Vísir - 07.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1932, Blaðsíða 4
y i s i r ölfusá, Eyrarbakki Off ferðir alla daga. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Bílar altaf til í prívat-ferðir. Til Hvammstanga og Blöndu- óss fer bíll á sunnudag. 1 sæti laust. Uppl. R. P. Leví, Hafnar- stræti 18. (210 Lán. — Ábyggilegur maður óskar eftir 3(K)0 kr. láni, sem •borgist með jöfnum afborgun- um, til þriggja ára. Góðir vext- ir borgaðir. Góð trygging fvrir láninu fyrir hendi. — Tilboð, merkt: „Aljyggilegur maður óskar eftir láni“, sendist afgr. Vísis fyrir 12. þ. m. (220 FÆÐI 1 Miðdegisverður, 2 réttir fyr- ir 1 krónu, selur Fjallkonan, Mjóstræti 6. (865 fátafereittffmi og útm £iwsaveg 34 <£ímit 1500 Nýp verölisti fi»á 1. júlí. Verðið mikið lækkað. Islensk <------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Ðaglega nýtt grænmeti í aCi^orpoo^ ^^mmmmmmmmm^r toooooooooocxtcxxtoooocxtoooi Mjólknrbn Flðamanni Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Til Borgarfjarðar og Borgarriess alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bitreiðastððin Sími 1216. (KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMXK ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) Framköllun og kopíering ------ ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkur. cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx LEIGA BlLL óskast til leigu í 10 daga, mann- laus. A. v. á. (192 Tjaldstæði og veiði til leigu skamt frá Reykjavík, á skemti- legum stað. — Einnig ágætar slægjur. Sími 2037. (202 HUSNÆÐI : xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 4—5 lierbergja ibúð til leigu frá 1. okt. á fegursta stað í bænum. Öll ný- , tísku þægindi. Tilboð merkt: „Sól“ sendist blað- inu f. 13. þ. rp. SÓiXXXXXXXXXXXXiCXXXXXXXXXX 2 stórar stofur rétt við mið- bæinn, hentugar fyrir samna- stofur eða þess háttar, til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1839, kl. 5—7 e. h. (197 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Hefi altaf til: blandað hænsnafóður, hveiti- korn, maís mulinn og heilan. — Ungafóður 3 teg. Þurfóður. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Veitid atliyglil Confektöskjur frá 1» krónu, Confekt, Súkkulaði, Brjóst- sykur, Ávextir, nýir og nið- ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk- tóbak, Vindlar, Cigarettur. — Verslunin „Svala“, Austurstræti. 5. 2 herbergi og eldhús óskast 1. september. Skilvís greiðsla. — Uppl. í „Sanitas“. Simi 190. (194 Eitt foi-stofuherbergi móti suðri til leigu á Bárugötu 33. — j Uppl. í shna 1926. (193 Ódýr stofa til leigu, Bræðra- borgarstíg 4. (190 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa. Uppl. í Grjótagötu 7. (188 TAPAÐ FUNDIÐ Taslta tapaðist af bíl í gær. Finnandi beðinn að gefa upp- lýsingar í verslun Símonar Jónssonar, Laugaveg 33. (218 Hani og hæna, bæði livít, töpuðust. — Skólavörðustíg 9. Sími 217. (209 Upphlutsbelti hefir tapast. Finnandi béðinn að skila því á Laugaveg 149. (205 2 kvistherbergi og eldhús til leigu ódýrt á Urðarstíg 8. (186 Fjögra herbergja sólrík íbúð i miðbænmn, með öllum ný- tísku þægindum, til leigu frá 1. okt. Tiliboð, merkt: „Sólrík“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (184 Lítið lierbergi óskast. Uppl. í síma 1704, frá kl. 7—0 í kveld. (183 Forstofustofa, með eða án húsgagna, til leigu í Þingholts- >træti 13. (182 Ein stofa og séreldhús óskast 1. okt. Tvent í heimili. Uppl. í síma 1553. (181 2 sólrík hérbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, helst sem næst miðbænum, óskast í haust. Tvent fullorðið í lieimili. Tilboð, merkt: „1 háust‘, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. (220 Upphituð lierbergi fást fyrir ferðamenn, (klýrast á Hverfis- götu 32. (176 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Barónsstíg 33, efri hæð. (200 3—4 herbergi til leigu frá 1. okt. á besta stað í austurbæn- um! — Tilboð, merkt: „1470“, sendist fyrir 12. þ. m.. á afgr. Vísis. (219 Húsnæði. 3 til 6 lierbergi og eldliús til leigu frá 1. okt. n. k. í miðbæn- um með öllum þægindum. — Uppl. i sima 148, Hafnarfirði. (146 gjggr- 1 hæð, 3—4 stofur og eldhús með öllum nýtisku þæg- indum til leigu 1. okt. — Tilboð, merkt: „Sanngjörn leiga“, sendist afgr. Vísis. (179 Stór stofa til leigu í miðbæn- um. