara ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar liættulegustu af- leiðingar'í för með sér. Börn fá ekki aðgang. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum að elsku litla dótt- ir okkar, Sigríður Steinunn, sem andaðist 4. þ. m. verður jarð- sungin föstudaginn 8. þ. m. kl. 1 ý2 frá Krosseyrarveg 6 B. Hafnarfirði. Guðný Guðmundsdóttir, Jón Brandsson. Stórstúkuþingið hefst á morgun föstudag 8. júlí) með guðsþjónustu í frikirkj- unni kl. 1 e. h. Séra Árni Sigurðsson þjónar fyrir altari, en séra Björn Magnússon frá Borg flytur predikun. Templarar komi saman i Templaraliúsinu við Vonarstr. kl. 12y2, og verður þaðan gengið i kirkju. Allir eru velkomnir í kirkjuna. Að messu lokinni verður þingið sett. Kjörbréf rann- sökuð og stórstúkustig veitt. Fulltrúar og þeir seiri óska eftir Stórstúkustigi,, afheudi kjörbréf sín eða meðmæli til skrif- stofu Stórstúkunnar fyrir hádegi þingsetningardaginn. Slgfús Slgnrhjartarson (S. T.) Jóh Ögm. 0dd88on (S. R.). Sími 21. Aksel lieide. Heildverslun — Hafnarstræti 21. Danskar kartöflur, nýjar og gamlar. ítalskar kartöflur ,lang- ar gular. — Blómkál, Toppkál, Gulrætur, ‘Laukur, Citrónur 300 st. Iðnsamband byggingamanna 1 Reykjavík;, Á stjórnarfundi Iðnsambands byggingamanna i Reykja- vík, 28. f. m. var samþykt að beita nú þegar ákvæðum 4. gr. sambandslaganna gegn öllum þeim, er ekld hafa gjörst með- limir stéttarfélagsins, í sinni iðngrein. Þeir sambandsmeðlim- ir, sem ekki hafa enn fengið félagsskírteini og lög Sambands- ins, eru ámintir um að vitja þeirra hú þegar, til formanns síns félags, og ekki síðar en fyrir 8. þ. m. STJÓRNIN. Tek að mér að steypa upp og gera við leiði. — Sanngjamt verð. Uppl. á Freyjugötu 11 A. Anna Borg Og Poul Reumert lesa og leika FAUST i kveld kl. 8y2 i Iðnó. Síðasta sinn. Nýja Matstofan, Vesturgötu 17 selur veitingar allan daginn. Reynið viðskiftin. Vísis kaffid gerip alla glada. iininnininiigniiniiininmninii Fastar bilferðir til Borgaríjarðar og Borgarness Uppl. og farseðlar fást hjá Ferdaskrifstofu fslands. Sími 1991. dlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll !P» G.s. Island fer laugardaginn 9. þ. m. kl. 8 síðd. hraðferð til Kaupmanna- hafnar (urn Vestmannaeyjar og Thorshavn) Farþegar sæki farseðla á morgun. , Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skrifstofa C. Zimsen. Nýj* Bíó Dansinn i Wien. (Der Kongress Tanzt) Ársins frægasta UFA tón- og talinynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl. —Iðnsýningunni gáturn við ekki tekið þátt i sakir anhríkis, og því biðjum við ýður virðingarfylst að koma beint í verslun okkar á Vatns- stíg 3 og líla þar á framleiðsluvörur okkar. — Þá munuð ])ér komast að raun um, að það erum við, sem framleiðum húsgögn, sem bverjum yðar lientar best og að við liöfum mest úrvai af þeim hlutum, sem flestum eru nauðsynleg- astir, og þær gerðir, sem flestum er kleift að kaupa. Yatnsstlg 3. Hflsgagnaversl. Reykjavíknr. Að Ásólfsstöðum í Þj órsárdal, Ölvesá, Þjórsá, Biskupstungua* og Þrastalundur. Bifreiðastöð Kristins. Sími 847 og 1214. Heimdallur. Félag ungra sjálfstæðismanna, efnir til skemtifarar upp á Akraness n. k. laugardag kl. 5 e. h. Farið verður með e.s. Suðurlandi.Fundur verður haldinn með félagi migra sjálfstæðis- manna á Akranesi kl. 8y2 e.. h. sama dag, en um kveldið verð- ur dansskemtun. Á sunnudagsmorguninn verður gengið upp á Akrafjall. Lagt verður af stað kl. 12 á sunnudagskveld. Farseðlar verða seldir á skrifstofu Torfa Iljartarsonar, Austurstræti 3 og kosta 3 kr. fram og til baka. Ferðaleskup nokkurar stærðir. Búsáhöld, mikið újrval. Postulínsvörur alls- konar. Borðbúnaður. Bamaleikföng og ótal margt fleira — ódýrast hjá r K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. : Versliö viö Kökugerdina Skjaldbreiö, Simi 549.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.