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í síma 1324. (177 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 1. október. Tilboð óskast sent afgr. Vísis fj-rir 9. júh, merkt: „Skilvís“. (189 Málningarvinna. Tek að mér allskonar máln- ingu utan húss og innan, fyrir sanngjarna borgun. Viðtalstími frá 6—7 og 8—9. E. RisSerg. Sími 591. (196 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. 2 í heimili. — Uppl. á Skólavst. 19, annari hæð, eftir ki. 6. (195 Kona óskar eftir þvottum. — Uppl. á Stað í Skerjafirði. (187 Kaupakona óskast austur í Rangárvallasýlu. Uppl. hjá Jón- ínu Jónsdóttir, Háteigi. (199 Kaupakonu vantar austur i Landeyjar. Guðbrandur Magn- ússon, Týsgötu 1. Sími 2391. — _________________________ (198 Dömuhattar gerðir upp sem nýir. Lágt verð. Líka settir upp húar. Ránargötu 13! (217 Kaupákona óskast strax. — Uppl. á Laugavegi 24, eftir kl. 6. — (215 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18. Opið 3—6. Sími 1349. Nokkrir góðir staðir i sveituin, Reykjavík og !um- hverfi. Kaupavinna og vistir. Útvegum hjálp til allskonar heimilisvinnu. (214 2 kaupakonur vantar á góð sveitalieimili. — Uppl. í síma 2389. (213 Kaupakona og kaupamaður óskast norður á land. Uppl. á Barónsstíg 39. Sími 1114. (212 Duglegur kaupamaður og og kaupakona óskast. Uppl. á Sóleyjárgötu 7 í kveld. (207 Innistúlka óskast í sveit. - Uppl. Ásvallagötu 18. —- Simi 1488. ' (206 Efnalaug V. Schram, sími 2256. Frakkastig 16. Kemisk f ata- og skinnvöruhreinsun Hreinsar og bætir föt ykkar. Lægsta verð borgarinnar. Nýr verðlisti frá 1. júlí. — Karl- mannsfötin að eins 7.50. Send um. — Sækjum. Alt nýtísku vélar. Fljót afgreiðsa. Komið, skoðið og sannfærist. — Býður nokkur betur? (221 Kona eða stúlka, vön fatavið- gerðum, getur fengið fasta at- vinnu. Tilboð, merkt: „Viðgerð- ir“, sendist Vísi. (175 Hraust og hreinleg stúlka óskast strax í vist. Engin mat- argerð. Sérlierbergi. Gott kaup. A. v. á. (152 r KAUPSKAPUR . . Minnisblað VI.. 7.. júlí. 1932... Hús og aðrar fasteignir jafnan til sölu, t. d. 36. Nýtísku stein- steypuhús, fjórar íbúðir — tveggja og þriggja herbergja. Samigjörn útlíorgun. 37. Rækt- að og girt tún í útjaðri bæjar- ins. 38. Myndarlegt járnvarið timurhús á besta stað í Hafnar- firði. 39. „Villa“ á sólriku götu- homi í Vesturbænum. 40. Lítið steinhús, ein íbúð. Get býttað því fyrir litla eign i Skildinga- neslandi. o. m. fl. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. — Hús tekin í umboðssölu. Viðtalstími kL 11—12 og 5—•7. Sími 1180 og 518 (heima). Aðalstræti 9 B. Helgi Sveinsson. (204 Vil kaupa tveggja hæða hús„ með öllum nútíma þægindum... Tilboð, merkt: „Hús“, leggist.. á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (191 Ný 5 manna bifreið til sölu. eða í skiftum fyrir eldri bifreið.. (Mætti gjama vera ,,blæjuhíll“) Þeir sem yilja athuga Ixúta... sendi nöfn sín í lokuðu hréfi til afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Bifreiðakaup“. (185 Mótorspil til sölu á Vestur- götu 12, ódýrt. (180 Ódýrii- upphlutsborðar og telpuborðar eru seldir í Veltu- sundi 1 (miðhæð). (178 Stórir trékassar til sölu. — Verslun Jóns B. Helgasonar, Laugaveg 12. " (216' Tek að mér sölu á fasteign- um og' fleiru. Innheimti skuld- ir. Sé mn allskonar samnings- gerðir. Hrein viðskifti. Venju- lega við frá 12—2 og eftir 7. Jón Hansson, Grettisgötu 20 A. __________________________(211 Dökk kvenreiðföt til sölu með tækifærisverði. Til sýnis lijá Einari og Hannesi, Lauga- veg 21. (208 Grasgefið tún til sölu með heyhlöðu og sumarbústað. — Skifti á húsi eða bíl geta kom- ið til greina. — Tilboð, merkt: „Tún“, sendist Vísi. (203 Ný stólkerra og vagga til sölu með tækifærisverði á Bergstaðastræti 6. (201 Hús með öllum þægindum óskast til kaups. Þarf að vera í austurhænum. Útíxirgun má vera 12—13 þúsund. — Uppl. í síma 978, kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h.. (147 Kasemirsjöl, falleg og ódýr. Verslunin Gullfoss. (650 Kringlótt mahogniborð, — grammófónar, buffet, komm- óður, bamarúm, servantaiy skrifborð, rúmstæði, náttborð, dívanar, fatnaðir allskonar á karla og konur og ótal margt fleira, selst afar ódýrt. Munir keyptir og teknir i umhoðssölu. Nýtt og gamalt, Kirkjustr. 10- (159 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.